Morgunblaðið - 05.04.1975, Qupperneq 22

Morgunblaðið - 05.04.1975, Qupperneq 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. APRlL 1975 Aðalsteinn Guðmundsson sérleyfishafi — Minning Aóalsteinn Guómundsson sér- leyfishafi á Húsavík lézt aó heimili sínu aöfararnótt páska- dags, 30. marz sl. úr hjartaslagi. Hann haföi ekki kennt sér neins meins, heldur unnió laugardag- inn að venju, en gengiö snemma til hvílu, þar sem hann bjósf til aó aka ungmennum suður næsta morgun í fjögurra daga feró. Og vist átti hann ferö fyrir höndum — aöra og lengri en hann uggöi. Aöalsteinn Guömundsson var fæddur 15. sept. 1929 að Ytri-Skál í köldukinn, sonur hjónanna Jóhönnu Sigmundsdóttur frá Ar- bót og Guömundar Friöbjarnar- sonar frá Naustavík. Guömundur var 30 ár bóndi aö Ytri-Skál til 1957, er hann fluttist til Húsavík- ur. llann var ágætur og skemmti- legur hagyröingur, en flíkaöi skáldskap sínum líliö. Hann lézt 10. jan. sl. Aóalsteinn Guómundsson var aö Ytri-Skal lil 25 ára aldurs, er hann fluttist til Húsavíkur og gerðist fyrir vörubílstjóri. Hann varö sérleyfishafí 1960 og byggöi bifreiöastöö 1963 og var umboös- maöur Shell á Húsavík frá sama tíma. Bifreiöastöóina stækkaöi hann 1967. Rekstur hans var snemma allumfangsmikill. l>ann- ig átti hann l'lest árin þrjá til fjóra langferöavagna auk sntærri bila. Aöalsteinn Guömundsson var tvíkvæntur. Fyrri kona hans var Guórún Alfreósdóltir og áttu þau tvo syni. l*au slitu samvistir. Síö- ari kona hans er Sirrý J. Lauídal og áttu þau tvo drengi og eina stúlku, en ólu auk þess upp son Sirrýjar. I’rátt fyrir mikinn eril var Aöalsteinn góóur heimilisfaö- ir og hammgjusamur i sínu fjöl- skyldulífi. Aöalsteinn Guöníundsson var ríkum kostum Irúinn og hófst af sjálfum sér. I rekstri hans naut sin vel seigla hans, dugnaöur og eölislteg hyggindi, og þaö er eftir- tektarvert, aó þá er hann byggöi upp fyrirtæli sitt, fékk hann ekki síóur lánsfjárfyrirgreiðslu hjá einstaklingum en lánastofnunum. Þaö gefur nokkra mynd af því, hvernig hann kom sér, ber vott um vináttu og traust. Aðalsteinn var líka óvenju hjálpsamur og greióvikinn og hef ég fyrir satt, aö þaö hafi stundum ekki oróið honum útlátalaust. Hann þekkti ótrúlegan fjölda fólks í Þingeyjar- sýslum og víöa um land, var enda fljótur aö kynnast og ná persónu- legum tengslum. Eg kynntist Aðalteini Guömundssyni fyrst aö marki, er ég tók sæti á lista Sjálfstæðis- flokksins fyrir alþingiskosning- arnar 1971. A þeim dögum og síöan áttum viö margvísleg sam- skipti og samstarf, sem mér er kært aö minnast. Græskulaus stríóni og kankvislegt bros hans er kannski efst í huga mínum, nú er ég skrifa þessar línur, ásamt meö þakklæti og söknuði vió frá- fail vinar. Eg votta eiginkonu og börnum og nánum ættingjum djúpa samúö viö fráfall Aöalsteins Guömundssonar. Hann fór of snemma. Hvíli hann i Guös friöi. Ilalldór Blöndal. Eg var sem steini lostinn, þegar mér barst sú harmafregn, aö vin- ur niinn og samstarfsmaóur, Aóal- steinn