Morgunblaðið - 09.03.1975, Síða 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. MARZ 1975
31
ESS3K
Afgreiðslumaður
Viljum ráða vanan afgreiðslumann í bygg-
ingavöruverzlun. Uppl. í skrifstofu vorri
Kaupfélag Hafnfirðinga,
Strandgötu 28,
sími 50200.
Ritari óskast
Opinber stofnun óskar að ráða ritara til
starfa allan daginn. Góð kunnátta í tungu-
málum (ensku og dönsku) nauðsynleg.
Upplýsingar um menntun og fyrri störf
sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 20. mars
n.k. merkt: „Ritari — 7143."
Símavarsla
Óskum eftir að ráða stúlku til símavörslu
á skrifstofu vorri.
Góð vélritunarkunnátta*nauðsynleg.
Allar nánari uppl. veitir starfsmannastjóri
á skrifstofu okkar, Skúlagötu 20.
Sláturfélag Suðurlands
W
Oskum að ráða
röskan mann til að annast frágang á
nýjum bílum. Þarf að hafa bílpróf. Uppl.
ekki gefnar í síma.
Tékkneska bifreiðaumboðið h.f.,
Auðbrekku 44—46, Kópavogi.
Afgreiðslustarf
Óskum eftir að ráða stúlku til afgreiðslu-
starfa í eina af verzlunum okkar. Æskilegt
er að umsækjandi hafi einhverja reynslu.
Allar nánari uppl. veitir starfsmannastjóri
á skrifstofu okkar Skúlagötu 20,
Sláturfélag Suðurlands.
Afgreiðsla —
erlendar bækur
Bókaverzlun í miðborginni óskar eftir að
ráða mann eða konu til afgreiðslustarfa.
Tungumálakunnátta og áhugi á bókum er
skilyrði.
Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri
störf, sendist til augl. deildar Mbl. fyrir
fimmtudag n.k. merkt: „Bækur —
6647".
Breska
sendiráðið
óskar eftir bílstjóra strax. Þarf að hafa
reynslu og góða enskukunnáttu.
Uppl. í sendiráðinu, sími 15883 —.
1 5884 milli kl. 2 — 5 e.h.
Ræstingakona
óskast
Vantar konu til ræstinga á fjarskiptastöð-
inni í Gufunesi. Uppl. í síma 33033 kl
8 — 16.
Hafnarfjörður
Óskum eftir starfsmanni til starfa við
bókhald, merkingu og vélfærslu, einnig
kaupútreikninga.
Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri
störf sendist Mbl. fyrir 1 5.3. merkt: „Bók-
hald — 71 44"
Keflavík —
Njarðvík
Viljum ráða vana skrifstofustúlku. Upplýs-
ingar í síma 2070 eða á skrifstofunni.
Olíuverzlun íslands.
Ytri-Njarðvík.
Hagfræðingur —
Viðskiptafræðingur
Seðlabankinn óskar eftir að ráða á næst-
unni hagfræðing eða viðskiptafræðing til
þess að vinna að athugunum á fjármálum
fyrirtækja, einkum í sjávarútvegi og iðn-
aði, svo og að almennum athugunum á
fjármálum þessara atvinnugreina. Starfs-
reynsla á þessu sviði er æskileg.
Hafið samband við starfsmannastjóra
bankans í Landsbankahúsinu, Austur-
stræti 11, III. hæð. Skriflegar umsóknir
stílist til bankastjórnarinnar.
Seðlabanki Is/ands.
Við óskum að ráða á næstunni
2 skrifstofu-
stúlkur
til eftirfarandi starfa:
1) gjaldkera- og almennra skrifstofu-
starfa. Nokkur bókhaldskunnátta
nauðsynleg.
2) Viðskiptamannabókhald og skyld bók-
haldsstörf. Bókhaldskunnátta nauð-
synleg.
Verzlunarmenntun eða hliðstæð menntun
ásamt nokkri starfsreynslu áskilin.
Vinsamlegast sendið okkur eiginhandar-
umsókn með upplýsingum um aldur,
menntun og fyrri störf fyrir 1 7. þ.m."
SM/TH & N0RLAND H/F
Verkfræðingar — Innflytjendur
Nóatúni 4, Reykjavík.
Óskum að ráða
vanan mann til starfa á smurstöð okkar.
Uppl. ekki gefnar í síma.
Tékkneska bifreiðaumboðið h. f.
Auðbrekku 44—46, Kópavogi.
Meinatæknar
Á Rannsóknadeild Landakotsspítala verða
lausar stöður í vor eða fyrr eftir samkomu-
lagi. Starf til hausts eða lengri tíma.
Skrifstofustarf
Flugleiðir h.f. óska eftir að ráða skrifstofu-
mann til starfa, sem allra fyrst. Verzlunar-
menntun og góð enskukunnátta áskilin.
Æskilegt, að umsækjandi hafi reynslu í
innkaupastörfum og birgðabókhaldi —
Framtíðarstarf.
Umsóknareyðublöð fást í afgreiðslu
félagsins að Lækjargötu 2, og þurfa um-
sóknir að hafa borist starfsmannahaldi,
fyrir 14. þ.m.
FLUGLEIÐIR H.F.
HÓTEL ATVINNA
Við óskum eftir starfsfólki á tímabilinu um
10/5 — 24/9.
Matreiðslumönnum
Aðstoð ! eldhús
Smurbrauðsdömu (kokk)
Framreiðslufólki
Herbergisþernum.
Stúlkum í buffet
Strákum til ræstinga.
Sendlum utanhúss. +
Aðstoð í þvottahúsi.
að
tala
Umsækjendur verða
dönsku/ norsku.
tala ensku.
Fastur vinnutími. Góður aðbúnaður.
Ókeypis ferð frá aðkomustað í Noregi til
Balestrand.
Umsóknir, ásamt Ijósritum af meðmælum
sendist:
KVIKNE's HOTEL,
N-5850BalestrandiSogn, Norge.
Starf í
Þýzkalandi
Flugleiðir h.f. óska eftir að ráða stúlku til
starfa í farskrárdeild félagsins í Hamborg.
Einungis stúlka með reynslu í farskrár-
störfum og farmiðaútgáfu
greina. Nauðsynleg er góð
enskukunnátta. Ráðningartími
komandi þarf að geta hafið
fyrst.
Umsóknareyðublöð fást í
félagsins að Lækjargötu 2 og þurfa um
sóknir að hafa borist starfsmannahaldi,
fyrir 14. þ.m.
FLUGLEIÐ/R H.F.
kemur til
þýzku og
2 ár. Við-
störf sem
afgreiðslu