Morgunblaðið - 08.03.1975, Blaðsíða 30
30
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 8. MARZ 1975
lllur fengur
(Dirty Money)
Afar spennandi og vel gerð ný
frönsk-bandarísk litmynd um
djarfa ræningja og snjallan
lögreglumann.
Alain Delon, Catherine Deneuve,
Richard Crenna.
Leikstjóri: Jean Pierre Melville.
íslenzkur texti.
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 3, 5, 7,
9 og 1 1.15.
TONABIO
Simi 31182
Flóttinn mikli
,,The Great Escape”
From a
barbed-wire
camp-to a
barbed-wire
country!
Flóttinn míkll er mjög spennandi
og vel gerð kvikmynd, byggð á
sannsögulegum atburðum. I
aðalhlutverkum:
STEVE McQUEEN
JAMES GARNER
JAMESCOBURN
CHARLES BRONSON
Leikstjóri: JOHN STURGES
Islenzkur texti.
Myndin hefur veríð sýnd áður I
Tónabíó víð mikla aðsókn.
Sýnd kl. 5 og 9
Bönnuð börnum yngri en 12
ára.
íslenskur texti
Heimsfræg og afarspennandi ný
ensk-amerisk stórmynd i Pana-
vision og litum myndin er af-
burðavel leikin um æsku og
fyrstu manndómsár Winstons S.
Churchills, gerð samkv. endur-
minningum hans sjálfs „My
Early Life A Roving
Dommisions". Leikstjóri Richard
Attenborough. Aðalhlutverk:
Simon Ward, Anne Bancroft,
Robert Shaw.
Sýnd kl. 4, 7 og 10
Ath: breyttan
sýningartíma
Bemskubrek
og æskuþrek
(Young Winston)
Silfurtunglið
Sara skemmtir í kvöld til kl. 2.
Leikbrúðuland
sýning laugardag og
sunnudag kl. 3 Frikirkjuvegi 1 1. að
Aðgöngumiðasala frá 1.30. Sími 15937 kl.
| Síðustu sýningar. 1
OPIÐ í KVÖLD!
Næturgalar leika
Dansað til kl. 2.00
Húsið opnað kl. 8.00
Veitingahúsiö ,
SKIPHOLL
Strandgötu 1 • Hafnarfirði ■ ® 52502
PAUL
NEWMAN
Anthony Perkins
Mjög þekkt og fræg mynd er
gerist í Texas í lok síðustu aldar
og fjallar m.a. um herjans mik-
inn dómara.
íslenzkur texti
Aðalhlutverk:
Paul Newman,
Jacqueline Bisset
Anthony Perkins
Bönnuð börnum innan 1 6 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
Fáar sýningar eftir
inn
blóöugi
dómari
Judge
Bean
I
í .7ií> .'í
fí, Austurbæjarbíó — LEIKFÉIAG — Austurbæjarbíó
(» REYKJAVtKUR PW
| ÍSLENDINGASPJÖLL|
leikféiag
REYKIAVÍKUR
3&
— Austurbæjarbíó
(§
REVIA
eftir Jónatan Rollingston Geirfugl
aukin og endurbætt.
Miðnætursýning í Austurbæjarbíói
í kvöld kl. 23.30
Margir af beztu sonum þjóðarinnar hafðir að
háði og spotti. — Hláturinn lengir lífið!
Aðeins örfáar sýningar
Aðgöngumiðasala
f Austurbæjarbíói frá kl. 16.00 í dag. Sfmi 11384
I
AllSTURBÆJARRin
ISLENZKUR TEXTI.
Menn í búri
Mjög spennandi og áhrifamíkil,
ný, bandarisk i litum. Þessi
mynd hefur alls staðar fengið
mjög góð ummæli og verið sýnd
við mikla aðsókn.
★ ★ ★ ★ B.T.
■kirkifirk
Ekstrabladet
Bönnuð innan 1 6 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
<ajo
LEIKFÉIAG IMi
REYKIAVlKUR WrBm
Dauðadans
í kvöld kl. 20:30
Selurinn hefur manns-
augu
sunnudag kl. 20:30. Fáar sýn-
ingar eftir.
Fló á skinni
þriðjudag, uppselt.
Fló á skinni
föstudag kl. 20:30. 246 sýning.
Fáar sýningar eftir.
Austurbæjarbió:
íslendingaspjöll
Miðnætursýning í kvöld kl.
23:30.
Aðgöngumiðasalan i Austurbæj-
arbíói er opin frá kl. 16. sími
1 1384,
Aðgöngumiðasalan i Iðnó er op-
in frá kl. 1 4, sími 1 6620.
:'l?ÞJÓflLEIKHÚSIfl
KARDEMOMMUBÆR
INN
I dag kl. 1 5
sunnudag kl. 1 5.
HVERNIG ER
HEILSAN?
i kvöld kl. 20
COPPELIA
4. sýning sunnudag kl. 20
HVAÐ VARSTU
AO GERA í NÓTT?
þriðjudag kl. 20.
Leikhúskjallarinn:
LÚKAS
sunnudag kl. 20.30.
Miðasala 13.15 — 20.
Sími 1-1 200.
strætisvaqninum
Waltar Matthau Bruoa Durn
íslenzkur texti
Bönnuð innan 16 ára.
Sýndkl. 5, 7 og 9.15.
Siðustu sýningar.
LAUGARÁS
SÓLSKIN
Áhrifamikil og sannsöguleg
bandarisk kvikmynd i litum um
ástir og örlög ungrar stúlku er
átti við illkynjaðan sjúkdóm að
striða.
Söngvar i myndinni eru eftir
John Denver.
Leikstjóri: Joseph Sargent.
Aðalhlutverk:
Christina Raines og Cligg De
Young.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hertu þig Jack
Bráðskemmtileg brezk gaman-
mynd I litum með isl. texta.
Sýnd kl. 1 1.
Bönnuð börnum
innan 1 6 ára.
INGÓLFS - CAFÉ
GÖMLU DANSARNIR í KVÖLD KL. 9.
HG-KVARTETTINN LEIKUR.
SÖNGVARI MATTÝ JÓHANNS
Aðgöngumiðasalan er opin frá kl. 7. Sími 1 2826.
Dansað í BRAUTARHOLTI 4 í kvöld kl. 9.
Fjórir félagar leika
Aðgöngumiðapantanir í síma 20345 eftir kl. 8.