Morgunblaðið - 09.03.1975, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 09.03.1975, Qupperneq 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. MARZ 1975 Mjög há útborgun er í boði fyrir einbýlishús í austurbænum eða Skerjafirði. Húsið má vera á hvaða bygginga- stigi sem er eða fullklárað. Ef þér hafið yfir slíkri fasteign að ráða þá vinsamlegast hafið sam- band við undirritaðan á mánudag. FASTEIGNASALAN MORGUNBLAÐSHÚSINU, sími 26200. Námsstyrkur við Kielarháskóla Borgarstjórnin i Kiel mun veita íslenzkum stúdent styrk til námsdvalar við háskólann þar i borg næsta vetur, að upphæð DM 650,00 á mánuði i 1 0 mánuði, frá 1. október 1975 til 31. júli 1976, auk þess sem kennslugjöld eru gefin gftir. Um styrk þennan geta sótt stúdentar, sem hafa stundað háskólanám í a.m.k. þrjú misseri. Umsækjendur verða að hafa nægilega kunnáttu í þýzku. Umsóknir skal senda skrifstofu Háskóla íslands eigi siðar en 1. mai n.k. Umsóknum skulu fylgja vottorð a.m.k. tveggja manna um námsástund- un og námsárangur og a.m.k. eins manns, sem er persónulega kunnugur umsækjenda. Umsóknir og vottorð skulu vera á þýzku. Höfum á söluskrá ýmsar stærðir húseigna á stór- Reykjavíkursvæðinu. Höfum fjársterka kaupendur að 3ja og 4ra herb. ibúðum. SKIPA & FASTEIGNA- MARKAÐURINN Adalstrsti 9 Midbzjarmarkadinum simi 17215 heimasimi 82457 Iðnaðarhúsnæði óskast til kaups eða leigu Óska eftir iðnaðarhúsnæði 70—200 fm. Húsnæðið þarf að vera staðsett við Siðumúla, Ármúla eða í Skeifunni 1. hæð, innakstursdyr og frekar rifleg lofthæð. Góð útb. ef um kaup yrði að ræða. Mikil fyrirframgreiðsla fyrir leiguhúsnæði. Tilboð sendist Mbl. fyrir 1 1 /3 merkt: „Iðnaðarhúsnæði 9685". Húsbyggjendur EINANGRUNAR PLAST Getum afgreitt einangrunarplast á Stór-Reykjavikursvæðið með stuttum fyrirvara. Afhending á byggingarstað. HAGKVÆM VERÐ. GREIÐSLUSKILMÁLAR Borgarplast hf. Borgarnesi sími: 93-7370 Kvöldsími 93-7355. 28444 Bátar til sölu Höfum til sölu 60 t. bát smíðaár 1 957. Ný endurbyggður. Mjög góð kjör. 12 tonna stálbátur með nýrri vél, smíðaár 1963. 7 tonna bátur smíðaár 1972. Höfum til sölu 11 — 6 — 51/2 — 3 — 21/2 tonna báta. Höfum verið beðnir að útvega 70—100 tonna stálbát. Þeir eigendur báta sem hug hafa á að selja, hafið samband við okkur sem fyrst. HUSEIGNIR VEITUSUNDM O C|#IB sími 28444 ðc omr Til sölu Eikjuvogur mjög góð 3ja herb. jarðhæð um 97 fm. Grettisgata 3ja—4ra herb. íbúð á 1. hæð. Sérinngangur. Sérhiti. (Stein- hús). Til sölu 2ja herb. ibúð á 1. hæð við Efstahjalla. Verð 3,5 milljónir. í smíðum rúmlega fokhelt raðhús á Sel- tjarnarnesi. Rúmlega fokhelt raðhús i austur- borginni. Rúmlega fokhelt einbýlishús i Mosfellssveit. Fokhelt einbýlishús við Vestur- hóla Fokhelt raðhús við Birkigrund. Hveragerði Fokhelt einbýlishús um 1 20 fm. Húsið er tilbúið til afhendingar strax. Utborgun, 1,7 milljón. Fokhelt einbýlishús um 143 fm. Útborgun 2 milljónir. Hafnarfjörður 3ja herb. mjög góð risibúð. Útb. 2 millj. Lítið einbýlishús. Útborgun 2 millj. Kriuhólar 3ja herb. ibúð um 85 fm fullfrá- gengin. Útb. 3 millj. til 3.5 millj. HÖFUM KAUPENDUR AÐ 2JA—6 HERB. ÍBÚÐUM 0G SÉRHÆÐUM í AUSTUR- 0G VESTURBORGINNI. Einnig að einbýlis- 0G RAÐHÚSUM í REYKJAVlK OG KÓPAV0GI. Ný og fullbúin 4ra—5 herb. ibúð (toppíbúð). Kvöldsimi 42618. Til Sölu: 1 67 67 Símar: 1 67 68 2ja herb. ibúð við Blikahóla. Útb. aðeins 2.3 3ja herb. ibúð við Miðvang í Hafnarfirði 4ra herb. ibúð i blokk við Holtsgötu. Sérhiti. 