Morgunblaðið - 09.03.1975, Page 42
42
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. MARZ 1975
•mna
Allt í lagi, vinur
(Can be done, Amigo)
Spennandi og skemmtileg ný
..Western' gamanmynd í Trinity-
stíl með ísl. texta. Aðalhlut-
verkið leikur hmn geysivinsæli
Bud Spencer,
sem er í essinu sínu í þessari
mynd.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
GOSI
ttia&Di&neyA
Islen/kur texti
Sýnd kl. 3
lllur fengur
(Dirty Money)
Afar spennandi og vel gerð ný
frönsk-bandarísk litmynd um
djarfa ræningja og snjallan
lögreglumann.
Alain Delon, Catherine Deneuve,
Richard Crenna.
Leikstjóri: Jean Pierre Melville.
íslenzkur texti.
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 1 1.1 5
Sýnd kl. 3.
mnRCFRLDRR
mÖGULEIKR VÐRR
TÓMABÍÓ
Sími31182
Flóttinn mikli
,,The Great Escape''
From a
barbed-wire
camp-to a
barbed-wire
country!
Flóttmn mikli er mjög spennandi
og vel gerð kvikmynd, byggð á
sannsögulegum atburðum. I
aðalhlutverkum:
STEVE McQUEEN
JAMES GARNER
JAMESCOBURN
CHARLES BRONSON
Leikstjóri: JOHN STURGES
Islenzkur texti.
Myndin hefur verið sýnd áður í
Tónabíó við mikla aðsókn.
Sýnd kl. 5 og 9
Bönnuð börnum yngri en 12
ára.
TARZAN
og gullræningjarni*'
Ný, spennandi mynd um ævin-
týri Tarzans.
Sýnd kl. 3.
íslenskur texti
Heimsfræg og afarspennandi ný
ensk-amerísk stórmynd í Pana-
vision og litum myndin er af-
burðavel leikin um æsku og
fyrstu manndómsár Winstons S.
Churchills, gerð samkv. endur-
minningum hans sjálfs ,,My
Early Life A Roving
Dommisions' . Leikstjóri Richard
Attenborough. Aðalhlutverk:
Simon Ward, Anne Bancroft,
Robert Shaw.
Sýnd kl. 4, 7 og 10
Ath: bréyttan
sýningartima
Þjófurinn
frá Damaskus
Spennandi ævintýrakvikmynd í
litum.
Sýnd kl. 2.
SIMI 18936
Bernskubrek
og æskuþrek
íYounu Winston)
Anthony Perkins
Mjög þekkt og fræg mynd er
gerist í Texas í lok síðustu aldar
og fjallar m.a. um herjans mik-
inn dómara.
íslenzkur texti
Aðalhlutverk:
Paul Newman,
Jacqueline Bisset
Anthony Perkins
Bönnuð börnum innan 1 6 ára.
Svnd kl. 5 og 9.
Fáar sýningar eftir
Mánudagur 10/3
Rússneska myndin
SOLARIS
Víðfræg mynd
Leikstjóri: Andrei Tarkovsky
Sýnd kl. 8
Engin sýning kl. 5
#ÞJÓÐLEIKHÚSIfl
KARDEMOMMUBÆRINN
í DAG kl. 15. Uppselt
COPPELIA
4. sýning i kvöld kl. 20.
Rauð aðgangskort gilda.
5. sýning miðvikudag kl. 20.
HVAÐ VARSTU AÐ GERA
í NÓTT?
þriðjudag kl. 20.
HVERNIG ER HEILSAN?
fimmtudag kl. 20.
Leikhúskjallarinn:
LÚKAS
í kvöld kl. 20.30.
HERBERGI213
miðvikudag kl. 20.30.
Miðasala 13.15 — 20. Simi 1-
1200.
<B1<B
I.HIKFHIAC
RFYKJAVÍKIJR
Selurinn hefur manns-
augu,
i kvöld kl. 20:30
Fáar sýningar eftir.
FIÓ á skinni þriðjudag, upp-
selt.
Fló á skinni föstudag ki.
20:30
246. sýning. Fáar sýningar eftir.
Dauðadans miðvikudag kl.
20:30.
Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin
frá kl. 14, simi 16620.
Trésmíðavélar —
Járnsmíðavélar
Getum útvegað allar gerðir af vélum til tré-
smíða og járnsmíðaiðnaðar bæði nýjar og not-
aðar. Uppl. í síma 86520.
Isvör h. f.,
Skeifunni 3C. S. 86520.
ÍSLENZKUR TEXTI.
Menn í búri
Mjög spennandi og áhrifamikil,
ný, bandarísk í litum. Þessi
mynd hefur alls staðar fengið
mjög góð ummæli og verið sýnd
við mikla aðsókn.
★ ★ ★ ★ B.T.
******
Ekstrabladet
Bönnuð innan 1 6 ára.
Sýnd kl. 5, 7 on 9.
íslenzkur texti
Sýnd kl. 3.
Siðasta sinn.
Ibúð að verdmæti
kr. 5.000.000
J VIO KRUMMAMÓLA B I REYKJAVÍK
9ur ofMnt IB. 16IÍ 1Í7B. I
• (k^itf'ióft. UhvW m
Ay, IvER* MiBeR KR'Í60. \
"V11 ^
K
MUNIÐ
íbúðarhappdrætti H.S.Í.
2ja herb. íbúð að
verðmæti kr. 3.500.000.
Verð miða kr. 250.
TÍZKUVERZLUN HVERFISGÖTU 39
VOR VORURNAR
komnar
Peysur
Pils
Vesti
Buxur
Jakkar
TÍZKUVERZLUN HVERFISGÖTU 39
strætisvaqninum
Waltar Matthau Bruce Dara
írar: 1 LiL i I J
IL2i±
Islenzkur texti
Bönnuð innan 1 6 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.15.
ýt Síðasta sinn.
4 GRÍNKARLAR
Bráðskemmtileg gamanmynda-
syrpa með Laurel & Hardy,
Buster Keaton og Charley Chase.
Barnasýning kl. 3.
LAUGARAS
B I O
Áhrifamikil og sannsöguleg
bandarlsk kvikmynd i litum um
ástir og örlög ungrar stúlku er
átti við illkynjaðan sjúkdóm að
striða.
Söngvar i myndinni eru eftir
John Denver.
Leikstjóri: Joseph Sargent.
Aðalhlutverk:
Christina Raines og Cligg De
Young.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
SÓLSKIN
Hertu þig Jack
Bráðskemmtileg brezk gaman*
mynd í litum með ísl. texta.
Sýnd kl. 11.
Bönnuð börnum
innan 1 6 ára.
Barnasýning kl. 3.
Hetja vestursins
Sprenghlaegileg gamanmynd I
litum með ísl. texta.