Morgunblaðið - 14.01.1975, Page 6
r
6
OACBÖK
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. JANUAR 1975
1 dag er þriðjudagurinn 14. janúar, 14. dagur ársins 1975. Árdegisflóð I
Reykjavík er kl. 07.39, sfðdegisflóð kl. 19.55. Sólarupprás f Reykjavfk kl. 10.58,
sóiarlag kl. 16.16. Á Ákureyri er sólarupprás kl. 11.04, sólarlag kl. 15.39.
(Heimild tslandsalmanakið)
En ef frumgróðurinn er heilagur, þá er einnig deigið það, og ef rótin er
heilög þá eru einnig greinarnar það.
(Rómverjabréfið 11. 16)
ÁRIMAO
HEIULA
75 ára er í dag frú Ástríður
Bjarnadóttir Öðinsgötu 20 B hér í
borg. I kvöld milli kl. 8—11 tekur
hún á móti gestum sínum í félags-
heimilinu í Neskirkju.
Sjötug er í dag, 14. janúar, frú
Guðrún Gottskálksdóttir, Skip-
holti 40 hér í borg.
Fyrir nokkru voru gefin saman
í hjónaband f Grundarfjarðar-
kirkju ungfrú Jakobína
Hallmarsdóttir og Nfels Frið-
finnsson. Heimili þeirra er að
Hlíðarvegi 19, Grundarfirði.
Ljósm. Bæring Cecilsson.
Gefin hafa verið saman í hjóna-
band af sr. Garðari Þorsteinssyni
í Hafnarfjarðarkirkju ungfrú
Ingibjörg Marelsdóttir og
Steindór Ari Steindórsson.
Heimili þeirra er að Köldukinn 29
í Hafnarfirði. Ljósmyndast. tris.
rSS*' -3i'
S,°í£cMU/UO
Fœddist í
10.000
feta hæð
. A gamlSrsdag skeðl
. þaðAð Umarka drsngur,
, *> sm. langur var I þáim-
an helm bor-
'inn.H|úkrunarkonurnar 4
Landspftalanum kalla
drenglnn stna 6 mllU eln-
faldlega „Lotr' enda
eklO nema von þvl sá lltli
kom I helmlnn I 10.000
feta lueð I farþega-
’flutningavél frd V«ng|-
um.
Ég er þó þakklátur pabbanum fyrir að skjóta henni ekki upp með rakettu!!!
|KROSSGÁTA
Lárétt: 1. mas 6. ráðlegging 8.
kletturinn 11. vökvi 12. rugga 13.
ósamstæðir 15. ending 16. fæðu
18. borðaðir.
Lóðrétt: 2.knæpur 3. ráð 4. hvíldir
5. fæðuna 7. þaust (þt. þjóta) 9.
tjón 10. mannsnafn 14. ílát 16.
skordýr 17. 2 eins.
Lausn á síðustu krossgátu
Lárétt: 1. askur 6. ská 7. skar 9. ás
10. strangi 12. fs 13. tönn 14. lag
15. snarl.
Lóðrétt: 1. ásar 2. skrafar 3. ká 4.
rásina 5. ássins 8. KTS 9. agn 11.
nögl 14. lá.
Blöð og tímarit
(Jrval , nóvemberheftið 1974, er
nýkomið út. Efni er m.a.: Hraöa-
met á hjólum, eftir Senny Klein-
field, Kona, sem berst við Sahara-
eyðimörkina, Ný sókn gegn
hundaæði, Hervirki mannræn-
ingja í Argentínu, eftir James H.
Winchester, Sherrýhátfð á Spáni,
eftir Richard Oulahan, Hin dular-
fulla höfuðborg Mayanna, eftir
David Reed, Þannig uppgötvast
falskir peningar, eftir Sieg Noach
og Land á leið inn úr kuldanum,
eftir David Reed.
— Úrvalsljóðið er „Hvers
vegna?“ eftir sr. Helga Sveinsson,
en úrvalsbókin Strfð og friður
Solzhenitsyns, eftir George
Feifer.
FRÉTTIR
Séra Gísli Brynjólfsson hefur
fyrir skömmu verið skipaður
deildarstjóri f Landbúnaðarráðu-
neytinu.
Fataúthlutun á vegum
Systrafél. Alfa verður í
Ingólfsstræti 19 miðvikudag og
fimmtudag milli kl. 5 báða daga.
Pennavinir
Stöllurnar Guðrún Erlings-
dóttir Höfðavegi 36 og Anna Dóra
Jóhannsdóttir, Höfðavegi 34 — f
Vestmannaeyjum — óska eftir
pennavinum á aldrinum 11 — 13
ára.
Stúlkur á Skagaströnd, sem
segja f bréfi, að þær hafi stofnað
pennavinaklúbb, óska eftir
pennavinum. Þær eru á aldrinum
11 til 15 ára og utanáskriftin til
þeirra er Pennavinaklúbburinn á
Skagaströnd.
A Húsavík óskar Hallgrímur H.
Brynjarsson, Fossvöllum 10, eftir
að skrifast á við stúlku á aldrin-
um 14—15 ára.
Sólveig Mikaelsdóttir
Sólvöllum 2
Húsavík
Hana langar til að komast í
bréfasamband við krakka á aldr-
inum 12—13 ára.
