Morgunblaðið - 07.12.1974, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 7. DESEMBER 1974 39
I ÍÞI RÖTT/ iFRÉTTIB Ml »RGUNBLá»SINS |
|
KR átti stórleik gegn atvinnu-
mönnunum en tapaði samt 78:122
ÞAÐ HEFUR oft verið þannig
með ísl. fþróttamenn, að þegar við
minnstu hefur verið búist frá
þeirra hendi, þá hafa þeir sýnt
mest. Þannig var það með KR-
inga þegar þeir mættu UBSC f
síðari leiknum. „Kokteillinn" frá
Austurrfki hlaut samt að sigra f
leiknum, enda þrautþjálfaðir at-
vinnumenn. Þeir sigruðu f ieikn-
um með 122 stigum gegn 78 stig-
um KR, og það er glæsileg
frammistaða að skora svo mikið
hjá þessum körlum.
Enda var það svo á köflum, að
KR-ingar hittu í nær hverju skoti,
og skipti þá ekki miklu máli
hvernig færið var. Ötrúlegustu
skot lengst utan af velli fóru
beina leið í körfuna og banda-
rísku risarnir voru farnir að svara
með því að verja körfuna fyrir
ofan svo boltinn kæmist ekki f.
Neyóarvörn, — enda fengu þeir
ávallt dæmdar á sig körfur af
góðum dómurum leiksins sem
voru frá Skotlandi og Hollandi.
Góð sending frá FIBA — en dýr.
Þótt tvo af aðalleikmönnum
UBSC vantaði — annar þeirra er
víst til sölu vegna agabrots — þá
var greinilegt að liðið er geysilega
vel þjálfað. Miðherjarnir, blökku-
maðurinn Marioneaux kattliðug-
ur (2,12), og Taylor (2,14) eins og
jarðýta þegar hann var kominn af
stað — framherjarnir með stór-
skyttuna Pawelka og tékkann
Tecka í broddi fylkingar, og bak-
verðirnir snöggir og útsjónar-
samir. Við þetta réð „litla“ KR að
sjálfsögðu ekki. Þeir héldu þó
alveg i við þá fram yfir miðjan
fyrri hálfleikinn og staðan var
30:24 á 13. min. I hálfieik 51:30.
KR lék þennan leik mjög
skemmtilega. Vörnin var leikin
þannig að skytturnar fengu mikið
til næði, en vörninni „pakkað"
saman inn á miðjuna. Þetta gafst
mjög vel framan af, þótt Pawelka
hitti úr hverju skoti, því ef bolt-
inn komst í hendur risanna inn á
miójunni varð karfa ekki um-
flúin. Þetta breyttist dálítið þegar
Taylor kom inn á, en hann
„heimtaði“ boltann inn á miðjuna
og var svo ekki í vandræðum með
að setja hann i körfuna. Hann er
2,14 m á hæð og um 120 kg. Bolt-
ann tók hann í höndina eins og
handbolta, og „tróð“ honum svo i
körfuna með tvo eða þrjá leik-
menn hangandi á sér. Gekk á
stundum svo mikið á fyrir honum
að hinn miðherjinn, Marioneaux
hrökklaðist undan þegar hann
kom askvaðandi inn með hálft KR
liðið á herðunum. Annars var
framherjinn Pawelka bestur leik-
manna UBSC i þessum leik, skor-
aði 28 stig og sýndi ótrúlegt
öryggi í skotunum.
KR-liðið lék þennan leik mjög
vel eins og áður sagði — datt
niður á toppleik — þó vissulega
kæmu slæmir kaflar. Kolbeinn,
Birgir, Bragi og Bjarni voru allir
góðir í sókninni og rugluðu leik-
menn UBSC oft í ríminu, og Krist-
inn Stefánsson gerði stóra hluti í
vörninni þar sem hann „náði oft
upp á 2. hæð“ til að stöðva mið-
herjana stóru. — Kolbeinn skor-
aði mest fyrir KR 23 stig, Bjarni
og Þröstur 13 hvor, og Birgir 10
stig.
Pawelka var stighæstur hinna
með 28 stig, Taylor 27. Það er
alveg óhætt að spá þessu liði góðu
gengi í Evrópukeppninni, og
kæmi ekki á óvart þótt það
kæmist í úrslitin.
Halda Haukarnir sínu striki?
Aðeins tveir meiri háttar hand-
knattleiksleikir fara fram nú um
helgina. Verða þeir háðir í
Laugardalshöllinni annað kvöld
og er þarna um að ræða leiki milli
Víkings og Hauka og lR og Fram í
1. deildar keppni karla. Þá fer
fram einn leikur í 2. deild karla
um helgina, einn í þriðju deild og
einn í 2. deild kvenna.
