Morgunblaðið - 09.03.1975, Síða 41
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. MARZ 1975
41
fclk f
fréttum
Bœheimskur
kráreigandi
fœr sér ís tii
að kœla bjórinn
+ Hér er Bæheimskur
kráareigandi að ná sér í
ekta ís á tjörninni við bæ-
inn Bad Toelz fyrir
skömmu. Ekki veitir af
ísnum ef halda á bjórn-
um köldum yfir sumarió.
Eigandinn mætti með
kranabíl og hjálparmenn
einn daginn og fáum vió
ekki betur séð en hann sé
langt kominn meö aó
hirða allan isinn af tjörn-
inni.
Útvarp Reykfavik O
SUNNUDAGUR
9. marz
8.00 Morgunandakt
Séra Sigurður Fálsson vígsluhiskup
flyfur ritningarorð og bæn.
8.15 Létt morgunlög
9.00 Fréttir. Útdráttur úr forustugrein-
um dagblaðanna.
9.15 Morguntónleikar. (10.10 Veður-
fregnir).
a. Sinfónía nr. 1 f D-dúr op. 18 eftir
Johann Christian Bach. Kammersveit-
in f Stuttgart leikur; Karl Miinchinger
stjórnar.
b. Fiðlukonsert f Ffs*dúr op. 23 eftir
Heinrich YVilhelm Ernst og „Vetrar-
söngur" eftir Eugéne Ysaye. Aaron
Rosand og Sinfónfuhljómsveit útvarps-
ins f Luxemburg leika; Louis de From-
ent stjórnar.
c. Tilbrigði fyrir óbó og blásarasveit
eftir Rimsky-Korsakoff um stef eftir
Glinka. Emil Liakhovetsky og rússnesk
lúðrasveit leika; Nikolai Nazaroff
stjórnar.
d. Missa Choralis eftir Franz Liszt.
Kammerkór finnska útvarpsins flytur;
Harald Andersén stj. (Hljóðritun frá
finnska útvarpinu).
11.00 Messa f Laugarneskirkju
Prestur: SéraGarðar Svavarsson.
Organleikari: Gústaf Jóhannesson.
12.15 Dagskráin. Tónleikar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
13.15 Hafréttarmálin á vettvangi Sam-
einuðu þjóðanna
Gunnar G. Schram prófessor flytur
fyrsta hádegiserindi sitt: Auðlindalög-
saga.
14.00 A gamalli leiklistartröð; sfðari
hluti
Jónas Jónasson ræðir við Lárus Sigur-
björnsson fyrrverandi skjalavörð.
(Þátturinn var hljóðr. skömmu fyrir
andlát Lárusar s.l. sumar).
15.05 Maurice Ravel; — 100 ára minn-
ing.
Halldór Haraldsson kynnir.
Fluttir verða þættir úr eftirtöldum
verkum: Saknaðarljóði, Ondine, Sché-
herazade, Hebrezkum söng, Trfói fyrir
fiðlu, pfanó og selló, Tzigane, Pfanó-
konsert f G-dúr og Dafnis og Klói.
16.15 Veðurfregnir. Fréttir.
16.25 Endurtekið efni
a. A langri göngu
Gunnar Benedíktsson rithöfundur seg-
ir frá gönguferð frá Akureyri austur
um land til Reykjavfkur haustið 1914.
(Aður útvarpað 27. des.).
b. Ljóð eftir sænska skáldið Harry
Martinsson.
Jón úr Vör les eigin þýðingar (Aður á
dagskrá 19. marz f fyrra).
c. Máttur móðurástar
Guðrún Asmundsdóttir leikkona les
smásögu eftir Þórarin Haraldsson frá
Laufási í Kelduhvérfi (Aður útv. 30.
des.).
17.15 Létt tónlist
Incognito Five lefka.
17.40 Útvarpssaga barnanna: „Vala“ eft-
ir Ragnheiði Jónsdóttur
Sigrún Guðjónsdóttir byrjar lesturinn.
18.00 Stundarkorn með Robert Tear
sem syngur lagaflokkinn „Lieder-
kreis" op. 39 eftir Schumann.
