Morgunblaðið - 08.03.1975, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 8. MARZ 1975
9
Skólavörðusíg 3 á 2. hasð.
Símar 2291 1—19255.
Parhús — Einkasala
Til sölu er parhús á einum bezta
stað nálægt miðbænum. 7—8
herb um 180 ferm. auk btlskúrs.
í kjallara er 2ja herb. ibúð með
sér inngangi. Húsinu er mjög vel
við haldið m.a. nýtízkuleg eld-
húsinnrétting. Vel ræktaður trjá-
garður. Æskilegt að taka góða
3ja herb. Ibúð á 1. eða 2. hæð,
helzt með bílskúr, uppí kaupin.
Jón Arason hdl.
Málflutnings og fast-
eignaskrifstofa
Símar 22911 og 19255.
FASTFJGNAVER "A
Klapparstig 16,
simar11411 og12811.
Okkur vantar allar
stærðir af íbúðum og
húsum.
Raðhús
i smíðum i Breiðholti. Húsið er
fullbúið að utan með gleri i
gluggum. Hitalögn, einangrað,
hlaðnir milliveggir. Loft einangr-
uð og tilbúin undir klæðningu.
Bilskúrsréttur.
Eyjabakki
Góð 3ja herb. ibúð um 94 fm á
1. hæð. Stór stofa. Hjónaherb.
og fataherb. innaf þvi, stórt
barnaherb., þvottahús í ibúðinni.
Sogavegur
Gott einbýlishús um 87 fm, sem
er hæð og rishæð alls 6 herb.
Bílskúr.
Klapparstigur
Góð 2ja herb. risibúð.
TILSÖLU
3ja herb. íbúð við Hraun-
bæ
4ra herb. íbúð við Vest-
urberg.
5 herb. íbúð við Þver-
brekku.
Höfum 4ra til 5 herb.
ibúðir í skiptum fyrir
góðar 2ja til 3ja herb.
íbúðir.
ÍBÚÐA-
SALAN
Gegnl Gamla Bíói sími 121S0
SIMIHER 24300
Til sölu og sýnis 8.
Einbýlishús
50fm, 75 fm, 80 fm, 160 fm,
og 200 fm.
Raðhús, parhús og 8
herb. séribúðir og 2ja,
3ja 4ra og 5 herb. ibúðir.
Einstaklingsibúð
sem er herb., eldunarpláss og
bað ásamt geymslu og hlutdeild
i þvottaherb. i steinhúsi í eldri
borgarhlutanum. Útb. strax 200
þús., i mai 300 þús., júli 300
þús og des. 200 þús.
\ýja íasteipasalan
Sími 24300
Laugaveg 1 2
utan skrifstofutima 1 8546.
AKRANES —
r
Ibúðir Akranesi
Til sölu nokkrar 3ja og 4ra herb. íbúðir í
fjölbýlishúsi sem verið er að hefja framkvæmdir
við. íbúðirnar seljast fullfrágengnar. Hagstætt
verð. Góðir greiðsluskilmálar. Upplýsingar í
síma 93-2017 eftirkl. 19.
Selfoss — Einbýlishús
Til sölu gott einbýlishús á Selfossi, ásamt
bílskúr og stórri ræktaðri lóð. Verð aðeins kr.
4,5 millj. Útb. 2,5 — 3 millj. Áhvílandi 500
þús.
Fasteignir s. f.
Austurvegi 22,
Se/foss/, sími 1884 e.h.
Heimasími 1682.
I S ■
Flókagötu 1,
sími 24647.
Við Mariubakka
tíl sölu 3ja herb. ibúð á 2. hæð.
íbúðin er teppalögð Harðviðar-
innréttingar. Sérþvottahús á
hæðinni. Suður svalir.
Ibúðir óskast
Höfum kaupanda að stóru ein-
býlishúsi i Reykjavík. Höfum
kaupanda að 5 herb. ibúð með
bilskúr i Reykjavik.
í Árnessýslu
Til sölu einbýlishús i sjávarþorpi.
Hagstætt verð. Hagkvæmir
greiðsluskilmálar.
Helgi Ólafsson
löggiltur fasteignasali.
Kvöldsími 21155.
FASTEIGN ER FRAMTlC
2-88-88
Við Kleppsveg
Sæviðarsund
4ra herb. glæsileg íbúð í 3ja
hæða húsi. Sérhiti. Fullbúin
sameign. Malbikuð bílastæði.
Ræktuð lóð.
Við Skipholt
5 herb. vönduð íbúð að auki 1
íbúðarherb. í kjallara.
í Skerjafirði
Timburhús i góðu ástandi, sem
er hæð, kjallari og ris. 3 íbúðir,
að auki 40 fm steyptur bílskúr.
Við Álfaskeið
3ja herb. 90 fm ibúð. Sérþvotta-
hús inn af eldhúsi. Frystigeymsla
i kjallara. Bilskúrsréttur.
í Kópavogi, Austurbæ
7 herb. ibúð á tveimur hæðum i
mjög góðu ástandi. Bilskúrsrétt-
ur. Ræktuð lóð. Sérhiti (hita-
veita). Hagkvæm útborgun.
AOALFASTEIGNASALAN
AUSTURSTRÆTI 14 4 HÆÐ
SÍMI 28888
kvöld og helgarsfmi 8221 9.
