Morgunblaðið - 15.03.1975, Qupperneq 25

Morgunblaðið - 15.03.1975, Qupperneq 25
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 15. MARZ 1975 25 félk í fréttum Utvarp Reykfavik LAUGARDAGUR 15. marz 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00 Morgunbæn kl. 7.55. Veðrið og við kl. 8.50: Markús A. Einarsson veðurfræðingur talar. Morgunstund barnanna kl. 9.15: Sig- urður Gunnarsson les „Söguna af Tðta“ eftir Berit Brænne (12). Tílkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Óskalög sjúklinga kl. 10.25: Kristfn Sveinbjörnsdóttir kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 Iþróttir Umsjón: Jón Asgeirsson. 14.15 Að hlusta ó tónlist, XX. Atli Heimir Sveinsson sér um þáttinn. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. tslenzkt mál Asgeir Bl. Magnússon cand. mag. flyt- ur þáttinn. 16.40 Tfuátoppnum örn Petersen sér um dægurlagaþátt. 17.30 Sögulestur fyrir börn Sverrir Kjartansson les sfðari hluta sögunnar „Bondóla kassa“ eftir Þoix stein Erlingsson. 18.00 Söngvar f léttum dúr Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 „Sex dagaskaltu erfiða. . .“ Sigrfður Schiöth ræðir við Ketil Guð- jónsson bónda á Finnastöðum f Hrafnagilshreppi. 20.00 Hljómplöturabb Þorsteinn Hannesson bregður plötum á fóninn. 20.45 trJarðarför eftir pöntun“, smásaga eftir Guðmund L. Friðfinnsson Höfundur les 21.15 Kvöldtónleikar a. Gary Graffman leikur verk eftir Chopin. b. Itzhak Perlman og Fflharmónfusveit Lundúna leika Fiðlukonsert nr. 1 f ffs-moll op. 14 eftir Wieniawski; Seji Ozawa st j. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Lestur Passfusálma (42). 22.25 Danslög 23.55 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok. SUNNUDAGUR 16. marz 8.00 Morgunandakt Séra Sigurður Pálsson vígslubiskup flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir og veðurfregnir. 8.15 Létt morgunlög. 9.00 Fréttir. Otdráttur úr forustugrein- um dagblaðanna. 9.15 Morguntónleikar. (10.10 Veður- fregnir). a. Requíem í d-moll (K636) eftir Mozart. Sheila Armstrong, Anne How- ells, Ryland Davies, Marius Rintzler, John Aldis kórinn og Enska kammer- sveitin flytja; Daniel Barenboim stjórnar. (Hljóðritun frá brezka út- varpinu). b. Pfanókonsert f a-moll op. 54 eftir Schumann. Dinu Lipatti leíkur með Á skjánum LAUGARDAGUR 15. mars 1975 16.30 Iþróttir Knattspyrnukennsla 16.40 Enska knattspyrnan 17.30 Aðrar fþróttir M.a. badmintonkynning. Umsjónarmaður ómar Ragnarsson. 18.30 Lfna Langsokkur Sænsk framhaldsmynd. 11. þáttur. Þýðandi Kristfn Mántylá. Aður á dagskrá haustið 1972. 19.15 Þingvikan Þáttur um störf Alþingis. Umsjónarmenn Björn Teitsson og Björn Þorsteinsson. 19.45 Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Dagskrárkynning og auglýsingar 20.30 Elsku pabbi Breskur gamanmyndaflokkur. Mamma brcgður á leik. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. 20.55 Vaka Dagskrá um bókmcnntir og listir á liðandi stund. Umsjónarmaður Aðalsteinn Ingólfs- son. 21.35 Boðið upp f dans Kennarar og nemendur frá dansskól- um Sigvalda, Heiðars Astvaldssonar, Hermanns Ragnars og Iben Sonnesýna ýmsa dansa. Stjórn upptöku Andrés Indriðason. 21.55 MataHari Bandarísk bfómynd frá árinu 1931, byggð að hluta á raunverulegum at- burðum Leikst jóri Jcan-Louis Richard. Aðalhlutverk Greta Garbo, Ramon Navarro og Lionel Barrymore. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. Myndin gerist f Parfs árið 1917. Mata Hari, eða Gertrud Zelle, eins og hún raunverulega hét, er dansmær elskuð hljómsveitinni Philharmonfu; Herbert von Karajan stjórnar. 11.00 Messa f safnaðarheimili Langholts- sóknar. Prestur: Séra Arelfus Nfelsson. Organleikari: Jón Stefánsson. 12.15 Dagskráin, Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.15 Hafréttarmálin á vettvangi Sam- einuðu þjóðanna Gunnar G. Schram prófessor flytur annað hádegiserindi sitt: Landgrunnið - og hafsbotninn. 14.00 Dagskrárstjóri f eina klukkustund. Ragnheiður Einarsdóttir ræður dag- skránni. 15.00 Miðdegistónleikar a. Sinfónfa f g-moll eftir Grossec. Sinfónfuhljómsveitin f Liége leikur; Jacques Houtmann stjórnar. b. Hornkonsert nr. 2 f D-dúr eftir Haydn. Franz Tarjani og Franz Liszt kammersveitin í Búdapest leika; Frigyes Sándor stjórnar. c. Flautukonsert í C-dúr eftir Grétry. Claude Monteux og hljómsveitin St. Martin-in-the-Fields leika; Neville Marriner stjórnar. d. Sinfónfa nr. 8 f h-moll eftir Schuþert. Fflharmónfusveitin f Vfnar- borg leikur; Istvan Kertesz stjórnar. 