Morgunblaðið - 14.01.1975, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 14.01.1975, Qupperneq 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. JANUAR 1975 Byggingarfélag verkamanna, Reykjavik. Til sölu 3ja herbergja íbúð í 3. byggingarflokki við Háteigsveg. Skuldlausir félagsmenn skili um- sóknum sínum til skrifstofu félagsins að Stór- holti 16 fyrir kl. 12 á hádegi mánudaginn 20. janúar n.k. Félagsstjórnin. Til sölu í Vesturbænum Lítið fallegt timburhús skammt frá Háskólanum. Húsið sem er kjallari, hæð og ris skiptist þannig: Á hæðinni eru 3 herb. eldhús og snyrting i risinu tvö — 3 herb. og eldunaraðstaða, i kjallara má innrétta ef vill 3—4 herb. bilgeymsla stór lóð. FATASKÍPAR meö fellihurðum. Hæfa vel hvar sem er. Smíðum eftir máli. TRÉSMIÐJAN KVISTUR Kænuvogi 42 sími 33177 og 71491 SÍMAR 21150-21370 Til sölu 2ja herb. ný og góð íbúð á 3. hæð rúmir 60 fm við Eyjabakka í Neðra-Breiðholti. Sameign frágengin. Vandaðar harðviðarinnréttingar. Ódýrar íbúðir Höfum á skrá nokkrar 2ja og 3ja herb. ódýrar íbúðir m.a.: 2ja herb. litla kjallaraíbúð skammt frá Landsspítal- anum. IMýir harðviðarskápar. Ný eldhúsinnrétting. Gott bað. Sérinngangur. Laus strax. Útborgun aðeins kr. 1,5milljón (mikið skipt). Glæsilegt einbýlishús í Skerjafirði á einni hæð um 1 50 fm. Húsið er í smiðum ekki fullgert á rúmgóðri eignarlóð Nánari upplýsingar á skrifstofunni. í smíðum án vlsitölu 4ra herb. stórar og vandaðar íbúðir við Dalsel. Sérþvotta- hús. Fullgerð bifreiðageymsla. Útsýni yfir borgina og nágrenni. Afhendast næsta haust. Eitt bezta verð á markaðnum f dag. í gamla austurbænum 3ja herb. góðar og mikið endurnýjaðar íbúðir við Rauð- arárstíg og Vifilsgötu. Útborgun frá 1,8 milljónir. Ódýr húseign — tvær íbúðir við Öldugötu í Hafnarfirði með 4ra herb. íbúð á hæð um 90 fm. 3ja herb. risíbúð og rúmgóðu vinnuplássi í kjallara. Verð aðeins kr. 7 milljónir. Helmings- útborgun, skiptamöguleiki á 3ja herb. íbúð í Reykjavík (háhýsi æskilegt). 2ja herb. íbúð óskast helzt í Fossvogi eða Árbæjarhverfi, Smáíbúðahverfi kemur til greina. Sérhæð — einbýlishús óskast fyrir fjársterkan kaupanda. Seltjarnarnes, Garða- hreppur koma til greina. Höfum kaupendur vegna góðrar eftirspurnar og mikillar sölu seinni part síðasta árs, höfum við kaupendur að íbúðum og fasteign- um af flestum stærðum og gerðum. Ný söluskrá heimsend. ALMENNA FASTEIGMASALAN LAUGAVEGI 49 SÍMAR 21150-21370 ÍBÚÐA- SALAN Ingólfsstræti, gengt Gamla bíó, sími 12180. BB Austurstræti 6, & & £ a a a * * $ A * $ é A A A A 4 8 a a 8 a s a * A A A A & i 4 & £ 8 8 & & & 8 A A A A A A A A A A A A A A A 5» 5» 5» 5* 2» 5» Þ 5» 2* 5» 2» 2» 2» & 2» A A A A A A A A A A A A A A Æ «> A A A A A A A A A AAAAAAAAAAAAAAAAAA 26933 Einbýlishús við Soga- veg Húsið er kjallari hæð og ris að grunnflesti um 80 fm í kjallara er eitt íbúðarher- bergí, þvottahús og geymsla á hæðinni eru 2 samliggjandi stofur, eldhús og gestasnyrt- ing, í risi eru 3 svefnher., og bað, stór bilskúr. Lambastekkur Breiðholti 140 fm glæsilegt einbýlis- hús, húsið skiptist í 3 svefn- herbergi, 2 stofur og hús- bóndakrók, fallegt eldhús, flisalagt bað eign í mjög góðu ástandi. Raðhús við Torfufel! 