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.25 „Þekkirðu land?"
Jónas Jónasson stjórnar spurninga-
þætti um lönd og lýði.
Dómari: Olafur Hansson prófessor.
Þátttakendur: Pétur Gautur Kristjáns-
son og Lýður Björnsson.
19.45 „Vetrarferðin", lagaflokkur eftir
Franz Schubert — sfðari hluti Guð-
mundur Jónsson syngur; Fritz Weis-
shappel leikur á pfanó.
Þórður Kristleifsson fslenzkaði Ijóðin.
20.50 Ferðir séra Egils Þórhallasonar á
Grænlandi
Séra Kolbeinn Þorleifsson flytur
f jóðra og sfðasta erindi sitt.
20.50 Kvöldtónleikar
a. Kvartett nr. 2 í c-moll op. 4 fyrir
klarfnettu og strengjahljóðfa>ri eftir
Bernharnd Henrik Crusell. The Music
Party leikur.
b. Konsert í Es-dúr fyrir tvö pfanó og
hljómsveit (K365) eftir Mozart. Clara
Haskil, Geza Anda og hljómsveitin
Philharmonfa f Lundúnum leika; Al-
ceo Galliera stjórnar.
21.35 Móðirmfn
Ljóðaþáttur, tekinn saman af Sigrfði
Eyþórsdóttur.
Lesari með henni: Gils Guðmundsson.
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir
Danslög
Heiðar Astvaldsson danskennari velur
lögin og kynnir.
23.25 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok.
MANUDAGUR
10. marz
7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl.
7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl.
7.15 og 9.05: Valdimar örnólfsson
leikfímikennari og Magnús Pétursson
pfanóieikari (a.v.d.v.). Fréttir kl. 7.30,
8.15 (og forustugr. landsmálabl.), 9.00
og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55: Séra Jón
Dalbú Hróbjartsson flytur (a.v.d.v.).
Morgunstund barnanna kl. 9.15: Sig-
urður Gunnarsson les þýðingu sfna á
„Sögunni af Tóta" eftir Berit Brænne
(7). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög
milli atriða. Búnaðarþáttur kl. 10.25:
Stefán Scheving Thorsteinsson búfjár-
fræðingur talar um fóðrun ánna fyrir
burð. Islenzkt mál kl. 10.40: Endur-
tekinn þáttur dr. Jakobs Benediktss.
Passfusálmalög kl. 11.00. Morguntón-
leikar kl. 11.20: André Watts og Ffl-
harmónfusveitin f New York leika
Pfanókonsert nr. 3 í d-moll op. 30 eftir
Rakhmaninoff.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn*.
ingar.
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan: „Himinn og jörð"
eftir Carlo Coccioli Séra Jón Bjarman
les þýðingu sfna (19).
15.00 Miðdegistónleikar Sinfónfu-
hljómsveitin í Detroit leikur forleik að
óperunni „Orfeus f undirheimum"
eftir Offenbach; Paul Paray stjórnar.
Gottlob Frick, Lisa Otto, Rudolf
Schock, Ursula Schirrmacher og fleiri
einsöngvarar flytja ásamt kór
óperunnar f Berlfn og Sinfónfuhljóm-
sveit Berlfnar atriði úr óperunni
„Undine" eftir Lortzing; Wilhelm
Schiichter stjórnar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15
Veðurfregnir).
16.25 Popphornið
17.10 Tónlistartfmi barnanna Ólafur
Þórðarson sér um tfmann.
17.30 Að tafli Ingvar Asmundsson
menntaskólakennari flytur skákþátt.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar.
19.35 Mælt mál Bjarni Einarsson flytur
þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn Stefán
Þorsteinsson kennari f Ólafsvfk talar.
20.00 Mánudagslögin
20.25 Blöðin okkar Umsjón: Páll Heiðar
Jónsson.
20.35 Heilbrigðismál: Heimilislækn
ingar, IV Þóroddur Jónasson héraðs-
læknir á Akureyri talar um læknis-
þjónustu f bæjum.
20.50 Til umhugsunar Sveinn H. Skúla-
son stjórnar þætti um áfengismál.
