Morgunblaðið - 09.03.1975, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. MARZ 1975
9
HULDULAND
4ra herb. íbúð ca. 108 fernn. á
2. hæð í fjölbýlishúsi. íbúðin
sem er! algjörum sérflokki er ein
stofa, hjónaherbergi og 2 barna-
herbergi. Parket og teppi á gólf-
um. Miklir skápar og viðarinn-
réttingar. Eldhús með borðkrók
og búri. íbúðin getur orðið laus
fljótlega.
HOLTSGATA
4ra herb. ibúð á 1. hæð i stein-
húsi (ekki jarðhæð) byggðu
1958. íbúðin er 2 samliggjandi
stofur og 2 svefnherbergi, alls
108 ferm. Laus í apríl. Verð 5,5
millj. Útb. 3,5 millj.
HRAUNBÆR
3ja herbergja ibúð á 2. hæð, um
90 ferm. 2falt verksm.gler i
gluggum. Teppi á gólfum. Sér
þvottaherbergi fyrir íbúðina.
HAFNARFJÖRÐUR
3ja herbergja sérstaklega vel
með farin jarðhæð i tvibýlishúsi
við Hraunkamb. Laus fljótlega.
Vagn E. Jónsson
Haukur Jónsson
hæstaréttarlögmenn.
Fasteignadeild
Austurstræti 9
símar21410 — 14400
Utan skrifstofutíma
32147.
ÞURF/Ð ÞÉR H/BÝU
Topp-íbúð
Toppibúð 6 — 7 herb. i smiðum i
Breiðholti, bilskúr fylgir, ibúðin
er tilbúin til afhendingar.
Fossvogur
2ja herb. íbúð, falleg ibúð
Safamýri
3ja herb. ibúð, falleg ibúð
Hlíðahverfi
5 herb. risibúð, nýstandsett,
suður svalir
Breiðholt
4ra herb. ibúð við Vesturberg, 1
stofa, 3 svefnh. eldh. bað sér
þvottahús.
Raðhús — Langholts-
vegur
Raðhús i smiðum, tilbúið til afh.
Fjársterkir kaupendur
Hef á biðlista kaupendur að
öllum stærðum ibúða.
HÍBÝLI & SKIP
Garðastræti 38 Simi 26277
26200
Fasteinga
eigendur
athugið
Vegna mikillar sölu
hjá okkur að undan-
förnu vantar okkur
nauðsynlega ibúðir á
söluskrá. Til okkar
leita daglega fjölmarg-
ir væntanlegir kaup-
endur. Verðmetum
ibúðir samdægurs.
FASTEIGNASALAN
HORIilMILIBSHÍSIM
MÁIMTNINŒHIFSTOFA
Guðmundur I’élursson
Axrl Kinarsson
hæslaréttarlögmenn
Raðhús t
Neðra-Breiðholti
140 ferm. fullbúið raðhús með
bilskúr á fallegum stað fæst i
skiptum fyrir 3ja—4ra herbergja
ibúð i Reykjavik. (Ekki i blokk).
Eignarhluti við
Hverfisgötu
Tvær hæðir og ris til sölu
skammt frá Miðborginni. Eignar-
hlutinn er m.a. 19 herbergi, 2
eldhús, bað, w.c. o.fl. Kynni að
henta fyrir skrifstofur o.fl. Utb.
4,5 milljónir. Skipti á 4ra
herbergja ibúð i Reykjavík koma
til greina. Frekari upplýsingar
veittar á skrifstofunni.
Við Efstaland
4ra herb. vönduð ibúð á 2. hæð.
Suðursvalir. Útb. 4,6 millj.
í Hólahverfi
4ra herb. 1 10 ferm luxusibúð á
7. hæð efstu. Vandaðar innrétt-
ingar. Teppi, veggfóður o.fl. Bil-
skúrsplata. Útb. 4—4,5
millj.
í Vesturbæ
4ra herb. íbúð á góðum stað í
Vesturbæ. Útb. 3—3,3
millj.
Við Sæviðarsund
Glæsileg 3ja herb. ibúð á 2.
hæð i fjórbýlishúsi Vandaðar
innréttingar. Sér hitalögn. Bil-
skúr. Nánari upplýsingar á skrif-
stofunni.
