Morgunblaðið - 07.12.1974, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 07.12.1974, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 7. DESEMBER 1974 23 Felaaslíf Hljómsveitin Jeschua ásamt ræðumönnum, syngja og vitna á Hjálpræðishernum laugar- dag kl. 23 og sunnudag kl. 1 1 og 20.30. Biblíulestur lauqardag kl. 1 0—1 2 og 13 — 15. Allir velkomnir. Kvenfélag Hallgrímskirkju heldur jólafund sinn i Safnaðar- heimili kirkjunnar næstkomandi mánudag 9. des. kl. 8.30 siðd. Dr. Jakob Jónsson flytur hugleið- ingu um jól i Kanada. Strengja- kvartett úr Tónlistarskólanum leik- ur jólalög og fleira verður til skemmtunar. Kaffi. Konur mega bjóða með sér gestum. Kvenstúdentar Jólafundurinn verður i Átthagasal Hótel Sögu mánudaginn 9. des. kl. 8.30. Stúdinur frá M.A. sjá um skemmtiatriði. Jólapakkahapp- drætti. Munið UNICEF-kortin. Stjórnin. Guðlaugu Jónsdóttur gáfu Lýður Guðmundsson og Guðrún Sigurðardóttir kr. 15.000,-. — Ari Þorsteinsson gaf kr. 10.000,- til minningar um foreldra sfna, Arn- heiði Magnúsdóttur og Þorstein Jónsson, er bjuggu í Eyvindar- tungu, dáin systkini sjálfs hans og afa hans, Magnús bónda Magnús- son á Laugarvatni. Hjörtui Þórðarson afhenti mér kr. 5.000, til minningar um hjónin Ólaf Guðmundsson og Astríði Ólafs- dóttur, er bjuggu á Bergþórugötu 19, og til minningar um sömu hjón gaf Sigurbjörg Þórðardóttir og börn hennar kr. 15.000,- til kirkjunnar. Þess hefir áður verið getið i fréttum, að Barnauppeldissjóður Thorvaldsensfélagsins færði kirkjunni kr. 100.000,-, en það félag hefir þessu sinni látið gera jólamerki sín þannig úr garði, að séra Hallgríms er minnzt á mjög fallegan hátt. Á merkinu er mynd af hörpu, sem stendur á minnis- varða þeim, er sálmaskáldinu var reistur við dyr dómkirkjunnar í Reykjavík. Aðrar gjafir og áheit, sem nýlega hafa borizt, eru sem hér segir: A.G. Kr. 2000.-, — G.Th. kr. 1000,-. — Kona i Búðardal kr. 2500,-. — H. Ó. P. kr. 6000,-, — Þ. J., Húsavik kr. 10.000,-. — U. S. kr. 1000,-. — H. Þ. kr. 500,-. — U. Þ. kr. 500,-. — Á. Kr. 3000,-. — H. Sk. Kj- kr. 6000,-. — afhent af dómprófasti kr. 86.000,-. — M. og G. kr. 3000,-. — Kristrún kr. 1000,- . — D. og Kr. Alb. kr. 5000,-. — M. A. A. kr. 5000,-. — G. J. kr. 1000,-. — S. J. kr. 500,-. ísfirðingur kr. 500,-. — Guðrún Guðmundsdóttir og Sigurgeir Jónsson, Norðurfirði kr. 1000,-. — afhent af síra Garð- ari Þorsteinssyni kr. 17.300,-. — Þórður Jónsson og Sigrfður Ólafs- dóttir, Látrum kr. 5.000,-. — J. Möller kr. 4000,-. — J. Kr. 20.000,-. F. Kærnested kr. 15.000,-. — afhent af sóknarprestinum á Siglufirði kr. 8600,-. — G. Kj. kr. 3000,-. — Sig. Bj.kr. 1000,-. Eitt af því ánægjulegasta við að veita viðtöku gjöfum til Hall- grímskirkju eru allar hinar hlýju kveðjur og blessunaróskir, sem gefendur láta fylgja í mæltu eða rituðu máli. Það gerir mann bjart- sýnan á framtíð þjóðarinnar að vita til þess, að fjöldi fólks sam- einast í góðum hug til góðs mál- efnis. Þökk sé því öllu. Jakob Jónsson. HANNAD AF JVC S%- U.S. PATENT No. 3566?94 Sálarrannsóknafélag Suðurnesja Jólafundurinrt verður haldinn í Tjarnarlundi Keflavík, þriðjudag- inn 10. þ.m. kl. 20.30. Fundar- efni annast gestir frá Reykjavlk. Söngur. Kaffiveitingar. Stjórnin. FJÖLMARGAR gjafir og kveðjur hafa borist Hallgrímskirkju um og eftir