Morgunblaðið - 30.01.1975, Blaðsíða 14
14
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. JANUAR 1975
UPP
SKAL ÞAÐ
Sjálfboðaliða
Draumur
að rætast
Með fjárstuðningi og mikilli
sjálfboðavinnu er nú lang-
þráður draumur að raetast.
vantar til ýmissa starfa,
laugatdag kl. 1 3.00.
SUS Kópavogi
Föstudaginn 31. janúar, laugardaginn 1. febrú-
ar og sunnudaginn 2. verður haldið félagsmála-
námskeið í Kópavogi og hefst kl. 8.30. Guðni
Jónsson leiðbeinir i ræðumennsku, fundarstörf-
um og um fundarform. Þátttaka tilkynnist Braga
Mikaelssyni í sima 42910.
Öllum heimil þátttaka.
Kópavogur
Sjálfstæðiskvennafélagið Edda vill vekja athygli á félagsmálanámskeiði,
sem haldið er á vegum Týs, dagana 31. janúar — 2. febr. n.k. í
Sjálfstæðishúsinu við Borgarholtsbraut og hefst kl. 20.30.
Félagið vill hvetja konur til að taka virkan þátt í námskeiðinu.
Stjórnin.
Stefnir FUS Hafnarfirði
efnir til undirbúningsstofnfundar byggingafélags
ungs fólks í Hafnarfirði fimmtudaginn 6. febrúar
kl. 20:30 i sjálfstæðishúsinu Strandgötu 29,
Hafnarfirði.
Framsögumenn verða Þorvaldur Mawby formað-
ur byggungs i Reykjavik, Jóhann G. Bergsveins-
son, verkfræðingur, Páll Friðriksson, húsasmiða-
meistari og Páll Gunnarsson frá Verk h.f.
Heimdallur S.U.S. í Reykjavík
hefur ákveðið að gangast fyrir tveimur námskeiðum i febrúarmánuði
n.k.
Fyrra námskeiðið sem haldið verður dagana 10—14 febrúar verður
námskeið i ræðumehnsku og fundarstjórn.
í framhaldi af þvi námskeiði verður haldið námskeið um almenna
stjórnmálafræðslu, þar sem tekið verður fyrir m.a.
Sjálfstæðisstefnan
Saga og starfshættir stjórnmálaflokkanna.
Utanríkis- og öryggismál.
Efnahagsmál og
Launþegamál.
Þátttökugjald fyrir bæði námskeiðin verður krónur 500.00.
Upplýsingar eru veittar á skrifstofu Heimdallar simi 17100.
Stjórnin.
HEILSUGÆZLUMAL
Félag sjálfstæðismanna
í Bakka- og Stekkjahverfi
efnir til borgarafundar um heilsugæslumal i Reykjavik, fimmtudaginn
30. janúar kl. 8.30 i Glæsibæ við Álfheima.
Framsöguræður flytja:
Birgir ísl. Gunnarsson, borgarstjóri.
ÓlafurMixa, læknir.
Skúli Johnsen, borgarlæknir.
Á fundinn er ennfremur boðið:
Fulltrúum heilbrigðisráðuneytis.
Landlækni.
Formanni heilbrigðisráðs Reykjavikurborgar.
Formanni félagsmálaráðs Reykjavikurborgar.
Að loknum framsöguræðum verða frjálsar umræður og fyrirspurnum
svarað.
1
VIÐTALSTIMI
Alþingismanna og
borgarfulltrúa
Sjálfstæðisflokksins
í Reykjavík
Alþingismenn og borgarfulltrúar Sjálf-
stæðisflokksins verða til viðtals í Galtafelli
Laufásvegi 46 frá kl. 14 —16. Er þar
tekið á móti hvers kyns fyrirspurnum og
ábendingum og er öllum borgarbúum
boðið að notfæra sér viðtalstíma þessa.
Laugardaginn 1. febrúar verða til viðtals:
Guðmundur H. Garðarsson, alþingismaður,
Ragnar Júlíusson, borgarfulltrúi og Úlfar
Þórðarson, varaborgarfulltrúi.
1
Byggingavöruverzlun
til sölu
Ein af eldri byggingavöruverzlunum borgarinn-
ar er til sölu af sérstökum ástæðum. Verzlunin
starfar í eigin húsnæði á góðum verzlunarstað.
Mjög góð erlend verzlunarsambönd eru fyrir
hendi.
Tilboð leggist inn á afgr. blaðsins fyrir 5. febr.
n.k. merkt. „Byggingavöruverzlun — 9612".
Tilkynning
frá Áfengis- og
tóbaksverzlun ríkisins
Kaupum tómar flöskur merktar ÁTVR í glerið.
Verð: Heilflöskur og hálfflöskur kr. 20.00 pr.
stk. Ennfremur glös undan bökunardropum
framleiddum af ÁTVR. Verð kr. 5,00 pr. stk.
Móttaka Skúlagötu 82, mánudaga til föstudaga
frá kl. 9 —12 og 13 —18. Laugardaga frá kl.
I 9—12. Ennfremur í útsölum vorum úti á landi.