Við Rauðalæk
3ja herbergja rúmgóð og björt
kjallaraibúð. Sérinngangur, sér-
hiti. Útb. 2,8 milljónir.
Skipti
Fossvogsmegin í Kópa-
vogi
er til sölu 4ra herbergja fokheld
íbúð (miðstöð komin) auk her-
bergi í kjallara. íbúðin fengist i
skiptum fyrir 2ja herbergja ibúð i
Reykjavík. Teikningar á skrifstof-
unni.
Við Nýbýlaveg, Kópavogi
3ja—4ra herbergja vönduð ibúð
á jarðhæð í fjórbýlishúsi. Utb.
3,7 millj.
Við Maríubakka
3ja herbergja vandaðar ibúðir á
1. og 2. hæð. Útb. 3
milljónir.
Við Langholtsveg
Vönduð 3ja herbergja kjallara-
ibúð um 100 ferm. Sér inngang-
ur, sér hitalögn. Góðar innrétt-
ingar. Ný teppi. Veggfóður.
Útb. 2,5 milljónir.
Við Klapparstíg
2ja herbercjja risibúð, björt og
rúmgóð. Utb. 1 .700 þÚS-
und.
í Fossvogi
2ja herb. jarðhæð. Útb.
2,5—2,7 millj.
Höfum kaupanda
að 3ja herbergja íbúð i Hliðum
eða Norðurmýri.
ÉicnHmiÐLunin
VONARSTRÆTI 12
SÉmi 27711
Sölustjóri: Sverrir Kristinsson
Ný íbúð til leigu
Til leigu er ný fjögurra herbergja ibúð í fjölbýlishúsi í Stóragerðishverfi.
íbúðin er fullfrágengin og með öllum innréttingum, leigist frá 1. apríl
n.k.
Tilboð merkt GH 93 — 6630, sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 20.
mars n.k.
SIMMER 24300
Til sölu og sýnis 9.
Nýtt raðhús
um 140 ferm. hæð og kjallari
undir öllu húsinu í Breiðholts-
hverfi. Húsið er ekki alveg full-
gert en búið í því.
Eignaskipti
Einbýlishús — ibúð
góð 4rá herb. íbúðarhæð helst
með bilskúr óskast í skiptum
fyrir vandað einbýlishús sem er
um 150 ferm. ásamt bilskúr i
Austurborginni. Æskilegast að
ibúðin væri i Heima — Háaleitis
— Fossvogs — eða Hliðar-
hverfi.
Aðeins góð og vönduð ibúð
kemur til greina með sér þvotta-
herb.
Höfum kaupendur
að nýtisku 2ja, 3ja og 4ra herb.
ibúðarhæðum i borginni. Háar
útb. i boði.
\vja fasteignasalan
Laugaveg 1 2
Simi 24300
utan skrifstofutrma 18546
83000 -83000
Okkur vantar allar stærðir
af íbúðum og einbýlishúsum.
Metum samdægurs.
Opið alla daga til kl. 10. e.h.
Hringið í síma 83000.
Til sölu
Við Arahóla
Sem ný 5 herb. toppíbúð. Samliggjandi stofur,
3 svefnherb., stórt baðherb., og sjónvarpsskáli.
Allt sameiginlegt fullfrágengið. Bílskúrsréttur.
Fagurt útsýni yfir borgina.
FASTEIGNAÚRVALIÐ
CÍIV/II Q7nnn Sllfurtelgii Sölustjóri
sj 11V11 U U U U U Auðunn Hermannsson
Útsala — Húsgögn — Útsala
Byrjum á mánudag útsölu á húsgögnum
og húsgagnaáklæði.
Húsgagnaverzlunin Búslóð
Borgartúni 29 sími 18520
é,
lUtíma
KJÖRGARÐI
SMEKK
Auk þess að hafa eitt mesta úrval
karlmannafata sem til er hérlend-
is í einni búð, þá bjóðum við yður
einnig föt eftir máli.
Þér getið valið úr yfir 100
efnistegundum og fjölda mis-
munandi sniða.
Sérsnið og mátun aðeins
óverulegt aukagjald.
FOT EFTIR
EIGINN