Guðmundsson, sérleyfis- hafi, hel'öi oröiö bráökvaddur aö heimilí sinu, Vallholtsvegi 7, Iiúsavík, aöl'ararnótt páskadags 30. f.m., aöeins 45 ára aö aldri. Hvers vegna? Því hann? Spurn- íngar sem þessar skjótast fram í huga manns viö l'ráfall samferöa- tiianns, en einkum þó þegar ung- ir, frískir menn í blóma líísins eru fyrirvaralaust kallaöir á braut. Aóalsteinn Guömundsson var fæddur þann 5. september 1929, sonur hjónanna Jóhönnu Sigmundsdóttir og Guömundar Friöbjarnarsonar, sem bjuggu aö t Móðir okkar, KRISTÍN INGVARSDÓTTIR, Víðimel 27, andaðist á Landspitalanum 4 april Jóhanna Jórunn Thors, Kristin Klara Einarsdóttir, Axel Einarsson. + Þökkum auðsýnda samúð og vínarhug við andlát og jarðarför móður okkar. GUÐRÚNAR JÓNSDÓTTUR, Samtúni 22. Börnin. Ytri-Skál i Kinn, Suður- Þingeyjarsýslu. Aðalsteinn lagói snemma fyrir sig bifreióaakstur, sem reyndist síðar verða ein aðal uppistaöan i ævistarfi hans. Haustið 1963 tók hann að sér umboó fyrir Olíu- félagið Skeljung h.f. á Húsavík og byggði jafnframt myndarlega sér- leyfisstöó og ferðamannaverzlun, sem ber nafn hans. Ég kynntist Aðalsteini fyrst haustið 1968, en þá hafði ég ný- lega hafið störf fyrir Olíufélagió Skeljung h.f. Frá byrjun tókst með okkur góó samvinna. Það var fljótfundið að hann vildi veg félagsins sem mestan, svo málefni þess voru i öruggum höndum. Hann var atorkumaóur, sem fylgdi öllum málum vel eftir. Aðalsteinn var lipur maður og greiðvikinn. Bónneitan var ekki hans sterka hlið. Hann var geð- prúður og glettinn og minnist ég með ánægju margra skemmti- legra samverustunda, jafnt í starfi sem utan. Fyrir tæpum þremur vikum var ég á ferð um Húsavík og naut þá Minning: Kjartan Magnússon fgrrv. safnvörður F. 30. 9.1898. D. 29. 3.1975. Haustió 1918 var tvitugur piltur úr Rangárvallasýslu til lækninga i Reykjavík. Berklaveikin var þá enn skæð og lagði margan að velli i bióma lífs. Faðir piltsins hafói frétt af ljóslækningum, sem hefðu reynzt vel. Þær gáfu von — og þó efnin væri lítil var ekki til sparað. Þetta haust varð á marga lund örlagaríkt, tími biturra minninga en einnig bjartra vona. Spænska veikin geisaði í Reykjavik — þjóð- in hlaut viðurkenningu sjálfstæðs rikis Sá, sem ég gat í upphafi þessara oröa — minntist æ síóan þessara haustdaga i Reykjavik 1918 — sem örlagatíma lifs sins. — Vonir föður hans rættust — hann náði heilsu og starfsþreki — en þessi reynsla hins unga manns hafði vafalaust djúpstæð áhrif. Þessi maöur var Kjartan Magnússon frá Brekkum á Rangárvöllum, sem í dag er til moldar borinn frá Selfosskirkju. Hann lézt í Landspítalánum 29. marz s.l. Kjartan Magnússon var fæddur á Brekkum á Rangárvöllum 30. sept. 1898, sonur hjónanna Magnúsar Jónssonar bónda þar og konu hans Elínar Sveinsdóttur. Þeim hjónum varð átta barna auó- ió en fjögur þeirra létust i æsku. Þau sem náóu fullorðinsaldri, auk Kjartans, voru Sigríður^sem heima átti i Höfn, Vestmannaeyj- um (látin), Guðrún, býr í Reykja- vik, og