Fótaaðgerðir
Fótaaðgerðir aldraðra í Laugar-
nessókn er hvern föstudag kl.
9—12 í kjallara kirkjunnar. Upp-
lýsingar í síma 34544 og f síma
34516 á föstudögum kl. 9—12.
SJÁIST
með
endurskini
| SÖFIVIIIM
Bókasafnið f Norræna húsinu
er opið kl. 14—19, mánud. —
föstud., en kl. 14.00—17.00
laugard. og sunnud.
Landsbókasafnið er opið kl.
9—7 mánudaga — föstud.
Laugard. 9—12.
Borgarbókasafnið:
Aðalsafnið er opið mánud. —
föstud. kl. 9—22, laugard. kl.
9—18.
Bústaðaútibú er opið mánud.
— föstud. kl. 14—21.
Hofsvallaútibú er opið mánud.
— föstud. kl. 16—19.
Sólheimaútibú er opið mánud.
— föstud. kl. 14—21.
Ameríska bókasafnið, Nes-
haga 16, er opið kl. 1—7 alla
virka daga.
Ásgrímssafn Bergstaðastræti
74, er opið alla dagá nema
laugardaga kl. 13.30—16.00
Aðgangur er ókeypis.
lslenzka dýrasafnið er opið kl.
13—18 alla daga.
Listasafn Einars Jónssonar er
lokað f janúar, en verður opn-
að 2. febr.
Listasafn tslands er opið kl.
13.30—16 sunnud., þriðjud.,
fimmtud. og laugard.
Náttúrugripasafnið, Hverfis-
götu 115, er opið sunnud.
þriðjud., fimmtud. og laugard.
13.30—16 alla daga.
Sædýrasafnið er opið alla daga
kl. 10—17.
Þjóðminjasafnið er opið kl.
13.30—16 alla daga.
Merkið kettina
Vegna þess hve alltaf er
mikið um að kettir tapist frá
heimilum sfnum, viljum við
enn einu sinni hvetja kattaeig-
endur til að merkja ketti sfna.
Aríðandi er, að einungis séu
notaðar sérstakar kattahálsól-
»r; sem eru þannig útbúnar, að
þær eiga ekki að geta verið
köttunum hættulegar. Við ól-
ina á svo að festa litla plötu
með ágröfnu heimilisfangi og
símanúmcri eigandans. Einnig
fásl samanskrúfaðir plasthólk-
ar, sem f er miði mcð nauðsyn-
legum upplýsingum.
(Frá Sambandi dýraverndun-
arfélaga tslands).
ást er ...
. . . að vera saman
í morgunleikfimi
TM U.S. Fot. Off—All righti r»t*rv«d
<• • 1974 by lo» Ang»le» Timet
Heimsóknartími
sjúkrahúsanna
Barnaspftali Hringsins: kl.
15—16, virka dagá,’kl. 15—17
laugard. og kl. 10—11.30 sunnud.
Borgarspítalinn:
Mánud.—föstud. kl. 18.30—19.30.
Laugard. og sunnud. kl.
13.30— 14.30 og kl. 18.30—19.
Endurhæfingardeild Borgar-
spítalans: Deildirnar
Grensási—virka daga kl.
18.30— 19.30. Laugardaga og
sunnudaga kl. 13—17
Deildin Heilsuverndarstöðinni —
daglega kl. 15—16, og
18.30— 19.30.
Flókadeild Kleppsspítala: Dag-
lega kl. 15.30—17.
Fæðingardeildin: Daglega kl.
15—16 og kl. 19,—19.30.
Fæðingarheimili Reykjavfkur-
borgar: Daglega kl. 15.30—19.30
Hvítabandið: kl. 19.—19.30
mánud.—föstud. Laugard. og
sunnud. kl. 15—16 og 19.—19.30.
Kleppsspítalinn: Daglega kl.
15—16 og 18.30—19.
Kópavogshælið: Eftir umtali og
kl. 15—17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánu-
dag—laugard. kl. 15—16 og kl.
19.30— 20. Sunnudaga og aðra
helgidaga kl. 15—16.30.
Vffilsstaðir: Daglega kl.
15.15—16.15 og kl. 19.30—20.
MINNINGAR-
SPJÖLD
HALLGRÍMS-
KIRKJU
fást í
■grimskirkju (Guðbrandsstofu),
opið virka daga nema laugardaga
kl. 3—5 e.h., sfml 17805, Blóma-
verzluninni Domus Medica, Egilsg. 3,
Kirkjufell, verzl., Ingólfsstr. 6, Verzl.
Halldóru Ólafsdóttur, Grettisg. 26,
Verzl. Björns Jónssonar,. Vesturgötu
8, og Biskupsstofu, Klapparstig 27.
Minningarspjöld Kven-
félags Bústaðasóknar
Minningarkort Kven-
félags Bústaðasóknar fást í
Bókabúð Máls og menning-
ar, Bókabúðinni Grímsbæ,
Verzluninni Gyðu, Ásgarði
og Verzluninm Austur-
borg, Búðargerði
•KRISTNIBOÐSSAMBANDIÐ
Gírónúmer
6 5 10 0