Morgunblaðið - 05.04.1975, Side 19

Morgunblaðið - 05.04.1975, Side 19
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. APRÍL 1975 19 JÍTYINNil Xfvmm ATVIKKA Háseta vantar strax á nýlegan 65 tonna netabát, sem rær frá Sandgerði. Upplýsingar í síma 92 — 7126 og 92 — 2936. Járnamenn Nokkrir menn vanir járnabindingum óskast. Upplýsingar á skrifstofu vorri á Keflavíkurflugvelli. Islenzkir aðalverktakar s. f. Afgreiðslumaður Afgreiðslumann vantar í bifreiðavara- hlutaverzlun. Tilboð sendist Mbl. fyrir 1 5. apríl með uppl. um aldur og fyrri störf merkt: Varahlutir 7215. Bílamálarar Bílamálari óskast til starfa úti á landi. Þarf að geta unnið sjálfstætt. íbúðarhúsnæði fyrir hendi. Tilboðum sé skilað til augl.deildar Mbl. merkt: „bílamálari — 7205", fyrir 1 0 þ m. Matsvein eða vanan mann vantar á Sigurjón Arn- laugsson m/b frá Hafnarfirði sem fer á netaveiðar. Uppl. í síma 52376. Atvinna — ritari Viljum ráða röska stúlku sem ritara. Verzlunarskólamenntun eða önnur hlið- stæð menntun æskileg. Góð vélritunar- og enskukunnátta nauðsynleg. Áherzla lögð á stundvísi, áhuga og reglusemi. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri.störf sendist okkur fyrir þriðjudaginn 8. apríl. Skrifstofuvélar hf. Hverfisgötu 33 Reykjavík. Kvenfélag Laugarnessóknar Afmælisfundur kvenfélagsins verður haldinn mánudaginn 7. apríl kl. 8.30 í fundarsal kirkj- unnar. .. „ , , Margt verður til skemmt- unar, söngur, upplestur o.fl. Góð- ar veitingar. Fjölmennum. Stjórnin. Félag austfirskra kvenna heldur skemmtifund mánudaginn 7. apríl að Hallveigarstöðum kl. 8.30 stundvislega. Spiluð verður félagsvist. Stjórnin. K.F.U.M. Reykjavik Samkoma annað kvöld kl. 20.30 i húsi félagsins við Amtmannsstig. Fórnarsamkoma. Séra Kristján Búason talar. Allir velkomnir. Kaffi- og skemmtifundur Félags einstæðra foreldra verður að Hallveigarstöðum 10. april kl. 21. Nánar auglýst eftir helgi. Nefndin. Samtök Astma- og ofnæmissjúklinga. Fundur að Norðurbrún 1,5. apríl kl. 1 5. Erindi: Tryggvi Ásmundsson. Almennar umrasður. Afhending félagsskirteina. Veitingar. Skemmtinefndin. UTIVISTARFERÐIR Utivistarferðir. Sunnudagsgangan6/4. Ekið verður tíl Höskuldarvalla og gengið á KEILI, en hann er einn bezti útsýnisstaður á Reykjanes- skaganum. Brottför frá BSÍ klukk- an 1 3. Verð krónur 500.00. ÚTIVIST Bílkrani Bílkrani 1 5 — 20 tonna, óskast til kaups Einnig mótor í Reo Studeþaker trukk. Uppl. í síma 95 — 2138 kl. 3 — 5 og 20—22. Útboð Tilboð óskast í eftirfarandr efni fyrir Hitaveitu Siglufjarðar: A) Djúpdæla ásamt fylgihlutum. B) Einangrun á stál — og asbestpípur. Útboðsgögn fást afhent á verkfræðistofu Guðmundar G. Þórarinssonar, Skipholti 1, Reykjavík. Sunnudagaskóli Fellaskóla kl. 10.30. Séra Lárus Hatldórsson. Skrifstofa félags einstæðra foreldra er opin mánudaga og fimmtudaga kl. 3 — 7. Aðra daga kl. 1—5. Ókeypis lögfræðiaðstoð fyrir félagsmenn fimmtudaga kl. 10—12, simi 1 1822. Kvenfélag Breiðholts Fundur verður 8. apríl kl. 20.30 i Breiðholtsskóla. Fundarefni: Valgerður Engilbertsdóttir ræðir um barnaheimili. Stjórnin. Heimatrúboðið