Morgunblaðið - 27.02.1975, Blaðsíða 22
22
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. FEBRÚAR 1975
Bróðurhefnd
Afar spennandí og óveniuleg,
ný, bandarísk sakamálamynd.
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 1 6 ára.
Vottur af glæsibrag
A Jo*eph E. Lcvinc and Brut Productions
Pfescntatton
George Glenda
Segal Jackson
A Melvin Frank Ftli
rank him *
'Touch
Of Class
Afbragðs fjörug og skemmtileg
ný bandarísk gamanmynd í litum
og Panavision um ástaleiki með
vott af glæsibrag og hæfilegum
millispilum. Glenda Jackson
hlaut „Oscar'verðlaun, sem
bezta leikkona ársins 1974, fyrir
leik sinn ! þessari mynd.
Leikstjóri: Melvin Frank
íslenzkur texti
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 1 1.1 5.
*
S KI
M /s Hekla
fer frá Reykjavík þriðjudaginn 4.
marz austur um land í hringferð.
Vörumóttaka: fimmtudag, föstu-
dag og til hádegis á mánudag til
Austfjarðahafna, Þórshafnar,
Raufarhafnar, Húsavíkur og
Akureyrar.
TONABIO
Sími 31182
Flóttinn mikli
„The Great Escape"
From a
barbed-wire
camp-to a
barbed-wire
country!
Flóttinn mikli er mjög spennandi
og vel gerð kvikmynd, byggð á
sannsögulegum atburðum. I
aðalhlutverkum:
STEVE McQUEEN
JAMESGARNER
JAMESCOBURN
CHARLES BRONSON
DONALDPLEASENCE
RICHARD ATTENBORROUGH
Leikstjóri: JOHN STURGES
íslenzkur texti.
Myndin hefur verið sýnd áður í
Tónabíó við mikla aðsókn.
Sýnd kl. 5 og 9
Bönnuð börnum yngri en 12
18936
Leit að manni
(To Find A man)
ÍSLENZKUR TEXTI.
Afar skemmtileg og vel leikin ný
amerisk litkvikmynd um vanda-
mál æskunnar. Leikstjóri: Buzz
Kulik. Aðalhlutverk: Darren
O'Connor, Pamela Sue Martin,
Lloyd Bridges.
Sýnd kl. 6, 8 og 1 0
Bönnuð innan 1 2 ára.
LEIKFELAG
REYKJAVlKUR
Iðnó
Selurinn hefur
mannsaugu
í kvöld kl. 20.30. Sunnudag kl.
20.30.
Fló á skinni
föstudag. Uppselt.
Dauðadans
laugardag kl. 20.30.
Fló á skinni
þriðjudag kl. 20.30.
Austurbæjarbíó
íslendingaspjöll
miðnætursýning laugardag kl.
23.30.
Aðgöngumiðasalan i Austur-
bæjarbiói er opin frá kl. 1 6. Sími
11384.
Aðgöngumiðasalan i Iðnó er
opin frá kl. 1 4. Simi 1 6620.
Aðalfundur
Verzlunarmannafélags
Reykjavíkur verður haldinn
að Hótel Sögu, Súlnasal,
í kvöld 27. febrúar
1975 kl. 20.
Dagskrá samkvæmt félags-
lögum.
Verzlunarmannafélag Reykjavíkur.
Hinn blóðugi dómari
Roy Bean
PAUL
NEWMAN
Anthony Perkins
Mjög þekkt og fræg mynd er
gerist í Texas i lok síðustu aldar
og fjallar m.a. um herjans mik-
inn dómara.
íslenzkur texti
Aðalhlutverk:
Paul Newman,
Jacqueline Bisset
Anthony Perkíns
Bönnuð börnum innan 1 6 ára.
Sýnd kl. 5 og 9
Bátur — Bátur
Morðin í
strætisvagninum
Waltn Matthaii-Bniaa Dara
- m ^•••■;-.ilAJGosseít .
íslenzkur texti
Hörkuspennandi ný amerisk
sakamálamynd, gerð eftir einni
af skáldsögum hinna vinsælu
ÍSLENZKUR TEXTI.
Clockwork orange
Hm heimsrræga og störkostlega
kvikmynd eftir snillinginn
Stanley Kubrick.
Aðalhlutverk:
MALCOLM MCDOWELL,
PATRICK MAGEE.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5 og 9
siðasta sinn
— Bátur
sænsku rithöfunda
Per Wahloo og Maj
Sjovall.
Leikstjóri:
Til sölu er mjög góður 7 tonna handfæra og
línubátur. Báturinn var byggður 1972 og er
lítið notaður. Gott verð. — Góð kjör.
Stuart Rosenberg
Bönnuð innan 1 6 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og9.15.
Upplýsingar í síma 21712 frá kl. 20 — 22 í
kvöld og næstu kvöld.
CGISGATA KX SÍMI 15522. RVIK
Stórkostleg skemmtun í
Sigtúni í kvöld
JUDAS
Langbesta stuðhljómsveit landsins
og hinn frábæri Verzlunarskólakór
mm
koma fram í fyrsta sinn á Islandi
LAUGARÁS
BIO
The Sting
Sýnd kl. 8.30.
10. sýningarvika
örfáar sýningar eftir
Hertu þig Jack
(Keep it up Jack).
Bráðskemmtileg brezk gaman-
mynd i litum með ísl. texta.
Sýnd kl. 5, 7 og 1 1.
Bönnuð börnum innan 1 6 ára.
#WÓÐLEIKHÚSIfl
HVERNIG ER HEILSAN?
6. sýning í kvöld kl. 20.
Hvít aðgangskort gilda.
COPPELIA
ballett í 3 þáttum.
Frumsýning föstudag kl. 20.
2. sýning sunnudag kl. 20.
KARDEMOMMUBÆRINN
laugardag kl. 1 5
sunnudag kl. 1 5
KAUPMAÐURí
FENEYJUM
laugardag kl. 20.
Leikhúskjallarinn:
KVÖLDSTUND
MEÐEBBERODE
í kvöld kl. 20.30.
HERBERGI213
sunnudag kl. 20.30.
Miðasala 13.15—20.
Simi 1-1200.