Morgunblaðið - 07.12.1974, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 07.12.1974, Blaðsíða 33
-r*. MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 7. DESEMBER 1974 33 fclk í fréttum Útvarp Reykfavth LAUGARDAGUR 7. desember 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dabl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunleikfimi kl. 7.35 og 9.05. Veðrið og við kl. 8.50: Borgþór H. Jðns- son veðurfræðingur talar. Morgunstund barnanna kL 9.15: Sigurður Grétar Guðmundsson les „Litla sögu um litla kisu“ eftir Loft Guðmundsson (4). Tilkynningar kL 9.30. Létt lög milli liða. Óskalög sjúklinga kL 10.25: Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. 12.00 Qagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Ttlkynn- ingar. Tónleikar 13.30 iþróttir Umsjón: Jón Asgeirsson 14.15 Að hlusta á tónlist, VI. Atli Heimir Sveinsson sér um þáttinn. 15.00 Vikan framundan Magnús Bjarnfreðsson kynnir dagskrá útvarps og sjónvarps. 16.00 Fréttir 16.15 Veðurfregnir Islenzkt mál Dr. Jakob Benediktsson flytur þáttinn. 17.30 Lesið úr nýjum barnabókum Gunnvör Braga Sigurðardóttir sér um þáttinn. Kynnir: Sigrún Sigurðardóttir. 18.00 Söngvar f léttum dúr. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. FréttaaukL Tilkynningar. 19.35 Frystikistufjölskyldan 19.50 óperan .JVleistarasöngvararnir frá Niirnberg“ eftir Richard Wagner Fyrsti þáttur. Hljóðritun frá tónlistar- hátíðinni í Bayreuth 1974. Stjórnandi: Silvio Varviso. — Þor- steinn Hannesson kynnir. 21.20 „A fyrirlestraferð“ smásaga eftir Knut Hamsun Þýðandinn, Sveinn Ásgeirsson, les. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Danslög 23.55 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. 9 Þ A skfanum LAUGARÐAGUR 7. desember 1974 16.30 Jógatil heilsubótar Bandarfsk mynd með leiðbeiningum f jógaæfingum. Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. 16.55 fþróttir Knattspyrnukennsla. Þýðandi og þulur Ellert B. Schram. 17.05 Enska knattspyrnan 17.55 Blandað fþróttaefni Meðal annars mynd frá fimleikamóti f Laugardalshöll. Umsjónarmaður ómar Ragnarsson. 19.15 Þingvíkan Þáttur um störf Alþingis. Umsjónarmenn Björn Teitsson og Björn Þorsteinsson. 19.45 Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Dagskrárkynníng og auglýsingar 20.30 Læknir á lausum kili Bresk gamanmynd. UPTON SKIPTIR UM SKOÐUN Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 20.55 Vaka Dagskrá um bókmenntir og listir á Ifðandi stund. Umsjónarmaður Gylfi Gfslason. 21.35 JuIieAndrews Breskur skemmtiþáttur, þar sem Julie Andrews og fleiri taka lagið og flytja ýmis gamanmál. Þýðandi Heba Júlfusdóttir. 22.25 Hvílfk eiginkona (My Favorite Wife) Bandarfsk bfómynd frá árinu 1940. Aðalhlutverk Cary Grant og Irene Dunne. Þýðandi Kristmann Eiðsson. Aðalpersóna myndarinnar er ekkill nokkur, sem misst hefur konu sína f sjóslysi fyrir mörgum árum, en ætlar nú að ganga f hjónaband f annað sinn. En daginn eftir brúðkaupið birtist gestur, sem veldur mikilli ringulreið. 