Almenn samkoma að Óðinsgötu 6a á morgun kl. 20.30. Allir velkomnir. Iðnaðarhúsnæði Vil kaupa jarðhæð, sem nota mætti til iðnaðar, minnst 400 fermetra. Þarf helst að vera í Iðngörðum, eða nágrenni. Aðrir staðir koma til greina. Þeir sem vilja selja, sendi nafn og símanúmer til Morgunblaðsins fyrir 8. þ.m. (Trúnaðarmál) Merkt Iðnaðarhúsnæði. — 7206. Beltagröfur Til sölu eru tvær skurðgröfur JCB7 árg. '66 og JCB5C árg. '72. uppl. gefur Jóhann Bjarna- son, Hellu, sími 581 5. FERÐAFELAGi ISLANDS Sunnudagsgöngur 6/4. Kl. 9.30. Hengill, verð: 800 krónur. Kl. 13. Hengladalir, verð: 400 krónur. | Brottfararstaður B.S.Í. Ferðafélag íslands. Sumarbústaður óskast Er kaupandi að sumarbústað, nýlegum eða í mjög góðu ásigkomulagi. Æskilegt að vatn og rafmagn sé fyrir hendi. Staðgreiðsla Tilboð sendist Mbl. fyrir 10. apríl merkt: „Sumar- bústaður 7372" Félag íslenzkra rafvirkja Félagsfundur verður haldinn í dag 5. apríl kl. 2 e h. í félagsheimili rafvirkja og múrara. Dagskrá: Samningarnir. Stjórnin. Auglýsing um skoðun bifreiða I lögsagnarumdæmi Kópavogs. Samkvæmt umferðarlögum tilkynnist hér með, að aðalskoðun bifreiða hefst mánudaginn 14. apríl og verða skoðaðar eftirtaldar bifreiðir í aprílmánuði og maímánuði: Mánudagur 14. april Y- 1 til Y- 100 Þriðjudagur 15. april Y- 101 — Y- 200 Miðvikudagur 16. april Y- 201 — Y- 300 Fimmtudagur 17. april Y- 301 — Y- 400 Mánudagur 21. april Y- 401 — Y- 500 Þriðjudagur 22. april Y- 501 — Y- 600 Miðvikudagur 23. april Y- 601 — Y- 700 Mánudagur 28. april Y- 701 — Y- 800 Þriðjudagur 29. april Y- 801 — Y- 900 Miðvikudagur 30. april Y- 901 — Y-1000 Mánudagur 5. mai Y-1001 — Y-1 1 50 Þriðjudagur 6. mai Y-1 151 — Y-1300 Miðvikudagur 7. mai Y-1301 — Y-1450 Mánudagur 12. mai Y-1451 — Y-1600 Þriðjudagur 13. mai Y-1601 — Y-1 750 Miðvikudagur 14. mai Y-1 751 — Y-1900 Fimmtudagur 15. mai Y-1901 — Y-2050 Þriðjudagur 20. mai Y-2051 — Y-2200 Miðvikudagur 21. maí Y-2201 — Y-2350 Fimmtudagur 22. mai Y-2351 — Y-2500 Mánudagur 26. mai Y-2501 — Y-2650 Þriðjudagur 27. mai Y-2651 — Y-2800 Miðvikudagur 28. maí Y-2801 — Y-2950 Fimmtudagur 29. mai Y-2951 —* Y-3100 Bifreiðaeigendum ber að koma með bifreiðar sínar að Áhaldahúsi Kópavogs við Kársnesbraut og verður skoðbn framkvæmd þar mánu- daga—fimmtudaga kl. 8.45 til 12.00 og 13.00 til 16.30. Ekki verður skoðað á föstu- dögum. Við skoðun skulu ökumenn bifreiðanna leggja fram fullgild ökuskírteini. Sýna ber skil- ríki fyrir því að bifreiðagjöld fyrir árið 1975 séu greidd, og lögboðin vátrygging fyrir hverja bifreið sé í gildi. Hafi gjöld þessi ekki verið greidd, verður skoðun ekki framkvæmd og bifreiðin stöðvuð þar til gjöldin eru greidd. Vanræki einhver að koma bifreið sinni til skoðunar á réttum degi, verður hann látinn sæta sektum samkvæmt umferðarlögum og lögum um bifreiðaskatt og bifreiðin tekin úr umferð, hvar sem til hennar næst. Þetta til- kynnist öllum sem hlut eiga að máli. Skoðun bifreiða með hærri skráningarnúmerum verður auglýst síðar. Bæjarfógetinn í Kópavogi Sigurgeir Jónsson

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.