Báðir leikirnir annað kvöld
ættu að geta orðið hinir skemmti-
legustu. Athyglin mun þó fyrst og
fremst beinast að viðureign
Víkings og Hauka, en siðarnefnda
félagið er nú i öðru sæti í deild-
STAÐAN
Staðan f 1. deild er nú þessi:
FII 4 4 0 0 84:74 8
Haukar 3 3 0 0 60:50 6
Fram 3 2 1 0 49:42 5
Ármann 4 2 0 2 66:69 4
Víkingur 3 10 2 50:50 2
Valur 4 10 3 63:68 2
Grótta 4 0 13 73:81 1
IR 3 0 0 3 54:65 0
Markhæstu leikmenn eru eftirtaldir:
Ilörður Sigmarsson, Haukum 30
Björn Pétursson, Gróttu 23
Viðar Sfmonarson, FH 22
Geir Hallsteinsson, FH 15
Jón Astvaldsson, Ármanni 14
Einar Magnússon, Vfkingi 13
Jón P. Jónsson, Val 13
Þórarinn Ragnarsson, FH 13
Þorbjörn Guðmundsson, Val 13
Agúst Svavarsson, iR 12
Framhald á bls. 22
KR-IRá
TVEIR leikir fara fram í 1. deild
f körfuboltanum um helgina, þeir
verða báðir á morgun, og hefst sá
fyrri á Seltjarnarnesi.
Fyrst leika HSK og IS. Flestir
munu eflaust telja IS sigur-
stranglegri f þessum leik, og
vissulega eru þeir það, en HSK-lið
ið hefur styrkst mikið við komu
Antons Bjarnasonar í það. Hvort
það nægir hins vegar gegn lS skal
ósagt látið.
— Og svo er það aðalleikurinn,
leikur erkióvinanna IR og KR. Oft
hefur mikió verið í húfi þegar
þessi lið hafa mætst, og svo er
einnig nú. iR-sigur myndi styrkja
stöðu liðsins mjög, og væri þá
farið að hilla undir Islandsmeist-
aratitilinn fyrir liðið. IR hefur
ekki tapað leik í mótinu, en á auk
inni, og hefur ekki tapað leik til
þessa. Hafa Haukarnir sigrað
Gróttu, IR og Val, en Víkingar
hafa sigrað Val en tapað fyrir FH
og Ármanni. Þetta verður örugg-
lega mikill átakaleikur, þar sem
eitt stig eða tvö úr honum geta
haft úrslitaáhrif á stöðu þessara
liðaí 1. deildar keppninni. Þannig
minnka t.d. vonir Víkinga um að
blanda sér í baráttuna verulega ef
þeir tapa þessum leik.
Tveir leikir voru leiknir i
undankeppni Islandsmótsins i
blaki sl. miðvikudag. Breiðablik
og Biskupstungur léku i Voga-
skólanum og Víkingur og HK léku
i Réttarholtsskólanum. I fyrri
leiknum var spilað ágætis blak og
þurfti þrjár hrinur til að úrslit
fengjust, og sigruðu Biskups-
tungnamenn 2—1. Tungnamenn
tóku strax forystu í fyrstu hrin-
unni, 4—0, en Breiðablik jafnaði
og komst yfir, 10—7, og sigraði
örugglega 15—7. I þessari hrinu
átti Þórhallur Bragason stórleik
og átti mörg frábær smöss og
fjölda uppgjafa, sem gáfu stig. I
morgun
þessa leiks eftir að leika gegn IS i
fyrri umferðinni. KR hefur hins
vegar tapað einum leik, einmitt
gegn IS, og KR á eftir að leika við
Armann. Það væri því afar slæmt
fyrir KR að tapa þessum leik, og
vissulega minnkar spennan í mót-
inu talsvert við sigur ÍR, í bili
a.m.k. Fyrri leikurinn hefst kl. 18,
en leikur KR og iR um kl. 19.30.
— Þetta verða síðustu leikir í 1.
deild fyrir áramót, en landsliðið
hefur nú æfingar og verður æft 4
sinnum í viku þangað til liðið
heldur utan til 4 landa keppni í
Danmörku strax eftir áramót
(Danmörk, tsland, V-Þýskaland
og Luxemborg). Þaðan verður
haldið til Oslo og leiknir tveir
landsleikir auk U-landsleikja.
gk.
iR-ingar eru nú eina félagið,
sem ekki hefur hlotið stig í 1.
deildar keppninni til þessa, og ef
marka má leiki liðsins það sem af
er mótinu, er harla ólíklegt, að
því takist að ná stigi af Fram, sem
er nú að berjast á toppnum í 1.
deildinni og hefur aðeins einu
stigi tapað.
