Morgunblaðið - 05.04.1975, Qupperneq 8
8
MOHGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. APRlL 1975
VIÐTALSTIMI
Alþingismanna og
borgarfuiltrúa
Sjálfstæðislfokksins
i Reykjavik
Alþingismenn og borgarfulltrúar Sjálf-
stæðisflokksins verða til viðtals í Galtafelli
Laufásvegi 46 á laugardögum frá kl.
14—16. Er þar tekið á móti hvers kyns
fyrirspurnum og ábendingum og er öllum
borgarbúum boðið að notfæra sér viðtals-
tíma þessa.
Laugardaginn 5. april
verða til viðtals:
Ragnhildur Helgadóttir, alþingismaður, Ragnar
Júliusson, borgarfulltrúi og Margrét Einars-
dóttir, varaborgarfulltrúi.
I
Þá Connally mútur?
WashinKlon, 2. apr. Reuter.
SAKSÖKNARI Watergatemáls-
ins ákærði í dag John Conally
fyrrverandi f jármálaráðherra
Bandarfkjanna fyrir að hafa
þegið 10 þúsund dollara mútur
frá samtökum mjólkurfram-
leiðenda. Fé þetta var boðið
Connally sem þakklætisvottur
vegna þess að hann átti hlut að
þvf að hækka verð á mjólk og
mjólkurafurðum í Bandarfkjun-
um árið 1971.
Verjandi Connallys hélt því
fram að aðalvitnið í málinu væri
hinn mesti lygalaupur sem hafi
gefið sig fram sem vitni til að fá
því framgengt að kærur á hendur
honum fyrir ýmis svikamál yrðu
látnar niður falla.
Saksóknarinn sagði frá því að
fyrir sér vekti að færa sönnur á að
Connally hefði tvívegis þegið
mútur árið 1971 og hefði hann
tekið við greiðslum þessum frá
þeim manni, sem nú er aðalvitni
Aðalfundur
Samvinnubanka íslands h.f.#
VERÐUR HALDINN AÐ Hótel Loftleiðum, ráðstefnu-
sal, laugardaginn 12. apríl 1975 og hefst kl. 14.00.
Dagskrá skv. 18. gr. samþykktar fyrir bank-
ann.
Aðgöngumiðar og atkvæðaseðlar til fundar-
ins verða afhentir í aðalbankanum, Bankastræti
7, dagana 9. — 1 1 apríl, svo og á fundarstað.
Bankaráð
Samvinnubanka
íslands h.f.
dómsins, Jake Jaeobsen, en hann
var þá lögfræðingur samtaka
þeirra sem að ofan eru greind.
Saksóknari hafði eftir Jacobsen
að Connally hefði spurt Jacobsen
að þvi hinn 28. april 1971 hvort
hann gæti látið nokkurt fé af
hendi rakna til sín. Að sögn
Jacobsen setti Connally fram
þessa beiðni mánuði eftir að
Connally hafði fengið Nixon til að
fallast á verðhækkanirnar.
Verjandi Connallys neitaði þvi
að skjólstæðingur sinn hefði
nokkru sinni þegið mútur frá
mjólkursamtökunum og ásakaði
Jacobsen, sem var einu sinni ráð-
gjafi Johnsons fyrrv. Bandaríkja-
forseta fyrir að hafa tekið
peningana sjálfur og komið þeim
í örugga vörzlu. Sagðist hann vilja
benda á að Jacobsen hefði marg-
sinnis áður neitað þvi að hafa
greitt eyri til Connallys og það
hefði ekki verið fyrr en upp
komst um fjársvik Jacobsen árið
1974, að hann hefði tekið aðra
stefnu í málinu. Réttarhöldin
munu sennilega standa í þrjár
vikur.
Verzlunarhúsnæði
Til leigu er að Hallveigarstíg 1 (Iðnaðarhúsinu) nýtt, glæsilegt verzlunar-
húsnæði, um 500 fm á jarðhæð með glerhliðum á alla vegu og um 500
fm í kjallara með 3ja m lofthæð og góðum stigagangi upp á jarðhæð.
Húsnæðið hentar einnig vel til sýninga eða sem afgreiðslusalur. Góð
vöruaðkeyrsla og vörulyfta.
