Morgunblaðið - 05.04.1975, Síða 25
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. APRIL 1975
25
fclk í
fréttum
Mary Ure
Bandaríski vinsældalistinn
1. ( 5) No no song: Ringo Starr
2. ( 9) Philadelphia freedom: Elton John
3. ( 1) Lovin’ you: Minnie Riperton
4. ( 4) You are so beautiful: Joe Cocker
5. ( 2) Lady marmalade: Labelle
6. ( 7) Poetry man: Phoebe Snow
7. (11) Once you get started: Rufus
8. ( 3) Have you never been mellow: Olivia Newton-John
9. (10) Express: B. T. Express
10. (15) Somebody done somebody wrong song: B. J. Thomas
Brezki vinsældalistinn
1. ( 1) Bye bye baby: Bay City Rollers
2. ( 3) Girls: Moments and Whatnauts
3. ( 2) There’s a whole lot of loving: Guys and Dolls
4. ( 6) Fancy pants: Kenny
5. ( 5) Only you can: Fox
6. ( 8) I can do it: Rubettes
7. ( 4) What am I gonna do with you: Barry White
8. (12) Fox on the run: Sweet
9. (11) Play me like you play your guitar: Duane Eddy
10. (15) Funky gibbon/sick man blues: Goodies.
látin
London, 3. apríl. Reuter.
-t- Brezka leikkonan Mary Ure
fannst látin á heimili sfnu I
dag fáeinum klukkustundum
eftir að hún hafði leikið á
frumsýningu á leikritinu
„Exorcism” f London. Það var
eiginmaður hennar Robert
Shaw — einn af aðalleikend-
um f myndinni „Sting” sem
fann konu sfna. Mary Ure var
42ja ára gömul og þekkt fyrir
leik bæði á sviði og f kvik-
myndum. Eitt af fyrstu hlut-
verkum hennar var f leikritinu
„Horfðu reiður um öxl“, en
þar lék hún hlutverk Alison.
Hún var þá gift John
Osbourne, höfundi leikritsins.
Mary Ure var flutt á sjúkra-
hús strax og eiginmaður henn-
ar hafði komið að henni en
hún var látin, þegar þangað
kom. Líkkrufning verður
framkvæmd, en talsmaður
sjúkrahússins sagði að ekkert
benti til að dauða hennar hefði
borðið að með óeðlilegum
hætti.
+ Tónskáldið og stjórnandinn
Leonard Bernstein er um þess-
ar mundir að hefja skrif á nýju
tónverki sem hann ætlar að
nefna „1600 Pennsylvania
Avenue” (sem er Hvfta húsið).
Tónverkið á að fjalla um það
sem þar ku gerast innan veggja
og verður þess án efa beðið með
mikilli eftirvæntingu.
+ Bollaleggingar eru um það
þessa dagana að þau Elvis
Presley og Barbara Streisand
leiki saman f nýrri kvikmynd
sem ákveðið er að gera. Kvik-
mynd um sama efni hefur verið
gerð áður og hét hún á ensku
„A Star is born“ og var Judy
Garland þá f aðalhlutverkinu.
+ Eva Rindberg, sem er mjög
þekkt sem trúður í fjölleika-
húsum vfða erlendis, á nú að
skemmta Malmö-búum þann
16.' aprfl n.k. Félagi hennar,
Lasse Kiihler, sem hefur
skemmt með henni í sex ár,
mun einnig þar láta gamminn
geysa.
+ Þessi mynd var tekin f New
York nýlega og er frá glfmu-
keppni þeirra Johnny Roz frá
New York og Bill White frá
Philadelphiu. Sá sem er á flugi
á myndinni er Johnny og get-
um við rétt hugsað okkur
hvernig lendingin hefur verið
eftir að við höfum fengið að sjá
aðflugið...
Útvarp Reykfavtk 0
LAfGARDAGLR
5. aprfl
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05.
Fréttir kl. 7.30 8.15 (og forustugr.
dagbl.) 9.00 og 10.00.
Veðrið og við kl. 8.50: Borgþór H. Jóns-
son veðurfræðingur talar.
Morgunstund barnanna kl. 9.15:
Guðrún Jónsdóttir les .Ævintýri bók-
stafanna” eftir Astrid Skaftfells (5).
Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli
atriða.