Leikir milli liðanna, sem leika
annað kvöld, fóru þannig i fyrra,
Framhald á bls. 22
annarri hrinu snerist dæmið við,
Tungnamenn tóku strax forystu
og sýndu nú mun betri leik. Upp-
spil Þorkels var gott og Böðvar
Helgi átti mörg góð smöss. Þeir
sigruðu örugglega 15—7. Urslita-
hrinan var nokkuð spennandi og
er Tungnamenn voru komnir í
12—5 tók Þórhallur fimm upp-
gjafir í röð, sem gáfu stig, þannig
að staðan var orðin 12—10
Tungnamönnum i vil, og þeir
reyndust sterkari á endasprettin-
um og sigruðu 15—10. Siðari leik-
ur kvöldsins var á milli Víkings
og HK og þar sem HK hafði tapað
ansi stórt á móti IS töldu
Víkingar sigur vísan sem og varð
en HK hafói nær ógnað honum í
fyrri hrinunni, en Víkingar unnu
báðar hrinur: 2—0. Víkingar fóru
strax i 7—0 og lítil mótstaða HK
dró þá niður í meðalmennskuna
og er staðan var orðin 12—5 vann
HK nokkur stig í röð og „skyndi-
lega" var staðan orðin 12—10.
Víkingar tóku sig þá saman í and-
litinu og björguðu sigri og unnu
15—11. HK vann sín stig inn mest
fyrir klaufaskap Víkinga en ekki
fyrir snilli sinna manna, en í
síðari hrinunni sigruðu Víkingar
öruggt 15—3 en sárafá falleg
smöss sáust í leiknum enda upp-
spil mjög lélegt hjá Víkingi og
ekkert hjá HK. Dómari var
Guómundur Pálsson og dæmdi
hann ágætlega en ef allt hefði
verið dæmt sem rétt var hefði það
orðið flautukonsert. Skúli ritari
skilaði skýrslunni um leikinn
þannig, að hún verður ekki skilin.
Næstu leikir verða á laugardag og
sunnudag á milli Þróttar og Laug-
dæla og IS og UMFB.
UMFB vann UBK og
Víkingur vann HK
Sá minnsti og stærsti... Kolbeinn Pálsson 1,80 metrar að hæð og
bandaríski hlökkumaðurinn Marioneaux 2,14 metr. f liði UBSC. Kol-
beinn átti glæsilegan leik í fyrrakvöld og gaf atvinnumönnunum
ekkert eftir.
Einstætt tilboð fyrir alla getraunaglaða
6 getraunabækur
meö meira en 200
frábærum kerfum fyrir aöeins
D. kr. 44.50.
Þér getið fengið eina af þeim fyrir
D. kr. 9.85 = hálfvirði
Hin fræga norska getraunabók er mest selda getrauna-
bókin á Norðurlöndum. Hún hefir nú komið út í 10 ár í
Noregi, Svíþjóð og Finnlandi og fengið frábærar mót-
tökur. Kerfin eru útfærð af háskólalærðum vísindamönn-
um. Við fórum til Noregs og keyptum allt sem eftir var af
fyrri árgöngum sem við nú — og við undirstrikum
TAKMÖRKUÐU UPPLAGI — bjóðum á hagstæðu verði.
Ef þér pantið 6 bækur í einu 1968/69 til 1973/74 þá
fáið þér þær allar fyrir aðeins D. Kr. 44.50 — eða um
D.kr. 7.40 hverja bók. Ef þér pantið eina og eina af
bókunum þá er verðið D.Kr. 9.85 eintakið.
Með því, að kaupa allar 6 bækurnarfáið þér:
9 Meira en 200 frábær kerfi.
Fræðandi efni um ensku knattspyrnuna í áraraðir
og marga aðra fróðleiksmola.
Við afgreiðum pantanir svo lengi sem við eigum bækur.
1965/66, 1966/67, og 1967/68 eru allar uppseldar.
Fást aðeins á þennan hátt. PANTIÐ í DAG.
DANSK-NORSK FORLAG 8620 Kjellerup, Danmark.
Já! Ég panta gegn eftirkröfu og 8 daga fullum rétti til endursendingar, Jí
eftirfarandi:
6 mismunandi getraunabækur, samtals aðeins D Kr. 44 50.
oó
□ TIPPEBOKEN 1 968/69 D.Kr 9 85
□ TIPPEBOKEN 1969/70 Kr 9 85
j lTIPPEBOKEN 1 970/71 Kr 9 85 Na,n
□ TIPPEBOKEN 1971/72 Kr 9 85
□ TIPPEBOKEN 1972/73 Kr 9 85. Heimilisfang .............
□ TIPPEBOKEN 1973/74 Kr. 9 85.
Burðargjald bætist við verðið .........................