Morgunblaðið - 27.02.1975, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 27.02.1975, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. FEBRUAR 1975 13 „Kyssti mig sól” Kynning á verkum Guðmundar heitins Böðvarssonar skálds verður i Norræna húsinu n.k. laugardag kl. 4. Það er Rithöfundasamband Islands sem gengst fyrir kynningunni, og nefnist dagskráin „Kyssti mig sól", sem var titill fyrstu Ijóðabókar skáldsins. Eins og greint var frá á sinum tima gáfu erfingjar Guðmundar Böðvars- sonar hús hans að Kirkjubóli Rithöf- undasambandinu, Búnaðarsambandi Borgarfjarðar, Ungmennasambandi Borgarfjarðar og Kvenfélagssam- bandi Borgarfjarðar á 70 ára afmæli hans í september s.l. Rithöfunda- sambandið mun hafa umráð yfir hús- inu og er ætlunin sú að rithöfundar geti búið þar um lengi eða skemmri tíma. Þegar hefur verið unnið tals- vert að endurbótum á húsinu og mun það verða tilbúið til ibúðar nú i vor. Kynning á verk- um Guðmundar Böðvarssonar Félagasamtökin i Borgarfirði söfn- uðu um hálfri milljón króna heima i héraði til að standa straum af kostn- aði við viðgerðir á húsinu og ætlar Rithöfundasambandið að efna til fjáröflunar i sama skyni að loknum flutningi kynningardagskrárinnar i Norræna húsinu á laugardaginn. Þá fer fram uppboð á málverkum eftir myndlistarmenn. sem allir hafa gefið myndirnar. Ási i Bæ, formaður nefndar sem annazt hefur undirbúning kynningar- dagskrárinnar og uppboðsins sagði á fundi með fréttamönnum i gær, að allir þeir aðilar, sem stæðu að kynn- ingunni gæfu vinnu sina og væri það sérstök ánægja að listafólk tæki þannig höndum saman og sýndi, að það væri ekki eins sundrað og stund- um gæti virzt. Dagskráin i Norræna húsinu verð- ur sem hér segir: Sigurður A. Magnússon, formaður R.S.I., flytur inngangsorð, Guðný Guðmundsdóttir og Halldór Haralds- son leika saman á fiðlu og pianó, frú Ingibjörg Bergþórsdóttir frá Fljóts- tungu flytur erindi um Guðmund Böðvarsson, Anna Kristin Arngrims- dóttir, Þórunn M. Magnúsdóttir og Óskar Halldórsson lesa Ijóð og Mar- grét Helga Jóhannsdóttir og Böðvar Guðmundsson syngja. Stefán Július- son verður kynnir. f gær höfðu eftirtaldir listamenn Framhald á bls. 27 Ási í Bæ með myndir þeirra Bar- böru Árnason og Péturs Friðriks, sem seldar verða á uppboði í Norr- æna húsinu á laugardagínn. Matvöru- markadurinn nmgum ea síðu er veitt móttaka i síma 22480 tii kl. 18.00 á þriðjudögum. Okkar þekkta og viðurkennda kjötverð: Reykt folaldakjöt 280 kr. kg. Útb. og reyktar folaldasíður 18 kr. kg. Folaldabuff og gulach 580 kr. kg. Folaldahakk 310 kr. kg. Nautabuff og gulach 650 kr. kg. Nautahakk 450 kr. kg. 5 kg. nautahakk 2000 kr. Kindahakk 370 kr. kg. Saltaðar og reyktar rúllupylsur 348 kr.stk. Ungkálfakjöt. Saltað hrossakjöt. Opið til kl. 10 föstudaga hádegis laugardaga. Kjötkjallarinn Vesturbraut 12, Hafnarfirði. 4* Ævintýraheimur húsmæðra Kryddhúsið í verzl. okkar í Aðalstræti 9. Dröfn Farestveit leiðbeinir um notkun hinna ýmsu kryddtegunda kl. 2 — 6 í dag- C\ Verið velkomin. & Matardeildin, Aöalstræti 9. Grænar baunir Ora heil dós kr. 1 08 Grænar baunir Ora hálf dós kr. 68. Libby's tómatsósa kr. 1 1 1 Maggý súpur kr. 59 Ritz kex kr. 71 Jakob's tekex kr. 64 Sani Wc pappír 25 rúllur kr. 918. Eldhúsrúllur frá kr. 126 C-1 1 10 kg. kr. 1414 Oxan 3 kg. kr. 498 kVex 3 kg. kr. 498. ©i 1 förumarkaðurlnn hf I Armúla 1A Husgagna og haimitiad S 86 11 2 1 Matvorudeild S 86 111. Vefnaðarv d S 86 1 11 Kaupgarður býður vörur á góðu Ódýra Libby's tómastsósu Ódýrt Ritz kex Ódýran strásykur 1 0x2 kg. (20 kg.) 6 Ódýrt Prana þvottaefni 2.1 kg. Ódýrt Corn Flakes Ódýr Marineruð síld í dósum. Ódýrt Kaffi R ió og Braga. verði Kr. 1 1 9.00 stk. 78.00 pk .1 78.00 sk. 543.00 76.00 pk. 249.00 ds. 1 35.00 pk. Ódýr barnamatur — Gott úrval Ósýrt saltkjöt í 2ja og 4ra Itr. plastfötum. llrval kjötvöru - lírval ávaxta Allar mjólkurvöriir - írval brauðvöru Frosinn fiskur i gæðaflokki Opið í dag: 9—1 2 & 13 — 18. Föstudag: 9 —12 & 13—22 Laugardag: 9 —12 Kaupgaröur Smiöjuvegi 9 Kópavogi Köku- uppskriítin Súkkulaðikaka medmöndlum 120 g möndlur 4 egg 120 g smjör 2 msk hveiti 120 g sykur 1 tsk. lyftiduft 120 g suðusúkkulaói Smjör, sykur og súkkulaði er brætt i potti og kælt. Möndlurnar saxaðar og látnar f, rauðurnar hrærðar saman vaö, hveiti, lyftidufti og þeyttum hvitunum bland- að í. Sett f smurt tertumót og bakað við vægan hila. Þeyttur rjómi er borinn meó kökunni og einnig má sprauta þeyttum rjóma á hana. iKiWff il kv% Hveiti lOlbs. 359.00 Ritz kex 72.00 Smjörlíki 106.00 Kellog’s Corn Flakes 79.00 Maggi súpur 59.00 Strásgkur 310.00 Kaaber Santos kaffi á gamla verðinu Kostaboð á kjarapöllum KJÖT OG FISKUR SELJABRAUT 54.S1MI: 74200 Smásteik Vi kg nauta-, hrossa- eða lambakjöt 1—2 lárviðarlauf 2 laukar lVi dl tómatkraftur 2 msk smjörliki 5 dl. vatn. 1 tsk. salt C-jdlrjómi) 3 piparkorn eða spænskur pipar ('j dl. sherry) (paprika) Kjötið er skorið í litla bita og laukurinn í sneiðar. Brúnað og látiðí pott ásamt vatni, tómatkrafti og kryddi. Soðið y*—1 klst. Jafnað. ef vill. Sósan verður betri. ef hún er jöfnuð meö rjóma og bragðbætt með sherry. Borid fram meó rifnum osti og hveitilengjum (spag- hetli). Helgar- f steikin V

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.