Morgunblaðið - 14.01.1975, Side 2

Morgunblaðið - 14.01.1975, Side 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. JANUAR 1975 • • Aflaverðmæti Ogra á annað hundrað milljónir króna Þrátt fyrir það er allt í járnum ÖGRI, sá Ögurvíkurtogaranna, sem verið hefur að veiðum allt sfðastliðið ár, hefur komið með á land gffurlegt aflamagn og er verðmæti þess á annað hundrað milljðnir króna. Þórður Her- mannsson hjá Ögurvfk sagði f við- tali við Mbl. í gær, að rekstur Ögra væri enn óuppgert dæmi og því væri ekki fjóst hvort togarinn skilaði hagnaði. Kvað Þórður það myndu standa f járnum, hvort hagnaður yrði af útgerðinni, þrátt fyrir þetta gffurlega aflamagn. Hinn togari Ögurvfkur, Vigri, er nýkominn heim með nýjan gír og mun sennilega ianda f annað sinn á morgun. Skipið hefur verið f viðgerð frá þvf f febrúar 1974, en hinn 2. febrúar bilaði gír skipsins. Þórður sagði að ekki væri unnt að segja neitt enn um það, hvernig Ögurvík færi fjárhags- lega út úr missi Vigra, en hann köm til landsins úr viðgerðinni 8. desember síðastliðinn. I fyrstu veiðiferð sinni fékk togarinn 235 tonn sem að mestu leyti var þorskur. Nú mun skipið vera komið með um 170 tonn eftir 10 — Stórbruni Framhald af bls. 1 orðið alelda og björgunarmönn- um skipað að yfirgefa skýlið. Eldurinn breiddist út með leifturhraða, og um 15—20 mínút- um eftir að skýlið var yfirgefið tók þakið að falla saman. Við það gaus upp mikið eldhaf, og kváðu við sprengingar í gaskútum öðru hvoru. I mestu sprengingunni þeyttust eldflygsur í loft upp og bárust langar leiðir inn á flugvöll- inn. Ein flygsan lenti á dráttar- vagni sem hlaðinn var vörum. Brann það allt til kaldra kola og þ. á m. einn vélsleði. Eldurinn barst ótrauður út í viðbyggingarnar norðanvert við flugskýlið, þar sem voru mötu- neyti og eldhús fyrir 80 manns, trésmíðaverkstæði og verkfræði- skrifstofur. Tókst þar að bjarga ýmsum þýðingarmiklum skjölum og gögnum. Annars var það sam- dóma álit starfsmanna F.I. á flug- vellinum að mjög erfitt væri að gera sér grein fyrir hverju hefði tekizt að bjárga og hvað hefði orðiö eldinum að bráð. Kæra íkveikju í rækjubát frá Blönduósi RÆKJUVEIÐAR í Húnaflóa hefjast á nýjan leik I næstu viku og má þá búast við, að rækjustrlðið svonefnda fái á sig nýjan svip. Reyndar hefur það ekki legið f láginni, þann tima sem hlé hefur verið á veiðunum, þvf kærð hefur ver- ið til sýslumanns Húnvetninga fkveikjutilraun á rækjubátn- um Aðalbjörgu frá Blönduósi, þar sem báturinn Iá f höfninni á Skagaströnd. Jón ísberg sýslumaður á Blönduósi sagði er við ræddum við hann i gær, að einn eig- enda bátsins hefði hringt til sín og kært þetta mál. Því miður hefði enn ekkert verið hægt að gera í því, þar sem algjörlega ófært væri til Skagastrandar, en málið yrði rannsakað um leið og þangað yrði bílfært. Eigandi bátsins tjáði sýslu- manni, að farið hefði verið um borð í bátinn og reynt að kveikja í honum, ennfremur hefði verið drepið á vél bátsíns sem var í gangi og hefði hún skemmst mikið við það. daga, en veður hefur hamlað veið- um. Ekkert hefur aftur á móti tafið útgerð Ögra. Þórður sagói að Ögri væri bæði sérstætt og einstætt Allir vegir á