Morgunblaðið - 27.02.1975, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 27.02.1975, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. FEBRUAR 1975 9 RAUÐARÁRSTÍGUR 3ja herb. jarðhæð. Útborgun 2,1 míllj. VESTURBORG 4ra herb. íbúð á 1.. hæð I stein- húsi við Holtsgötu. Sér inng. Eldhúsinnrétting endurnýjuð. Ný teppi á gólfum. Sér þvottahús. Útborgun 2,2 millj. FAGRABREKKA 5 herbergja íbúð á miðhæð, um 125—130 ferm. að stærð. Fal- leg nýtizku íbúð með sér hita- veitu. DVERGABAKKI 6 herbergja ibúð á 3. hæð um 130 ferm. innbyggðar bil- geymslur fyrir 2 bíla. EINBÝLISHÚS Einlyft timburhús við Goðatún um 160 ferm. Húsið er byggt 1956, en endurnýjað 1970 og er sem nýtt að sjá. Bílskúr og góður garður. BLÖIMDUBAKKI 3ja herb. ibúð á 1. hæð um 90 ferm. Óvenju stór stofa, 2 svefn- herbergi, baðherbergi og þvotta- herbergi inn af þvi, eldhús með borðkrók. Vistleg og rúmgóð ibúð með óvenju miklum geymslum. ÁLFASKEIÐ 3ja herb. ibúð á 1. hæð (ekki jarðhæð) Stærð um 100 ferm. Ibúðin er suðurstofa með svöl- um, svefnherbergi og stórt barnaherbergi, eldhús með borð- krók og flisalagt baðherbergi. Vandaðar innréttingar. MIÐVANGUR 3ja herb. ibúð á 6. hæð um 85 ferm. Sólrik endaibúð. Góð ullar- teppi á gólfum. Sameign að verða tilbúin. ARNARHRAUN 2ja herb. ibúð á 2. hæð í tvilyftu húsi. BARÓNSSTÍGUR 4ra herb. ibúð á 1. hæð i stein- húsi sem er 3 hæðir og kjallari. Stærð um 100 ferm. Laus strax. HAFNARFJÖRÐUR 3ja herb. íbúð á 2. hæð við Suðurgötu. íbúðin er i fárra ára gömlu fjölbýlishúsi og er stofa með suðursvölum, eldhús með borðkrók, svefnherbergi og rúm- gott baðherbergi bæði með skápum, flisalagt bað, þvottaher- bergi og búr inn af eldhúsi. 1. flokks ibúð. Bilskúrsréttindi. NÝJAR ÍBÚÐIR BÆT- ASTÁ SÖLUSKRÁ DAG- LEGA. Vagn E. Jónsson Haukur Jónsson hæstaréttarlögmenn. Fasteignadeild Austurstræti 9 simar 21410 — 14400 ÍBÚÐA- SALAN tiegnt Gamla Bíói sími 12180 26600 í SMÍÐUM Eigum eftirtaldar blokkaríbúðir sem seljast tilbúnar undir tréverk i 8 hæða blokk við Krumma- hóla 4, Breiðholti III. ★ Ein 4ra herb. 1 1 2 fm íbúð á 2. hæð ★ Ein 4ra herb. 113 fm. íbúð á 1. hæð. ★ Tvær 5 herb. 121 fm. íbúðir á 3. og 4. hæð. ★ Ein 5 herb. 135 fm. íbúð, þakhæð (8. hæð). ★ Afhendast 10. aqúst 1975. ★ Utborgun við samn- ing kr. 500 þús. Eftir- stöðvar kaupverðs greiðist með höfnum greiðslum á næsta einu og hálfu ári. ★ Beðið eftir húsnæðismálastj.láni. ★ Byqqinqaraðili: Miðafl h/f. ★ ★ ★ Ein 4ra herb. 121 fm. íbúð að Engjaseli 29, Breiðholti II, selst til- búin undir tréverk. Afhendist 1 5. október 1975. ★ Skemmtilegar teikningar. ★ Byggingaraðili: BIRGIR R. GUNN- ARSS0N S/F. