Morgunblaðið - 30.01.1975, Side 22

Morgunblaðið - 30.01.1975, Side 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3». JANUAR 1975 Matsvein og vanan háseta vantar á 1 00 lesta netabát frá Grindavík. Upplýsingar í síma 92-81 42. Hraðfrystihús Grindavíkur h. f. Operator óskast Óskum eftir að ráða ungan mann til starfa við rafreikni. Reynsla ekkí nauðsynleg. Um framtiðarstarf er að raeða og þarf umsækjandi að geta hafið störf fyrir 1. marz. Umsóknum, er tilgreini menntun, aldur og fyrri störf, sendist Mbl. merkt: ..Operator — 6564" fyrir 5. febrúar. Vaktmenn Næturvarðmenn óskast nú þegar. Uppl. í síma 8341 1 eða hjá verkstjóra. Tollvörugeymslan h. f. Lyfjafræðingur eða aðstoðar- tyfjafræðingur óskast til að starfa fyrir lyfjaverðlagsnefnd og lyfjaeftirlit ríkisins. Umsóknir sendist fyrir 25. febrúar 1975 til ráðuneytisins, sem veitir frekari upplýsingar. Almannavarnir ríkisins óska að ráða skrifstofustúlku frá og með 1 febrúar n.k. Krafist verður góðrar vél- ritunarkunnáttu, vandvirkni og að um- sækjandi hafi gott vafd á íslenzkri tungu. Enskukunnátta nauðsynleg Umsækjendur snúi sóf til skrifstofu al- mannavarna ríkisins, þar sem nánari upplýsingar verða veittar um starfið. Atmannavarnir ríkisins. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið 28. janúar 1975. Diesel Datsun Óska eftir að kaupa diesel Datsun árg. '72—'73. Tilboð leggist inn á afgr. Mbl. merkt: „Datsun — 6565". Fyrir4. febr. Styrkir til háskólanáms í Frakklandi Franska sendiráðið i Reykjavík hefur tilkynnt að boðnir séu fram sex styrkir handa íslendingum til háskólanáms i Frakklandi háskólaárið 1975 — 76. Fyrirhugað er, að styrkirnir verði öðru fremur veittir til náms i raunvísinda- og tæknigreinum, svo og námsmönnum er leggja stund á franska tungu, enda séu þeir komnir nokkuð áleiðís í háskólanámi. Til greina kemur, að námsmönnum, er leggja stund á raunvisinda- og tæknigreinar og hafa ekki næga frönskukunnáttu, verði gefinn kostur á styrk til að sækja þriggja mánaða frönskunámskeið sumarið 1975. Umsóknum um styrki þessa, ásamt staðfestum afritum prófskírteina og meðmælum, skal komið til menntamálaráðuneytisins, Hverfisgötu 6, Reykjavik, fyrir 10. febrúar n.k. Umsóknareyðublöð fást i ráðuneytinu. Menntamálaráðuneytið, 24. janúar 1 975. óskar eftir starfsfólki í eftirtalin störf: Blaðburðarfólk: AUSTURBÆR Freyjugata 1—27, Óðinsgata, Þingholtsstræti, Sóleyjargata, Flókagata 1 —45, Laugavegur 101—171, Skúlagata, Bergþóru- gata, Laufásvegur 2 — 57, Mið- tún, Laufásvegur 58 — 79. ÚTHVERFI Hluti af Blesugróf, Fossvogsbelttir, Selás, Langholtsvegur 7 1—108, Armúli, Seljahverfi, Laugarásvegur 1—37. VESTURBÆR Nýlendugata, Tjarnargata 1 og 1 1. SELTJARNARNES Upplýsingar í síma 35408. SENDILL ÓSKAST Á afgreiðsluna Skeifunni 1 9 fyrir hádegi. Sími 1 01 00. Seyðisfjörður Umboðsmaður óskast til að sjá um dreifingu og innheimtu Mb. Uppl. hjá umboðsmanni og í síma 10100. Yfir hafið með HAFSKIP SKIP VOR MUNU LESTA ERLENDIS Á NÆSTUNNI SEM HÉR SEGIR: HAMBORG: Langá 1 1. febr.* Skaftá 18. febr * Langá 3. marz* Skaftá 10. marz* ANTWERPEN: Langá 14. febr.* Skaftá 21. febr * Langá 6. marz* Skaftá 1 3. marz* KAUPMANNAHÖFN: Hvítá 29. jan. Hvitá 20. febr. FREDRIKSTAD: Hvítá 27. jan. Hvítá 17. febr. GAUTABORG: Hvitá 30 jan. Hvitá 2 1. febr. GDYNIA OG GDANSK: Selá 1 4. febr. Selá 1 0. marz ÞRÁNDHEIMUR: Selá 4.marz * losun og lestun Akureyri og Húsavík. HAFSKIP H.F. hafnarhusinu reykjavik ^SIMNEFNF HAFSKIP S I M 121160 L nucivsincDR Æ „--.22480 ÞRR ER EITTHVRfl FVRIR RLLH Atvinnurekendur. Til sölu 38 sæta fólksfluttningabíll. Hentugur til að aka fólki á vinnustað. Bíllinn er VOLVO árgerð 1962 með 150 he vél og þristiloftshemlum. Upplýsingar gefnar í 99-5145, 99-5186, 99- 5117. Austurleið h.f. Hvolsvelli. Verzlunarhúsnæði 230 fm verzlunar- eða iðnaðarhúsnæði á tveim- ur hæðum til leigu á góðum stað við Skeifuna (þar sem Bílanaust var áður til húsa). Upplýsingar í síma 73952 næstu daga kl. 1 2 — 14. íbúð — Kaupmanna- höfn Lítil 3ja herb. íbúð til leigu í Kaupmannahöfn nú þegar og til 1 5. júlí 1 975. Tilboð merkt: „Danmörk — 7641 sendist afgr. Mbl. fyrirn.k. mánudag. Kópavogur Til sölu er ein 4ra herb. og ein 5 herb. íbúð við Furugrund í Kópavogi, auk þess fylgja herb. í kjallara. íbúðirnar teljast tilbúnar undir tréverk en sameign frágengin. Afhending í des. n.k. Munið umsóknarfrest til húsnæðismálastjórnar- innar fyrir 1. febr. HrafnkellÁsgeirsson hrl., Austurgötu 4, sími 50318. Heilsuræktin Heba Auðbrekku 53 4ra vikna námskeið i megrunarleikfimi hefst aftur 3. febrúar. Dagtimar og kvöldtimar 2—4 sinnum í viku. Ennfremur lokaðir timar 5 daga vikunnar. Ætlaðar konum 1 0 kg þyngri og meira. Innifalið i verði sturtur, sauna, sápa, shammpó, gigtar- lampi og háfjallasól, oliur og hvild (nudd eftir tíma, ef óskað er — borgast sér). Ennfremur 10 tima nuddkúrar með ráðleggingu um mataræði og viktun, ef óskað er. Upplýsingar og innritun í síma 42360, 43724 og 31486.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.