Morgunblaðið - 27.02.1975, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. FEBRUAR 1975
19
Minning:
S-
Agúst Oddsson,
netagerðarmeistari
I dag er til moldar borinn frá
dómkirkjunni í Reykjavík Ágúst
Oddsson netageröarmeistari, en
hann lést í Vífilsstaðaspítala 19.
febrúar siðastliðinn. (Oddur)
Ágúst Oddsson eins og hann hét
fullu nafni var fæddur 14. júni
árið 1900 og þvi næstum 75 ára er
hann lést.
Foreldrar hans voru þau hjónin
Guðrún Árnadóttir og Oddur
Jónsson, formaður í Brautarholti
við Grandaveg, í dálitlum bæ, sem
enn stendur. Guðrún Árnadóttir
Lokað
í dag vegna jarðarfarar
Gunnars Einarssonar
prentsmiðjustjóra.
LITBRÁ H.F.
Skrifstofur vorar
verða lokaðar
frá kl. 12 á hádegi í dag vegna jarðarfarar Gunnars
Einarssonar, prentsmiðjustjóra.
ALMENNAR TRYGGINGAR H.F.
Lokað
frá hádegi í dag vegna útfarar
Gunnars Einarssonar,
prentsmiðjustjóra.
LEIFTUR H.F.
Félag einstæðra foreldra
auglýsir fund á Hótel Esju fimmtu-
dag 27. febr. kl. 21. Fjallað um
efnið „staða einstæðra foreldra I
þjóðfélaginu". Framsögu hafa
Sævar Berg Guðbergsson, Guðrún
Helgadóttir og Erla Jónsdóttir.
Gunnari Thoroddsen félagsmála-
ráðherra hefur verið boðið á fund-
inn. Umræður. Veitingar eftir vali.
Nýir félagar velkomnir. Stjórnin.
Aðalfundur Sálarrann-
sóknarfélags Suðurnesja
verður haldinn fimmtudaginn 27.
þ.m. kl. 20.30 I fundarsal verka-
kvennafélagsins að Hafnargötu 80
(Vik) Keflavík.
Fundarefni:
Venjuleg aðalfundarstörf.
Fræðsluerindi.
Kaffiveitingar.
Stjórnin.
koma.
Komið og hlustið á söng, vitnis-
burð og ræðu.
Pélagslif
I.O.O.F. 5 = 1562277 =
Herrakv.
I.O.O.F. 1 1 = 1562278’/! = 9
III
St. . St.'. 59752277 — VII-7
Fíladelfia
Almenn samkoma i kvöld kl.
20.30.
Willy Hansen talar.
KFUM A-D
Fundur i kvöld kl. 20.30.
Guðni Gunnarsson annast biblíu-
lestur. Allir karlmenn velkomnir.
Hjálpræðisherinn
fimmtudag kll 20.30 almenn sam-
var frá Guðnabæ í Selvogi, dóttir
Arna Guðnasonar, Guðmundsson-
ar bónda er byggði Guðnabæ.
Guðrún var fædd 1859 og lést árið
1939.
Oddur formaður var fæddur
árið 1857 og hann drukknaði i
fiskiróðri vestur á Sviði árið 1902
frá sjö börnum. Faðir hans var
Jón, útvegsbóndi í Steinum,
Eyjólfsson, er drukknaði í fiski-
róðri 1868. Móðir Odds var Sigríð-
ur Oddsdóttir og var skaftfellsk
að ætt.
Þau Guðrún Árnadóttir og Odd-
ur Jónsson eignuðust átta börn.
Af þeim eru á lifi fjögur. Borg-
hildur Oddsdóttir, sem nú dvelst á
Elliheimilinu Grund, Sigurjón
Oddsson, fyrrum bóndi á Rúts-
stöðum í Svinadal, hann dvelst á
Blönduósi, orðinn ekkjumaður;
Guómundur R. Oddsson, forstjóri
Alþýðubrauðgerðarinnar, og
Theódóra Oddsdóttir, sem býr
norður á Siglufirði með manni
sínum Þórarni Dúasyni fv.
hafnarstjóra þar.
Látin eru Sigurður Oddsson,
sem dó tveggja ára gamall árið
1882, Sigríður Oddsdóttir
(1883—1962) er lengi bjó í Braut-
arholti ásamt manni sínum Jónasi
Helgasyni (1872—1948), Ástriður
Oddsdóttir (1888—1961) er gift
var Þorsteini Guðlaugssyni sjó-
manni sem nú er látinn og Ágúst
Oddsson, er við nú kveðjum.
Eins og frá var sagt hér að fram-
an, missir Ágúst föður sinn aðeins
tveggja ára að aldri og uppi situr
móðir hans með stóran barnahóp.
Það elsta um tvítugt, það yngsta
tveggja ára. Eflaust liggur mikil
baráttusaga að baki þess að syst-
kinahópurinn fékk haldið saman
að mestu og komst til manns og
frá þeim Guðrúnu og Oddi i
Brautarholti eru komnar miklar
ættir.
Ágúst Oddsson ólst upp i
Reykjavík og eftir fermingu fór
hann til sjós og þótt landvinna
væri hluti af ævistarfi hans, var
hún einnig tengd sjónum. Ágúst
Framhald á bls. 27
TOYOTA — ÞJÓNUSTA
Toyota - varahlutir Toyota - viðgerðir
Sími: 31226 Sími: 30690
TOYOTA,
ÁRMÚLA 32, REYKJAVÍK
Heimatrúboðið
Almenn samkoma að Óðinsgötu
6a i kvöld kl. 20.30.
Sungnir verða Passiusálmar. Allir
velkomnir.
Félagsstarf eldri borgara
í dag, fimmtudag verður „Opið
hús" að Norðurbrún 1, frá kl. 1
e.h.
Ath. gömlu dansarnir hefjast kl. 4
e.h.
Félagsmálastofnun
Reykjavíkurborgar.
Munið spilakvöldið
fimmtudagskvöld kl. 20:30. i
Fellahelli.
(þróttafélagið Leiknir,
knattspyrnudeild.
OSTAKYMIIVfi - OSTAKYMING
I dag og á morgun frá kl. 14 — 18.
Sólveig Hákonardóttir,
9
kgnnir ngja ostarétti m.a. paprikuost o.fl.
Okegpis leiðbeiningar og úrvals ngjar uppskriftir
Osta- og smjörbúðin,
Snorrabraut 54