landinu ófærir Það er víst nokkuð á hreinu hvaða vegir eru færir um þess- ar mundir, sagði Hjörleifur Ölafsson vegaeftirlitsmaður, er við ræddum við hann í gær. Það er fært héðan frá Reykja- vík austur í Mýrdal, en þó er skafrenningur í sveitum Árnessýslu. Alls staðar annars staðar á landinu er ófært, nema í næstu byggðum við Reykjavík. Vitað er að ófært er í Hafnir og milli Sandgerðis og Garðsins. Þá er þungfært í Borgarfirði. A Vestfjörðum er allt ófært nema á milli Patreksfjarðar og Bildudals. Sagði Hjörleifur að aðrir vegir á landinu væru ófærir og ekki vitað hvenær hægt yrði að ryðja þá. Um kl. hálf tíu um kvöldið var svo flugskýlið að mestu brunnið til grunna, en slökkviliðið hélt vörð um svæðið áfram. Þegar eldurinn var sem mestur buldi neistaregnið einnig á þeim flugstöðvarbyggingum Fl, sem eru fyrir norðan flugskýlið og voru þar í mestri hættu nýbyggð vöruafgreiðsla félagsins og far- þega- og skrifstofubyggingin. Fjöldi starfsfólks var að vinna við björgun gagna úr farþegaaf- greiðslunni á tímabili og þar á meðal var Einar Helgason fram- kvæmdastjóri innanlandsflugs- ins. „Þessi eldsvoði," sagði Einar, „skapar óskapleg vandamál fyrir okkur varðandi viðhald og dagleg- an rekstur á vélum félagsins, en í þessum byggingum, sem nú eru að brenna, vinna að staðaldri rúmlega 100 manns." „Við verðum líklega vel haltir til að byrja með þegar þessum degi er lokið,“ sagði Sverrir Jóns- son, stöðvarstjóri á Reykjávíkur- flugvelli þar sem hann var í hópi manna að bjarga ýmsum verð- mætum og byrgja glugga á far- þegaafgreiðslunni, „en það hefur auðveldað mjög björgunarstarfið að mest allt starfsfólk Flugfélags- ins, flugmenn, flugfreyjur og aðr- ir, komu til hjálpar strax þegar tiðindin bárust.“ Við tókum Bjarka Elíasson yfir- lögreguþjón tali við brennandi flugskýlið. Hann sagðist hafa ver- ið kominn á staðinn um kl. 19 og 30 lögregluþjónar voru kallaðir á vettvang. „Þá var bara eldur í viðbyggingunni sunnanmegin og slökkviliðið var komið á vettvang, en það var heldur lítið um vatn.“ Allt slökkviliðið i Reykjavík og á Reykjavíkurflugvelli var kallað út en það sem háði slökkvistarf- inu mest var vatnsleysi. Um kl. 20.30 hittum við Svein Eiríksson, slökkviliðsstjóra af Keflavikurflugvelli úti á flug- velli. Hann sagðist hafa hringt I slökkviliðið í Reykjavik kl. liðlega sjö og boðið aðstoð slökkviliðsins á Keflavíkurflugvelli Það hefur yfir mjög fullkomnum tækjum að ráða m.a. bil með 20 tonna vatns- Rak upp í fjöru t ÖVEÐRINU f Neskaupstað f fyrrakvöld slitnuðu þrfr bátar frá bryggju þar. Einn þeirra, Guð- björgu Jónsdóttur, rak upp f f jöru og er báturinn þar enn, Iftið skemmdur. Hinum tveim tókst að ná að bryggju aftur. með reksturinn dæmi um útgerð togara nú, vegna aflamagnsins. Skipið hefur nú fiskað afla að verðmæti á annað hundrað milljónir króna, en þrátt fyrir það eru áhöld um að rekstur hans beri sig. Svo ljótt er ástand togaraútgerðar á íslandi i dag — sagði Þórður, en dæmið um ögra er fallegra vegna mikils afla. FJÓRUM umferðum er nú lokið á Skákþingi Reykjavfkur, og að þeim loknum er 14 ára piltur f efsta sæti, Margeir Pétursson. Hann hefur 3V4 vinning. Næstur