Morgunblaðið - 05.04.1975, Qupperneq 29

Morgunblaðið - 05.04.1975, Qupperneq 29
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. APRtL 1975 29 / Likiö ö grasfletinum bpodi vr 25 nærstaddur, þegar maður þarf á honum að halda. Svo gekk hún fram með kaffi- könnuna. — Ég gæti vel hugsað mér, sagði ég dreymandi, þegar við stóðum upp frá borðum skömmu síður — að Börje Sundin væri heil náma ef við viljum fá að vita, hvað er að gerast hjá nágrönnum okkar. Og tvær heitustu óskir mínar nú eru sem sagt að fá að hitta þennan fjölhæfa sömamann og að komast í kynni við hina miklu skáldkonu Elisabet Mattson. Og svo fór reyndar að önnur óskin uppfylltist mjög fljötlega. Ég var nýbúin að bera síðasta kaffibollann fram, þegar Einar kom í dyrnar og tilkynnti: — Nú kemur Sundin. Þú þarft ekki annað en hlaupa út i garð! Ég greip í hönd Einars og dró hann með mér út á veröndina þar sem rökkrið var að byrja að fær- ast yfir. Allt var svo kyrrt að við heyrðum fótatak hans á flötinni. Svo kom hann fyrir hornið og gekk eilítið hikandi í áttina til okkar. Af einhverri ástæðu, sem senni- lega má tengja fjörugu ímyndun- arafli mínu, hafði ég gert mér i hugarlund að hann væri gamall og ég varð því mjög undrandi, þegar ég sá að hann var sennilega undir þrítugu. Hann var hávax- inn, kraftalega vaxinn, ljóshærð- ur og andlitið sem var breiðleitt og nefið kubbslegt var langt frá því að vera fallegt, en þó fannst mér hann bæði myndarlegur og geðfelldur. Einar bað hann að koma til okkar og hönd mín hvarf gersamlega inn i stóran og hrjúf- an lófa hans. — Mér hugkvæmdist að koma og gá hvort þyrfti að vökva, sagði hann. En þaó má kannski ekki gera neitt hér í garðinum núna. Augun virtust ákaflega ljósblá í sólbrúnu andlitinu og spegluðu forvitni og dálitla feimni. Einar hafði setzt makindalega á handriðið. — Ég hef ekki tekið við neinum fyrirmælum þar að lútandi frá lögreglunni. En það er kannski bezt að biða til morguns með að vökva. Jæja, Sundin, hafið þér verið í yfirheyrslu hjá lögregl- unni? Hann kinkaði önugur kolli. — Leo Berggren skauzt til mín i dag og spjallaði við mig. En ég gat nú víst ekki hjálpað honum neitt. Eg heyrði ekki betur en samtal- ið væri að fara út um þúfur svo að 'ég flýtti mér að bera fram spurn- ingu. — Vissuð þér, Sundin, að Tommy Holt var kominn heim aftur? Hann skipti skyndilega um stellingu og ég hafði á tilfinning-1 unni að hann væri sveittur. > — Já, auðvitað vissi maður það. * Allir i bænum töluðu um það. Ég | frétti það strax á sunnudags-1 kvöldið hjá manni sem hafði séð J hann á stöðinni. — Vitið þér líka hvar hann hélt J til þessar nætur? Nú var það Ein- I ar sem spurði og mér fannst | hann dálítió hvass i rómnum. — N ... nei. — Þér sáuð hann ekki? Sundin hristi höfuðið feimnis- i lega. — Það var skritið. Engu var J likara en Einar ætlaði sér að toga I öll leyndarmál Börje Sundins upp | úr sálarfylgsnum hans. — Tommy var nefnilega allan I tímann hérna i Dalnum. Nú sáum við greinilega