Morgunblaðið - 08.03.1975, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 8. MARZ 1975 35
ÍÞI Rún/ IFRÉTTIR i iniBius 1
1
Reynir leikur í 2. deild
en KA og Þór í 3. deild
STJÓRN knattspyrnusambands
tslands samþykkti á fundi sfnum
sem haldinn var í fyrradag, ad
Reynir frá Árskógsströnd skyldi
taka sæti f 2. deildar keppni Is-
Breiðholtshlaup
ANNAÐ Breiðhoitshlaup lR á
þessum vetri fer fram á morgun,
sunnudaginn 9. marz, og hefst kl.
14.00 á sama stað og venjulega.
Búizt er við mikilli þátttöku, en
99 áhugasamir hlauparar luku
sfðast keppni.
landsmótsins f knattspyrnu f stað
IBA, sem féll niður f 2. deild í
fyrra, en hefur ákveðið að senda
ekki lið til keppninnar, enda búið
að skipta liði bandalagsins.
Reynir frá Árskógsströnd lék til
úrslita í 3. deildar keppninni í
fyrra við lið Vfkings frá Ólafsvík
sem sigraði í leiknum og vann sér
þar með rétt til þátttöku í 2. deild-
inni.
Bæði Akureyrarliðin KA og
Þór, höfðu sótt um þátttöku í 2.
deild, en KSÍ-stjórn taldi rétt að
liðin skyldu leika f 3. deild, eins
og önnur ný lið sem boða þátttöku
sína í íslandsmótið.
STAÐAN
STAÐAN 11. deild karla, eftir úrskurð dóms-
stóls HKRR í kærumáli Vals og Armanns:
Vfkingur 12 9 1 2 246:207 19
Valur 12 10 0 3 240:206 18
FH 12 7 0 5 252:235 14
Fram 13 6 2 5 244:246 14
Haukar 12 6 0 6 234:222 12
Armann 12 6 0 6 206:213 12
Grótta 13 2 2 9 254:308 6
(R 12 1 1 10 215:254 3
Markhæstu leikmenn eru eftirtaldir:
Hörður Sigmarsson, Haukum 110
Björn Pétursson, Gróttu 86
Pálmi Pálmason, Fram 60
Einar Magnússon, Vfkingi 59
Ólafur H. Jónsson, Val 55
Halldór Kristjánsson, Gróttu 52
Stefán Halldórsson, Vfkingi 50
Þórarinn Ragnarsson, FH 48
Ágúst Svavarsson, IR 39
Vióar Sfmonarson, FH 39
Hörður Harðarson, Armanni 38
Stefán Þórðarson, Fram 38
Jens Jensson, Ármanni 36
Bry^ólfur Marússon, ÍR 35
Björn Jóhannesson, Ármanni 34
Páll Björgvinsson, Víkingi 34
Geir Hallsteinsson, FH 33
Gunnar Einarsson, FH 33
Hannes Leifsson, Fram 33
Jón Astvaldsson, Armanni 33
Jón Karlsson, Val 32
Ólafur Ólafsson, Haukum 31
Magnús Sigurðsson, Gróttu 30
BROTTVlSANIR AF VELLI: FH mfn. 64
Valur 61
Ármann 54
IR 45
Haukar 38
Fram 36
Grótta 18
EINSTAKLINGAR:
Gils Stefánsson, FH 24
Ágúst Ögmundsson, Val 13
Stefán Hafstein, Ármanni 13
Pálmi Pálmason, Fram 12
Skarphéðinn Óskarsson, Vfkingi 12
Hörður Kristinsson, Ármanni 11
Gfsli Blöndal, Val 11
Haildór Kristjánsson, Gróttu 10
MISHEPPNUÐ VtTAKÖST:
1R 17
Vfkingur 16
Grótta 13
Valur 13
Fram 12
Haukar 11
Ármann 10
FH 9
VARIN VlTAKÖST:
Ragnar Gunnarsson, Ármanni 9
Gunnar Einarsson, Haukum 8
Sigurgeir Sigurðsson, Vfkingi 6
Guðjón Erlendsson, Fram 5
Hjalti Einarsson, FH 5
STIÖAHÆSTIR I EINKUNNAGJÖF
MORGUNBLAÐSINS: Hörður Sigmarsson, Haukum 39 (12)
