Morgunblaðið - 07.12.1974, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 07.12.1974, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÖ, LAUGARDAGUR 7. DESEMBER 1974 Klúbbfundur Heimdallur S.U.S. heldur klúbbfund ! Útgarði, Glæsibæ laugardaginn 7. des n k. kl. 1 2.00. Gestur fundarins verður Matthías Á. Mathiesen fjármálaráðherra. Mun hann ræða fjárlögin og efnahagsstefnu rikisstjórnarinnar, og svara fyrir- spurnum fundarmanna. Félagar eru hvattir til að fjölmenna og taka með sér gesti. Stjórnin. Ólafsvík. Sjálfstæðisfélag Ólafsvikur og nágrennis heldur aðalfund sunnudaginn 8. des. kl. 1 6.00 ! kaffistofu Hólavalla. Dagskrá: Venjuleg aðalfundastörf. Rætt um hreppsmálin. Önnur mál. Félagar fjölmennið. Nýir félagar velkcmnir. Stjórnin. Draumur UPP að rætast SKAL ÞAÐ Með fjárstuðningi og mikilli Sjálf Þoðaílða sjálfboðavinnu er nú lang- , vantar til ýmissa starfa, þráður draumur að rætast. laugardag kl. 1 3.00. Betur má ef duga skal Verkakvennafélagið Framsókn Basarinn er í dag kl. 2 í Alþýðuhúsinu. Basarstjórn. Grensássókn Aðalsafnaðarfundur Grensássóknar verður haldinn sunnudaginn 8. des. kl. 3 e.h. í Safnaðarheimilinu að aflokinni guðþjónustu. Sóknarnefndin. Höfum til afgreiðslu úr vöruskemmu eftirtaldar stærðir LISTER dieselvéla. Hjálparvélar: 5, 6, 7V2, 8, 10, 12 og 15 hestöfl. Bátavélar m/gír og skrúfubún. 1 7’/2 og 26 hestöfl. Nánari upplýsingar: VÉLASALAN H.F. Garðastræti 6 s. 15401 og 16341. JÓLATÓNLEIKAR Kammersveitar Reykjavíkur verða haldnir sunnudaginn 8. des. kl. 4 ! sal Menntaskólans við Hamrahlið. Verk eftir Bach, Hándel og Telemann. Einleikarar: Rut Ingólfsdóttir og Kristján Þ. Stephensen. Kökubasar — Skyndihappdrætti Kvenfélag Ásprestakalls verður með kökubasar og skyndihappdrætti í anddyri Langholtsskóla í dag kl. 2. Vinningar i happdrættinu afhentir á staðnum. Stjórnin. Vantar húsnæði fyrir sölu og þjónustufyrirtæki 50—100 fer- metra, sem allra fyrst. Upplýsingar i síma 1 2098. 1 6. leikvika — leikir 30. nóv. 1 974. Úrslitaröð: 1X0 — 111—212 — 211 1. VINNINGUR: 1 1 réttir — kr. 21 6.500.00 36801 37841 2. VINNINGUR: 1 0 réttir — kr. 2.600.00 184 4137 + 8421 1 2806 36519 37813 38238 450 4424 9705 13433 36671 37827 38486 634 4551 10415 35034 36918 37828+ 38587 1 662 5506 10520 35101, 37002 37841 38626+ 2111 5804 10564 35101 37041 37841 38789 2860 6297 10673 35768 37058 + 37841 38797 2873 6359 + 10966 + 35883 37491 37935 38838 + 3088 6439 1 1 746 35888 37746+ 37973+ 38867 3982 6903 12364 36018 37754 + 37974+ 38872 4004 + 7406 1 2681 361 13 37756 + 38055 + nafnlaus Kærufrestur er til 23. des. kl. 12 á hádegi. Kærur skulu vera skriflegar. Kærueyðublöð fást hjá umboðsmönnum og aðalskrifstof- unni. Vinningsupphæðir geta lækkað, ef kærur verða teknar til greina. Vinningar fyrir 1 6. leikviku verða