að stór-1 vaxni maðurinn sem stóð þarna | hjá okkur fór að ókyrrast. Svita-. dropar komu i Ijós við hársræt-1 urnar og hann stóð um stund án | þess aó segja neitt. En að lokum | Mamma, við vorum að borga háan símareikning. Segðu mér eru símreikningarnir háir í Bankok? herti hann sig upp og sagði: — Eg . .. ég hefði auðvitað átt j aó segja yfirlögregluþjóninum I það. En einhvern veginn kom ég | mér ekki til þess ... Jú, ég sá • hann nú reyndar ... sko, Tommy * Holt meina ég. i gærkvöldi um | niuleytið. Hann sá spyrjandi augnaráð I okkar og þerraði sér um ennið : meó erminni. — Eg sá hann af tilviljun, þegar ) hann borðaði kvöldverð í eldhúsi | Petrenfrökenanna ... I I tnið uin gildi persónuleikans og J helgi lifsins eru dýnnætari og I þyngri á inetunuin nú en nokkru | sinni fyrr, eins og ástandið er á . meðal okkar. Menn, sem hafa» kristin lifsviðhorf, mega ekki | þegja yfir þéssu, heldu gera sér • grein fyrir, að hér hafa þeir hlut- 1 verki að gegna." — % Á ófædda barnið minni rétt en aðrir? ,,t fruinvarpinu uin fóstur- . eyðingar o.fl., sein liggur nú fyrir ' alþingi, er m.a. getið um, hvenær | fóstureyðing sé heiinil vegna i „félagslegra ástæðna“, sbr. Mbl. J 27. marz 1975, b!s. 17. Það hlýtur I að vera íhugunarvert, hvort þessi | ákvæði séu ekki allt of rúm. Eigi . fóstrið lifsrétt — og þaó hlýtur • það að hafa — má þá yfirleitt | granda lifi þess vegna „félags- • legra ástæðna"? Hvers vegna lifi • fósturs fremur en þess, sein fædd- | ur er? Engri heilbrigðri konu I dytti t.d. i hug aó leysa vandamál J aldraðra eða bæklaðra ineð þvi aó I gefa þeiin sterka sprautu, svo að | þeir sofnuðu fyrir fullt og allt — • þó að hún hafi „alið inörg börn * ineð stuttu inillibili", búi við | „bágar aðstæður vegna óinegðar, i fátæktar eða alvarlegs heilsuleys- J is annarra á heimilinu'* eða vegna t „æsku og þroskaleysis", sbr. 9. | grein i nefndu lagafrumvarpi. Á J ófædda barnið, sem getur ekki I borið hönd fyrir höfuð sér, minni | rétt á hjálp, fyrirhöfn, aðhlynn- • ingu, kærleika o.s.frv. en aðrir? A • að greiða úr „félagsleguin vanda | máluin'', sem þaó á þó enga sök-á.'J með þvi að stytta þvi alduí fyrir . fæðingu? Og hver er sá sjáandi, I að hann ,geti sagt fyrir, að | þvilikir óleysanlegir erfiðleikar. biði hins ófædda barns — I eða það valdi öðruin þvilikuin | vandainálum með kotnu sinni | — að teljast, VELVAKAINIDI Velvakandi svarar I sfma 10-100 kl. 10.30— 11.30, frá mánudegi 'til föstudags. 0 Fóstureyðingar Fóstureyðingar hafa injög verið á dagskrá. Hér er bréf frá Bene- dikt Arnkelssyni: „Kæri Velvakandi. Fóstureyðingar eru enn á dag- skrá. Séra Arngriinur Jónsson minntist á þetta alvarlega inál i útvarpspredikun 23. tnarz sl. og á þakkir skildar. Var áhrifaríkt að heyra hann segja frá þögulli göngu tugþúsunda Lundúnabúa, sein tóku inálstað ófæddra barna. Bretar munu hafa samþykkt núverandi lög sin uin fóstur- eyðingar árið 1968. Nú er reynt í brezka þinginu að fá lögunuin breytt og