137 fm raðhús á einni hæð, húsið er rúmlega tilbúið undir tréverk, útborgun að- eins um 4,0 millj. Raðhús við Framnes- veg Sér eign sem gefur mikla möguleika útborgun aðeins 2,3 millj. Laufás Garðahreppi 4ra herbergja sér hæð á góð- um stað í Garðahreppi, bílskúr, útborgun um 3,3 millj. Eyjabakki 4ra herbergja mjög falleg ibúð á 3. hæð, íbúðin er um 117 fm í fyrsta flokks ástandi. Jörfabakki 4ra—5 herbergja íbúð á 1. hæð ásamt 1 herbergi í kjall- ara, tvennar svalir, mjög góð og vönduð eign. Hraunbær 3ja herbergja vönduð ibúð á 2. hæð, sameign fullfrá- gengin, góðar innréttingar. Maríubakki 3ja herbergja 85 fm íbúð á 2 hæð, eign í góðu ástandi frá- gengin lóð og bilastæði Hraunbær 2ja herbergja stór og falleg ibúð á 2. hæð, vönduð eign. HJÁ OKKUR ER MIKIÐ UM EIGANDASKIPTI — ER EIGN YÐAR Á SKRÁ HJÁ OKKUR? VIÐ HÖFUM MEÐAL ANNARS EINBÝLISHUS, RAÐHÚS, 2ja, 3ja og 4ra HERBERGJA ÍBÚÐIR Á SKIPTASKRÁ HJÁ OKKUR. Sölumenn Kristján Knútsson Lúðvik Halldórsson Til sölu Dalsel Stór 3ja herbergja íbúð á 3. (efstu) hæð i sambýlishúsi. Selst tilbúín undir tréverk, húsið full- gert að utan og sameign inni frágengin að mestu. Afhendist 15. september 1975. Bilskýli fylgir. Beðið eftir Húsnæðlsmála- stjórnarláni. Fast verð á sjálfri ibúðinni. Hagstætt verð. Seljavegur 4ra herbergja rúmgóð ibúð á hæð. Er i góðu standi. Sér hita- veita. Laus 1. april n.k. Hagstætt verð. Útborgun um 2,5 milljón- ir, sem má skipta. Viö Sundin 5 herbergja íbúð á hæð i sam- býlishúsi innst við Kleppsveg, þ.e. rétt við Sæviðarsundið. Ný- leg ibúð í góðu standi. Allt full- gert. Sér þvottahús á hæðínni. Laus fljótlega. Bárugata Einbýlishús Húsið er steinhús, hæð og kjall- ari. Grunnflötur hússins er um 60 ferm. Á hæðinni eru stofur, eldhús með litilli borðstofu, svefnherbergi, forstofa og snyrti- herbergi. í kjallara eru 2 stofur, svefnherbergi, þvottaherbergi, geymslur og forstofa. Á lóðinni er verkstæðísskúr. Eignarlóð. Húsið má nota sem eina eða tvær íbúðir. Útborgun 4—4,5 milljónir. Laus fljótlega. Árni Steíánsson hrl. Suðurgötu 4. Simi: 14314. Hafnarstræti 11. Símar 20424 — 14120 Heima 85798 30008. Til sölu Við Háaleitisbraut 2ja herb. jarðhæð. Við Markland 2ja herb. jarðhæð Við Langholtsveg nýstandsett 2ja—3ja herb. sér- íbúð í kjallara. Ný eldhúsinnrétt- ing úr palisander. Nýir gluggar. Tvöfalt verksmiðjugler. Nýtt hita- kerfi. Nýleg teppi o.fl. Við Háaleitisbraut mjög góð 3ja herb. jarðhæð. Sérinngangur. Við Grettisgötu 3ja herb. ibúð á 2. hæð. Laus strax. Við Arnarhraun stór 3ja herb. ibúð á 2. hæð. Þvottaherbergi á hæðinni. Við Hraunhvamm 3ja herb. jarðhæð í góðu standi. Útborgun 1,8 — 2,0 milljónir. Við Fögrukinn góð 3ja herb. risíbúð. Við Jörvabakka sérlega vönduð 1 10 fm íbúð á 1. hæð. Þvottaherbergi á hæð- inni. Einnig fylgir stórt herbergi i kjallara. Laus fljótt. Við Hliðarveg 9 ára 100 fm 1. hæð allt sér. Við Skólagerði 130—140 fm 1. hæð í tvibýlis- húsi. Bilskúr. Laus strax. Við Nóatún 120 fm hæð ásamt bilskúr. Sklptl möguleg á stórri 3ja herb. ibúð, helzt með bilskúr í Háleitis-, Stóragerðis-, Safamýri- eða Heimahverfi. Við Bræðratungu ca. 120—130 fm raðhús á neðri hæð eru anddyri, gangur, gestasnyrting, samliggjandi stof- ur, eldhús og þvottaherbergi. Uppi eru 3 svefnherbergi, bað og 2 litil fataherbergl. í kjallara er geymsla. Bílskúrsréttur. Rækt- uð lóð. Laust i júli—ágúst '75. Höfum til sölu í smíðum EINBÝLISHUS í REYKJAVIK, KÓPAVOGI OG MOSFELLS- SVEIT. EIGNARSKIPTI OFT MÖGULEG. HÖFUM KAUPENDUR AÐ ÍBÚÐUM AF ÖLLUM STÆRÐ- UM í GAMLA BÆNUM, ÞÓ VANTAR OKKUR SÉRSTAK- LEGA 3JA HERB. ÍBÚÐ SEM NÆST VERZLUNARSKÓLAN- UM. MIKIL ÚTBORGUN. Flókagötu 1, sími 24647. 