Morgunblaðið - 26.01.1975, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. JANÚAR 1975
SUNNUFERÐIR 1975
MESTA FERÐAVALIÐ - BESTU FERÐAKJÖRIN
Allar Sunnuferðir eru dagflug og flogið til nær allra staða
með stærstu og glæsilegustu Boeing þotum íslendinga, sem á síðasta ári fluttu yfir 10.000 ánægða
farþega yfir Atlantshafið. Þægindi, stundvísi og þjónusta sem fólk kann að meta.
COSTA DELSOL.
Dagflug á laugardögum. Eigin skrifstofa Sunnu I Torremolinos með íslensku starfsfólki.
Eftirsóttustu hótel og ibúðirnar.
MALLORKA.
Dagflug á sunnudögum. Eigin skrifstofa Sunnu I Palma með íslensku starfsfólki.
Mikill fjöldi góðra hótela og Fbúða.
COSTA BRAVA.
Eigin skrifstofa Sunnu i Llorret de Mar. Frjálst val um bestu hótelin og íbúðirnar sem til
eru á Costa Brava.
RÍNARLÖND:
Ekið um Þýskaland, Holland, Frakkland oq Danmörk.
Viðkomustaðir og dvalarstaðir eru Kaupmannahöfn, Rinarlandabærinn Rudesheim,
Amsterdam, París og Hamborg.
Góð hótel og ógleymanlegar ferðir, með fararstjórum Sunnu.
RÓM — SORRENTO.
Dagflug á föstudögum til Rómar.
Einstakt tækifæri til að heimsækja borgina eilifu á hinu heilaga ári hátiða og tilhalds.
Róm er engri annarri borg lík.
Sorrento hin undurfagra baðstranda- og skemmtanaborg við Napoliflóann. Góð hótel og
íslenskir fararstjórar Sunnu i Róm og Sorrento.
NORÐURLÖND:
Flogið til Kaupmannahafnar og dvalið þar.
Einnig sérstakar Norðurlandaferðir þar sem ekið er um fegurstu staði Noregs, Svíþjóðar og
Danmerkur, með viðkomu i Osló, Þelamörk, Harðangursfirði, vatnahéruðum Svíþjóðar,
Stokkhólmi og Kaupmannahöfn.
Eigin skrifstofa Sunnu i Kaupmannahöfn.
ÍTALÍA — GARDAVATNIÐ.
Dagflug á föstudögum. Dvalið i hinum undurfagra bæ, Garda, sem stendur við samnefnt
vatn. Stórkostleg náttúrufegurð og sumardýrð við blómskrýddar suðurhlíðar itölsku
Alpanna og fagurtær fjallavötnin. Miklir möguleikar til fjölbreyttra skemmtiferða til
Feneyja, Flórens og um Alpafjöllin, Brennerskarð, til Austurrikis.
Fjölbreytt skemmtanalíf við Gardavatnið. *
PORTÚGAL — ESTORIL — LISSABON.
Dagflug á laugardögum. Estoril er frægasti og vinsælasti skemmtana- og sólstrandar-
staður í Portúgal. Fjölsóttur af kóngafólki og kvikmyndastjörnum. Aðeins 20 kílómetrar til
hinnar undurfögru og glæsilegu stórborgar Lissabon. Hægt er að velja um dvöl i ibúðum
eða hótelum.
ÍTALÍA — GULLNA STRÖNDIN LIGNANO.
Dagflug á föstudögum til Feneyja.
Sunna býður farþegum sínum uppá vinsælustu og bestu hótelin og ibúðirnar, sem hægt er
að fá i þessum fagra og vinalega bæ við hina gullnu strönd Adrlahafsins. Eigin skrifstofa
Sunnu i Lignano, með islensku starfsfólki.
Áfangastaðir— Brottfarardagar Mars ! Apríl Maí Júní Júlí Ágúst September. Október
MALLORKA 23. 6. 4, 18. 1,15, 29. 6, 13, 20, 27. 3, 10 17, 24,31. 7, 14, 21,28. 5, 19.
COSTA DELSOL. 22. 5. 10, 24. 7, 21. 5, 19, 26. 2, 9, 16, 23, 30. 6, 13, 20, 27. 4.
COSTA BRAVA LLORRET DE MAR 4, 18. 1,15, 29. 6, 13, 20, 27. 3, 10, 17, 24, 31. 7, 14, 21, 28. 5.
PORTUGAL ESTORIL — LISSABON 10, 24. 7, 21. 5, 19, 26. 2, 9, 16, 23, 30. 6, 13, 20, 27. 4.
ÍTALÍA GULLNA STRÖNDIN LIGNANO 16, 30 13, 27. 11,25. 8, 22. 5, 19.
ÍTALÍA GARDAVATNIÐ 30. 13, 27. 11,25. 8, 22. 5, 19.
ÍTALÍA RÓM — SORRENTO 16, 30. 13, 27. 11,25. 8, 22. 5, 19.
KAUPMANNAHÖFN 15, 29. 12, 19, 26. 3, 10, 17 24, 31. 7, 14, 21, 28. 4, 11, 18, 25.
NORÐURLÖND OSLO — STOKKHÓLMUR — KAUPMANNAHÖFN 19. 3, 17, 31.
RÍNARLANDAFERÐIR — AMSTERDAM PARÍS — HAMBORG — KAUPMANNAHÖFN 12, 26. 10, 24. 7, 21. 4.
VETRARORLOFSFERÐIR.
AUSTURRIKI
ZELL AM SEE
KANARIEYJAR
Jari'
11.
Febrúar
21
1,22.
Mars
7, 21.
8, 22.
Apríl
5, 26.
Sparið þúsundir króna—pantið snemma
Til hagsbóta fyrir þær þúsundir fólks, sem alltaf ferðast með Sunnu, höfum við gert sérsamninga við
hótel og ibúðir um verulegan verðafslátt fyrir þá sem panta ferðir fyrir 15. febrúar. Nemur afsláttur kr.
2000,00 fyrir einstakling og kr. 5.000,00 fyrir hjón.
NOTIÐ ÞETTA EINSTAKA TÆKIFÆRI sem er nýjung í íslenskum ferðamálum og sparar sjálfum ykkur
útgjöld og þjóðinni gjaldeyri.
NU VELJA ALLIR SUNNUFERÐIR. NJ0TIÐ HVILDAR 0G SKEMMTUNAR I SÓLSKINSSKAPI MEÐ SUNNU
FERÐASKRIISTOIAN SUNNA UEKJARBOTU 2 SIMAR 16400 12070