Morgunblaðið - 15.03.1975, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 15.03.1975, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 15. MARZ 1975 v\uuMomn Atvinna Karlmenn vantar til vinnu í fiskverkunar- stöð Hópsnes h.f. Grindavík. Uppl. hjá verkstjóra í símum 92-8140 og 92-8305. 2 hásetar og matsveinn óskast á 250 lesta bát, sem er á neta- veiðum. Upplýsingar gefur Már Karlsson, Djúpa- vogi. Tvo háseta vantar á m/b Maríu Júlíu frá Patreksfirði. Veiðar með þorskanet. Uppl. í síma 94-1 305. Alifuglahirðir óskast strax. Uppl. í síma 66130. Skrifstofustúlka óskast Viljum ráða skrifstofustúlku frá 1. maí n.k. eða fyrr. Þarf að vera vön vélritun, geta annast bréfskriftir á ensku og dönsku og unnið við bókhald. Skriflegar umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist skrif- stofu ÍSÍ í Laugardal, fyrir 1. apríl n.k. íþróttasamband fslands Sparisjóður úti á landi óskar eftir að ráða stúlku til skrifstofu- starfa. Kunnátta í meðferð bókhaldsvéla æskileg. Launakjör eftir samkomulagi. Góð 4ra herb. íbúð getur fylgt starfinu. Tilboðum sé skilað til Mbl. fyrir 19. marz n.k. merktar: S — 9694. Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu Söluskattur Hér með úrskurðast lögtak fyrir söluskatti 4. ársfjórðungs 1 974, svo og viðbótarálagningum söluskatts v/ársins 1973 og eldri tímabila. Fer lögtakið fram að liðnum 8 dögum frá birtingu úrskurðar þessa. Á sama tíma verður stöðvaður atvinnurekstur þeirra, sem ekki hafa gert full skil á söluskattin- um, án frekari aðvarana. Bæjarfógetinn í Kópavogi, 12. marz 197 Sigurgeir Jónsson. Verzlunarmannafélag Suðurnesja AÐALFUNDUR Verzlunarmannafélags Suðurnesja verður haldinn í Framsóknarhúsinu i Keflavík laugardaginn 22. marz kl. 2. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. Félagar fjölmennið. Stjórnin. óskar eftir starfsfólki AUSTURBÆR Sóleyjargata, Laufásvegur 2 — 57, Laugavegur 34—80 ÚTHVERFI Hluti af Blesugróf, Fossvogsblettir, Ármúli, Laugarásvegur 1—37. Laugarásvegur 38—77, Snæland, Austurbrún 1. Austurgerði. VESTURBÆR Nýlendugata, Upplýsingar í síma 35408. KÓPAVOGUR Hrauntunga SEYÐISFJÖRÐUR Umboðsmaður óskast til að sjá um dreifingu og innheimtu. Mbl. uppl. hjá umboðsmanni og á afgr. í síma 101 00. BÚÐARDALUR Umboðsmaður óskast til að sjé. um dreifingu og innheimtu Mbl. Uppl. hjá umboðsmanni eða afgreiðslunni í síma 1 01 00. GRINDAVÍK Umboðsmaður óskast til að sjá um dreifingu og innheimtu Mbl. Uppl. hjá umboðsmanni eða afgreiðslunni I síma 1 01 00. Athyglis- verð erindi og fögur tónlist í Aðventkirkjunni, Ingólfsstræti 19, hvern sunnudag kl. 5 Steinþór Sunnudaginn 16. mars flytur Steinþór Þórðarson erindi sem nefnist: ÓDAUÐLEIKI SÁLARINNAR. Fjallað verður um athyglisverðar niðurstöður á sviði sálarrannsókna. Árni Mikill söngur og tónlist í umsjá Árna Hólm. Allir velkomnir Verkamannafélagið Dagsbrún IDAGSBRUNI Félagsfundur verður í Iðnó sunnudaginn 16. marz 1975 kl. 2 e.h. Dagskrá: Kjaramálin og tillaga um heimild til vinnustöðvunar Félagsmenn fjölmennið og sýnið skirteini við inngöngu. Stjórnin. GOLFKLUBBUR REYKJAVÍKUR Opið hús í Golfskálanum í Grafarholti sunnud. 16. mars kl. 2 e.h. Dagskrá: Stjórnin situr fyrir svörum og væntir þess að þeir sem hafa áhuga fyrir málefnum klúbbsins mæti. Sýnd verður golfmynd GOLFKONUR SJÁ UM KAFFIHLAÐBORÐ Væntanlegir félagar velkomnir. Stjórnin. Norrænir i ðnf ræðs I usty r ki r Menntamálaráðuneyti Danmerkur, Finnlands, Noregs og Svíþjóðar munu á þessu ári veita nokkra styrki handa tslendingum til náms við iðnfræðsiustofnanir í þessum löndum. Er stofnað til styrkveitinga þessara á grundvelli ályktunar Norðurlandaráðs frá 1968 um ráðstafanir til að gera íslenskum ungmennum kleift að afla sér sérhæfðrar starfsmenntunar á Norðurlöndum. Styrkirnir eru einkum ætlaðir 1. þeim, sem lokið hafa iðnskólaprófí eða hliðstæðri starfsmenntun á Islandi, en óska að stunda framhaldsnám f grein sinni, 2. þeim, sem hafa hug á að búa sig undir kennslu í iðnskólum, eða iðnskólakenn- urum, sem leita vilja sér framhaldsmenntunar, og 3. þeim, sem óska að leggja stund á iðngreinar, sem ekki eru kenndar á tslandi. Varðandi fyrsta flokkinn hér að framan skal tekið fram, að bæði koma til greina nokkurra mánaða námskeið og lengra framhaldsnám fyrir þá, er lokið hafa sveinsprófi eða stundað sérhæfð störf f verksmiðjuiðnaði, svo og nám listiðnaðar- skóla og hliðstæðar fræðslustofnanir, hins vegar ekki tæknifræðinám. Hugsanlegt er, að í Finnlandi yrði styrkur veittur til náms í húsagerðarlist, ef ekki hærust umsóknir til náms á þeim sviðum, sem að frainan greinir. Styrkir þeir, sein í boði eru, nema sjö þúsund dönskum krónum eða jafnvirði þeirrar fjárhæðar í norskum og sænskum krónum, en f Finnlandi 6000 mörkum, og er þá miðað við styrk til heils skólaárs. Sé styrkur veittur til skemmri tfina, breytist styrkfjárhæðin f hlutfalli við tfmalengdina. Til náms f Danmörku eru boðnir fram fjórir fullir styrkir, þrír f Finnlandi, fimm í Noregi og jafnmargir f Svfþjóð. Umsóknunum um framangreinda styrki skal komiðtil menntamálaráðuneytisins, Hverfisgötu 6, Reykjavík, fyrir 15. apríl nk. t umsókn skal m.a. skýrt frá náms- og starfsferli og tekið fram, hvers konar nám umsækjandi hyggst stunda, hversu Jengi og við hvaða námsstofnanir. Fylgja skulu staðfest afrit prófskfrteina og meðmæli. Umsóknareyðublöð fást í ráðuneytinu. Menntamálaráðuneytið 10. mars 1975. \

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.