Morgunblaðið - 09.03.1975, Qupperneq 30
30
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. MARZ 1975
Háseta vantar
á m/b Gissur ÁR 6 frá Þorlákshöfn, sem
er að hefja netaveiðar.
Upplýsingar í símum 99-3662 og
25741. "
Starf vélritara
við embætti ríkissaksóknara er laust til
umsóknar.
Umsóknum sé skilað á skrifstofu ríkissak-
sóknara, Hverfisgötu 6, fyrir 18. þ.m.
Háseta
vantar á netabát.
Uppl. í síma 92-8062 og 92-8035,
Grindavík.
Hraðfrystihús Þórkötlustaða h.f.
Tvo háseta vantar
á m/b Maríu Júlíu frá Patreksfirði. Veiðar
með þorskanet. Uppl. í síma 94-1 305.
Sjómenn,
háseta vantar á góðan 70 tonna netabát.
Góð kjör fyrir vanan mann. Uppl. í síma
99—3775.
Byggingarvinna
Byggingaverkamenn óskast til að rífe
mót.
Upplýsingar gefur Magnús K. Jónsson,
Hólastekk 6, sími 74980.
Hjúkrunarkonur
Hjúkrunarkonur óskast til starfa við St.
Jósefsspítalann, Landakoti. Um er að
ræða fullt starf og einnig hluta úr starfi.
Upplýsingar veitir forstöðukona í síma
19600.
Trésmiðir
Trésmiði vantar í uppslátt á raðhúsi.
Upplýsingar í síma 17481 kl. 19 — 20.
Atvinna í boði
Óskum eftir að ráða sölumann sem fyrst.
Upplýsingar ekki veittar í síma, heldur á
skrifstofunni Tryggvagötu 10.
Sverrir Þóroddsson & Co.
Reykjaneskjördæmi
Bingó
Sjálfstæðisfélag Vatnsleysustrandahrepps heldur bingó i Glað-
heimum Vogum sunnudaginn 9. marz kl. 8.30 Spilaðar verða
1 2 umferðir. Góðir vinningar.
Skemmtinefnd.
AKUREYRI — VÖRÐUR OG SUS
Er menntakerfið
á villigötum
Vörður FUS á Akureyri og Samband
ungra Sjálfstæðismanna hafa ákveðið að
gangast fyrir starfshópi um menntakerfið.
Annar slíkur- starfshópur starfar nú í
Reykjavik á vegum SUS og Heimdallar.
Hópunum er ætlað að gera tillögur, sem ungir Sjálfstæðís-
menn geta byggt menntamálastefnu sina á. Ætlunin er að taka
fyrir sem flesta þætti menntunar.
Menntaskólanemum og iðnnemum er sérstaklega bennt á að
nota sér hópstarf þetta sem vettvang fyrir baráttumál sín á
þessu sviði.
Hóparnir tveir munu að loknu starfi bera saman bækur sinar
og samræma niðurstöður sínar.
Anders Hansen gagnfræðaskólakennari á Akureyri mun
stjórna Akureyrarhópnum.
Fyrsti fundur hópsins verður haldinn að Kaupvangstræti 4 á
Akureyri, þriðjudaginn 11. mars n.k. og hefst hann kl. 1 7.30.
Málfundafélagið ÓÐINN efnir til almenns
félagsfundar um:
Horfunar í
stjórnmálum
Verður fundurinn haldinn fimmtudaginn
13i marz i MIÐBÆ v/Háaleitisbraut
58—60, og hefst kl. 20:30.
Gunnar Thoroddsen, iðnaðar- og félags-
málaráðherra og
Albert Guðmundsson, borgarráðsmaður
mæta á fundinn og ræða þau mál, sem
efst eru á baugi á vettvangi þjóðmála og
borgarmála.
Allt Sjálfstæðisfólk velkomið á fundinn.
Stjórn Óðins.
Hvöt félag sjálfstæðiskvenna
heldur fund þriðjudaginn 1 1. marz að Hótel Esju kl. 20.30.
Fundarefni:
Málefni aldraðra
Frummælendur Geirþrúður H. Bernhöft, ellimálafulltrúi og
Pétur Sigurðsson, alþingismaður. Allt sjálfstæðisfólk vel-
komið. Stjórnin.