þrengja ákvæðin. Bæði stuðningsinenn og andstæðingar fóstureyðinga eru óánægðir með ástandið eins og það er. Uin 109 þúsund brezkar konur fengu lög- lega fósture.vðingu á síðastliðnu ári. 1 þeim hópi voru 3243 stúlkur 15 ára og yngri. Það er alkunna, að vanfærar konur streyina frá öðrum lönduin til Bretlands til þess að fá fóstri eytt. Fjöldi þeirra árið 1974 var 53.685. Eng- inn veit tölu ólöglegra fóstureyð- inga. 1 brezka þinginu er fullyrt, að mikil fjárplógsstarfsemi sé rekin í sainbandi við fóstur- eyðingar. Þannig koin frain i þinginu fyrir sköminu, að fóst- ureyðingaiðnaðurinn, eins óg það var orðað, hefði gefið af sér tfu inilljónir sterlingspunda i árstekj- ur i Lundúnaborg einni sainan." % Neita að eyða fóstrum „Norska blaðið Utsýn segir frá þvi, að nú sé svo komið, að inikill fjöldi starfsfólks á sjúkrahúsutn og læknastofum í Lundúnuin hafi tekið ákvörðun uin að neita að eyða fóstruin og kasta þeiin í brennsluofnana — eins og fólk þetta hefur gert, síðan lögin gengu i gildi. David Gilson, aðstoðarlæknir í Lundúnum, segir: „Við eruin ekki annað en tnorðing'jar.“ Hann skýrir svo frá, að á einu ári hafi hann ásaint öðruin læknuin fjarlægt ineira en tvö þúsund börn, eftir að langt var liðið á ineðgöngutíma þeirra. % Sum börnin grétu Flest hefðu þau getað lifað við góða ineðferð og umhyggju. „Sjálfur tók ég níu ungbörn eina vikuna,“ segir Gilson. „Sex þeirra voru líklega fiinin til sex mánaða göinul. Þetta voru allt mannlegar verur. Eitt var uin fjögurra inánaða, og hin voru yngri. Allt voru þetta mannlegar verur. Suin drógu andann. Eg held, að aðeins eitt hafi verið dáið. Það bærði ekki á sér. En hin börnin hreyfðu sig inikið og önduðu. Mörg grétu hástöfum.'1 (1 Englandi iná taka börn úr inóðurkviði, ineðan þau hafa ekki náö 28 vikna aldri. Nú inun vera reynt að færa aldurinn niður i 20 vikur.) Læknirinn segir frá tveiinur konuin. Þær voru sein frávita og komu æðandi út úr skurðstofunni og heimtuðu að fá börn sín aftur. En það var of seint. Önnur konan barði hnefunuin i brjóst læknis- ins og kallaði hann morðingja. „Ég veit ekki, hvaða áhrif það kann að hafa á þessar konur, þegar þær átta sig á því, að börn- um þeirra hefur verið sálgað,“ segir þessi læknir. „En ég held, að það muni fylgja þeim alla ævi.“ 0 Lífiö er heilagt „Ég vil leyfa rnér að tilfæra orð annars læknis. Sá heitir Kjell Martin Moksnes og skrifar grein uin fóstureyðingar í tímaritið Ungdom og Tiden í Ósló. Moksnes er trúaður kristinn maður og vill verja rétt ófæddra barna til lifs. Honum farast orð á þessa leið: „Lifið er heilagt, og þá er einnig átt við lif hins ófædda fósturs. Það er grundvallar- hugsun i allri Biblíunni, að inenn- irnir eru skapaðir i Guðs inynd — til þess að þeir lifi honuin til dýrðar. „Því að vér eruin siníð hans, skapaðir fyrir satnfélagið við Krist Jesúm til góðra verka. sem Guð hefur áður fyrirbúið, til þess að vér skyldum leggja stund á þau.