Morgunblaðið - 09.03.1975, Síða 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. MARZ 1975
5
Auglýsing
' eiðsögumannanámskeið 1975
v rður haldið frá 13. marz til 2. júní n.k.
Kennt verður á mánudögum og fimmtudögum
kl 20.30 í stofu nr. 201 í Árnagarði við
Si Surgötu.
Vi dís Finnbogadóttir hefur skipulagt nám-
sk ;iðið, en auk hennar leiðbeina kunnir fyrirles-
ai ir og leiðsögumenn.
Ujplýsingar og umsóknareyðublöð er að fá í
aígreiðslu Ferðaskrifstofu ríkisins, Reykjanes-
braut 6. Sími 1-1 540.
Innritun hefst 7. marz. Ferðasknfstofa ríkisins.
TOGVÍRAR:
Eigum fyrirliggjandi togvíra í eftirtöldum sver-
leikum:
12 mm — 14 mm — 16 mm — 18 mm —
20 mm — 22 mm og 24 mm í mörgum
lengdum.
LANDFESTATÓG:
Fyrirliggjandi fléttað landfestatóg í sverleik-
unum 40 mm — 44 mm — 48 mm og 52
Tryggvagata 10 Sími: 2 1 91 5 —21 286
P 0 Box 5030 Reykjavík
Nýtt:
Víðir flauelskjólar „over dress" á kr. 4.900,-
Bómullarpeysur með rúllukraga
Grófrifflaðar flauelsbuxur
Jerseybuxnadragtir
Sendum gegn póstkröfu um allt land
Tekið við pöntunum i símum 30975 og 30980.
C\J
<ó
(O
Skemmtið
ykkur
i sumarleyfinu og vinnið á Butl-
ins Holiday Centres, aukið
enskukunnáttuna.
Upplýsingar: Foreign
Recruitment
officer Butlins Ltd.,
441 Oxford Street,
LONDON WE,
England.
UMBOÐSMAÐUR
(KVENTÍZKUVÖRUR)
Traust skandinavískt heildsölufyrirtæki sem hefur mörg umboð fyrir
alls konar tízkufatnað framleiddan í Evrópu á samkeppnishæfu verði.
Fljót afgreiðsla. Óskum eftir röskum umboðsmanni (eða heildsala) sem
er tilbúinn til að vinna mikið til að korha vörum okkar á markað á
íslandi og koma sér upp eigin sölulager og smásöluverzlun. Ný
sýnishorn i hverri viku.
Umsækjandi á að hafa einhverja reynslu í sambandi við tízkufatnað.
Skrifið eða hafið samband við:
EUROFASHION A/S,
INTERNATIONAL FASHION STOCKHOUSE,
7 Bagerstræde — Copenhagen
simi (01) 22 01 30. _____
SUHNUKVOLD
Ferðakynning
FEGURÐARSAMKEPPNI
Valdir fulltrúar á alþjóðlegar fegurðarsamkeppnir
Hótel Sögu sunnudagskvöld 9. marz
1) Ferðakynning: Sagt frá hinum fjölbreyttu og ódýru ferðamöguleik-
um á vegum Sunnu.
2) Bingó — 3 utanlandsferðir.
3) Bresku sjónvarpsstjörnurnar „The Settlers" syngja.
4) Fegurðarsamkeppni. Valdir fulltrúar Islands á alþjóðlegu fegurðar-
samkeppnirnar „Miss Europe" i Beirut 30.mai og „Miss Universe"
i San Slavador 6. juli.
5) Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar leikur fyrir dansi til kl. 01.00.
Matargestir, pantið borð hjá yfirþjóni tímanlega vegna fyrirsjáanlegrar mikillar
aðsóknar. Enginn aðgangseyrii, nema rúllugjald.
í SÓLSKINSSKAPI MED SWMNW
FfRÐASKRIFSTOTAN SUNNA UTKJARGÖTU 2 SIMAR 18400 12070
KDinnRAKimuR i
misnmunin
HVÍTASUNNUFERÐ TIL BANKOK Brottför laugard. 17. maí
Flogið með glæsilegri Boeing þotu Air Viking, frá Keflavik til Bankok í Thailandi. Nær 12 — 14 stunda þotuflug.
Hálfsmánaða ferð. Dvalið helming tímans á glæsilegu hóteli á Pattaya baðströndinni við Síamsflóann Dásamleg
veröld náttúrufegurðar og veðursældar. Siðan er dvalið í höfuðborginni Bankok sem oft er kölluð Feneyjar
austurlanda, sannkallaður ævintýraheimur austurlenzkra töfra, borg hinna gullnu mustera, framandi þjóðlífs,
gróðurs og blóma. Borgin býður upp á allt það besta og fegursta sem hægt er að sjá i austur Asiu. Austurlenzkir
listmunir og minjagripir, allt ótrúlega ódýrt, glæsileg nýtízku hótel með sundlaugum og öllum þægindum. Fjölbreytt
skemmtanalíf.
Á heimleiðinni er sólarhrings viðdvöl í Beirút í Libanon, fegursta landinu i austurlöndum nær. Og hvað kosta svo öll
þessi ósköp, líklega mörg hundruð krónur á mann. muna marqir hugsa. Nei. Sunna flýgur með stærstu og
glæsilegustu Boeing þotu íslendinga, og ferðin er skipulögð og stjórnað af þeim sem til þekkja á þessum fjarlægu
stöðum af eigin raun. Og þess vegna kostar ferðin ekki nema liðlega andvirði 2 venjulegra flugfarseðla milli
Keflavikur og Luxemborgar. Samt er allt innifalið. Gisting á glæsilegu hóteli, morgunmatur, og kvölómatur allan
tímann
Meðan dvalið er i Thailandi er efnt til kynnisferða til staða i nágrenninu Hong Kong, Rangoon, Tokyó og
Singapore
Kynnið ykkur hina fjölbreyttu sumaráætlun Sunnu.
KANARIEYJAR út aprilmánuð. MALLORCA floqiðá sunnudagskvöldum.
KAUPMANNAHÖFN, NORÐURLÖND OG RÍNARLANDAFERÐIR. flug á fimmtudögum.
LIGNANO gullna ströndin. GARDA vatnið, JÚGÓSLAVIA, RÓM SORRENTO, flug á föstudögum. COSTA DEL
SOL og PORTUGAL flug á laugardögum.
Hvergi fjölbreyttara ferðaval
MUNIÐ AÐ SUNNUFERÐ ER: BETRIFERÐ, FYRIR LÆGRA VERÐ
FERÐASKRIFSTOFAN SUNNA
Lækjargötu 2 símar 16400 12070_____