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. 16.25 A alþjóðadegi fatlaðra Gfsli Helgason tekur saman þátt með viðtölum og öðru efni. Kynnt verður starfsemi Sjálfsbjargar, landssam- bands fatlaðra, og rætt við forráða- menn samtakanna f Reykjavfk og úti um land. 17.25 Dieter Reith-sextettinn leikur létt lög. 17.40 Utvarpssaga barnanna: „Vala“ eft- ir Ragnheiði Jónsdóttur. Sigrún Guðjónsdóttir les (4). 18.00 Stundarkorn með ftalska fiðluleik- aranum Alfredo Campoli. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 „Þekkirðu land?“ Jónas Jónasson stjórnar spurninga- þætti um lönd og lýði. Dómari: Ólafur Hansson prófessor. Þátttakendur: Pétur Gautur Krist- jánsson og Arni Benediktsson. 19.45 tslenzk tónlist Sinfónfuhljómsveit tslands' leikur. Stjórnendur: Róbert A. Ottósson og Páll P. Pálsson. a. Lýrfsk svfta fyrir hljómsveit eftir Pál ísólfsson. b. Forleikur að óperunni „Sigurði Fáfnisbana*' eftir Sigurð Þórðarson. c. Fjórir dansar eftir Jón G. Asgeirs- son. 20.30 Skáldið með barnshjartað. Séra Sigurjón Guðjónsson fyrrum pró- fastur flytur erindi um F.M. Franzén. 21.00 Mirella Freni og Nicolai Gedda syngja arfur og dúetta úr óperum eftir Bellini og Donizetti. 21.35 Bréf frá frænda Jón Pálsson frá Heiði flytur. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Utvarp frá Laugardalshöll Jón Ásgeirsson lýsir keppni f fyrstu deild fslandsmótsins í handknattleik. Einnig verður lýst keppni f körfuknatt- leik. 23.00 Dagnslög Hulda Björnsdóttir danskennari velur lögin. 23.55 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok. og dáð fyrir fegurð sfna. En dansinn er henni þó aðcins skálkaskjól. Hennar raunverulega atvinna er önnur og hættulegri — njósnir. 23.35 Dagskrárlok. SUNNUDAGUR 16. mars 18.00 Stundin okkar Meðal efnis eru myndir um kaninurnarl Robba og Tobba og Onnu litlo og Langlegg I frænda hennar. Þá verða lesin bréf frá| áhorfendum og Þórunn Bragadóttir kenn- ir hvernig hægt er að búa til páskaliljurl úr pappfr. Loks verður svo sýnt lcikritiðl Vala vekjaraklukka, sem \ar áður á dag-| skrá fyrir þremur árum. Umsjónarmenn Sigrfður Margrét I Guðmundscjóttir og Hermann Ragnar| Stefánsson. 19.00 Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Dagskrá og auglýsingar 20.30 Heimsókn Þar sem Iffið er fiskur Að þessu sinni heiinsækja sjónvarpsmenn I Bolungarvík og fara f róður á rækjubáti | inn í 1 safjarðardjúp. Umsjónarmaður Ömar Ragnarsson. Stjórn Þrándur Thoroddsen. Kvikmyndun Sigurliði (iuðmundsson. Hljóðupptaka Jón Arason. 21.10 Skildir að skiptum Finnskt leikrit eftir Veijo Meri. Þýðandi Kristfn Mántylá Leikurinn gerist f lok sfðustu heims-l styrjaldar. Söguhetjan verður \iðskila við| herdeild sína og ákveður að fara fótgang- andi heim til sfn. En liðhlaupar mega I alltaf eiga sér ills von, jafnvel þótt þcirl hafi snúið frá vígstöðvunum af góðum og I gildum ástæðuni. (Nordvision — Finnska sjón\ arpið). 22.40 Að kvöldi dags Séra Ragnar Fjalar Lárusson. 22.50 Dagskrárlok Sýningar á Kaupmanninum frá Feneyjum orðnar 16 + „Bætur skal rista úr þessum skuldaþrjót“, segir gyðingur- inn Sælokk og býr sig undir að skera pund úr holdi skuldu- nauts síns, kaupmannsins f Feneyjum. Hið vfðfræga verk Williams Shakespeares hefur nú verið sýnt í Þjóðleikhúsinu frá þvf á jólum við ágæta að- sókn. Það er Róbert Arnfinns- son sem leikur hið vandmeð- farna og margfræga hlutverk Sælokks og hefur vakið verð- skuldaða athygli enda er hér um að ræða eitt erfiðasta hlut- verk leikbókmenntanna. Sýn- ingar á Kaupmanninum eru 'orðnar 16 og er næsta sýning á föstudagskvöld (14. mars). Með önnur stór hlutverk fara Helga Jónsdóttir, Erlingur Gfslason og Guðmundur Magnússon en alls koma um 30 leikarar fram f sýningunni. + Þetta er Moussa Gumah, 23 gerði árásina á hótel í Tef Aviv ára, eini liðsmaður palestínska f síðustu viku og er enn á lífi. hermdarverkaflokksins, sem Aðstoð frá góðum vini er oft. . . + Svo er með alla að upp kemur sú staða hjá þeim einhverntfma f lffinu að gott er, ef ekki nauðsyn- legt, að eiga góða vini að. Hér er eitt dæmi af þvf tagi en það er Joseph Pardo, sem er blindur og er á meðfylgjandi mynd keppandi númer 437, nýt- ur aðstoðar góðs vinar er hann tók þátt í hindrunarhlaupi sem fram fór f Central Park í New York, vinur hans er sá sem er á reiðhjóiinu á myndinni og heitir sá Apil Zou beidi. Joseph sigraði í hlaupinu. .. það var meistaraflokkur fyrir fimmtuga og eldri.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.