Óskalög sjúklinga kl. 10.25: Kristfn
Sveinbjörnsdóttir kynnir.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til-
kynningar. Tónleikar.
13.30 Iþrðttir
l'msjón: Jón Asgeirsson.
14.15 Að hlusta á tónlist. Wlll.
Atli Heimir Sveinsson sér um þáttinn.
15.00 Vikan framundan
Magnús Bjarnfreðsson kynnir dagskrá
útvarps og sjónvarps.
16.00 Fréttir 16.15 Veðurfregnir.
Islenzkt mál
Dr. Jakob Benediktsson flytur þáttinn.
16.40 Tíu á toppnum
örn Petersen sér um dægurlagaþátt.
17.30 Framhaldsleikrit bama og ung-
linga: „Sadako vill lifa" eftir Börje
Nyberg,
Samið upp úr sögu eftir Karl
Bruckner.
Fyrsti þáttur. Leikstjóri: Sigmundur
Örn Arngrímsson.
Persónurog leikendur:
Sögumaður ... Bessi Bjarnason
Sadako ... Þorgerður Gunnarsdóttir
Shigeo ... Finar Sveinn Þtirðarson
Hawkins ... Guðmundur Magnússon
Kennan ... Sigurður Skúlason.
Aðrir leikendur: Harald G. Haralds.
Jón Sigurbjörnsson. Klemenz Jónsson.
Viðar Eggertsson og Jóhanna Norð-
fjörð.
18.00 Söngvar í léttuni dúr. Til-
kynningar
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir Fréttaauki. Tilkynningar.
19.35 Iðnnám á lslandi í 30 ár; — fyrri
þáttur.
L'msjónarmenn: Þorbjörn Guðmunds-
son. Ragnar Bragason og Árni Stefán
Jónsson.
20.00 Hljómplöturabb
Þorsteinn Hannesson bregður plötum
á fóninn.
20.45 „Feitu konurnar í Antibes”, smá-
saga eftir Somerset Maugham
Steinunn Sigurðardóttir les þýðingu
sfna.
21.25 Söngleikja- og kvikmyndalög eftir
Robert Stolz
Höfundurinn stjórnar hljómsveit
sinni, sem leikur.
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir
Danslög.
23.55 Fréttir f stuttu máli. Dagskárlok.
SUNNLDAGUR
6. aprfl
8.00 Morgunandakt
Séra Sigurður Pálsson vfgslubiskup
flytur ritningarorð og bæn.
8.10 Fréttir og veðurfregnir.
8.15 Létt morgunlög
9.00 Fréttir. Útdráttur úr forustugrein-
um dagblaðanna.
9.15 Morguntón*eikar. (10.10 Veður-
fregnir).
a. Sinfónfa nr. 2 í A-dúr eftir Johann
Stamitz.
Eínleikarasveitin f Liege leikur; Géry
Lemaire stjórnar.
b. „Te deum“ eftir Antonfn Rejcha.
Flytjendur: Marta Bohacova. öldrich
Lindauer. Karel Prusa, Kuhnkórinn og
Sinfónfuhljómsveitin f Prag; Vaclav
Smetacek stjórnar.
c. Sinfónfa nr. 101 í D-dúr eftir Joseph
Haydn.
Sinfónfuhl jómsveit Lundúna leikur;
Antal Dorati stjórnar.
11.00 Prestvfgslumessa f Dómkirkjunni.
(Hljóðrituð á skfrdag)
Biskup Islands vfgir Ölaf Odd Jónsson
cand. theol. til Keflavfkurprestakalls.
Vfgslu lýsir séra Garðar Þorsteinsson
prófastur. Vfgsluvottar auk hans: Séra
Björn Jónsson og séra Garðar Svavars-
son. Séraöskar J. Þorláksson dómpróf-
astur þjónar fyrir aitari. Hinn nývfgði
prestur predikar. Organleikari:
Ragnar Björnsson.
12.15 Dagskráin. Tónleikar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
13.15 Jón Guðmundsson lærði og rit
hans.
Einar G. Pétursson cand. mag. flytur
sfðara hádegiserindi sitt.
14.00 Staldrað við á Eyrarhakka; —
fyrsti þáttur
Jónas Jónasson litast um og spjallar
við fólk.