er Friðrik Ólafsson stórmeistari með 3 vinninga og biðskák, sem lfklega er unnin hjá Friðrik. tank og anhan bfl með svo- kölluðu léttvatni, sem er feikilega dýrt, en þykir frábært til slökkvi- starfa. Um kl. 20.20 sagði Sveinn að boðið hefði verið þegið og þá þegar hefðu bílarnir verið sendir af stað til Reykjavíkur þótt þeir hefðu þá getað verið komnir þangað fyrir löngu ef boðið hefði verið þegið strax, en um kl. 20.30 kvað Sveinn að hringt hefði verið frá slökkviliðinu á Reykjavíkur- flugvelli og beiðnin afturkölluð. Bílarnir voru þá hinsvegar lagðir af stað og voru þeir látnir fara alla leið. Við hittum Svein Sæmundsson, blaðafulltrúa Flugleiða, einnig á flugveliinum og sagði hann að fjórar Fokkervélar félagsins væru tilbúnar I áætlunarflug þegar i dag og einnig þotan, en Fokker-vélin Gunnfaxi sem var í flugskýlinu, sem brann, var þar í skoðun og m.a. brunnu öll sæti úr þeirri vél. Tollsvikamálið brátt á lokastig RANNSÓKN tollsvikamálsins svonefnda er nú að komast á loka- stig, að sögn Magnúsar Eggerts- sonar yfirrannsóknarlögreglu- þjóns, sem hefur með máiið að gera. Aðeins er beðið eftir gögn- um frá bönkum og lánastofnun- um. Síðan verður gengið frá málinu frá Sakadómi Reykjavík- ur og það sent saksóknara rfkisins til ákvörðunar. Margeir Pétursson. 3. umferð var tefld sl. föstu- dagskvöld. Friðrik Ólafsson vann Jón Þorsteinsson og Björn Þorsteinsson vann Björn Jóhannesson. Margeir Pétursson og Jóhann Örn Sigurjónsson gerðu jafntefli, sömuleiðis Jón Kristinsson og Haraldur Haralds- son, Bragi Kristjánsson og Gylfi Magnússon. Skák Leifs Jósteins- sonar og Ómars Jónssonar fór í bið. I 4. umferð, sem tefld var á sunnudaginn, urðu úrslit sem hér segir: Ómar vann Jón Þorsteins- son, Margeir vann Björn Jóhannesson, Jóhann örn og Bragi gerðu jafntefli en skákir þeirra Leifs og Haralds, Friðriks og Gylfa fóru í bið. Skák Björns Þorsteinssonar og Jóns Kristins- sonar var frestað. I B-flokki hefur ögmundur Kristinsson örugga forystu eftir 4. umferðir, hefur unnið allar sin- ar skákir. fékk í gærmorgun bréfið frá hollenska sjáandanum Gerard Croiset, en eftir þessu bréfi hefur verið beðið með nokkurri eftir- væntingu. „Um innihald bréfsins verður ekki annað látið uppi en það, að ÞRIR SELJA I dag átti togarinn Sólberg frá Ólafsfirði að selja í Grimsby. A morgun á svo togarinn Dagný að selja og Karlsefni þann 16. Þeir selja báðir I Bretlandi. Tíu stunda björgunar- leiðangur Siglufirði, 13. janúar. SKlÐAMANNASVEIT lir björg- unarsveitinni Strákar hér i bæn- um bjargaði á sunnudaginn tveim ungum mönnum, sem í ofsaveðri aðfararnótt sunnudagsins lentu f hrakningum f Fljótunum þar sem heitir Almenningar. Voru þeir á leið hingað til bæjarins á bfl, sem stormsveipur feykti af veginum. Piltunum tveimur tókst að rata heim að sumarbústað. Enginn vissi þó um það hér I bænum. A sunnudagsmorguninn fór 15 manna sveit á skfðum og með vélsleða af stað til að leita mann- anna. Tókst leitarmönnum að finna piltana. Einnig var sendur af stað bfldreki mikill til að- stoðar. Er skemmst frá þvf að segja, að björgunarmennirnir brutust hingað aftur til bæjarins eftir 10 klukkustunda ferð. m.j. Fundur