3ja herb.
góð íbúð á 3. hæð í háhýsi við
Kríuhóla um 85 fm. Útborgun
3,1 — 3,2 milljónir sem má
skiptast.
4ra herb.
íbúð á 3. hæð við Eyjabakka um
100 fm að auki eitt herbergi í
kjallara. Útborgun 3,6 milljónir
sem má skiptast.
Fossvogur
2ja herb. ibúð á 1. hæð (jarð-
hæð) við Kelduland. Verð 3,5
— 3,7 milljónir.
Jörvabakki
4ra herb. góð ibúð um 1 1 0 fm á
1. hæð og að auki eitt ibúðarher-
bergi i kjallara. Útborgun 3,5
milljónir.
Höfum kaupanda
að einbýlishúsi eða raðhúsi i
Smáibúðahverfi. Góð útborgun.
3ja — 4ra herb.
Höfum i einkasölu i Kópavogi
mjög fallega og vandaða jarð-
hæð i nýlegu húsi við Nýbýla-
veg. (búðin er með harðviðarinn-
réttingum og teppalögð. Laus í
júni. Útborgun 3,7 milljónir sem
má skiptast.
OPIÐ FRÁ 1—5 í DAG.
iflSMNIIIÍ
AUSTUBSTRÆTI 10 A 5 HA6
Sími 24850 og21970.
Heimasimi 37272.
5 og 6 herb. íbúðir til sölu
tilbúnar undir tréverk. Öll sameign fullfrágeng-
in. Malbikuð bílastæði. Hitaveita. Afhending í
sumar.
Uppl. í síma 51 296, Gunnlaugur Ingason h.f.
Heimdallur
Klúbbfundur um orkumál
Gunnar Thoroddsen.
Heimdallur S.U.S. í Reykjavík heldur
klúbbfund i Útgarði Glæsibæ (niðri)
laugardaginn 8. mars n.k. kl. 1 2.00.
Gestur fundarins verður Gunnar Thor-
oddsen Iðnaðar- og orkumálaráðherra.
Mun hann ræða iðnaðar- og orkumál og
svara fyrirspurnum fundarmanna.
Félagar eru hvattir til að mæta og taka
með sér gesti
Stjórnin.
Reykjaneskjördæmi:
Staða sjávarútvegsins.
Matthias Bjarnason, sjávarútvegsráð-
herra, ræðir stöðuna i útvegsmálum á
opnum stjórnmálafundi í Festi i Grindavik
þriðjudaginn 1 1. marz n.k., kl. 20.30.
Þingmennirnir Ólafur G. Einarsson,
Oddur Ólafsson og Axel Jónsson mæta á
fundinum.
Stjálfstæðisfél. i Grindavik
og Kjördæmasamtök ungra sjálf-
stæðismanna i Reykjaneskjördæmi.
Samband ungra
Sjálfstæðismanna
efnir til ráðstefnu um:
Heilbrigðis-
og tryggingarmál
Laugardaginn 8. marz efnir SUS til ráð-
stefnu um heilbrigðis- og tryggingarmál.
Ráðstefnan verður haldin í SKIPHÓL (
HAFNARFIRÐI og verður sett kl. 10.15.
Dagskrá:
Kl. 10.15 Ráðstefnan sett — Friðrik
Sophusson formaður SUS
Kl. 10.30 Nýjustu breytingar á al-
mannatryggingarlöggjöf — æskileg þró-
un i framtiðinni.
Guðjón Hansen, tryggingarfræðingur.
Almennar umræður og fyrirspurnir.
Kl. 12.00 Hádegisverður
Ávarp: Matthías Bjarnason, heilbrigðis-
»9 tryggingarráðherra.
Fyrirspurnir til ráðherra.
Kl. 13.30 Hvert stefnir í uppbyggingu
heilsugæzlustöðva og sjúkrahúsmálum á
íslandi?
Málshefjendur:
Oddur Ólafsson, alþingismaður
Ólafur Mixa, læknir
Sigurður Þórðarson, form. heil-
brigðisráðs Hafnarfjarðar.
Umræður
Kl. 15.30 —16.00 Kaffiveitingar
Kl. 16.00 — 1 7.30 Almennar umræður.
Kl. 17.30 Ráðstefnuslit.
Ráðstefnustjóri: Hrafn Johnsen, tann-
læknir.
Ráðstefnan er öllu áhugafólki opið.
Stjórn SUS.
Reykjaneskjördæmi
Bingó
Sjálfstæðisfélag Vatnsleysustrandahrepps heldur blngó i Glað-
heimum Vogum sunnudaginn 9. marz kl. 8.30 Spilaðar verða
1 2 umferðir. Góðir vinningar.
Skemmtinefnd.
Byggung í Kópavogi
heldur aðalfund þriðjudaginn 11. marz kl. 20.30 i Félags-
heimili Kópavogs,
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf
2. Tekin ákvörðun varðandi fyrsta
byggingaráfanga félagsins.
3. Önnur mál
Þeir sem áhuga hafa á þátttöku t fyrsta byggingaráfanga
félagsins eru eindregið hvattir til að sækja fundinn.
Stjórnin
Hvöt félag sjálfstæðiskvenna
heldur fund þriðjudaginn 1 1. marz að Hótel Esju kl. 20.30.
Fundarefni:
Málefni aldraðra
Frummælendur Geirþrúður H. Bernhöft, ellimálafulltrúi og
Pétur Sigurðsson, alþingismaður. Allt sjálfstæðisfólk vel-