Morgunblaðið - 08.03.1975, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 08.03.1975, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, LAUG ARDAGUR 8. MARZ 1975 iqFTLEIÐIR BÍLALEIGA CAR RENTAL 21190 21188 LOFTLEIÐI 22 0-22 RAUÐARÁRSTÍG 3lj /^BÍLALEIGAN ^IEYSIR CAR RENTAL «24460 • 28810 r*iOMEerf Útvarp og stereo kasettutæki FERÐABÍLAR h.f. Bílaleiga, sími 81260. Fólksbílar — stationbílar — sendibílar — hópferðabilar. Lausn skipstjórans Hentugasti dýptarmælirinn fyrir 10—40 tonna báta, 8 skalar niður á 720 m dýpi, skiptanleg botplína, er greinir fisk frá botni. Dýpislína og venjuleg botnllna, kasetta með 6" þurrpappir, sem má tvinota. SIMRAD Bræðraborgarstig 1, s. 14135 — 14340. I STAKSTEIIMAR Kryddað ósannindum Þjóðviljinn fjallar f fyrradag um skiptar skoðanir sjálfstæð- ismanna um tiitekið frumvarp til laga. Er hann að vonum kampakátur yfir því að „innan- flokks átök“ eigi sér stað víðar en f Alþýðubandalaginu. Hon- um nægir þó ekki að skýra satt og rétt frá skoðanaskiptum sjálfstæðismanna um þetta mál, heldur kryddar forsfðu- frétt sína með grófum ósann- indum. Hér skuiu nefnd tvö dæmi þessu til staðfestingar. Yfir- skrift fréttarinnar er: „Ellert ræður Matthfasi til að hætta pólitík". Ellerl B. Schram hóf mál sitt á þvf að fullyrða, að hann þekkti engan mann hæf- ari Matthíasi Bjarnasyni til að gegna embætti sjávarútvegs- ráðherra, þó hann væri ein- dregið andvígur þvf stjórnar- frumvarpi um „samræmdar veiðar og vinnslu sjávarafla", er ráðherrann hefði lagt fram. Hér er því hallað réttu máli f Aldrei hefur það nú vafist fyrir manni að útvarpið er jafn- vel á enn hærra menníngar- plani en Musterið, jafnvel þó Sveinki hafi tvo bari til að skerpa dóragreind públíkums þegar uppihald verður í kóme- díuspilverkinu ... Og aldrei hafa yfirburðirnir verið ljósari en í tíð þess stórkostlega út- varpsráðs sem lýkur glæstum ferli þessa dagana. Jakob skilur hréinlega ekk- ert í jafngáfuðum mönnum og þeir eru sumir hvurjir við Aust- urvöll að nýta ekki betur dugn- að og hæfileika þeirra sniliinga sem ráðið skipa fyrst þeir hafa ekkert á móti því sjálfir að Ejórtán sveitir mættu til leiks í Keykjanesmótinu í bridge en keppni þessi er jafn- framt undankeppni Reykja- ness fyrir Islandsmótið. Spilað er í Skiphóli í Hafnarfirði annan hvern sunnudag kl. 13. I Reykjanesmótinu er spilað um farand- og eignabikara sem gefnir eru af Veitingahúsinu Skiphóli. Að átta umferðum loknum er frásögn Þjóðviljans á svo gróf- an hátt að furðu gegnir. Þá segir f fréttinni: „Sagði Pálmi Jónsson að Ólafur Thors og vissir aðrir ónefndir mektar- menn hefðu sett blett á Sjálf- stæðisflokkinn með fylgi sínu við haftastefnu." — Hér er einnig um hreinan uppspuna að ræða, þingmanni gerð upp orð, sem hann lét sér ekki um munn fara. Gegnir furðu, að slfk ósannindi skuli látin á þrykk út ganga þegar þess er gætt, að ræður þingmanna eru teknar upp á segulband og birt- ar orðréttar f Alþingistfðind- um, svo öllum er í lófa lagið að ganga úr skugga um hið rétta í málflutningi þeirra. Þjóðviljinn ætti að biðja við- komendur og lesendur sfna af- sökunar á þessari einstæðu og ósmekklegu fréttafölsun. Sveitir og þéttbýli Úrvinnsla landbúnaðaraf- urða og iðnaðar- og verzlunar- þjónusta við sveitir landsins er veigamikill hlekkur f atvinnu fórna sér fyrir menninguna og almannaheill sosum ár í viðbót. Menn eru ekki strax búnir að fiska upp heil byggðarlög til verkstjórnar í menningunni. En sjálfsagt hefur jafnvægis- mönnum í byggð landsins, byggðastefnumönnum og öðr- um trosberum strjálbýlisins fundist veldi suðurnesja- mennskunnar nóg fyrir þó Njarðvík væri ekki stanslaust á toppnum. Enda úr nógum vík- um að moða útum allt land. Ahinnbóginn væri kannski ekki úr veigi, fyrst þetta út- varpsráð er að blása út um þess- ar mundir, að tíunda eitthvað staða efstu sveita þessi: Sveit: stig. Kára Jónassonar 124 Björns Eysieinssonar 105 Bjarna Sveinssonar 96 Alberts Þorsteinssonar 94 Guðmundar Ingólfssonar 93 Haralds Brynjólfssonar 92 Böðvars Guðmundssonar 87 Næstu umferðir verða spil- aðar á morgun sunnudaginn 9. marz. og afkomu stórs hluta þess fólks, er í þéttbýli býr. Staðir eins og Blönduós, Egilsstaðir, Selfoss, Hvolsvöllur, Hella, Hveragerði o.fl. byggja afkomu sína og tilvist nær