Morgunblaðið - 08.03.1975, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 08.03.1975, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 8. MARZ 1975 Karfahreistrunarvél Höfum verið beðnir að útvega nötaða karfa- hreistrunarvél. Rekstrartækni s. f., Skipho/ti 70, símar 37850—37330. Bazar Systrafélagið Alfa heldur bazar sunnudaginn 9. marz kl. 2 e.h. að Hallveigarstöðum. Margt góðra muna, ódýrt. Stjórnin. Aðalsafnaðarfundur Fríkirkjusafnaðarins í Hafnarfirði verður haldinn á morgun sunnu- dag að aflokinni guðsþjónustu í kirkjunni. Venjuleg aðalfundarstörf. Safnaðarstjórn. Páskaferðin okkar er til Túnis 26. marz Viðkoma í London í báðum leiðum Spyrjiö u'iTÍ VS!* og greiðslukjör á skrifstofunni m\ Ferðamiðstöðin hf. Aðalstræti 9 Slmar 11255 og 12940 Alþjóðleg ráðstefna um byggða- mál haldin hér ALÞJÖÐLEG ráðstefna um byggðamál verður haldin að Hótel Loftleiðum dagana 9.—14. marz n.k. Verður ráðstefnan sett á sunnudaginn klukkan 10. Það eru æskulýðssamböndin á Norðurlöndum sem gangast fyrir ráðstefnunni og verða þátttakend- ur frá 10 löndum og landsvæðum, Svíþjóð, Noregi, Danmörku, Finnlandi, Grænlandi, Fær- eyjum, Álandseyjum, Bretlandi, Írlandi og lslandi. A ráðstefnunni verða fluttir fjórir fyrirlestrar og fjalla þrír þeir fyrstu um efnahagsleg, menningarleg og félagsieg vanda- mál jaðarsvæða i ríkjum við Norð- ur-Atlantshaf. Sá fjórði og síðasti fjallar um markmið og leiðir byggðastefnu. Meginstarf ráð- stefnunnar mun að öðru leyti fara fram í starfshópum sem munu ræða hina ýmsu þætti byggðamál- ana og skola um það álitsbjörðum. iPARlSARHJÓLIÐ : Kabarettinn „Parísarhjólið” SÍÐASTA SÝNING Sunnudaginn 9. marz kl. 2 í Háskólabíói. Þetta er skemmtun fyrir alla fjölskylduna með dansi, söng og gríni. Höfundur: Bára Magnúsdóttir. Leikstjóri: Edda Þórarinsdóttir. Leikmyndamálari: Gunnar Bjarnason. Ljósameistari: Ingvi Hjörleifsson. Hljómsveit undir stjórn Ragnars Bjarnasonar Maðurinn með hjólið: Karl Einarsson. Dansflokkur Jazzballetskóla Báru Miðasala í háskólabíói frá kl. 4 í dag og við inngangin "I Barnaskemmtu í Austurbæjarbíó sunnudag 9. marz kl. 13.30 NEMENDUR ÚR DANSSKÓLA SIGVALDA SÝNA DANS, HALLI OG LADDI SKEMMTA, LEIKÞÁTTURINN „SKÖPUN HEIMSINS", BÖRN SÝNA TÍZKUFATNAÐ, BALDUR BRJÁNSSON SÝNIR TÖFRABRÖGÐ, ANDARUNGAKÓRINN SYNGUR VIÐ UNDIR- LEIK ÁSLAUGAR BERGSTEINSDÓTTUR, TRÖLL OG TRÚÐAR O.M. FLEIRA. Hver miði kostar 250 kr. og gildir einnig sem happdrættismiði. Miðar seldir í Austurbæjarbiói i dag og frá kl. 11 sunnudagsmorgun. Allur ágóði renilL'r í Styrktarsjóð Félags einstæðra foreldra P VERÐUR í SIGTÚNI VIÐ SUÐURLANDSBRAUT SUNNUDAGSKVÖLDIÐ 9. MARZ KL. 20.30 HÚSIÐ OPNAÐ KL. 19. SPILAÐAR VERÐA 15 UMFERÐIR OG AÐALVINNINGAR ERU 15 FLUGFARSEÐLAR í 4 DAGA FERO MEÐ F.R.Í. TIL TROMSÖ í NOREGI 25. JÚLÍ. EN TROMSÖ ER EIN VINSÆLASTA FERÐAMANNABORG NOREGS. Glæsilegir aukavinningar — Síöast var troöfullt FRJÁLSÍÞRÓTTASAMBANDIÐ.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.