Morgunblaðið - 08.03.1975, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 08.03.1975, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 8. MARZ 1975' 3uö3nmPÁ Spáin er fyrir daginn f dag Hrúturinn 21. marz. —19. apríl Leggdu áherzlu á heimilislffið í dag og reyndu að finna eitlhvað sem gæti hætt það. Skapið ætti að batna er fer að Ifða á daginn og þá ættirðu að leita ásta. Nautið 20. apríl — 20. maí Sýndu hæfileika þína í dag, þaðgæti leitt til stöðuhækkunar eða launahækkunar. Samband við einhvern utanhæjarmann gæti orðið þér gagnlegt. Tvíburarnir 21. maí — 20. júní Þú ga*tir lent í máli í dag, sem krefst fullkomins skilnings af þinni hálfu og að þú segir sannleikann, en niðurstöðurnar gætu þýtt bjartari framtíðarhorfur fyrir Þ«g. Krabbinn 21. júní — 22. jiílí Ovænt fjárhagsaðsloð er í stjörnunum f dag, en þú skalt samt halda fast um veskið. Kvöldið verður spennandi. Ljónið 2.'}. júlí — 22. ágúst Þú þarft hugsanlega að fylgjast með heilsufari þér eldri manns. Vertu tilbú- inn að taka ráðleggingu einhvers nákom- ins og reyndu að vera ekki of yfirgangs- samur. Mæ,in 22. á^úst — 22. sept. Hlustaðu þegar vinir þínir gefa þér ráð. Hegðun þín í dag getur ráðið miklu um hvort þér verður ágengt. B’jjJI. Vogin 23. scpt. — 22. okt. Taktu það rólega fyrir hádegi, en eftir' hádegi getur orðið breyting á áætlunum þér í hag. Drekinn 23. okt. — 21. nóv. Hjónabandsmálin eiga að vera í lagi og þeir sem eru ólofaðir geta óhræddir stofnað til nýrra ástasambanda. Taktu tillit til annarra. Bogamaðurinn 22. nóv. — 21. des. Haltu fast um veskið f dag og gættu þess að vingjarnlegt viðmót þitt verði ekki til þess að vinur þinn biðji þig um stóran greiða. mfi Steingeitin 22. des. — 19. jan. Titringurinn er aliur þér í hag. Ekki hugsa um hið liðna, eínbeittu þér að þvf að tryggja það sem fyrir liggur og sér f lagi fjölskylduböndin. ==f§i! Vatnsberinn £*m£m 20. jan. — 18. feb. Leggðu áherzlu á að kynnast nýju fólki í dag. Kvöldið lofar góðu. Fiskarnir 19. feb. — 20. marz. Ástamálin geta orðið hápunktur dagsins, en farðu varlega. ' TIIMfMI F/uf GoJf Tmnyc Foir ' Mskstsor F/moitjorn kol/mr f /t*W rnfur /com /J fyrir ? /tati/árnrm- þand horf/Í. 6ef/</ upp staiieíninyu. Skipti! Halló, ha//ó, Makafipr f/ugstiórn kaí/ar á Oo/fTongó Fox! Við ene/ur \ takurrr, sk///u/rr ekk/, aÓ p/Ó/rafÍá ! horf/ð of raíi/á' Ha//ó! f/a//o! 6o/f \ TangóFox, í\rar/ó strax!.. Sk/pti.. ~j Lofum þtinr aðþul/a ogþ/a3n\ 'j; '— * * ^ þB5AB HANN SLÆk FLÖT- IKJA HJA 3EK FLEVGjlR HANN ÖLLU QRJÓTINU ypR |' Ég er ad æfa mig í að skrifa „Sjöurnirnar“? sjöurnirnar! Ég skrifa þær betur en ég segi þær!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.