Jón, sem nú býr á Hellu á Rangárvöllum, áður i Vestmanna- eyjum. Kjartan ólst upp með foreldrum sinum og systkinum á Brekkum + Þökkum innílega auðsýnda samúð og vináttu við andlát og útför eiginmanns míns HALLGRÍMS CHEVING BERGSSONAR, frá Hafnarnesi Fáskrúðsfirði. Alúðarþakkir til verkstjóra og vinnufélaga Fyrir mína hönd, barna og annarra vandamanna + GÍSLI NARFASON, Hrafnistu, áður Barónsstíg 24, andaðist á skírdagskvöld 27. marz. Jarðarförin verður frá Fossvogskirkju, mánudaginn 7. april kl. 3 e.h. Fyrir hönd vina og vandamanna. Valgerður Sigurðardóttir. Sigurkarl Stefánsson, + Þökkum af alhug alla samúð og vinsemd við andlát og útför föður okkar, tengdaföður og afa, GUÐMUNDAR SIGUROSSONAR, frá Heiðardal. Sérstakar þakkir til hjónanna Önnu og Óskars Guðjónssonar og starfsfólks sjúkrahússins ! Vestmannaeyjum + Þökkum innilega auðsýnda hjálpsemi og hlýhug við andlát og útför PÉTURSBJÖRNSSONAR, Ránargötu 7. Ásta Guðmundsdóttir, Hrólfur Benediktsson, Lilja Guðmundsdóttir, Gunnar Árnason, og barnabörn. Vandamenn. við Hróarslæk, en þar hafði faðir hans byggt nýtt býli 1896. Þegar Kjartan var á 25. ári lézt faóir hans (1923). Kom þá í hans hlut aó veita búinu forsjá ásamt móóur sinni. Brekkur voru ekki stór jörð og þannig i sveit settar, aö ágangur sandfoks var mikill — enda fór svo að hætta varó þar búskap af þeim sökum. Arið 1929 þ. 1. maí kvæntist Kjartan Önnu Guðmundsdóttur frá Núpi i Fljótshlíð. Þau hófu búskap vorið 1929 og bjuggu á ýmsum bæjum i Rangár- þingi, lengst í Vatnsdal í Fljóts- hliðarhreppi, i 7 ár, og síðar á Torfastööum í sömu sveit í 16 ár. Árið 1962 brugöu þau búskap á Torfastöðum og fluttust hingað að Selfossi. Þau eignuóust tvær dætur, Mariu, sem meö þeim bjó sein- ustu árin ásamt börnum sínum tveim, Kjartani Óskarssyni og Elínu Magneu Öskarsdóttur, sem nú eru bæði uppkomin — og Svövu, sem gift er Óla Þ. Guðbjartssyni, en þeirra börn eru þrjú. Skömmu eftir að Kjartan fluttist hingað aó Selfossi hóf hann störf við Héraðsbókasafn Árnessýslu og siðan Byggðasafn- ið. Þeim störfum gegndi hann óslitið til haustsins 1974 að hann lét af störfum vegna heilsubrests. Má því segja að starfssaga hans skiptist í þessi tvö megintimabil — bóndi til 65 ára aldurs og safn- varzla seinustu 11 árin. Konu sína missti Kjartan á seinastliðnu hausti — en Anna lézt 5. okt. sl. Syrgði hann hana mjög enda var meö þeim hjónum mikið ástríki. Hér hafa í örfáum orðum verið rakin helztu atriðin í starfssögu Kjartans Magnússonar. Þó að fljótt sé hér farið yfir sögu og þótt á ytra borði virðist saga hans ekki vióburðarík var maðurinn sjálfur og persónuleiki hans minnisstæð- ur hverjum sem honum kynntist. Kjartan var ríkum gáfum gædd- ur og miklum mannkostum. Þessa naut hann ekki sízt er hann á efri árum skipti um starf og átti í raun þátt í að móta starf á nýjum vettvangi. Þetta tókst hon- um, að því er virtist án átaka og naut þá eðlisgáfna sinna — hóg- værðar i allri framkomu — og þeirrar alúöar