Jarðhæðin leigist í hlutum en kjallarinn í einu lagi eða fleiri aðilum
sameiginlega. Ennfremur er í kjallara 150 fm salur, sem leigist til
veitingareksturs.
Upplýsingar veittar hjá Landssambandi
iðnaðarmanna, Hallveigarstíg 1, III hæð, sími
15363.
Úrslitaröð: X11 — 1X1 — 122 — 112
1. VINNINGUR: 1 0 réttlr — kr. 1 8.500.00
5079 8817 1 1270 35164 36404 + 37523+ 37875+
6753 9174 2. VINNINGUR: 35139 35622 9 réttir — kr. 1.200.00 36777 37523+ 38112
18 2788 7564+ 11706 35356 36538+ 37524+
414 3990 7717 12032 35522 36550+ 37607
582 3992 7942 12062 35660 36611+ 37607
714 4728 8363 12323 36167 37114 37672
773 5045 8363 12389 36191 37345 37875+
907 5760 8617 12439 36245 37483 37875+
1503 5856 9045 12464 36404 + 37510 37875+
1 771 6012 9271 + 35013 36404 + 37522+ 38019
1917 6303 10372 351 20 36405+ 37523+ 38071
1926 6527 10386+ 35139 36406+ 37523+ 38283
1997 6543 10898+ 35139 36413+ 37523+ 53607F
2250 2494 7279 7496 10991 11173 35139 35149 36419+ 36533+ 37523 + 53704F
+ nafnlaus F: 1 0 vikna
Kærufrestur til 21. april kl. 12 á hádegi. Kærur skulu vera
skriflegar. Kærueyðublöð fást hjá umboðsmönnum og aðalskrif-
stofunni. Vinningsupphæðir geta lækkað, ef kærur verða teknar til
greina. Vinningar fyrir 31. leikviku verða póstlagðir eftir 22. apríl.
Handhafar nafnlausra seðla verða að framvisa stofni eða senda
stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilisfang til Getrauna
fyrir greiðsludag vinninga.
GETRAUNIR — jþróttamiðstöðin — REYKJAVÍK
Reykjaneskjördæmi
Bingó
Sjálfstæðisfélag Vatnsleysustrandarhrepps heldur bingó i
Glaðheimum, Vogum, sunnudaginn 6. apríl kl. 20.30. Spilað-
ar verða 12 umferðir.
Góðir vinningar. Skemmtinefndin.
Hvöt félag
sjálfstæðiskvenna
heldur fund að Hótel Borg þriðjuaginn 8.
april kl. 20.30.
Fundarefni:
Jónas Haralz bankastjóri talar um (sland i
alþjóðlegu efnahagslegu samhengi næstu
árin.
Kosning 6 fulltrúa á landsfund sjálf-
stæðisflokksins. Stjórnin.
r
Arnessýsla
Sjálfstæðisfélögin á Selfossi halda
fund í Sjálfstæðishúsinu, Tryggva-
götu 8, laugardaginn 5. april kl. 3
e.h. Alþingismennirnir Ingólfur
Jónsson og Steinþrór Gestsson
ræða stjórnmálaviðhorfin.
Stjórnir félaganna.
Rangæingar
Aðalfundur sjálfstæðisfélags Rangæinga
verður haldinn í Hellubíói laugardaginn
1 2. apríl n.k. kl. 2 e.h.
Gunnar Thoroddsen iðnaðarráðherra
kemur á fundinn.
Stjórn sjálfstæðisfélags Rangæinga.
KÓPAVOGUR KÓPAVOGUR
Er ríkisstjórnin
á réttri leið?
Týr, félag ungra sjálfstæðismanna i Kópa-
vogi í samvinnu við Samband ungra
sjálfstæðismanna efnir til alm. félags-
fundar, þar sem rætt verður um störf og
stefnu ríkisstjórnarinnar.
Málshefjendur: Markús Örn Antonsson,
borgarfulltrúi og Vilhjálmur Þ. Vilhjálms-
son, varaformaður S.U.S.
Fundurinn verður haldinn í Sjálfstæðis-
húsinu, Kópavogi, þriðjudaginn 8. april
kl. 20.30.
Fundarstjóri: Bragi Mikaelsson, formaður
Týs.
TÝR, F.U.S. Kópavogi S.U.S.