kirkjudaginn 27. okt. slðastliðinn. Svo sem kunnugt er, hefir Einar Arason kaupmaður stofnað nýja verzlun inni í Breiðholti. Verzlun hans „Kjöt og fiskur" er ein þeirra verzlana, sem hafa látið Hallgrímskirkju á Skólavörðu- hæð njóta reglubundins stuðn- ings með því að senda henni gjöf á hverju ári. Einar Arason hefir Fleiri verzlunarmenn hafa munað eftir Hallgrimskirkju. Dóra Jónsdóttir hefir nýlega af- hent mér kr. 5000,-, en hún lætur kirkjuna njóta góðs af sölu á Hall- grímskirkjuskeiðinni, sem gull- smiðabúð hennar hefir til sölu. Þá hefir verzlunin „Hlíðakjör" fært mér kr. 5.000,- til að minnast kirkjuvígslunnar og Hallgrims- hátíðarinnar. Minningargjafir um látna menn eru alltaf að berast. Börn og barnabörn Ingibjargar Jóns- dóttur og Sveins Bergssonar gáfu nýlega kr. 18.000,- til minningar um þau. Foreldrar Eysteins heit- ins Jóhannssonar, Jóhann ætt- fræðingur Eiríksson og Helga Björnsdóttir minnast sonar sins með gjöf aó upphæð kr. 10.000,-. Kona ein í sókninni minntist manns síns, sem fyrir skömmu er látinn, með því að færa kirkjunni kr. 20.000,-, og að auki kr. 10.000,- í minningu séra Hallgrims. Gefandinn vildi siður, að nafn sitt yrði birt. — Til minningar um Stereo og 4ra rása tæki frá leiðtoganum JVC NIVICO Japan Vlctor Company, tæknifrömuði japanskra hljómtækja. Stór tækjasendihg komin i verzlunlna *■— beint frá Japan. Ótrúlega hagstætt verð fyrir mikil gæði JVC CD-4ra rása hljómplötur nú fyrirliggjandi frá RCA Victor, Warner bros, Atfarltic og Reprise. O árum saman miðaó tillag sitt við tekjur eins ákveðins dags á jóla- föstunni, og fer þá upphæðin auð- vitað eftir „umsetningunni" þann dag. Þessa dagana sendir hann kvenfélagi kirkjunnar kr. 10.000,- . Formaður kvenfélagsins hefir óskað þess við mig, að ég skili kveðju og blessunaróskum til þessa velviljaða kaupmanns, er nú flyzt úr nágrenni Hallgríms- kirkju og stofnar til verzlunar i öðrum bæjarhluta. Skaftfellingar Síðasta spila- og skemmtikvöld ársins verður að Hótel Esju i kvöld laugardaginn 7. desember kl. 8.30. Fjölmennum og tökum með okkur gesti. Stjórn Skaftfellingafélagsins. Háseta vantar á m/b Hópsnes G.K. 77 frá Grindavík. Uppl. í síma 8240 Grindavík. Kvenstúdentar Jólafundurinn verður í Átthagasal Hótel Sögu mánudaginn 9. desem- ber kl. 8.30. Stúdínur frá M.A. sjá um skemmtiatriði. Jólapakkahapp- drætti. Munið UNICEF-kortin. Stjórnin. wm IMIVICO Gjafir til Hallgrímskirkju Faco ■»vN •W3 Hljómdeild Láugavegi 89 sími 13008 Rafmagnstækni- fræðingur Umsóknarfrestur um starf rafveitustjóra við rafveitu Akraness hefur verið fram- lengdur til 20. desember n.k. Til starfsins óskast rafmagnstæknifræðingur með A löggildingu rafmagnseftirlits ríkisins. Umsóknum skal skila til bæjarstjórans á Akranesi sem einnig veitir nánari upplýs- ingar. Stúlka óskast til léttra skrifstofustarfa á lögfræðiskrif- stofu í miðbænum. Vinnutími frá kl. 13 — 16. Tilboð sendist Mbl. merkt: „Lögfræðiskrif- stofa — 88 1 2" fyrir 1 2. des. Skipstjóri óskast Vanur skipstjóri óskast á 40 lesta bát, sem gerður verður út á línuveiðar frá Grindavík frá næstkomandi áramótum. Tilboð leggist inn á afgr. Mbl. merkt: „Vanur — 4652". Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu Rafveita Akraness.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.