Morgunblaðið - 09.03.1975, Qupperneq 38
38
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. MARZ 1975
31/2 tonna
trillubátur
til sölu. Uppl. í síma 71409 Siglufirði.
®ÚTBOÐ
Tilboð óskast i að bora og sprengja i grjótnáminu við Korpúlfsstaði og
akstri að Ártúnshöfða.
Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, gegn 3.000,- skilatryggingu.
Tilboð verða opnuð á sama stað, miðvikudaginn 26. mars 1975 kl
1 1. f.h.
jlNNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR
Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800
Tæknifræðingar —
Raftæknar
Rafmagnsveita Reykjavíkur óskar eftir að ráða
rafmagnstæknifræðing (sterkstraum) og raf-
tækna til starfa í innlagnadeild.
Umsóknareyðublöð og nánari uppl. fást í skrif-
stofu Rafmagnsveitunnar, Hafnarhúsinu, 4.
hæð. Umsóknarfrestur er til 18. marz 1975.
RAFMAGNS
VEITA
REYKJAVÍKUR
Bröyt námskeið
Námskeið fyrir VIÐGERÐARMENN Bröyt graf-
véla (X20 og X30) verður haldið á vegum
Gunnars Ásgeirssonar h/f dagana 7.—1 2.apríl
1975.
Þátttakendur vinsamlegast hafi samband við
Kristján Tryggvason eða Jón Þ. Jónsson í síma
32500 sem fyrst. Námskeiðið er án endur-
gjalds.
Þakka ættingjum, sveitungum og samstarfsfólki
og öllum vinum, sem glöddu mig með gjöfum
og heillaóskum á sjötugsafmælinu.
Kærar kveðjur
Jensína Björnsdóttir.
Varahlutaverzlun
óskar eftir ca. 100 fm verzlunarplássi frá 1. júní
n.k. á Ármúla — Grensás — eða Síðumúla-
svæðinu. Tilboð merkt: „Varahlutaverzlun —
7555" leggist á afgr. Mbl. fyrir 1 5. marz.
ptirrgntiM&fofífr
óskar eftir starfsfólki
AUSTURBÆR
Sóleyjargata, Laufásvegur 2 — 57,
ÚTHVERFI
Hluti af Blesugróf, Fossvogsblettir, Ármúli,
Laugarásvegur 1—37. Laugarásvegur
38 — 77, Snæland, Langholtsvegur 71 —108.
VESTURBÆR
Nýlendugata, Tjarnargata 4—40, Garðastræti,
Tjarnargata 39 og upp úr. Upplýsingar í síma
35408.
SEYÐISFJÖRÐUR
Umboðsmaður óskast til að sjá um dreifingu og
innheimtu. Mbl. uppl. hjá umboðsmanni og á
afgr. í síma 10100.
BÚÐARDALUR
Umboðsmaður óskast til að sjá um dreifingu og
innheimtu Mbl.
Uppl. hjá umboðsmanni eða afgreiðslunni í
síma 1 01 00.
GRINDAVÍK
Umboðsmaður óskast til að sjá um dreifingu og
innheimtu Mbl.
Uppl. hjá umboðsmanni eða afgreiðslunni í
síma 1 01 00.
mmm—mm—mmwmmmm^mmmmmm—mmmmm*
Stjórn SÍNE
krefst leiðrétt-
ingar á kjörum
Stjórn SÍNE hefur sent frá sér
ályktun þar sem athygli er vakin
á því, að staðfesting stjórnvalda
hafi enn ekki fengizt á því að
námsmönnum erlendis verði bætt
að fullu tjón vegna sfðustu
gengisbreytingar.
Stjórn bendir á að námsmaður,
sem fengið hafi 300 þús. kr. lán,
tapi 75 þús. krónum á gengis-
breytingunni og samsvari lán
hans því í raun 225 þús. eftir
gengisbreytinguna.
Stjórnin telur, að verði tap
þetta ekki bætt, sé fyrirsjáanlegt
að fjöldi námsmanna verði að
hætta námi fyrir vorið.
Þá segir í ályktuninni, að
íslenzkir námsmenn erlendis
kref jist þess að þeim verði þegar i
stað tryggð sú lágmarksaðstoð
sem þeir hafi fengið fyrir gengis-
breytinguna.
JRorflitul'Iabiþ
nucivsmGDR
íg. ^22480
Opið alla sunnudaga
sem fermt er og II. í
páskum.
Nýtízku lagningar
og blástur.
Afróðíla,
Laugavegi 1 3.
Simi 14656.
Útsala
Vinnufatamarkaðurinn
TÍZKU- OG VINNUFATNAÐUR Á ALLA,
FJÖLSKYLDUNA.
FLAUELISBUXUR FRÁ KR. 950 -
BARNAÚLPURFRÁ1150-
SOKKAR KR. 60 -
KOMIÐ OG GERIÐ GÓÐ KAUP.
Hafnarstræti 5 v/Tryggvagötu Gamla krónan enn í fullu verðgildi
H00 ARAi
1875 - THORVALDSENSFÉLAGIÐ - 1975
STOR-
BINGO
í tilefni 1 00 ára afmælis Thorvaldsensfélagsins á þessu ári efnir
fjáröflunarnefndin til stór-bingós,
þriðjudaginn 11. marz kl. 8.30 að
Hótel Sögu, Súlnasal
Aðalvinningar. 3 utanlandsferðir, innanlandsferð fyrir 2,
ásamt öðrum glæsilegum vinningum.
SPILAÐAR VERÐA 18 UMFERÐIR
Allur ágóði rennur til styrktar vanheilum börnum
Fjáröflunarnefndin.