Morgunblaðið - 09.03.1975, Qupperneq 15

Morgunblaðið - 09.03.1975, Qupperneq 15
MORGUNBLAÐIÐ. SUNNUDAGUR 9. MARZ 1975 15 Auglýsing um skoðun ökurita Með tilvísun til fyrri auglýsingar ráðuneytisins um skoðun ökurita í stýrishúsi í dieselbifreiðum yfir 5 tonn að eigin þyngd hefur ráðuneytið hlutast til um að skoðunarmenn verði staddir á eftirtöldum stöðum og tíma dagana 11. —15. mars n.k. til hagræðis fyrir viðkomandi bifreiða- stjóra. Þriðjudagur 1 1. mars kl. 13—18 Borgarnes v/Bifreiðaeftirlit Miðvikudagur 12. mars kl. 10—12 Laugarbakka, Miðfirði Miðvikudagur 1 2. mars kl. 1 5—1 8, Blönduós v/Bifreiðaeftirlit Fimmtudagur 1 3. mars kl. 1 0—14, Sauðárkrókur v/Bílaverkst. K.S. Föstudagur 14. mars kl. 9—20 Akureyri v/ Þórshamar Laugardagur 1 5. mars kl. 11 —16, Húsavík v/Bílaverkst. Jóns Þorgr. Skoðunarmaður verður ekki sendur aftur á framangreinda staði. Komi umráðamenn við- komandi bifreiða því ekki við, að láta skoða ökuritana á hinum auglýstu tímum verða þeir að koma með bifreiðina eða senda ökuritann til V.D.O. verkstæðisins Suðurlandsbraut 16, Reykjavík fyrir 1. apríl n.k. Fjármálaráduneytid, 7. mars 1975 HÉR VORUM < VÐ HINGAÐ ERUM VIÐ FLÚTTIRi Zimsen við Suðurlandsbraut erflutt að Ármúla 42 STÆRRI VERSLUN. BETRI ÞJÓNUSTA Margir munu gefa Biblíuna í fermingar- gjöf og þeim sem það gjöra vilj- um við benda á, að Bibliuhand- bókin er til þess ætluð að auð- velda fólki lestur Heilagrar ritn- ingar og öðlast dýpri skilning á inntaki hennarog boðskap. ÞORSTEINN JÖSEPSSON Góð bók er gott veganesti ungs fótks á tífs- brautinni Við höfum frá upphafi sérhæft okkur í útgáfu handbóka og heimildarrita, sem væru handhæg og nauðsynleg uppsláttarrit, þegar leitað er skyndi- svara um hin ólíklegustu efni en auk þess ánægjuleg samfelld lesning þeim, sem gefa sér tíma með góðri bók að loknu dagsverki. Björn ÞGuömundssor LÖaFWEttMAWBÖK FYRIR ALMtNNINO JAPNT S£M U9KA ffc»»)í Wá*nnt*5«i *. vpo i Scb 09 wu LANDIÐ ÞITT, 1 og 2. bindi eftir Þorstein Jósepsson og Steindór Steindórsson, veitir ómet- anlecjan fróðleik um sögu og serkenni lands og þjóð- ar. HEIMURINN ÞINN er sambærilegt rit og Landið jitt, en þao fjallar um allar jjóðir og lönd heims. ís- and og íslendingar eru jarekki undanskildir. LÖGBÓKIN ÞÍN eftir Björn Þ. Guðmundsson, borgardómara er lögfræði- handbók fyrir almenning. Hún snertir flestar hliðar mannlegra samskipta og segir þer hver er réttur þinn. MANNKYNSSAGANSOGÐ FRA NYJU SJÓNARHORNI í TVEIM BÓKAFLOKKUM IÖND OG LANÐKÖNNUN | Frumherjar í landaleft FRUMHERJAR í LANDALEIT er fyrsta bókin af 20 um könnunarsögu einstakra heimshluta, fagurlega skreyttar litmyndum. Á þessu ári bætast fimm bindi í flokkinn, þar á með al bók um fund íslands. Þýðandi þessara bóka er Steindór Steindórsson. Mannkynssöguna má skoða frá mörgum sjónar- hornum. Eitt þeirra er könnunarsaga veraldarinn- ar, sem er í senn fróðleg og spennandi. Við höfum sent frá okkur tvo nýja bóka- flokka, sem fjalla um könn- unarsögu jarðarinnar, ann- ar ber samheitið Frömuðir landafunda en hinn Lönd og landkönnun. Hér er í rauninni mannkynssagan sögð með nýjum hætti. Þróunarsaga mannkynsins er samofin sífelldri leit þess að löndum og leiðum og hver nýr áfangi að baki þeirra er gerðust frömuðir landafunda er merkur kafli í mannkynssögunni. í þess- um nýju bókaflokkum er saga mannsins rakin frá nýju og spennandi sjónar- horni. MAGELLAN og fyrsta hnattsiglingin erfyrsta bókin um frömuði landafunda. Næsta bók fjallar um Kaptein Scott og hörmuleg örlög hans á suðurskautinu og meðal væntanlegra bóka má nefna Leif heppna, Living- stone, Lewis og Clark o.fl. GOÐ BOK ER GULLI BETRI ÖRN OG ÖRLYGUR Vesturgötu 42, sími 25722

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.