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli&Valdi) simi 26600 26600 Vesturborg 5 herb. 1 1 7 fm. íbúð á 1 . hæð í blökk. íbúðin er samliggjandi stofur, 3 svefnherb. (Þar af eitt sér með snyrtingu), eldhús og bað. Verð: 6,5 millj. Útb.: 4.0 millj. Hafnarfjörður Keðjuhús, endahús um 134 fm. og 30 fm. bílskúr. Fullgerð, nýleg eign á góðum stað. Verð: 9,8 millj. Útb.: 5,5 — 6,0 millj. Fasteignaþjónustan Austurstræti 1 7 Sími: 26600. SÍMIMER 24300 Til sölu og sýnis 27. Við Holtsgötu 3ja herþ. ibúð um 80 fm i góðu ástandi. Sérhitaveita. Við Bjargastig Snotur 3ja herb. risibúð með góðum geymslum. Gæti losnað fljótlega. Útb. 2 millj., sem má skipta. Við Þinghólsbraut 3ja herb. rishæð um 80 fm (litil súð). Ný eldhúsinnrétting. Hita- veita að koma. Við Njálsgötu 2ja, 3ja og 4ra herb. ibúðir, flestar lausar. Nýtt einbýlishús um 200 fm, ásamt bilskúr i Hafnarfirði. Parhús ásamt stórum bílskúr i Kópa- vogskaupstað. í Breiðholtshverfi 3ja, 4ra, 5 og 6 herb. ibúðir. Sumar nýlegar og rheð bílskúr. Raðhús i smiðum o.m.fl. \ýja fasteignasalan Laugaveg 1 2 Sémi 24300 utan skrifstofutima 18546. Hefi til sölu 2ja herbergja íbúð nálægt miðvænum á 2. hæð. Góð kjör. Einbýlishús á mjög skemmtilegum stað i Breiðholti. í húsinu eru dag- stofa, borðstofa, 3 svefnher- bergi og húsbóndaherbergi. I kjallara er tveggja herbergja ibúð auk stórs rýmis. Tvöfaldur bilskúr. ísafjörður 3ja herbergja íbúð i þribýlishúsi. Baldvin Jónsson hrl., Kirkjutorg 6, Sími: 15545. FASTEIGN ER FRAMTÍD 2-88-88 Við Stóragerði 3ja herb. ca. 96 fm íbúð á 2. hæð. Suðursvalir. Fullfrágengin sameign. Fullbúinn bilskúr. Við Hraunbæ 3ja herb. ibúð á 3. hæð. Vandað tréverk. 3ja herb. ibúð á 2. hæð. Suðursvalir. Að auki eitt ibúðar- herbergi i kjallara. Við Hraunteig 4ra herb. snotur risibúð. Suður- svalir. Hús í góðu ástandi. í Kópavogi austurbæ íbúð á tveimur hæðum 2x90 fm 5 svefnherbergi, stór stofa, þvottahús inn af eldhúsi. Sérhiti. Sérinngangur. Útborgun 4,5 — 5 milljónir. I Hafnarfirði glæsileg 7 5 fm 2ja herb. ibúð við Hjallabraut. Sérþvottahús. 3ja herb. ca. 96 fm ibúð við Álfaskeið. Sérþvottahús. Bíl- skúrsréttur. Laus fljótlega. Höfum fjársterkan kaup- anda að góðri tveggja ibúða eign t.d. hæð og ris. (íl AOALFASTEIGNASALAN AUSTURSTRÆTI 14 4 HÆO SÍMI28888 kvöld og helgarsími 8221 9. 27711 í smíðum í Mosfellssveit Höfum til sölumeðferðar fokheld einbýlishús og raðhús. Teikn og allar upplýsingar á skrifstofunni. Raðhús i Seljahverfi Skipti Vandað endaraðhús undir tré- verk og málningu. Á 1. hæð eru stofur, sjónvarpsherb., eldhús o.fl., á 2. hæð eru 3 svefnherb. og bað. í kjallara eru leikherb. föndurherb., þvottaherb. og geymslur. Skipti koma til greina á 4—5 herb. sérhæð. Teikn og allar uppl. á skrifst. Gamalt einbýlishús í Hafnarfirði — Skipti Gamalt einbýlishús, sem er 2 hæðir og steinkjallari, fæst í skiptum fyrir rúmgóða 2ja eða 3ja herbergja ibúð á hæð á góð- um stað i Hafnarfirði. Allar nánari uppl. á skrifstofunni. Við Vesturberg. 4ra herbergja vönduð ibúð á 3. hæð (efstu). íbúðin er m.a. stofa, 3 herbergi o.fl. Teppi. Glæsilegt útsýni. Útb. 3,5—4 millj. Við Ásbraut, Kópavogi 3ja herbergja vönduð íbúð á 1. hæð. Svalir móti suðri. Utb. 2,8—3,0 milljónir Við Álfaskeið 3ja herbergja vönduð ibúð á 1. hæð. Útb. 3 milljónir. Við Laugarnesveg 3ja herbergja góð ibúð á 1. hæð. Útb. 3 milljónir. Við Löngubrekku, Kópa- vogi. 3ja herbergja góð ibúð á jarð- hæð i tvibýlishúsi. Sérhiti (hita- veita) og sérinngangur. Utb. 2,8 