Morgunblaðið - 09.03.1975, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 09.03.1975, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. MARZ 1975 11 TÆKNIKYNNING Haldin á Islandi af og r} lóntækni h/f Kynningin veröur i Sigtuni viÖ Suöurlandsbraut, 17marz 75 Texas Instruments Nýjungar i rafeindatsekni Rafmagns- og rafeindaverkfræðingar, eðlisfræðingar, rafmagns- og rafeindatæknifræðingar, raftæknar, rafvirkjar, rafeindavirkjar, útvarpsvirkjar, símvirkjar, skriftvélavirkjar, loftskeytamenn og tæknimenn opinberra stofnana, ásamt nemum og áhugamönnum í ofantöldum greinum. Nú gefst ykkur í fyrsta sinn tækifæri til að sækja Tæknikynningu ’75 á ísiandi. Þessi kynning er fastur liður einu sinni á ári í flestum V- Evrópulöndum og hafa íslendingar þurft að sækja þangað fram að þessu. í engri grein tækninnar er jafn nauðsynlegt fyrir Dreiðan hóp sérfræðinga að fylgjast vel með þeim nýjungum sem fram koma, því einatt geta þær gjörbreytt möguleikum á að leysa ný verkefni. Það er ekki einungis nauðsynlegt fýrir þá sem beint vinna að hönnun rafeindatækja að ^ækja slíka kynningu, heldur einnig f jölmennum hóp tæknimanna, sem nota og gera við rafeindatæki. Eins dags þátttaka í kynningu þeirri sem hér er boðið upp á er meira virði en margra daga leit og lestur fagtímarita. I mörgum tilvikum getur ein einasta góð hugmynd meira en vegið upp á móti ómaki og kostnaði sem fylgir því að taka þátt í kynningunni. 10 vísindamenn og sérfiæðingar frá Texas Instruments kynna_ þátttakendum með aðstoð sjónvarpssýningavéla, kyrrmynda og tæknibóka, allar helstu rásir og efni sem komnar eru og koma fram á þessu ári. Þá+ttakendur fá bók með afritum og öllum myndum sem sýndar \ 3 ða, auk þess gefst þátttakendum tækifæri til beinna viðræðna vió s rfræðingana. Þátttaka tilkynnist tii Iðntæki h/f í síma 20811 og 21845. Þeir hópar sem áður hafa staðfest þátttöku eru beðnir að sækja miða sína fyrir 15 marz næstkomandi. Þátttökugjaldi er stillt mjög í hóf, aðeins kr. 2.800, innifalin eru öll gögn og bækur sem afhentar verða svo og veitingar. I I.C. Control Circuit for Choppor 'h riitoi Seioctkxi uoH for cootroi byTouchTune Swftchlng Dagskrá Tækni kynningar "75 Interface 75 09.00-09.10 Introduction 09.10-10.20 New Bipolar I.C.s Low Power Schottky; new “ products and recent introductions to System 74. Linear and interface devices; How to choose the right Line Driver and Receiver. 10.20-10.40 Coffee 10.40-11.55 Bipolar Applications How to use advanced Schottky Arithmetic Units; Unusual applications of PROMs, small RAMs and First-In-First- Out Registers; what happens to ____________Fusible Links._____________________________ 11.55-12.10 Question Time In response to requests this will be a more formal session at Interface 74. In order to concentrate on subjects of general interest written questions will be invited throughout the day for discussion during the Question Times. There will also be opportunities for delegates and speakers to meet for more specific ____________discussions._______________________________ 12.10- 13.30 Lunch_____________________________________ 13.30-14.00 Consumer I.C.s Touch sense devices in Control Circuits. Ultrasonic Remote ____________Control; Solid State Meters._______________ 14.00-14.50 Power Transistors New Devices, their Parameters, Safe Areas and Thermal Considerations; Switching Mode Power Supplies; Power Supplies with kV outputs; High Power Current-limited applications ____________e.g. Welders and Spark Erosion.____________ 14,50-15.10 Timtor Transistors_________________________ 15.10- 15.25 Coffee____________________________________ 15.25-16.05 New Optoelectronic Products and Applications Recent additions to the Opto products family. The latest in VLED colours and in packaging effectiveness. Practical examples of current applications of Isolators, Source ____________Detector Arrays and VLED displays._________ 16.05-16.45 New MOS Products Descriptions of new devices with particular emphasis on large memory systems and a critical look at the implementation of the Refresh ____________function._________________________________ 16.45-17.00 Question Time_____________________________ The above programme may be subject to some variation in order to cover up-to-the minute developments. /c

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.