Morgunblaðið - 14.01.1975, Blaðsíða 20
28
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. JANUAR 1975
Spáin er fyrir daginn f dag
Hrúturinn
lVm 2I:marz.—19. apríl
Þú ættir ekki að fitja upp á nýju í dag,
hcldur halda þig við þetta venjulega.
Brátt fer að rofa til hjá þér og með
hækkandi sól verður þér auðveldara að
fást við margt í senn. Taktu eftir þeim,
sem verður vel ágengt f starfí, þú gætir
lært af aðferðum þeirra.
Nautið
avfl 20. apríl — 20. maí
Ef þú getur haft taumhald á ákafa þínum
ættirðu að eiga von mikilla framfara í
starfi. Þú færð gott hljóð fyrir nýjar
hugmyndir. Hugsanlega verðurðu að
breyta fyrirætlunum þfnum eitthvað, en
láttu það ekki á þig fá, hafðu aðeins auga
á hinu endanlega markmiði.
h
Tvíburarnir
21. maí — 20. júní
Anaðu ekki um of áfram, gefðu þér tfma
til að hugsa um hvaða aðferðir eru bezt-
ar, sjálfum þér og áhugamálum þfnum
til framdráttar. Nýjar hugmyndir ættu
að fá góðan hljómgrunn.
Krabbinn
2i.júní — 22. júlí
Leggðu meiri áherzlu á gæði en magn og
gerðu þér far um að ganga frá gömlum
vanrækslusyndum áður en þú fleygir þér
út í ný viðfangsefni.
Ljónið
23. júlí — 22. ágúst
Ef þú heldur fast við þá venju að láta
ekki smáatriði fara f taugarnar á þér,
ættir þú að eiga góða daga framundan.
Mál, sem virðast ekkort hafa ætlað að
ganga fara nú aftur á hreyfingu.
Mærin
2.‘i, ágúst — 22.
sept.
Hafir þú lokið öllum skyldustörfum síð-
ustu viku, ættirðu að hafa frjálsar
hendur og þér ætti að verða vel ágengt.
Bcittu skynsemi þinni og skipulagn-
ingarhæfileikum, það borgar sig síðar.
&!$ Vofíin
W/ltfá 23. sept.
•22. okt.
Þú ættir að hafa erindi sem erfiði I dag,
ef þú hefur allt á þurru. Fjárfesting, sem
þú hefur lagt út f virðist ætla að verða
hagkvæm — ef svo, geturðu haldið áfram
á sömu braut.
Drekinn
23. okt. — 21. nóv.
Gættu heilsu þinnar vel og athugaou
hvort ekki er einhver veila í máli, sem þú
hefur talið að fullu lokið. Ef þér yfirsést
í þessu, getur það haft í för með sér
ýmiss konar tafir.
Bogamaðurinn
22. nóv. — 21. des.
Þú verður að treysta á sjálfan þig í dag
og finna hvernig þér verði bezt ágengt.
Horfstu í augu við raunveruleikann og
lærðu af fyrri reynslu.
Fívi Steingeitin
liM 22. dt*s. — 19. jan.
Persónulegar þarfir þfnar og óskir verð-
ur þú að láta víkja fyrir starfi þfnu f dag.
Þú munt sjá síðar að það er rétt afstaða.
Vatysberinn
20. jan. — 18. fc
Ef þú leggur sjónarmið þín fram af
skynsemi og studd sterkum rökum, geta
þau vakið talsverða athygli og orðið ofan
á. Gerðu þitt bezta en mundu, að þér eru
takmörk sett, — of mikil metorðagirni
gæti orðið þér að falli.
^ Fiskarnir
19. feh. — 20. ma
Reglulegt starf og reglulegt heimilislíf
er þér hollast um þessar mundir. Hvað
svo sem þú tekur þér fyrir hendur með
þetta í huga, ætti að verða þér til £óðs.
1
NökicuZ sérstakt, Pumpi ?
Net. f/ugsi/ór/! öbre/tt
veourút/itoée/ns
v/ndb/car og /ieiSsÁr/r
himinn. ANt / /ag/.
J<tja, J/ó sjóumst.. .
1( Þetta er nýr sig/ingctfraðinQur.
Hinn ve/kt/st snö</y/e</cr
heran. Ö/S vorum heppnirad
fó Pumpa svo f//ótt !
En eklci
//sí mérá
<vo/w//?n.
Aha! Þarna kemar husbónd/ m/rrn.
ÞaÓ erég viss um- aÓ honurrr þyk/r
Jeent ad h/tta fyrstu iung/farana1
L.IÖSKA
piAiviris /THE 006 UJHO^ 1 LIVE5 IN THE NEXT 6L0CK 60T v HIM56LF IN >SAP TKOl’SiEy
ijéj-
l'/ \
Hundurinn, sem býr í næsta
húsi, lenti i heilmiklum vand-
ræðum.
U)HAT A PI/M0 006... H£'5
AL^JAVS 0I66IN6 IN
S0ME$0PLt"5 6AZDcN...
En sá asni! Hann er alltaf að
grafa f einhverjum görðum.
Ég hef ekki gert neitt slíkt f
mörg ár.
Ekki sfðan þeir tðku frá mér
skðfluna mfna!