5 herb. ibúð í blokk við Skipholt. Raðhús í smiðum í Teigahverfi í Mosfellssveit. Rétt rúml. fokhelt. Raðhús í smiðum i Breiðholti. Rúmlega fokhelt. Höfum m.a. verið beðnir að útvega eftirtaldar ibúðir sem fyrst: Góðar 3ja herb. ibúðir i Vesturbænum. 3ja—4ra herb. íbúð i Háleitishverfi eða nágr. 3ja herb. ibúð i Safamýri, Álftamýri, Hvassaleiti eða nágr. Góðar 4ra herb. ibúðir í Vesturbænum, Hliðunum og víðar 5—6 herb. íbúðir í Heimahverfinu, Vesturbænum, Háleitishverfi og víðar. Raðhús í Garðahreppi, Hafnarfirði, i Vesturbænum, á Stóragerðis- svæðinu og viðar i Reykjavík. Einbýlishús i Laugarási, Teigunum og viðar Skipti koma til greina í mörgum tilfellum. Óskum eftir fasteignum af öllum stærðum og gerðum á söluskrá. [inar Sigurösson, hrl. Ingólfsstræti 4, sími 16767 ÍBUÐIR ÓSKAST Við höfum sérstaklega verið beðnir að auglýsa eftir 5 — 6 herb. sérhæð svo og 3ja—4ra herb. íbúð í blokk, einnig 2ja herb. íbúð. Um mjög góða útborgun er að ræða jafnvel staðgreiðsla. Fasteignasalan Norðurveri, Hátúni 4a, símar 21870 — 20998. HÁALEITISBRAUT Til sölu sérstaklega vönduð endaíbúð á 3ja hæð. ca 145 fm. við Háaleitisbraut, Mikið og vandað tréverk. Tvennar svalir. Lagt fyrir þvottavél og þurrkara á baði. íbúðin geturverið laus FLJÓTT. SKIPASUND Til sölu ca 1 00 fm. 4ra herb. íbúð á 1. hæð við Skipasund. Stór BÍLSKÚR. Ný teppi ofl. LAUS STRAX. EINBÝLISHÚS Til sölu ca 128 fm einbýlishús við VÍÐI- GRUNN í KÓPAVOGI. Góð kjör sé samið strax. FASTEIGNAMIÐSTÖÐIN HAFNARSTRÆTI 11. SÍM- AR 20424 — 14120 HEIMA 85798 — 30008. Laufvangur 2ja-—3ja herb. nýleg íbúð við Laufvang. Einbýlishús Mjög fallegt og vandað einbýlis- hús við Mánabraut. 166 fm. A hæðinni er stofa, borðstofa og skáli. 4 svefnherb., eldhús, bað og gestasalerni. Þvottahús og geymsla. Kjallari er undir 70 fm af hæðinni. Stór bilskúr. Fullfrá- gengin lóð. Mjög vönduð og skemmtileg eign. Hitaveita að koma. Seltjarnarnes Mjög fallegt einbýlishús á bezta stað á Seltjarnarnesi. Á hæðinni er 6 herb. íbúð 1 80 fm. Á jarð- hæð er 3ja herb. íbúð þvottahús og geymslur. Tvöfaldur bílskúr. Skipti á minni eign. koma til greina. Höfum fjársterka kaup- endur að 2ja—6 herb. íbúðum, sérhæðum, rað- húsum, og einbýlishús- um. Málflutnings & fasteignastofa nr Gúsíafeson, ti AuMrætí 14 t\Simar 22870 - 21750 Utan skrifstofutima — 41028 Fasteignasalan Norðurveri Hátúni 4a Símar 21870 og 20998 Vorum að fá í sölu Við Hulduland 4ra herb. glæsilega íbúð á 2. hæð. íbúðin er 3 svefnherb., stofa, eldhús og búr (eign í sér- flokki). Við Kríuhóla 5 herb. ibúð á 8. hæð, ný teppa- lögð, tvennar svalir. Við Hjallabraut 4ra—5 herb. ibúð á 3. hæð. Við Vesturberg 4ra herb. ibúð á 3. hæð. Við Vallargerði 4ra herb. hæð i tvibýlishúsi ásamt kjallara sem nýta má sem einstaklingsíbúð. Bilskúrsréttur. Við Eyjabakka 4ra herb. ibúð á 2. hæð. Við Hjarðarhaga 4ra herb. ibúð á 5. hæð. Við Leirubakka 3ja herb. ibúð á 3. hæð. Við Dvergabakka 3ja herb. ibúð á 2. hæð. Við Bröttukinn í Hafnarf. 3ja herb. falleg risíbúð. Við Miðvang 3ja herb. falleg ibúð á 4. hæð. Við Bjargarstig 3ja herb. íbúð á 2. hæð með tveim herb. í kjallara. Við Kelduland 2ja herb. ibúð á jarðhæð. Við Efstasund 2ja herb. ibúð á 1. hæð. Við Hraunbæ 2ja herb. íbúð á 3. hæð. Við Njálsgötu 2ja hæða timburhús. f húsinu eru tvær íbúðir, önnur 4ra herb., hin 3ja herb. Selt i einu eða sitt hvoru lagi. Eigum fyrirliggjandi i byggingu ibúðir, raðhús og einbýlishús í Reykjavík, Hafnarfirði, Kópavogi og Mosfellssvelt.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.