Ólafur H. Jónsson, Val 35 (11)
Stefán Jónsson, Haukum 34 (12)
Elfas Jónasson, Haukum 32 (12)
Árni Indriðason, Gróttu 31 (13)
Stefán Gunnarsson, Val 30(12)
Björn Pétursson, Gróttu 29 (13)
Pálmi Pálmason, Fram 29 (11)
Ragnar Gunnarsson, Armanni 29 (11)
Þórarinn Ragnarsson, FH 29 (12)
Einar Magnússin, Vfkingi 28 (12)
Hörður Kristinsson, Armanni 28 (12)
Pétur Jóhannesson, Fram 28 (13)
Stefán Halldórsson, Vfkingi 28 (12)
Hörður Harðarson, Armanni 27 (12)
Jón Ast valdsson, Armanni 26 (12)
Arnar Guðlaugsson, Fram 25(11)
Geir Hallsteinsson, FH 25 (10)
Gunnar Einarsson, Haukum 25 (12)
Gunnlaugur Hjálmarsson, tr 25(11)
Hörður Sigmarsson
Páll Björgvinsson, Vfkingi 25(12)
Skarphéðinn Óskarsson, Vfkingi 25 (12)
Stefán Þórðarson, Fram 25(13)
Viðar Sfmonarsson, FH 25 (10)
STAÐAN I 2. DFILD
Þróttur 12 10 1 1 297:197 21
KR 13 19 0 3 286:245 20
KA 12 9 1 2 276:218 19
Þór 12 6 0 6 234:228 12
Fylkir 11 5 1 5 220:235 11
tBK 12 2 2 8 174:255 6
UBK 12 2 0 9 228:279 4
Stjarnan 12 1 1 10 215:276 3
Markhæstu leikmenn eru eftirtaldir:
Hörður Már Kristjánsson, IJBK 79
Hilmar Björnsson, KR 70
Gunnar Björnsson, Stjörn. 67
Friðrik Friðriksson, Þrótti 66
Þorleifur Ananíasson, KA 64
Halldór Bragason, Þrótti 60
Hörður Hilmarsson, KA 52
Halldór Rafnsson, KA 50
Einar Ágústsson, Fylki 49
Þorbjörn Jensson, Þór 48
Einar Einarsson, Fylki 47
Aðalsteinn Sigurgeirsson, Þór 46
Benedikt Guðmundsson, Þór 42
Geir Friðgeirsson, KA 42
Bjarni Jónsson, Þrótti 42
Steinar Jóhannsson, ÍBK 41
Arni Gunnarsson, Þór 36
Haukur Ottesen, KR 35
Þorvarður Guðmundsson, KR 35
Birgir Guðjónsson, Fylkí 33
Guðmundur Ingvason, Stjörnunni 32
Sveinlaugur Kristjánsson, Þrótti 32
Björn Blöndal, KR 30
Diðrik Ólafsson, UBK 30
Gunnar Gunnarsson, Þór 30
STAÐAN t I. DEILD KVENNA:
Valur 11 11 0 0 215:100 22
Fram 11 10 0 1 185:125 20
Armann 11 5 1 5 154:127 11
FH 11 5 0 6 152:157 10
UBK 13 5 0 8 126:174 10
Vfkingur 12 4 0 8 112:142 8
KR 10 3 1 6 127:138 7
Þór 13 2 0 11 113:219 4
Sagt hafði verið, að Reynisliðið
hefði ekki áhuga á að leika f 2.
deild, þar sem leikmenn liðsins
væru flestir sjómenn og hefðu þvf
ekki nema takmarkaðan tíma til
þess að sinna knattspyrnunni.
Mun KSÍ hafa leitað álits þeirra
Reynismanna og fengið þau svör,
að þeir væru tilbunir að leika í 2.
deild, ef því væri að skipta.
Reynismenn hafa yfir ágætum
grasvelli að ráða, og mun öll
aðstaða hjá þeim vera hin ágæt-
asta.
Valur
vann
kæruna
SÉRRÁÐSDÓMSTOLL Hand-
knattleiksráðs Reykjavíkur kvað
f gær upp úrskurð sinn f kæru-
máli Vals á hendur Ármenn-
ingum fyrir að hafa notið ólög-
legan leikmann f leik liðanna f 1.
deildar keppninni f handknatt-
leik á dögunum, en sem kunnugt
er sigruðu Armenningar í þeim
leik.
