Morgunblaðið - 05.04.1975, Page 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. APRlL 1975
DAG
BOK
1 dag er laugardagurinn 5. aprfl, 95. dagur ársins, 24. vika vetrar. —
Árdegisflæði í Reykjavík er kl. 01.41, síðdegisflæði kl. 14.26. — Sólarupp-
rás f Reykjavfk er kl. 06.34, sólarlag kl. 20.29. — Sólarupprás á Akureyri er kl.
06.14, sólarlag kl. 20.18.
Bræður, ef einhver misgjörð kann að henda mann, þá leiðréttið þér, sem
andlegir eruð, þann mann með hógværðar anda, og haf gát á sjálfum þér, að
þú freistist ekki líka (Galatabréfið 6—1).
APIMAÐ
HEIL.LA
í dag verða gefin saman í hjóna-
band í Langholtskirkju af séra
Árelíusi Nielssyni Lilja Þ. Jóns-
dóttir, og Júlíus Sigurðsson, Dala-
landi 12.
|KROSSGÁTA
1 2 3 H
■ 1 ■ ‘
r _ ■
/o H
u ■ ■
_ ■
Lárétt: 1. koddi 5. keyra 7. dýr 9.
bardagi 10. vesalingur 12. ósam-
stæðir 13. sulta 14. neyttu 15. ílát
Lóðrétt: 1. þjóðflokkinn 2. nagla
3. hjara 4. 2eins 6. arkar 8. púki 9.
ósamstæðir 11. tæp 14. fangamark
Lausn á sfðustu krossgátu
Lárétt: 1. latur 6. apa 7. Elsa 9.
Au 10. sökkuli 12. TM 13. ösla 14.
æts 15. rækti
Lóðrétt: 1. lask 2. apakött 3. tó 4.
raular 5. lestir 8. löm 9. all 11. ussi
14. ÆK.
ff
Við þörfnumst
þín—þú okkar”
„Við þörfnumst þín — þú
okkar“, er kjörorð Slysavarna-
félags íslands. — Á undan-
förnum vikum hefur áþreifan-
lega sannast að við þörfnumst
Slysavarnafélagsins. En það
þarfnast einnig okkar, því að
þótt hér sé um mikið sjálfboða-
liðsstarf að ræða, er mikill og
síaukinn kostnaður samfara
starfsemi félagsins. Nú hafa
Slysavarnadeildin Ingólfur og
Björgunarsveit Ingólfs efnt til
happdrættis til styrktar þessu
starfi. Miða er hægt að fá
senda heim með því að hringja
i síma 27112 á milli kl. 1—5
e.h.
ást er . . .
. . . að vera
alltaf svo
agalega lukkuleg
TM teg U.S. fot O** —All right» reserved
1975 by los Angeles Times
I FRÉTTIR
Kvenfélag Neskirkju er með
fótsnytingu á miðvikudögum kl.
9—12 f.h.
Minningarspjöld Dómkirkjunn-
ar eru afgreidd hjá kirkjuverði, í
verzluninni Öldunni, Öldugötu
29, verzluninni Emmu, Skóla-
vörðustíg 5 og hjá prestskonun-
PEINIIMAVIIMIR
Ísland
Jónina Hermannsdóttir
Uppsalavegi 26
Húsavik
og
Aðalbjörg Kristbjörnsdóttir
Baughóli 5
Húsavík.
Þær óska báðar eftir 14—16 ára
pennavinum, — helzt eiga þeir að
vera skátar. Áhugamálin eru
popp og útilegur.
Vígstuafmœli Mosfellskirkju
Mosfellskirkja var á sfnum
tlma reist fyrir fé, sem Stefán
heitinn Þorláksson hreppstjóri 1
Reykjadal lét eftir sig til að gjöra
að nýju kirkju á þessum forna
kirkjustað.
Kirkjan var svo vfgð 4. aprfl
1965, og verður sérstök hátíðar-
guðsþjónusta 1 kirkjunni sunnu-
daginn 6. aprfl vegna 10 ára
vfgsluafmælisins. Við guðsþjón-
ustuna syngur Ljóðakórinn, en
hann skipa söngvararnir Guðrún
Tómasdóttir, Ölöf Harðardóttir,
Sigurveig Hjaltested, Margrét
Eggertsdóttir, Garðar Cortes og
Kristinn Hallsson. Organleikari
kirkjunnar er Sighvatur Jónas-
son. Enn fremur leikur skóla-
hljómsveit Mosfellssveitar við
guðsþjónustuna undir stjórn
Lárusar Sveinssonar.
HLUTAVELTA
í Þórscafé Brautarholti 20, á morgun sunnudaginn 6. apríl kl. 2 e.h.
svo sen
, /sra rouna®
, .od'r 9° \
, \
*'tun \
Z##* .rft ^ssetíeg^por \
kr‘
Ekkert happdrætti
ókeypis
hlutaveltan
hefst
Ekkert happdrætti
Aðgangur ókeypis