póstlagðir eftir 27. des. 1 974. Handhafar nafnlausra seðla verða að framvisa stofni eða senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilisfang til Getrauna fyrir greiðsludag vinninga. GETRAUNIR — íþróttamiðstöðin — Reykjavík. óskar eftir starfsfólki í eftirtalin störf: Austurbær Barónstígur, Laufásvegur 2 — 57, Þingholtsstræti, Sóleyjargata, Laufásveg frá 58 — 79, Laugaveg- ur frá 34—80, Miðtún, Blöndu- hlíð, Flókagata 1 —45, Kjartans- gata, Háteigsvegur, Laugavegur 101 —171, Skúlagata. ÚTHVERFI Hluti af Blesugróf, Fossvogsblettir, Selás, Laugarásvegur 1 —37, Ármúli, Snæland. Kambsvegur. SELTJARNARNES Melabraut Upptýsingar í síma 35408. KÓPAVOGUR Bræðratunga. Upplýsingar í síma 35408. Stokkseyri Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Mbl. Uppl. hjá Kaupfélagi Höfn eða hjá afgr. Mbl. sími 10-100. FelMslit □ Gimli 59741297 — 1 Frl. □ Gimli 59741272 — 4 aukaf. Kökubasar Fóstbræðrakonur halda sinn ár- lega kökubasar í Félagsheimili Fóstbræðra að Langholtsveg 109 —111 sunnudaginn 8. desember kl. 2. Samtök astma- og ofnæmissjúklinga Munið fræðslu og skemmtifund- inn kl. 3 i dag. Erindi: Jón Guðgeirsson læknir. Félagsvist og veitingar. Skemmtinefndin. Skrifstofa Félags einstæðra foreldra er opin mánudaga og fimmtudaga kl. 3 — 7. Aðra daga kl. 1—5. Simi 1 1822. Félag einstæðra foreldra heldur jólafund i Átthagasal Sögu fimmtudag 1 2. des. Nánar auglýst eftir helgi. Stjórnin. KFUM og KFUK Hafnar- firði Sunnudagurinn 8. desember, barnasamkoma kl. 10.30 öll börn velkomin. Almenn samkoma kl. 8.30. Ræðumaður Ástráður Sigur- steindórsson, skólastjóri. Kvenna- kór KFUK Reykjavík, syngur. Allir velkomnir. Mánudagskvöldið 9. des. fundur í unglingadeild KFUM kl. 8. Opið hús kl. 7 Drengir 12 —16 ára velkomnir. Flóamarkaður — Kökubasar Knattspyrnudeild Fylkis heldur flóamarkað og kökubasar í Ár- bæjarskóla laugardaginn 7. desember kl. 2. Knattspyrnudeild Fylkis. Bazar og kaffisala verður i Landakotsskóla laugar- daginn 7. des. kl. 3 e.h. Kvenfélag Kristkirkju Landakoti. Heimatrúboðið Almenn samkoma að Óðinsgötu 6a á morgun kl. 20.30. Sunnu- dagaskóli kl. 14. Verið velkomin. K.F.U.M. Reykjavík Samkoma annað kvöld kl. 20.30. Gunnar Sigurjónsson guðfræðing- ur talar. Fórnarsamkoma vegna byggingar félagshússins i Kópa- vogi. Allir velkomnir. Eþíópiu söfnunin I Fellaskóla verður tekið á móti fatnaði í anddyri gagnfræða- skólans mánudag, þriðjudag og miðvikudag milli kl. 5—8 síð- degis. Sóknarnefnd Fella- og Hólasóknar Breiðholti III. Kvenfélag Bústaðasóknar Jólafundur félagsins verður hald- inn mánudaginn 9. desember kl. 8.30 í safnaðarheimili Bústaða- kirkju. Stjórnin. Sunnudagsganga 8/12. Úlfarsfell. Verð: 300 krónur. Brottfararstaður B.S.( kl. 1 3. Ferðafélag Islands.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.