15.00 Miðdegistónleikar
Hljómsveitin Philharmonia f Lund-
únum og einleikararnir Maurizio
Pollini. Christian Ferras og Paul
Tortelier flytja.
Stjórnandi; Paul Kletzki.
a. Pfanókonsert nr. 1 f e-moll op. 11
eftir Ghopin.
b. Tvfleikskonsert f a-moll op. 102eftir
Brahms.
16.15 Veðurfregnir. Fréttir.
16.25 Umræðuþáttur um fóstureyðingar
og ákvörðunarrétt konunnar
Stjórnandi: Árni Gunnarsson frétta-
maður.
Þáttlakendur: Ellert Schram alþingis-
maður, Guðniundur Jóhannesson lækn-
ir, Vilborg Harðardóttir blaðantaður
og Jón G. Stefánsson la*knir.
17.25 Unglingaiúðrasveitin í Reykjavfk
leikur f útvarpssal
Stjórnendur: Páll P. Pálsson og Stefán
Þ. Stephensen.
17.40 Útvarpssaga barnanna: „Vala“
eftir Ragnlieiði Jónsdóttur
Sigrún Guðjónsdótlir les sögulok (12).
18.00 Stundarkorn nteð sópransöngkon-
unní Sylviu Geszty
Tilkynningar
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.25 „Þekkirðu land?“
Jónas Jónasson stjórnar spurninga-
þaMti um lönd og lýði.
Dómari: Olafur Hansson prófessor.
Þátttakendur: Pétur Gautur Kristjáns-
son og Þórður Jóhannsson.
19.45 Pfanókonsert í Es-dúr (K482) eftir
Mozart
Sinfónfuhljómsveit Islands leikur í út-
varpssal. Einleikari og stjórnandi:
Vladimír Ashkenazý.
20.25 Þátlur af Olafi Tryggvasyni
Noregskonungi
Aðalhöfundur efnis: Oddur Snorrason.
Sfðari hluti:
Frá valdatfma Ölafs f Noregi, kvenna-
málum og falli. Gfsli Helgason og
Hjalti Jón Sveinsson taka saman. Les-
arar: Öskar Halldórsson og Dagur
Brynjúlfsson.
21.25 Kórsöngur
Svend Saahy kórinn syngur danska
söngva.
21.45 Einvaldur f Prússlandi
Jón R. Hjálmarsson skólastjóri flytur
fyrsta erindi sitt: Ætt og uppruni Frið-
riks mikla.
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir
Danslög
Hulda Björnsdóttir danskennari velur
lögin.
23.25 Fréttír f stuttu máli.
Dagskrárlok.
Á skfánum O
LAUGARDAGUR
5. aprfl 1975
16.30 Iþróttir
Umsjónarmaður Ómar Ragnarsson.
19.15 Þingvikan
Umsjónarmenn Björn Teitsson og
Björn Þorsteinsson.
19.45 lllé
20.00 Fréttir og veður
20.25 Dagskrá og auglýsingar.
20.30 Oscar Hammerstein
Sjónvarpsþáttur helgaður minningu
öscar Hammerstein yngri.
Upptakan var gerð á háskóiahátfð í
Kalifornfu þarsem fjöldi þekktra lista-
manna flutti verk eftir Hammerstein,
þar á meðal úr söngleikjunum „South
Pacific*4, „Sound of Music** og „Okla-
homa".
Meðal flytjenda eru Janet Blair, Helen
Hayes, og Burt Lancaster.
Þýðandi Heba Júlfusdóttir.
22.05 Ugla sat á kvisti.
Umsjónarmaður Jónas R. Jónsson.
22.05 Hoffman
Bresk gamanmynd, gerð árið 1971.
Leikstjóri Alvin Rakov.
Aðalhlutverk Peter Sellers, Sienad
Cusack og Jermy Bulloch.
Benjamfn Hoffman er einmana, mið-
aldra maður. Hann verður ástfanginn
af samstarfsstúlku sinni, en hún er
heitbundin öðrum og lætur sér fátt um
finnast, þegar Hoffman býður henni að
snæða með sér. En hann gefst ekki upp
við svo búið og bruggar ráð, sem liann
telur að muni duga.
Myndin var sýnd í Háskólabfói fyrir
fáum árum, og er þýðingin frá þ«‘im
tfma.
23.30 Dagskrárlok