Morgunblaðið - 26.01.1975, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 26.01.1975, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. JANUAR 1975 13 Grensásvegi 18, simi 30945. AVERY fyrir alla vigtun Vogir fyrir: fiskvinnslustöðvar, kjötvinnslustöðvar, sláturhús, efnaverksmiðjur, vöruafgreiðslur, verzlanir, sjúkrahús, heilsugæzlustöðvar, iðnfyrirtæki, flugstöðvar. Ennfremur hafnarvogir, kranavogir og fl. Ólafur Gíslason & Co. h.f. Sundaborg, Reykjavik Simi 84800. Skaftfellingar Þorrablót verður haldið að Stapa í Njarðvikum laugardaginn 8. febrúar og hefst með borðhaldi kl. 1 9.30. Skemmtiatriði og dans. Hljómsveitin Hrókar leikurtil kl. 2. Forsala aðgöngumiða verður sunnudaginn 2. febrúar í Lindargötuskóla kl. 3—6. Sætaferðir frá Umferðamiðstöðinni kl. 18.30. Skaftfellingafélagið. Skinnhúfur fallegt úrval nýkomið. Kuldahúfur, prjónahúfur og treflar. Heklaðar húfur, hanskar o.fl. Hattabúð Reykjavíkur, Laugavegi 2. Psoriasis og Exem sjúklingar Gerist félagar í samtökum Psoriasis og Exemsjúklinga! -----Klippið og fyllið út seðilinn og sendið til:- Samtök PSORIASIS og EXEMSJÚKLINGA Suðurlandsbraut 16, Reykjavík. Nafn N.nr. Heimilisfang Sími F.d. og ór Með: vill gerasf: Q Psoriasis Q Styrktarmeðlimur [[] Exem, Við sendum allar upplýsingar um hæl. 1 framtíðinni fáið þér send reglulega fræðslurit o. fl. Það er innifalið í árgjaldinu sem er kr. 1.000,- HOTEL LOFTLEIÐiR VÍniAnDIBAR DiomnsmuR Fjölbreyttar veitingar. Munið kalda borðið. Opiðfrá kl. 12—14.30 og 19—23.30. BÍLABORG HF. HVERFISGÖTU 76 SÍMI 22680 kynnist MAZDA 929 argerð 1975... M 5 manna sportbilnum, sem alls staðar vekur athygli M Vélin er sérlega sparneytin, 1800 cc, 115 SAE hestöfl. Stórglæsileg innrétting og M vandaður frágangur Fullkominn útbúnaður, m.a.: snúningshraðamælir, sportfelgur, m tvöfalt hemlakerfi — diskahemlar að framan með aflátaki (powerbremsur), klukka og A ’ vindlingakveikjari, vinyl eða plussáklæði á sætum, framsæti með afturhallanlegum M bökum og höfuðpúða, rafmagnshituð afturrúða, bakkljós og 3ja hraða rúðuþurrka o.fl. o.flM Og verðið er ótrúlega lágt, þar sem MAZDA bifreiðar eru fluttar inn beint og milliliðalaust M frá Japa ^Mazda 929

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.