Morgunblaðið - 15.03.1975, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 15.03.1975, Blaðsíða 9
ALLT MEÐ EIMSKIP Á næstunni ferma skip vor til íslands, sem hér segir: ANTWERPEN: Grundarfoss 1 7. mars Urriðafoss 24. mars Grundarfoss 1. apríl Urriðafoss 8. april FELIXSTOWE: Grundarfoss 1 8. mars Urriðafoss 25. mars Grundarfoss 2. april Dettifoss 8. april ROTTERDAM: Mánafoss 1 8. mars Dettifoss 25. mars Mánafoss 1. april Urriðafoss 9. april HAMBORG: Mánafoss 20. mars Dettifoss 27. mars Mánafoss 3. apríl Dettifoss 10. april NORFOLK: Seifoss 1 5. mars Brúarfoss 3. april Goðafoss 10. april WESTON POINT: Askja 20. mars Askja 3. apríl KAUPMANNAHÖFN: Álafoss 18. mars Múlafoss 25. mars (rafoss 1. april Múlafoss 8. april HELSINGBORG: Álafoss 1 9. mars Vessel 4. april GAUTABORG: Skógafoss 1 9. mars Múlafoss 26. mars (rafoss 2. april Múlafoss 10. apríl ÞRÁNDHEIMUR Álafoss 1. april KRISTIANSAND: Álafoss 21. mars Álafoss 4. april GYDINIA Skógafoss 1 7. mars Bakkafoss 1 3. april VALKOM: Skógafoss 1 5. mars Bakkafoss 9. april VENTSPILS: Bakkafoss 1 1. apríl Reglubundnar vikulegar hraðferöir frá: Antverpen, Felixtowe, Gautaborg, Hamborg, Kaupmannahöfn Rotterdam. GEYMIÐ auglýsinguna NÆST verður auglýst 22. mars. ALLT MEÐ EIMSKIP MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 15. MARZ 1975 9 Eftirtaldar fasteignir óskast Við Hraunbæ 2ja—3ja herb. ibúð. Háaleitishverfi — Hlíðarhverfi 2ja herb. íbúðir. Einnig 4ra—5 herb. íbúðir og sérhæðir Vesturbær 4ra herb. ibúð. Kópavogur 4ra — 5 herb. íbúð Einbýlishús i Smáibúðahverfi og Laugarnesi. EIGNA VIÐSKIPTI S 85518 ALLA DAGA ÖLL KVÖLD EINAR Jónsson lögfr. usaval FLÓKAGÖTU1 SÍMI24647 Á Patreksfirði Til sölu steinhús með tveimur ibúðum, 6 herb. og 3ja herb. Skipti á 3ja herb ibúð i Reykjavík æskileg. Helgi Olafsson löggiltur fasteignasali kvöldsimi 21155. r SIMIMER2430f Höfum kaupendur Nauðungaruppboð sem auglýst var i 81., 83. og 86. tölublaði lögbirtingablaðsins 1 974 á Kársnesbraut 79, 1. hæð t.h., eign Sigrúnar Pálsdóttur, fer fram á eigninni sjálfri mánudaginn 24. marz 1 975 kl. 10. að flestum stærðum ibúða i borginni. Sérstaklega er óskað eftir 5 -— 7 herb. einbýlishúsum og 3ja, 4ra 5 og 6 herb. sérhæðum. Háar útborganir i boði. Bæjarfógetinn i Kópavogi. Nálægt Langholtsskóla óskast til kaups 3ja — 4ra herb. ibúð Má vera góð kjallaraibúð. Þarf ekki að losna fyrr en i sumar. Nauðungaruppboð Höfum til sölu Húseignir af ýmsum stærðum og 2ja — 8 herb. íbúðir. Einnig einstaklingsibúð i steinhúsi i eldri borgarhlutanum með vægri útborgun. sem auglýst var i 81., 83. og 86. tölublaði lögbirtingablaðsins 1 974 á Þverbrekku 2 — hluta — , eign Róberts Róbertssonar, fer fram á eigninni sjálfri mánudaginn 24. marz 