í yfir- nefndum Klukkan 15 i gær hófst fundur í yfirnefndum Verðlagsráðs sjávar- útvegsins um verðlagningu á loðnu og bolfiski. Oddamaður beggja nefndanna er Jón Sigurðs- son hagrannsóknastjóri. Sveinn Finnsson, framkvæmda- stjóri Verðlagsráðs sjávarútvegs- ins, sagði I gær, að ekki væri reiknað með fiskverði alveg á næstu dögum, en menn gerðu sér vonir um að línurnar skýrðust í vikunni. þvf svipar mjög til þess, sem kom fram f samtali þvf sem Morgun- blaðið birti við Croiset á dögun- um,“ sagði Haukur Guðmundsson rannsóknarlögreglumaður f Keflavfk í samtali við Mbl. f gær. Haukur sagði ennfremur, að bréf- ið gæfi ekki tilefnl til frekari könnunar á þvf svæði sem tiltekið er, umfram þá sem þegar hefur verið gerð. Þá vildi Haukur taka það skýrt fram vegna misskilnings sem komist hefur á kreik, að það voru upphaflega ættingjar Geirfinns Einarssonar sem leituðu til hins hollenska sjáanda og lögreglan kom ekki inn f það mál fyrr en sfðar. Vissi ekkert fyrr en ég lá í fjörunni FJÓRTAN ára drengur í Nes- kaupstað var hætt kominn f gær, þegar snjóhengja brast undan honum og féll niður f fjöru, en drengurinn renndi sér ofan á hana á skfðum. Hann féll með hengjunni niður en þykkt hengjunnar bjargaði honum. Sfðan gat hann skriðið eftir f jörunni meðfram sjónum og klifrað upp á barð lengra út með fjörunni. Jafnaldri hans var staddur þarna skammt frá og sá hann drenginn, sem heitir Jón Kristjánsson, hverfa fram af bakkanum og hélt hann að Jón hefði lent f snjónum. Björgunarsveitin á Neskaup- stað var þegar kölluð út og enn- fremur var togarinn Bjartur sendur út á fjörð. Var björgun- arsveitin búin að leita nokkra stund þegar Jón kom fram af sjálfsdáðum og var hann ótrú- Iega hress eftir þessar hrakfar- ir. Við náðum tali af Jóni f gærkvöldi og sagði hann m.a.: „Ég var að fá mér ný skíði og þegar búið var að setja binding- arnar á þau ákvað ég að prófa þau þrátt fyrir slæmt veður. Ég klæddi mig í skjólgóð föt og fór niður fyrir húsið heima, sem stendur skammt fyrir ofan snjóinn. Nú ég renndi mér svo af stað og ætlaði að stoppa neðst í brekkunni, en þar sem hún endar er nokkurra metra fall niður í fjöruna. Ég áttaði mig víst ekki á þvf, að mikil snjóhengja var komin þarna og vissi ég ekkert fyrr en ég féll niður með hengjunni." „Jú víst varð ég mjög hrædd- ur fyrst, en ég jafnaöi mig fljót- lega, þegar ég fann að ég var ekkert meiddur. Ég losaði skíð- in af mér, því sjórinn var far- inn að sleikja mig. Ekki gat ég gengið heldur varð ég að skriða eftir fjörunni, þvi það er skrambi óþægilegt að ganga á skíðaskóm við þessar aðstæður. Að lokum gat ég skriðið það utarlega að mér tókst að krafsa mig upp úr fjörunni og var ég með annað skíðið með mér, en hitt varð ég að skilja eftir. Þeg- ar ég kom upp á brún sá ég hvar menn voru byrjaðir að leita að mér, og hafði ég sam- band við þá, en sfðan fór ég heim. Það bjargaði mér örugg- lega frá því að blotna mikið að ég var í góðum gúmmígalla. Skákþing Reykjavíkur: 14 ára piltur tekur forystu Bréf komið frá Croisét Svipar mjög til samtalsins í Morgunblaðinu LÖGREGLAN í Keflavík

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.