og samvizkusemi, sem honum var í blóð borin. Kjartan hafði til að bera stál- minni, bæði á menn og málefni, enda nýttist honum lestur óvenju- vel, sem var hans helzta tóm- stundaiðja og afþreying. Af sömu ástæóu var hann sér- lega góður heim að sækja — ræð- inn og gestrisinn, enda þau hjón- in samhent í þeim efnum sem öðrum. Hann var heimakær svo af bar og naut sín bezt i fárra manna góðrar gestrisni á heimili Aðal- steins smá dagstund og leyndi sér ekki hve umhyggjusamur heim- ilisfaðir hann var og sérlega barn- góður. Barst þá i tal hinn langi vinnu- dagur og fríleysi Aðalsteins og þeirra hjónanna, en i frí í þess orðs fyllstu merkingu höfðu þau ekki farið árum saman. Sögðu þau mér, að í aprílmánuði ráðgerðu þau að fara i frí til sólarlanda og var tilhlökkunin mikil. Nú er aprílmánuður kominn og Aðalsteinn er lagður af stað i sína hinstu og lengstu för. En þótt félagið, ég og margir aðrir teljum að við höfum mikið misst er þó harmur nákominna ættingja mestur. Eg votta eftirlifandi konu Aðal- steins Guðmundssonar, Sirrý J. Laufdal, börnum og öðrum ætt- ingjum dýpstu samúð og bið þeim blessunar um alla framtíð. Hörður Árnason hópi eins og algengt er um trausta menn en hlédræga. Persónusaga úr Rangárþingi — frá ýmsum tímum var eftirlæti hans — sem honum þótti gott að ræða. Eg kynntist ekki Kjartani fyrr en um það leyti, sem hann var að hætta búskap — en búskapur hans mun hafa nýtzt honum vel, enda var hann notinvirkur og samvizkusamur og þurfti snemma að axla ábyrgð á þessum vettvangi eins og hér hefur komið fram. Rangárvallasýsla hefur um langan aldur verið sá hluti lands- ins þar sem hrossaeign hefur ver- ið einna mest. Sérstakt dálæti hafði Kjartan á hrossum og átti oftast góða hesta meðan hann stundaði búskap. Skaphöfn Kjartans Magnússon- ar var með þeim hætti, að hann var fastur fyrir og heill i hverju máli — en þó svo ljúfur i öllu samneyti að aldrei bar skugga á. Hann var höfðingi i lund, sem ekki mátti vamm sitt vita. Við sem nutum samvista við hann og umhyggju hans eigum þvi margt að þakka að leiðarlok- um — og þeir mest sem næst honum stóóu. — Aldrei verður það fullþakk- að — En fordæmið sem hann okkur gaf með lífi sinu og starfi verður okkur leiðarljós um ókomna ævi. Sérstakar þakkir skulu færðar læknum og hjúkrunarliði, sem veittu honum frábæra aðhlynn- ingu í veikindum hans seinustu mánuði. Ég bið Guð að blessa minningu og lífsstarf Kjartans Magnússon- ar og styrkja aðstandendur i sorg þeirra. Óli Þ. Guðbjartsson. Kjartan Magnússon kom til starfa hjá Byggða- og listasafni Árnessýslu við opnun þesá i júlí- mánuði 1964. Áður hafði hann í fá ár gegnt með prýói bókavarðar- störfum við Héraðsbókasafn Arnessýslu, og nú er bókasafnið og byggðasafnið fluttust i húsa- kynni sín við Tryggvagötu á Sel- fossi, þótti sjálfsagt, aó Kjartan tæki að sér umsjá beggja safn- útfaraskreytlngar blómouol Groðurhósið v/Sigtun slmi 36779

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.