1 975 kl. 1 5. Bæjarfógetinn i Kópavogi. Njja fasteignasalan Sirni 24300 Laugaveg 12 utan skrifstofutima 18546 Nauðungaruppboð sem auglýst var i 8183. og 86. tölublaði lögbirtingablaðsins 1 974 á Selbrekku 30, eign Guðmundar Jónassonar. fer framá eigninni sjálfri mánudaginn 24. marz 1 975 kt. 1 3.30. Bæjarfógetinn i Kópavogi. TILSÖLU TRAKTORSGRAFA Sumarbústaðalönd —jarðir International B 2275 árgerð 1 967. Upplýsingar í síma 95-4293 á skrifstofutíma. Til sölu sumarbústaðalönd í Grímsnesi. Höfum kaupendur að jörðum um allt land. úsaval Flókagötu 1 símar 21155 & 24647. Til sölu 3ja herb. ibúð um 80 fm á 4. hæð í btokk við Miðvang í Hafnarfirði. íbúðin er fullfrágengin. Þvottaherbergi á hæðinni. Verð 4,5 millj. Útb. 3,3 millj. Helgarsimi 42618. Höfum kaupendur Höfum kaupendur af öllum stærðum íbúða í Reykjavík, Kópavogi og Hafnarfirði. Einnig af einbýlishúsum og raðhúsum i Fossvogi og Háaleitishverfi. Aðalfundur Aðalfundur Sparisjóðs Vélstjóra verður haldinn að Hótel Esju, Suðurlandsbraut 2, sunnudaginn 16. marz n.k. kl. 14.00 DAGSKRÁ: Venjuleg aðalfundarstörf. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir ábyrgðarmönnum eða umboðsmönnum þeirra við innganginn. _ , Stjornin. Garðahreppur Einbýlishús um 145 fm og skiptist þannig, 4 svefnherb., stofa, eldhús og bað, þvottaherb. geymsla og bilskúr. ísafjjörður Lítið hús á eignarlóð i miðjum ísafjarðarkaupstað er til SÖIu í skiptum fyrir jörð á fögrum stað við sjó. Æskilegt er að nothæft íbúðarhús sé á jörðinni. Tilboð merkt: ,,Hús á ísafirði — 7551 ” sendist afgreiðslu Morgun- blaðsins. Tilkynning til söluskattsgreiðenda Athygli söluskattsgreiðenda skal vakin á því að söluskattur fyrir febrúarmánuð er fallin í gjald- daga. Þeir smáatvinnurekendur, sem heimild hafa til að skila söluskatti aðeins einu sinni á ári, skulu nú skila söluskatti vegna tímabilsins 1. janúar — 28. febrúar. Skila ber skattinum til innheimtumanna ríkis- sjóðs ásamt söluskattsskýrslu í þríriti. Fjármálaráðuneytið, 15. marz 1975. Póst- og símamálastjórnin hefur gefið út nýjar reglur um notkun almenningstalstöðva í 27 MHz tíðnisviðinu. í 6. grein þessara reglna segir svo: „Á hverri talstöð skal vera skilti, sem tilgreinir framleiðanda, tækjagerð og framleiðslunúmer, en þar að auki setur Póst- og símamálastjórnin númer á stöðina. Stöðvar, sem koma i leitirnar án sltkrar merkingar, teljast ólöglegar." Þeir, sem hafa ómerktar stöðvar undir höndum, eiga þess kost, fram að 1. apríl 1 975, að koma með þær til Radíóeftirlitsins, Klapparstíg 26 og láta skrá þær, enda uppfylli stöðvarnar þær tæknilegu kröfur, sem gerðar eru. Eftir 1. apríl verða ómerktar stöðvar gerðar upptækar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.