Dómsorð voru þau, að kæra
Valsmanna var tekin til greina og
þeim dæmd stigin f umræddum
leik. Hafa Valsmenn þvf hlotið 18
stig f 1. deildar keppninni, en
Ármenningar 12.
Máli þessu er þó enn ekki lokið,
þar sem Ármenningar hafa rétt
til þess að áfrýja dómsniðurstöð-
inni.
Dóminn kváðu upp þeir Helgi
V. Jónsson, Hörður Felixson og
Karl Benediktsson.
Blakað um helgina
MIKIÐ verður um að vera hjá blak-
mönnum um helgina og verða leikir i
þremur mótum. j dag verða tveir
leikir I B-móti og verða þeir báðir I
íþróttahúsi Kennaraháskólans. Fyrri
leikurinn er á milli fslendings og
Þórs og hefst hann kl. 1 5.30. Strax á
eftir leikur íslendingur annan leik og
það við Breiðablik. — Á morgun
verða fjórir leikir. Á Laugarvatni
leika Stigandi og HK í B-móti en kl.
16.30 hefst aðalleikur helgarinnar
og verður hann i iþróttahúsi
Kennaraskólans. Það er leikur i úr-
slitakeppni Islandsmótsins á milli
Þróttar og Víkings og verður örugg-
lega hart barist þvi hvert stigið er
dýrmætt. Annað kvöld verða tveir
leikir [ Laugardalshöllinni. Fyrst
leika Þróttur og Breiðablik og er það
fyrsti leikurinn I íslandsmóti kvenna
og hefst hann kl. 20.1 5. Strax á eftir
verður leikur milli Reykjavikurúrvals
[ blaki og bandarlska háskólans
North Carolina State sem væntan-
legur er hingað [ fyrramálið.
Blakunnendur geta því valið úr þvi
nóg er að sjá.
Handknattleikslýsingar
— ÆTLUNIN er ad lýsa öllum leikkvöldun-
um sem eftir eru í 1. deildar keppni Islands-
mótsins í handknattleik, sagöi Jón Asgeirs-
son, fþróttafréttamaóur útvarpsins, er Mbl.
hafði samband vió hann f gær, og spuróist
fyrir um hvort ekki yrðu lýsingar frá hand-
knattleíksmótinu nú eins og verið hefur á
undanförnum árum, en töluvert hefur verið
um það spurt hverju það sættí að ekki hafa
verið lýsingar frá leikjunum til þessa.
— Ég mun byrja á sunnudagskvöldið, þ.e.
9. marz, og sfðan verða lýsingar 12. marz, 16.
marz og 19. marz, auk þess sem útvarpað
verður lýsingu af báðum landsleikjunum við
Dani, sem verða 23. og 24. marz, sagði Jón
Asgeirsson.
KR - ÍBK 28-17
HVORKI KR né ÍBK tefldu fram sinum beztu mönnum ! leik liðanna i 2.
deildar keppninni ! handknattleik sem f'ram fór i Laugardalshöllinni [
fyrrakvöld. í KR-liðið vantaði þá Hilmar Björnsson, Hauk Ottesen og
Ingólf Óskarsson, en i Keflavikurliðið vantaði knattspyrnumennina
Ástráð, Steinar og Þorstein Ólafsson.
Leikurinn var nokkuð jafn framan af, en KR-ingarnir þó greinilega
betri og komust um tima I 8:3. Þá tóku Keflvlkingarnir að svara fyrir
sig og i hálfleik var aðeins tveggja marka munur. I seínni hálfleik var
hið sama uppi á teningnum, jöfn barátta og þegar 10 mínútur voru
liðnar af hálfleiknum var staðan jöfn 16—16 og menn farnir að gera
þvi skóna að úrslit i leiknum kynnu að koma á óvart. En KR-ingar
komu i veg fyrir að svo yrði með góðum leik undir lokin, samfara því
að KefIvíkingarnir misstu móðinn og börðust ekki af þeim krafti sem
þeir höfðu gert til að byrja með. Á 20 siðustu mínútunum skoraði KR
1 2 mörk gegn 1, þannig að úrslitin urðu stórsigur þeirra 28—1 7.
Mörk KR i leiknum: Simon Unndórsson 10, Björn Blöndal 4, Ævar
Sigurðsson 4, Ingi Steinn Björgvinsson 4, Sigurður Páll Óskarsson 2
og Hallur 1.