ÁFENGIS- OG TÓBAKSVERZLUN RÍKISINS
eftir JÓN Þ. ÞÓR
Frá Evrópu-
meistaramóti
unglinga í
Groningen
Um hátíðirnar fór fram í
Groningen i Hollandi Evrópu-
meistaramót unglinga í skák.
Þátttakendur voru alls 28 og
tefldu þeir fyrst í undanrása
riðlum, en siðan voru þrír úr-
slitariðlar. Fyrir íslands hönd
tók Helgi Ölafsson þátt í mót-
inu. Honum gekk í meðallagi
vel í undanrásunum, lenti í
úrslitariðli B og varð þar i
þriðja sæti. í A. úrslitum urðu
úrslitin sem hér segir: 1. — 2.
J. D. Nunn (England) og P.
Szekely (Ungverjal.) 6 v.,
3.—5. P.V. Sterven (Holland),
K. H. Podzielny (V.-Þýzkal.) og
F. Borkowsky (Pólland) 5,5 v.,
6. L.A. Schneider (Svíþjóð) 5
v. o.s.frv.
I B-úrslitum urðu úrslitin
þessi: 1. A. Ivanov (Sovétr.) 7
v., 2. E. Mortensen (Danmörk)
6 v., 3.—4. Helgi Ólafsson og L.
Etercnik (Tékkóslóvakía) 4,5,
5. E. Rayner (Wales) 3,5 v., 6.
J, Salonen (Finnland) 3 v.,
7. —9 D. Barlov (Júgóslvaía),
M. Dominte (Rúmenía) og F.
Öney (Tyrkland) 2,5 v. I C-
riðli sigraði E. Gigel (Austur-
riki) með 6 v., en G. Deleyn
(Belgía) varð í 2. sæti með 5,5
v.
Litum nú á tvær skemmtileg-
ar skákir frá mótinu og fyrst
kemur skák frá hendi nýbak-
aðs Evrópumeistara unglinga
J. D. Nunn, en honum var
dæmdur sigur samkvæmt
stigaútreikningi.
Hvítt: J.D. Nunn (England)
Svart: K.H. Podzielny (V.-
Þýzkal)
Sikileyjarvörn
1. e4 — c5, 2. Rf3 — e6, 3. d4
— cxd4, 4. Rxd4 — Rf6, 5. Rc3
— d6, 6. Be3 — Rc6, 7. Bc4 —
a6, 8. De2 — Dc7, 9. 0-0-0 —
Be7,10. Bb3 — 0-0, 11. Hhgl —
Rxd4, 12. Bxd4 — b5, 13. g4 —
Rd7, 14. g5 — Hd8, 15. Dh5 —
g6, 16. Dh6 — Bf8, 17. Dh4 —
Bb7, 18. Hg3 — h5, 19. gxh6
frhj. hl. — Kh7, 20. Hdgl —
He8, 21. f4 — Be7, 22. Dh3 —
Rf8, 23. f5 — b4, 24. fxg6+ —
fxg6, 25. Hf3 — Bg5 + , 26.
Hxg5 — bxc3, 27. Dfl og svart-
ur gaf.
Að lokum skulum við svo líta
á eina af skákum Helga Ólafs-
sonar úr mótinu.
Hvftt: Helgi Olafsson
Svartur: D. Barlov (Júgó-
slavfu)
Enskur leikur
1. c4 — e5, 2. Rc3 — Rc6, 3. g3
— Bb4, 4. Bg2 — Rf6, 5. Rf3 —
0-0, 6. 0-0 — Bxc3, 7. bxc3 —
e4, 8. Rg5 — HeS, 9. f3 — exf3,
10. Rxf3 — d6, 11. d3 — h6,12.
Hbl — Hb8, 13. e4 — Bg4, 14.
h3 — Bd7, 15. Rh4 — Re5, 16.
Hb2 — Rg6, 17. Rf5 — He6, 18.
Hbf2 — c5, 19. h4 — Re5, 20.
Bh3 — Rh7, 21. Kh2 — Hg6,
22. d4 — Rxc4, 23. dxc5 —
Bb5, 24. Rd4 — Be8, 25. Bf5 —
De7, 26. Bxg6 — fxg6, 27. Db3
— d5, 28. exd5 — b5, 29. cxb6
frhj.hl. — Rd6, 30. Rc6 —
Bxc6, 31. dxc6 — Kh8, 32. bxa7
— Dxa7, 33. De6 — Rf5, 34.
Dxg6 — Re7, 35. De6 — Rg8,
36. c7 — Dxc7, 37. Bf4 — Dc8,
38. Dxc8 — Hxc8, 39. Bc5 —
Rgf6, 40. Kh3 — Kg8, 41. Bd4
— Re4, 42. He2 — Rhf6, 43.
Bxf6 — Rxf6, 44. Hf3 — h5, 45.
a4 — Hd8, 46. He5 — Hd2, 47.
Hfe3 — Hc2, 48. a5 — Kh7, 49.
He2 — Hxc3, 50. Ha2 og svart-
ur gafst upp.