milljónir. Við Bröttukinn, Hf. 3ja herbergja rúmgóð og björt risíbúð. Útb. 2 milljónir. Við Hverfisgötu Hf. 2ja herb. efri hæð i tvibýlishúsi. Tvöfalt verksmiðjugler. Góðar harðviðarinnréttingar. Utb. 1800 þús. Laus fljótlega. Höfum kaupanda að eldri sérhæð eða eldra ein- býlishúsi i Garðahreppi. Efcnflfrmunm VONARSTRÆTI 12 simí 27711 Solustjon Sverrir Kristinsson EIGNA8ALAN REYKJAVÍK 2JA HERBERGJA Ibúð i nýlegu háhýsi við Blika- hóla. íbúðin að mestu frágengin. Mjög gott útsýni. 3JA HERBERGJA íbúð á 3. hæð i steinhúsi i Mið- borginni, ásamt einu herb. i risi, sala eða skípti á minni ibúð, sem má vera i risi eða kjallara. 2JA HERBERGJA Vönduð ný íbúð i Norðurbænum i Hafnarfirði, sér þvottahús á hæðinni. 4RA HERBERGJA Rishæð i Smáíbúðahverfi. (búðin i góðu standi, sér inngangur, sér hiti, suður-svalir. 4RA HERBERGJA Góð endaibúð i neðra Breiðholt, sér þvottahús á hæðinni. 5—6 HERBERGJA 130 ferm. ibúð við Dverga- bakka. Góðar innréttingar. Óvenju glæsilegt útsýni, stór bil- skúr fylgir. 5 HERBERGJA 1 30 ferm. ibúðarhæð á góðum stað i Hafnarfirði. Sér inn- gangur, sér hiti, bílskúrsréttindi fylgja. íbúðin er nýleg og í góðu standi. EINBÝLISHÚS Litið einbýlishús i nágrenni borgarinnar. Stór lóð. Hagstæð kjör. EIGNASALAN REYKJAVÍK ÞórðurG. Halldórsson sími 19540 og 19191 Ingólfsstræti 8 usava Flókagötu 1, simi 24647. Við Dúfnahóla 3ja herb. falleg og vönduð enda- ibúð á 3ju hæð. Fagurt útsýni. Við Dvergabakka 4ra herb. endaibúð með 3 svefn- herbergjum. Harðviðarinnrétt- ingar. Teppi á stofu, Sér svalir. i kjallara fylgir rúmgott ibúðarher- bergi. I Vesturborginni 4ra herb. rúmgóð íbúð með biI- skúr. Tvibýlishús Höfum kaupanda að tvibýlishúsi. Á Stokkseyri Til sölu einbýlishús. Laust strax. Hagkvæmir greiðsluskilmálar. Helgi Ólafsson löggilltur fasteignasali kvöldsimi 21155. 27766 Kleppsvegur glæsileg 4ra herb. íbúð á 7. hæð ca. 117 fm 1 stofa, 3 svefnherb., eldhús og baðherb. Teppi á öllu, nema hjónaherb. Stórar suðursvalir. Tvöfalt gler. Mjög fallegt útsýni. Bólstaðarhlið Glæsileg 5 herb. íbúð á 4. hæð. 1 25 ferm. Öll teppalögð með 2 svölum og sér hita. Dunhagi Glæsileg 4ra herb. íbúð á 3. hæð ca. 116 fm. 2 saml. stofur, 2 svefnherb., eldhús og bað- herb., Svalir. Teppi á allri íbúð- inni, nema hjónaherb. Mjög fallegt útsýni. Einarsnes Einbýlishús í smíðum á 1 . hæð, grunnflötur 1 50 ferm. FASTEIGNA- ,OG SKIPASALA Hafnarhvoli v/Tryggvagötu Gunnar I. Hafsteinsson hdl , Friðrik L. Guðmundsson solustjóri simi 27766 Símar Z3636 og146S4 Til sölu 2ja og 3ja herb. ibúðir i gamla borgarhlutanum. 4ra herb. ibúð við Fellsmúla. Raðhús i Hafnarfirði. Raðhús i Kópavogi. Einbýlishús i Mosfellssveit. . Höfum kaupendur af öllum stærðum íbúða. Vantar sérstaklega góða 4ra herb. ibúð i Hiiða- eða Fossvogs- hverfi. Góð útb. Sala og samningar Tjamarstíg 2 Kvöldsíml sölumanns Tómasar Guð.ónssonar 23636 Lítið verkstæði Verkstæðishúsnæði 30 — 60 ferm. óskast á leigu, helst í Vogunum. Upplýsingar í síma 36672 milli kl. 6 og 7 í kvöld og næstu kvöld.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.