Mörk ÍBK: Sævar 5, Einar 4, Sigurbjörn 2, Grétar 2, Þórður 1,
Þorsteinn Geirharðsson 1, Atli 1 og Sverrir 1.
ÞRÓTTARAR máttu hafa sig alla við i leik sinum við Breiðablik i 2.
deildar keppninni i handknattleik sem fram fór i Laugardalshöllinni i
fyrrakvöld. Lengst af var leikurinn mjög jafn, en Þróttarar voru þó ætið
betri aðilinn i leiknum og sigruðu verðskuldað 21 —18.
Mestu munaði fyrir Blikana í þessum leik að Marteinn, markvörður
þeirra, átti þarna stjörnuleik og var mjög erfiður fyrir Þróttarana. Auk
þess var svo Bjarni Jónsson i Þróttarliðinu daufari i dálkinn en oftast
áður, enda ekki nema von að þreytumerki hafi sést á honum eftir
hvern leikinn af öðrum með Þróttarliðinu og siðan fjóra landsteiki á
rúmri viku.
Auk Marteins átti Hörður Már góðan leik í Breiðabliksliðinu og er
hann nú orðinn markakóngur i 2. deildar keppninni. Beztu menn
Þróttar i þessum leik voru Halldór Bragason og Konráð Jónsson, sem
er ungur leikmaður sem sýnt hefur umtalsverðar framfarir að undan-
förnu.
MÖRK ÞRÓTTAR SKORUÐU: Halldór Bragason 6, Konráð Jónsson
5, Friðrik Friðriksson 3, Trausti Þorgrimsson 2, Erling Sigurðsson 1,
Bjarni Jónsson 1, Gunnar Gunnarsson 1, Jóhann Frimannsson 1,
Sveinlaugur Kristjánsson 1.
MÖRK UBK SKORUÐU: Hörður Már Kristjánsson 6, Páll Eyvindsson
3, Kristján Jóhannsson 3, Valdimar Valdimarsson 2, Valdimar Bergs-
son 1, Magnús Steinþórsson 1, Sigurjón 1 og Bjarni 1.
HörSur Már Kristjánsson, UBK — markhæsti leik-
maðurinn í 2. deild skoraði 6 mörk í leiknum við Þrótt.
Þróttur—UBK 21—18
Tvísýnir leikir í
körfuknattleiknum
FJÓRIR leikir verða í 1. deildar
keppninni fkörfuknattleik nú um
helgina, og flestir þeirra mjög
mikilvægir, enda staðan í mótinu
enn tvfsýn, þótt iR-ingarnir hafi
reyndar gott forskot og hafi
aðeins einum leik tapað til þessa.
Leikirnir fjórir fara allir fram í
Iþróttahúsinu á Seltjarnarnesi.
Kl. 16.00 í dag hefst þar viðureign
KR og UMFN og strax að henni
lokinni leika HSK og Valur.
Fyrirfram má búast við sigri
Reykjavikurliðanna í þessum
leikjum, en þó gætu Njarðvíking-
ar gert KR-ingum skráveifu, ef
heppnin verður þeim hliðholl.
Valsmenn ættu að eiga auðvelt
með botnliðið HSK.
Kl. 18.00 á morgun leika Ár-
mann og Valur og siðan ÍS og ÍR.
Báðir þessir leikir ættu að geta
orðið mjög jafnir og skemmti-
legir. Ármenningar þurfa að
vinna Val til þess að halda sér í
toppbaráttunni, og það ætti þeim
sennilega að takast. Um úrslit i
lejk ÍS og ÍR er hins vegar óhugs-
andi að spá. Átök þessa'ra liða
hafa oft verió mjög tvísýn og
spennandi, og verður leikurinn á
morgun öruggiega engin undan-
tekning frá þvi.
1 dag fara fram tveir leikir á
Akureyri. KA og Tindastóll leika
í 3. deild og Þór og UMFS i 2.
deild. Á morgun, kl. 13.00, leika í
Hafnarfirði FH og Fram í meist-
araflokki kvenna og síðan Haukar
og Fram i 2. deild karla. Á
morgun fer einn leikur fram á
Akureyri. Kl. 14.00 leika þar í 3.
deildar keppninni lið KA og
Tindastóls.