2ja herb. 2ja herb. ibúðir við Mánagötu og Þórsgötu. Við Vifilsgötu 3ja herb. rúmgóð ibúð á 2. hæð í góðu lagi. Við Háaleitisbraut 5 til 6 herb. ibúð á 3. hæð. Bilskúr. Tvibýlishús Höfum kaupanda að tvibýlishúsi helst i Vogahverfi. Eigendaskipti 5 herb. vönduð og sólrík íbúð í fjórbýlishúsí með sérhita og suð- ur svölum i skiptum fyrir ein- býlishús eða raðhús. Iðnaðarhúsnæði Höfum kaupanda að 200 fm iðnaðarhúsnæði. Helgi Ólafsson löggiltur fasteignasali kvöldsimi 211 55. 26200 Höfum kaupendtir að einbýlishúsum, 2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6 herb. íbúðum á Stór- Reykjavikursvæðinu og á Sel- tjarnarnesi. Höfum til SÖIu ýmsar stærð- ir fasteigna viðsvegar um bæinn. Örugg þjónusta Myndir og teikningar á skrifstof- unni. Gjörið svo v$l að lita inn. FASTEIGNASALANI! MOIllilNBLAHSIHSIM Öskar Krist jánsson kvöldsfmi 27925 M ALFLl TNINGSSKRIFSTOFA (.uðmundur PÁtursson Axel Einarsson hæslarétlarlögmenn 26200 Til sölu 2ja herb. ibúðir Austurbrún 57 fm á 1 2. hæð. Blikahóla 70 fm á 6. hæð. Vesturberg 64 fm á 2. hæð. Öldugötu 50 til 60 fm risibúð. Óðinsgötu 55 fm jarðhæð. 3ja herb. ibúðir Álftamýri 90 fm á 3. hæð. Álfheima 80 og 90 fm jarðhæð- ir. Bogahlið 93 fm 3 til 4 herb. á 2. hæð. Brekkustíg 85 fm efri hæð. Bragagötu 70 fm rishæð. Bjargarstig tvær hæðir 3 herb. hvor. Gamalt einbýli. Dvergabakka 85 fm 2. hæð. Dalsel 90 fm á 3. hæð tb. undir tréverk. Laufásveg 85 fm á 2. hæð. Lundarbrekku 90 fm á 3. hæð. Mjóuhlíð 75 fm risibúð. Sólvallagötu 3 herb. og kjallari. gamalt einbýlishús. Vifilsgötu 90 fm á 2. hæð. Vesturberg 80 fm á 1. hæð. Kleppsvegur 105 fm parhús. 4ra herb. ibúðir Skipasund 1 1 5 fm sérhæð. Bólstaðarhlíð 4ra herb. rishæð i tvibýlishúsi. Dalaland 100 fm á 2. hæð. Hjarðarhaga 1 1 6 fm á 1. hæð. Hvassaleiti 95 til 100 fm á 4. hæð. Háaleitisbraut 11 6 fm á 2. hæð. Hjallavegur 110 fm 1. hæð og 'h kjallari. Jörvabakki 1 10 fm á 1. hæð. Laugarnesveg 95 fm á 3. hæð. Meistaravellir 93 fm á 2. hæð. Sæviðarsund 90 til 95 fm á 1. hæð. Stóragerðl 107 fmá4. hæð. Nýbýlavegur 1 00 fm jarðhæð. Æsufell 1 00 fm jarðhæð Breiðholt I 1 00 fm á 3. hæð. Espigerði 95 fm á 5. hæð. 5 herb. ibúðir Engihlið sérhæð og ris. Háaleitisbraut 1 1 8 fm á 4. hæð. Háaleitsbraut 127 fm á 3. hæð. Safamýri 140 fm sérhæð. Skaftahlíð 127 fm sérhæð. Vallarbraut 1 1 6 fm sérhæð. Þverbrekka 1 20 fm á 8. hæð. Espigerði 125 fm 5 til 6 herb. 2ja hæða ibúðir. Espigerði 147 fm 6 til 7 herb., 2ja hæða íbúðir. Einbýlishús Við Blesugróf, við Háagerði. Ennfremur ibúðir, raðhús og einbýlishús i smiðum. Tökum hús og íbúðir á söluskrá dag- lega. SKIPA & FASTEIGNA- MARKAÐURINN Sdalstræti 9 Midbæjarmarkadinum simi 17215 heimasimi 82457

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.