einvörðungu á atvinnugreinum, sem eru í beinum tengslum við landbún- aðinn f landinu. Þéttbýlisstaðir eins og Reykjavík, Akureyri, Húsavík, Sauðárkrókur o.fl., þar sem útgerð, fiskvinnsla og iðnaður eru meginstoðir at- vinnulffsins, hafa innan sinna byggðarmarka hundruð og þús- undir manna, f iðnaði og verzl- un, sem byggja afkomu sfna, beint og óbeint, á tilvist land- búnaðar í landinu. Vöxtur þeirra þéttbýliskjarna hefur verið örari og afkomugrund- völlur tryggari, sem hafa slík bein tengsl við landbúnaðinn, en þar sem sveiflur í sjávarafla og verði útfluttra sjávarafurða ráða f einu og öllu ferðinni um velgengni byggða og fbúa. Á tímum tæmds gjaldeyris- varasjóðs og stórlega rýrnandi kaupmáttar gjaldeyristekna okkar, verður sú staðreynd af menníngarafrekum þess prýðilegum, og var mál til kom- ið þó fyrr hefði verið. Þó ekki væri fyrir annað en koma á framfæri við blásak- lausa þjóðina nýyrðinu stór- snjalla, menníngarneysla, á ráðið skilið þakklæti menníng- arvita um allan hinn siðmennt- aða heim og vel það. Eða það menningarafrek að draga Haf- stein miðil, korrandi og þukl- andi, inn í hvers manns hús. Að ógleymdri konukindinni Olgu (sem útleggst víst Helga á máli innfæddra) lesandi i síbylju uppbyggilegan litteratúr fyrir yngstu kinnslóðina svokallaða xxxx Frá bridgefélaginu Ásarnir í Kópavogi Tveimur umferðum af fimm er nú lokið í barometer- tvímenningskeppninni og er staða efstu para þessi. Jón P. Sigurjónsson — Ólafur H. Ölafsson 137 Guðlaugur Karlsson — Óskar Þráinsson 117 Lúðvík Ólafsson — Þorvaldur Þórðarson 94 Helgi F. Magnússon — Ragnar Björnsson 87 Hallvarður Guðlaugsson — Jón Hermannsson 79 Guðmundur Oddsson — Páll Þórðarson 73 Guðmundur Jónasson — Þorsteinn Jónsson 62 Meðalskor 0. Alls taka 28 pör þátt I keppn- inni — Spilað er á mánudögum í Félagsheimili Kópavogs. xxxx Frá Tafl- og bridgeklúbbnum Sjö umferðum af nfu er nú lokið í meistaraflokki í aðal- sveitakeppninni og er staða efstu sveita þessi: Sveit: stig. Tryggva Gislasonar 115 Þórarins Arnasonar 87 Bernharðs Guðmundssonar 85 Kristínar Ólafsdóttur 85 Þórhalls Þorsteinssonar 78 máski auðsærri, að sú atvinnu- grein, sem sparar gjaldeyri með framlciðslu (sem ella þyrfti að flytja inn), gegnir jafn þýðingarmiklu hlutverki og hinar gjaldeyrisaflandi. Nýting fiskimiða okkar, sem liggja umhverfis landið allt, og verðmætasköpun sjávarplássa, er mynda byggðakeðju eða byggðahring um landið, krefst byggðar í landinu öllu. Byggð í iandinu öllu grundvallast á þeim gagnkvæmu atvinnulegu og efnahagslegu tengslum, sem eru á milli sveitanna og þétt- býliskjarnanna á landsbyggð- inni. Hlutverk fslenzkrar sveita- menningar, fyrr og síðar, verð- ur og seint ofmetið. Af öllu þessu mætti þeir hyggja, sem f skammsýni vega nú að fslenzkum landbúnaði, gleymnir á gamalt kjörorð, sem enn er þó f fullu gildi, og er jafnvel enn brýnna f dag en nokkru sinni áður, að stétt vinni með stétt f íslenzku þjóð- félagi. sem sumír álita að eigi að erfa landið. Og gat svanasaungur þeirrar djöfur og frjálslyrrdu menníng arstefnu, sem títtnefnt ráð Jcu hafa fylgt, verið í nánara sam- ræmi við andlegheitin: Endur- tekníng á samtali merkisper- sónanna Þorleifs, Haukssonar og Vilborgar skáldkonu um Gvuðberg eymíngjann, blek- austur hans og bardús í bók- Erlu Eyjólfsdóttur 71 Sigurjóns Tryggvasonar 69 f fyrsta flokki eru spilaðar ellefu umferðir og að sjö lokn: um er staða efstu sveita þessi: Sveit: stig. Braga Jónssonar 124 Viðars Jónssonar 106 Kristínar Þórðardóttur 103 Rósmundar Guðmundssonar 101 Guðrúnar Jörgensen 99 Stefáns Jónssonar 75 Óskars Friðþjófssonar 68 Sl. fimmtudag var spilað í bikarkeppninni — en næsta umferð verður spiluð'13. niarz. Spilað er 1 Domus Medica. A.G.R. kóFkh. syngur í Saurbœ Skólakór Menntaskólans við Hamrahlíð heldur tónleika i Hall- grímskirkju í Saurbæ á Hval- fjarðarströnd í kvöld (laugar- dagskvöld) kl. 9. Stjórnandi kórs- ins er Þorgerður Ingólfsdóttir. Miili atriða mun sóknarprestur- inn, sr. Jón Einarsson, lesa úr verkum sr. Hallgrfms Pétursson- ar. DESSl KVENSA HEIMTAR AÐ ÉG KOMI HE.ÍM) MEO SÉR / Iflest hefur maður nú/ { &ERT ‘I PYLLÍRIl // J : || /,. jSTGtfúND /f7 y> ORÐ í EYRA In memoriam .tsLmih. £. . ÍUu'ú / V V, ,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.