23.50 Dagskrárlok. fclk f fjclmiélum Vaka 1 Vöku í kvöld kennir ýmissa grasa, en við höfðum samband við Gylfa Gfslason, stjórnanda þáttarins, til að fá hjá honum efnisyfirlitið. Þar verður kynnt ný hljómplata Fálkans, þar sem Róbert Arnfinnsson syngur lög Gylfa Þ. Gfslasonar við Ijóð Tómasar Guðmundssonar. Komið verður við á æfingum á jólaleikritum Reykjavfkurleik- húsanna, en Iðnó sýnir Dauðadansinn eftir Strindberg, og Þjóð- leikhúsið Kaupmanninn f Feneyjum eftir Shakespeare. Þá verður rætt við Hjörleif Sigurðsson listmálara og forstöðu- menn Listasafns A.S.t. Safnið hefur nýlega fært út kvfarnar og hefur verið tekinn f notkun nýr salur, þar sem nú stendur yfir sýning á verkum f eigu safnsins. Spjallað verður við Atla Heimi Sveinsson tónskáld um verk hans Flower Shower. Það var frumflutt f Svíþjóð, og verður bráðlega frumflutt hér. Þá verður skyggnzt um á bókamarkaði, — og fjallað sérstak- lega um bók Halldórs Laxness, Þjóðhátfðarrollu. Rætt verður við Halldór um bókina og sjálfan hann. Loks verður dr. Páls Isólfssonar minnzt. Verða sýndar svip- myndir úr lífi hans og ræðir Jón Asgeirsson tónskáld um Pál. Þegar við spurðum Gylfa hvernig hægt væri að koma þessu efni fyrir í einum þætti, sagði hann, að þátturinn yrði lengri en venjulega, eða 55 mlnútur. Lesið úr nýjum barnabókum 1 dag kl. 17.30 verður lesið úr nýútkomnum barnabókum, en sú kynning hófst s.l. laugardag. Kynning þessi fer fram á sama tíma á laugardögum fram að jólum, og að því er Gunnvör Braga Sigurðardóttir hjá útvarpinu tjáði okkur, verður e.t.v. haldið áfram eftir áramót. Þátturinn er hálftíma í hvert sinn, og ekki vinnst tfmi til að kynna nema fáar bækur hverju sinni. Við spurðum Gunnvöru Brögu að því hvernig vali bóka væri háttað, og sagði hún, að alla jafna væru nýjar íslenzkar ha'kur látnar sitja í fyrirrúmi, en síðan kæmu þýddar bækur og endurútgefnar. t þættinum í dag verður m.a. lesið úr bók Þóris S. Guðbergs- sonar, Ljós að næturlægi, og úr bókinni um Húgó og Jósefínu. + Manfred Rommel, sonur Erwin Rommel (sem við munum eftir úr seinni heimsstyrjöld- inni) var kosinn borgarstjóri f Stuttgart þann 1. desember sl. með 58,9% atkvæða. A myndinni sjáum við Manfred Rommel ásamt konu sinni, Liselotte, á sigurhátfðinni sem haldin var í aðalstöðvum Kristilega demókrataflokksins f Stuttgart. Frœknir feðgar + Þeir láta sér ekki allt fyrir brjósti brenna feðgarnir sem við sjáum á myndinni. Victori- ano yngri er aðeins 2ja mán- aða gamall og svo virðist sem faðir hans hafi þegar ákveðið framtfð hans. Syninum er ætl- að að feta í fótspor föður síns — frumraunin fór fram ný- lega . . . Það skeði aðeins klukkustund eftir að syninum hafði verið gefið nafn, að hinn stolti faðir, sem er nautabani, hljóp með son sinn inn í hring- inn þar sem hann réði niður- lögum eins nauts. Það þótti kyndarlegt, að meðan á bar- daganum stóð heyrðist ekki múkk f þeim litla, það var ekki fyrr en faðir hans gekk með hann út úr hringnum að bar- daganum loknum, að hann fór að skæla . . . + Jackie Onassis er eins og annað fólk hvað það snertir, að hún hefur tvo fætur . . . Það kom greinilega f ljós núna um daginn þegar hún var að kaupa sér inniskó f Parfs. Hún mátaði og mátaði og þótti erfitt að ákveða hvaða skó hún skyldi taka — hún var ekkert að spara það hún keypti öll pörin 25 . . . sem hún hafði mátað . . . svona + Dulítið eru þeir Rússlandi. Þetta nú rússalegir eru þeir A. Filip- þessir. Enda ekki chemko og N. að furða þar sem Ruksavishnikov, kapparnir eru frá áhöfn „Soyus 16“. Kapparnir eru þarna staddir á æf- ingu I Yu. Gagarin æfingastöðinni f Moskvu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.