21.10 Trompetkonsert í Es-dúr eftir
Johann Nepomuk Hummel Pierre Thi-
baud og Enska kammersveitin leika;
Marius Constant st jórnar.
21.30 Útvarpssagan: „Köttur og mús"
eftir Giinter Grass Guðrún B. Kvaran
þýddi. Þórhallur Sigurðsson leikari
byrjar lesturinn. — Arni Bergmann
blaðam. flytur inngangsorð.
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir Lestur Passfusálma
(37) Lesari: Sverrir Kristjánsson.
22.25 Byggðaniál Fréttamenn útvarpsins
sjá um þáttinn.
22.55 Hljómplötusafnið í umsjá Gunnars
Guðmundssonar.
23.50 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok.
A shfánum
SUNNUDAGUR
9. mars 1975
18.00 Stundin okkar
Meðal efnis-að þessu sinni er mynd um
önnu litlu og Langlegg og þáttur um
Mússu og Hrossa. Sagt verður frá
teiknisamkeppni útvarpsins f sam-
bandi við kvæðið um Stjörnufák eftir
Jóhannes úr Kötlum. Börn úr Tjarnar-
borg syngja og geta gátur, og kennt
verður páskaföndur. Loks verður sýnd-
ur fjórði og sfðasti þáttur leikritsins
um leynilögreglumeistarann Karl
Blómkvist.
Umsjónarmenn Sigríður Margrét Guð-
mundsdóttir og Hermann Ragnar
Stefánsson.
18.55 Hlé
20.00 Fréttir og veður
20.25 Dagskrá og auglýsingar
20.30 óperettulög
ólafur Þ. Jónsson syngur í sjónvarps-
sal. Ólafur Vignir Albertsson lei
með á pfanó.
Stjórn Upptöku Tage Ammendrup.
20.45 Það eru komnir gestir
Trausti ólafsson tekur á móti Eyj
Melsted, aðstoðarformanni Kópav<
hælis, Ebbu Kr. Edwardsdóttur, tal
heyrnaruppeldisfræðingi, og Hu
Jensdóttur, forstöðukonu Fæðin;
heimilis Reykjavfkur, og ræðir við
um störf þeirra og sitthvað fleira.
21.15 Skrifstofufólk
Leikrit eftir Murray Schisgal.
Leikstjóri Klemens Jónsson.
Leíkendur Kristbjörg Kjeld og P(
Einarsson.
Þýðing óskar Ingimarsson.
Leikmynd Björn Björnsson.
Stjórn upptöku Andrés Indriðason.
Aður á dagskrá 20. mars 1972.
22.30 Að kvöldi dags
Sr. Ragnar Fjalar Lárusson flytur Y
vekju.
22.40 Dagskrárlok.
Ford slœr
og slœr...
+ Ford er duglegur vid golfid
. . . Hér er forsetinn ad slá á
golfvellinum í Inverrary. Þess
skal getið, að þegar hér var
komið sögu, þá var forsetinn
búinn að eyða þremur höggum
í sandgryfjunni sem hann er í
þegar myndin var tekin og
komst hann loks uppúr f fjörða
höggi . . .
+ 6 skipverjar af Isleifi VE
komust loks úr Öræfunum á
föstudag. Fóru þrfr þeirra til
Eyja, en þrfr til Reykjavíkur
og sjást þeir á meðfylgjandi
mynd hinir vfgalegustu í kfof-
háum stígvélum og tilheyrandi
stíga á grund höfuðborgarinn-
ar. Þeir eru frá vinstri: Sig-
mundur Einarsson, Þorvaldur
Þorvaldsson og Jón Olafur Þor-
steinsson.
Fiskur
i matinn..
+ Borgarar Parísar nutu góðs
af þegar fiskimennirnir voru
að mótmæla of lágu fiskverði á
ufsanum núna um daginn.
Konan hérna á myndinni er til
dæmis að fá sér f soðið, og
þurfti ekki að fara langt til
þess, bara rétt út fyrir hús-
dyrnar og þar lá fiskurinn,
meira að segja á fs, og þá var
bara eftir að finna passandi
stærð en fiskinn var að fá í
öllum stærðum . . .