Morgunblaðið - 26.01.1975, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 26.01.1975, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. JANÚAR 1975 Vön aðstoðarstúlka óskast á tannlæknastofu um 4ra mánaða skeið. Umsóknir sendist Mbl. merkt: „Miðbær — 7363". Stýrimann og beitningamann vantar á 300 tonna skip frá Tálknafirði sem stundar landróðra með línu og fer síðar á þorskanet. Uppl. í síma 94-2521, Tálknafirði. Laust starf Starfsmann vantar nú þegar til að hafa umsjón með Ijósastofu Heilsuverndar- stöðvarinnar í Kópavogi. Hjúkrunar- menntun eða önnur menntun á sviðí heilbrigðismála æskilec^. Nánari uppl. gefur undirritaður. Bæjarritarinn í Kópavogi. Skrifstofustarf Óskum að ráða stúlku til vélritunarstarfa o.fl. nú þegar. Góð kunnátta í stafsetn- ingu og nokkur málakunnátta nauðsyn- leg. Hálfsdagsstarf kemur til greina. Um- sóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist Vegamálaskrifstofunni, Borgartúni 1, Reykjavík, fyrir 1. febrúar n.k. Vegagerð ríkisins Skrifstofustúlka Fyrirtæki óskar eftir að ráða stúlku til margvíslegra skrifstofustarfa. Ef að lokn- um hálfs árs reynslutíma kæmi í Ijós, að stúlkan er vandvirk, sjálfstæð og hefur skipulagsgáfu, mun hún hugsanlega taka við starfi einkaritara. Æskilegt er að stúlkan eigi bifreið. Umsóknir, er greini frá menntun, starfs- reynslu og aldri, sendist Mbl. fyrir 31. janúar merkt: „Skrifstofustúlka — 7447". Með allar umsóknir verður farið sem trúnaðarmál og þeim svarað fyrir 21. febrúar. Arkitekt Innanhúss arkitekt með sveinspróf í hús- gagnasmíði óskar eftir vinnu. Uppl. í síma 1 1263 milli kl. 17 — 18. Löggiltir endurskoðendur Lögfræðingur óskar eftir starfi á endur- skoðunarskrifstofu. Svar sendist Mbl. fyrir 29. þ.m. merkt B-6555. Lyfjaheildverzlun Viljum ráða defektrisu og aðstoðarstúlku til starfa í söludeild og framleiðsludeild. Uppl. á skrifstofutíma. Pharmaco h.f. Afgreiðslumaður Stórt vélaumboð óskar að ráða afgreiðslu- mann í varahlutaverzlun. Gott framtíðar- starf. Umsóknir með uppl. um aldur, menntun og fyrri störf sendist í pósthólf 555 Reykjavík fyrir 29. þ.m. Skrifstofustarf Óskum að ráða stúlku til starfa við véla- bókhald o.fl. Umsókn er tilgreini, aldur, menntun og fyrri störf sendist afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir miðvikudagskvöld merkt S — 7360. Loftpressuvinna Okkur vantar menn á loftpressur (traktors- pressur) Gott kaup fyrir góða menn. Nýjar vélar. Uppl. í símum 37029, og 83326. Bókbindara vantar Upplýsingar gefur verkstjóri í bókbands- stofu. Leiftur, Höfðatúni 12. Húsgagnasmiður eða maður vanur verkstæðisvinnu óskast nú þegar. Tilboðum sé skilað til afgr. Mbl. fyrir 1. febrúar n.k. merkt: „Hús- gagnasmíði — 7362". Viðskiptafræðingur Fyrirtæki í miðborginni leitar eftir við- skiptafræðingi. Þeir sem kynnu að vera til viðtals vinsam- lega sendið blaðinu tilboð merkt: „Tölvu- bókhald — 7127". Domus Medica Stúlkur vantar nú þegar við simavörslu og móttöku sjúklinga hjá læknum í Domus Medica frá kl. 9 —1:30 og 1:30—6. Skrifleg umsókn sendist skrifstofu hússins fyrir 30. jan. Upplýsingar ekki gefnar í sima. Skrifstofustarf Ritari vanur vélritun með góða kunnáttu í íslenzku óskast til starfa í opinberri stofn- un hálfan eða allan daginn. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist afgreiðslu Morgunblaðsins merktar „Skrifstofustarf — 7346". Sendiráð óskar eftir húsverði Auk venjulegra húsvarðarstarfa verður viðkomandi að geta tekið að sér sendi- ferðir, akstur og létta garðvinnu. Starfinu fylgir húsnæði. Svar með upplýsingum um aldur, fjölskyldustærð og núverandi atvinnu sendist Morgunblaðinu merkt „H —7352". Skrifstofustúika óskast Óskum að ráða nú þegar skrifstofustúlku með verzlunarskólapróf eða hliðstæða menntun. Góð þýzku- og vélritunarkunn- átta nauðsynleg. A tlas hf Grófinni 1. Sími: 26 755 Heimasími: 42655 Peningar Ég þakka inni/ega fyrir skeyti, b/óm og gjafir Kaupi víxla og stutt verðbréf. Tilboð leggist á á 75 ára afmæ/i mínu. afgr. Mbl. merkt: „Peningar — 7361" fyrir 1. Guð b/essi ykkur ö/l. febrúar. Með kveðju, Jón Arnfinnsson. Matreiðsla — Sýnikennsia Nokkur pláss laus í síðustu námskeiðum vetrar- ins í febrúar og mars. Síðustu möguleikar að vera með 0 -r, a Sya Thorlaksson s. 34101

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.