Morgunblaðið - 14.01.1975, Page 13

Morgunblaðið - 14.01.1975, Page 13
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. JANUAR 1975 13 Afmœlis- NILFISK /cveðja I DAG 14. janúar, verður sextug- ur góðkunnur Reykvíkingur um áratuga skeið, Magnús Berg- steinsson, Snorrabraut 24. Ýms- um kann að finnast það ótrúlegt enda ber Magnús aldurinn vel og hefur ekkert breytzt í útliti í fjölda mörg ár. Magnús er borinn og barnfæddur Reykvikingur, fæddur á Spítalastígnum, sonur hjónanna Bergsteins Jóhannes- sonar og Ragnhildar Magnúsdótt- ur. í lífsstarfi sinu hefur Magnús markað djúpt spor í sögu Reykja- víkurborgar. Magnús, sem er húsasmiður að mennt, hefur i þeirri iðn notið slíks trausts, að fátitt er. Verk hans sem húsasmíðameistara blasa við augum okkar dagsdag- lega og má þar til nefna nokkur hús i miðborginni, Ingólfshvol, Landsbankann, Morgunblaðs- húsið, hús Almennra trygginga, Búnaðarbankahúsið, Gevafótó- húsið og ekki má gleyma Norræna húsinu, sem hann sá um alla smíði á. Það var hinn heimskunni finnski arkitekt, Alvar Alto, sem lagði teikningar sínar að þvi húsi öllu, innanstokks sem utan í hendur Magnúsi. Það hefur komið fram, að er smiði Norræna hússins var lokið og Alto leit yfir verkið, hafi hann látið þau orð falla um handbragðið, að hann væri harla glaður. Þeim sem til Magnúsar þekkja, komu þessi um- mæli arkitektsins ekki á óvart, en samglöddust Magnúsi með vel unnið verk. Við sem fulltíða erum og alið aldur okkar hér í Reykjavik, alla tið eins og Magnús, munum vel eftir honum í Valsbúningi en með Val lék hann um-margra ára skeið. Það hafa sagt mér fótbolta- menn sem voru upp á sitt bezta um leið og Magnús vinur minn, að hann hafi verið frábær spilari. Þetta er reyndar staðfest af sjálf- um Albert Guðmundssyni í bók hans. Okkur sem ekki öttu við Magnús kappi, en tókum okkur stöðu á áhorfendasvæðinu vestur á íþróttavelli verður hann minnis- stæður íþróttamaður. Hér verður ekki ævisaga Magnúsar rakin, en sinn þátt í farsælu starfi hans á hans góða kona, Elín Sigurðardóttir. Þegar ég ætlaði að ná í Magnús í síma til að spyrja hann hvort hann yrði heima í dag, var mér sagt, að það væri gagnslaust fyrir mig. Hann verður að heiman. Enda myndi vafalaust skapast umferðaröng- þveiti við litla húsið hans og Elínar konu hans, á Snorrabraut 24 i dag. Vinur í Austurbænum. þegar um gæðin er að tefla.... TRYGGIR GÆÐIN Þér getið búist við sanngjörnu verði, fullkomn- um gæðum og góðri endingu. Þess vegna er ASCO-kúpplingsdiska að finna í amerískum, evrópskum og japönskum bifreiðum í yfir 90 löndum. TOYOTA og MITSUBISHI nota ein- göngu ASCO-kúpplingsdiska. Næst er þér þurf- ið á kúpplingsdisk að halda þá biðjið um kúpplingsdisk frá ASCO. STORÐ H.F. ÁRMÚLA 24 REYKJAVÍK SÍMI * 81430 NEW ISSUE All these bonds having been sold, this announcement appears as a matter ofrecord only. Öll þessi skuldabréf hafa verið seld. Auglýsingin er birt sem tilkynning. 12,000,000 European Units of Account Republic of Iceland 10% Bonds Due 1979 to 1994 December 20, 1974 Crédit Commercial de France First Boston (Europe) Limited Banque de Bruxelles S.A. Banque Lambert S.C.S. Kredietbank S.A. Luxembourgeoise Kuwait International Investment Co. s.a.k. Société Générale de Banque S.A. Algemene Bank Nederland N.V. Banca Commerciale Italiana Bank fiir Gemeinwirtschaft Aktiengesellschaft Bank Max Fischer Banque Arabe et Intemationale dTnvestissement (B.A.I.I.) Banque Francaise du Commerce Extérieur Banque Intemationale a Luxembourg S.A. Banque de Neuílize, Schlumberger, Mallet Amsterdam-Rotterdam Bank N.V. Arab Finance Corporation S.A.L. Bank Gutzwiller, Kurz, Bungener (Overseas) Limited Banque du Benelux S.A. Banque Francaise de Dépóts et de Titres Banque Générale du Luxembourg S.A. Banque Louis-Drevfus Banque Nationale de Paris Banque de Paris et des Pays-Bas Banque de Paris et des Pays-Bas Belgique S.A. Banque Privée S.A. — Luxembourg Banque de l’Union Européenne Berliner Handels-Gesellschaft —Frankfurter Bank— Caisse des Dépðts et Consignations Banque de Suez—Luxembourg S.A. Banque Worms Brown Harriman & International Banks Ltd Baring Brothers & Co., Limited Banque de Suez et de l’Union des Mines H. Albert de Bary & Co. N.V. Caisse Centrale des Banques Populaires Citicorp International Bank Limited Commerzbank Aktiengesellschaft Compagnie Auxiliaire de Gérance Financiére Christiania Bank og Kreditkasse Compagnia Finanziaria Intermobiliare S.p.A. Compagnie de Banque et d’Investissement (Underwriters) S.A. Continental Bank S.A. Crédit Chimique Crédit Industriel d’Alsace et de Lorraine Crédit Lyonnais Creditanstalt-Bankverein Crédit Général S. A. de Banque —Crédit du Nord et Union Parisienne— “Union Bancaire” Den Danske Landmandsbank Den norske Creditbank Credit Suisse White Weld Limited Dewaay & Associés International S.C.S. Dresdner Bank Aktiengesellschaft European Banking Company Finacor Antony Gibbs Holdings Ltd. Girozentrale und Bank der Osterreichischen Sparkassen Limitcd Aktiengesellschaft Hambros Bank Hill Samuel & Co. Interunion-Banque Kansallis-Osake-Pankki Kjöbenbavns Handelsbank Limited Limited Kleinwort, Benson Limited Merrill Lynch, Pierce, Fenner & Smith Securities Underwriter Limi*ed Manufacturers Hanover Limited Kredietbank N.V. Morgan & Cie International S.A. The Nikko Securities Co., (Europe) Ltd. Norddeutsche Landesbank Girozentrale Nordic Bank Limited Scandinavian Bank J. Henry Schroder Wagg & Co. Skandinaviska Enskilda Banken Mercur-Bank S.A. Nederlandsche Middenstandsbank N.V. Privatbanken A/S Limited Limited Société Générale Société Générale Alsacienne de Banque Unibanque S.A. Vereins- und Westbank Aktiengeeelltcbaft Société Séquanaise de Banque Westdeutsche Landesbank Girozentrale Smith, Bamey & Co. Incorporated Svenska Handelsbanken Williams, Glyn & Co. I

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.