Morgunblaðið - 27.02.1975, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. FEBRUAR 1975
ÁRIMAD
HEIL.LA
DaCBOK
1 dag er fimmtudagurinn 27. febrúar, 58. dagur ársins 1975. Stórstreymi er
r Reykjavfk kl. 07.12, síðdegisflóð kl. 19.33.
En ég áminni yður um, bræður, að hafa gát á þeim, er vekja sundurþykkju
og hneyksli á mót þeirri kenningu, sem þér hafið numið og sneiðið yður hjá
þeim. Þvf að slfkir menn þjóna ekki Drottni vorum Kristi, heldur maga
sjálfra þeirra, og með blfðmælum og fagurgala tæla þeir hjörtu hrekklausra
manna. (Rómverjabr. 16.17—18).
Sigurður Brynjólfsson bíla-
málarameistari, Skipasundi 63,
Reykjavík, er fimmtugur í dag,
27. febrúar. Hann er að heiman i
dag.
Læknakandidatar útskrifaðir frá Háskóla Islands í febrúar 1975, f heimsókn í Ingólfs Apóteki.
Fremri röð. Einar Öl. Arnbjörnsson, Andrés Sigvaldason, Gunnar Rafn Jónsson, Birgir Guðjónsson,
Guðfinnur P. Sigurfinnsson, Ari H. Ólafsson, Þórarinn Tyrfingsson. Aftari röð. Gunnsteinn S.
Stefánsson, Magnús R. Jónasson, Birgir Jakobsson, Pétur Skarphéðinsson, Stefán Þórarinsson.
| BRIDGE ~|
Hér fer á eftir spil frá leik milli
ítalíu og Danmerkur í Evrópu-
móti fyrir nokkrum árum.
Norður.
S. G-10-9-8-5-4-3
H. K-4-3
T. 7-2
L. K
Vestur.
S. 6
H. D-G-9-8
T. D-8-4
L. D-G-8-6-4
Suður.
S. Á-K-D
H. 10-7-6
T. Á-K
L. A-9-5-3-2
Itölsku spilararnir sögðu þann-
ig:
Suður: Norður:
1 G. 2 S.
3 H. 4 L.
4 T. 4 H.
4 S. 4 G.
6 L. 6 S.
Austur lét út tígul og sagnhafi
hefur aldrei neina möguleika að
vinna spilið, því hann gefur alltaf
2 slagi á hjarta.
Við hitt borðið varð lokasögnin
einnig 6 spaðar, en þar lét austur
út hjarta ás og síðan aftur hjarta.
Þar með var spilið unnið því sagn-
hafi losnar við þriðja hjartað í
laufa ás i borði. Danska sveitin
græddi 14 stig á spilinu og leikn-
um lauk með dönskum sigri.
Austur.
S. 7-2
H. Á-5-2
T. G-10-9-6-5-3
L. 10-7
„WATERGATEf#
Á BLESSAÐAN
ÞORSKINN!
Norðmenn ætla sér
aö veiða 20 þorska,
koma fyrir I þeim
örsmáum senditækjum
og láta þá sfðan aftur I
sjð. Með þessu móti
ætla þeir að fá upplýs-
ingar um ferðir og
hegðun þorskanna á
heimaslóðum sinum
meö hálfgerðum
Watergate-aðferðum.
28. des. gaf séra Bragi Friðriks-
son saman í hjónaband í Garða-
kirkju Nönnu Hálfdánardóttur og
Sverri Júlfusson. Heimili þeirra
er að Smiðjustfg 2. (Ljósmyndast.
Iris).
Minningarkort
Félags einstæðra
foreldra
Minningarkort Félags ein-
stæðra foreldra fást ( Bókabúð
Blöndal f Vesturveri, á skrif-
stofunni I Traðarkotssundi 6, I
Bókabúð Olivers f Hafnarfirði,
Bókabúð Keflavfkur og hjá
stjórnarmönnum FEF,
Jóhönnu s. 14017, Þóru s.
17052, Ingibjörgu s. 27441,
Steindóri s. 30996, Agli s.
52236, Stellu s. 32601 og
Margréti s. 42723.
1KRDS5GÁTA
Lárétt: 1. fjölda 6. spil 8. skefur
11. róti 12. bardaga 13. á fæti 15.
samhljóðar 16. fæða 18. vesaling-
ur
Lóðrétt: 2. mannsnafn 3. flýti 4.
þvælast 5. bónina 7. óvægni 9.
grænmeti 10. veislu 14. manns-
nafn 16. kindum 17. fyrir utan
Lausn á síðustu krossgátu
Lárétt: 1. skökk 5. grá 7. særa 9.
K.R. 10. skassið 12. úi 13. síli 14.
lfm 15. óðinn
Lóðrétt: 1. sessur 2. ögra 3. krass-
ið 4. ká 6. arðinn 8. æki 9. kfl 11.
sfmi 14. ló
CENCISSKRÁNINC Nr' 37 ‘ 26' íebr“ar 1975. SkráC frá Eining Kl. 13.00 Kaup Sala
14/2 1975 1 Banda rfkjadollar 149, 20 149, 60
25/2 - 1 Ste rlingspund 362,15 363, 35
26/2 - 1 Kanadadolla r 149, 65 150, 15*
- - 100 Danskar krór i r 2749, 20 2758, 40*
_ _ 100 Nor6kar krónur 3034,90 3045, 10*
_ > 100 Saenskar krónur 3817,50 3830, 30*
. _ 100 Finnsk mörk 4297,00 4311,40*
25/2 _ 100 Franskir írankar 3561,80 3573, 70
_ _ 100 Belg. frankar 436,90 438, 30*
26/2 _ 100 Svissn. írankar 6173, 40 6194, 10*
_ _ 100 Gyllini 6318,60 6339,80*
25/2 _ 100 V. -t»ýzk mörk 6498,90 6520, 70
26/2 _ 100 Lfrur 23. 65 23, 73*
_ _ 100 Austurr. Sch. 911,90 915,00*
_ _ 100 Escudos 622, 80 624.80*
25/2 _ 100 Pesetar 267, 15 268, 05
26/2 - 100 Yen 52,26 52,43*
14/2 - 100 Reikningskrónur-
Vörusk iptalttnd 99,86 100, 14
- - 1 Rcikningsdollar -
Vöruskiptalönd 149,20 149, 60
* Breyting frá sCðustu skráningu.
Vikuna 21.—27. febrú-
ar er kvöld-, helgar- og
næturvarzla apóteka í
Reykjavík í Háaleitis-
apóteki, en auk þess er
Vesturbæjarapótek opið
til kl. 22 alla daga vakt-
vikunnar nema sunnu-
dag.
31. des. gaf séra Garðar Þor-
steinsson saman í hjónaband f
Þjóðkirkjunni f Hafnarfirði
Lovfsu Sigurðardóttur og Axel
Sveinsson. Heimili þeirra er að
Grænukinn 7. (Ljósmyndast.
Iris).
Kvenfélag Hreyfils heldur fund
f kvöld kl. 20.30 í Hreyfilshúsinu
(gengið inn frá Grensásvegi).
Myndasýning o.fl.
Neskirkja
Föstuguðsþjónusta f kvöld kl.
20.30. Séra Jóhann S. Hlíðar.
Fótaaðgerðir
Kvenfélag Bústaðasóknar hefur
fótaaðgerðir fyrir aldrað fólk í
safnaðarheimilinu alla fimmtu-
daga kl. 8.30—12. Pöntunum veitt
móttaka i síma 32855.