Starfshópur SUS
Kjördæmamálið
Stjórn SUS hefur ákveðið að gera úttekt á kjördæmaskipun í
íslandi og leiðir til breytinga á henni. Umræðustjóri verður
Árni Ólafur Lárusson. Hópnum er ætlað að gera úttekt á
hinum ýmsu kjördæmaskipunum og gera tillögur um hvað
henti okkur Islendingum bezt.
Fyrsti fundur hópsins verður að Galtafelli við Laufásveg kl.
1 7.30 mánudaginn 1 0. marz.
Starfshópur SUS og Heimdallar
Kjördæmamálið
Heimdallur og SUS hafa ákveðíð að gera í sameiningu úttekt’
á kjördæmamálinu. Hópnum er ætlað að gera úttekt á hinum
ýmsu leiðum til kjördæmaskipunar og skila siðan niðurstöðum
stnum til stjórnar Heimdallar og stjórnar SUS. Heimdallur
mun nota niðurstöður hópsins sem umræðugrundvöll á ráð-
stefnu i april um baráttumál ungs fólks. SUS mun nota
niðurstöðurnar sem hluta, af málefnagrundvelli sinum á lands-
fundi Sjálfstæðisflokksins i mai og einnig ef til vill á þingi sínu
i haust.
Stjórnendur hópsins verða Árni Ólafur Lárusson og Vilhjálmur
Þ. Vilhjálmsson varaformaður SUS.
Fyrsti fundur hópsins verður mánudaginn 10. mars.
í Galtafelli við Laufásveg og hefst hann kl.
17.30.
Starfshópur SUS og Heimdallar
um skólamál og menntakerfið.
Er menntakerfið
á villigötum?
SUS og Heimdallur hafa ákveðið að fela sameiginlegum
starfshópi undir stjórn Jóns Magnússonar og Tryggva
Gunnarssonar að gera úttekt á menntakerfinu. Hópnum er
ætlað að gera tillögur sem ungir sjálfstæðismenn geta byggt
menntamálastefnu sina á. Menntaskólanemar, iðnnemar og
háskólanemar eru sérstaklega hvattir til þess að nota sér
hópinn sem vettvang fyrir baráttumál sin á þessu sviði.
Fyrsti fundur hópsins verður i Galtafelli við Laufásveg miðviku-
daginn 1 2. mars og hefst hann kl. 1 7.30.
Reykjaneskjördæmi:
Staða sjávarútvegsins.
Matthias Bjarnason, sjávarútvegsráð-
herra, ræðir stöðuna i útvegsmálum á
opnum stjórnmálafundi i Festi i Grindavík
þriðjudaginn 1 1. marz n.k., kl. 20.30.
Þingmennirnir Ólafur G. Einarsson,
Oddur Ólafsson og Axel Jónsson mæta á
fundinum.
Stjálfstæðisfél. i Grindavik
og Kjördæmasamtök ungra sjálf-
stæðismanna i Reykjaneskjördæmi.
Starfshópur SUS og Heimdallar
Hugmyndafræði
sjálfstæðisstefnunnar og stefna Sjálfstæðis-
flokksins í framkvæmd.
Heimdallur og SUS hafa ákveðið að gera úttekt á hugmynda-
fræði Sjálfstæðisstefnunnar og framkvæmd Sjálfstæðisflokks-
ins á henni. Niðurstöðurnar verða notaðar á ráðstefnu
Heimdallar um baráttumál ungs fólks i april og á landsfundi
flokksins í mai. Reiknað er með að hópurinn haldi fáa fundi en
verkefnunum sé þess i stað skipt á þátttakendur. Stjórnendur
hópsins verða Friðrik Sophusson formaður SUS og Þorsteinn
Pálsson blaðamaður.
Fyrsti sameiginlegi fundurinn verður í Galtafelli
fimmtudaginn 13. mars kl. 17.30.
Starfshópur Heimdallar
og S.U.S.
um
Efnahagsmál
og niðurskurð
Jóhann Tí k Í S Ú t Q j 3 IÖ 3
Heimdallur og SXI.S. hafa ákveðið að
efna til starfshóps sem fjalla á um efna-
hagsmál og möguleika á lækkun rikisút-
gjalda.
Stjórnendur hópsins verða þeir Karl
Jóhann Ottosson og Þorvaldur Mawby.
Fyrsti fundur hópsins verður haldinn i
Galtafelli mánudaginn 10. mars n.k. kl.
5.30.
Heimdallur og S.U.S.
Þorvaldur
Mawby