“ (Efes. 2, 10). Jereinia heyrði jafnframt af munni Guðs: „Áður en ég inyndaði þig í móður- lífi, útvaldi ég þig, og áður en þú koinst af inóðurkviði, helgaði ég þig; ég hef ákvarðað þig til að vera spámann þjóðanna." (Jer. 1, 5). Það er grundvallarsjónarinið i Biblíunni og það skuldbindur okkur, að allt líf skal verndað og enginn hefur nein forréttindi öðr- uin freinur. 0 Hvor byrdin er þyngri? Það getur dregið dilk á eftir sér, ef hreyft er við hinu kristna undirstöðuviðhorfi uin heilag- leika lifsins. Þá dvinar lotningin fyrir lífinu og fyrir gildi manns- ins. Þá geta inenn glæpzt til þess að taka líf i ágóðaskyni eða vegna óþæginda. Menn geta freistazt til að velja úr samkvæint ráðandi mati sins tiina, t.d. útrýmt fóstr- um, þegar ákveðnar likur eru fyr- ir léleguin gáfuin eða lágu sið- ferðisstigi. Því iná ekki heldur gleyma, að fóstureyðing er hættuleg líkain- legri og andlegri heilsu kon- unnar. „Svo getur farið, að lögð sé þyngri byrði á konuna ineð því að framkvæma fóstureyðingu en með þvi að gera það ekki.“ Rannsóknir hafa leitt í ljós, að allt að 38% þeirra kvenna, sem hafa fengið fóstureyðingu, þjást síðan af alvarleguin kviða og sjálfsásök- unum. Það kemur líka fyrir, að konur, sem vilja sjálfar ganga ineð börn sín og ala þau, eru neyddar af ættingjuin sinuin til þess að beiðast fóstureyðingar. 0 Hér hafa kristnir hlutverki aö gegna Við hljótuin að leggja áherzlu á, að sérhver tnaður, sjúkur og hraustur, á rétt til lifsins. Það ber að vernda inannslifið, einnig þeirra, sein geta ekki haldið nein- ar varnarræður. — Öll fóstur hafa rétt til lífsins, enda þótt tölfræði- legir útreikningar geri ráð fyrir, að framtið þeirra sé óviss. Hin kristnu grundvallarsjónar- réttinætt að þaö hljóti að' sé deytt, | áður en þaö litur dagsins ljós? | Eruin viö ekki að taka okkurj siðferðilegt vald, sein okkur hef- i ur aldrei verið gefið? Benedikt Arnkelsson" Fundir um Kýp- ur hefjast á ný Aþenu, 3. apríl. Reuter. ÁREIÐANLEGAR heimildir I Aþenu höfðu það fyrir satt f dag að viðræður Grikkja og Tyrkja um Kýpur myndu hef jast að nýju 1 Vínarborg þann 25. aprfl n.k. 1 sömu frétt var sagt að Kurt Wald- heim, framkvæmdastjóri Sam- einuðu þjóðanna, myndi koma mjög við sögu f þessum væntan- legu viðræðum landanna tveggja. Fundum þessum var frestað snemma i febrúar vegna ákvörð- unar Kýpur Tyrkja um að stofna sérstakt ríki á norðurhluta eyjar- innar. Kýpurstjórn kærði málið fyrir Öryggisráði Sameinuðu þjóðanna, en það lagði til að við- ræður hæfust að nýju undir hand- leiðslu Waldheims. Nú er svo haft fyrir satt að samkomulag hafi náðst og dagurinn ákveðinn fyrir fyrsta fund, eins og að framan segir. — Skaðabætur Framhald af bls. 12 metnar kr. 250.000,00 og hafa þá verið dregnar frá bætur frá Tryggingastofnun rikisins." Miskabælur „Eftir atvikum þykir mega staðfesta niðurstöðu hérðas- dóms, aó þvi er varðar fjárhæð þessa kröfuliðs." (kr. 75.000,00) (Jtlagóur kostnaóur Aðaláfrýjandi hefur lagt fram gögn fyrir útlögðu fé kr. 20.803,00. Gegn andmælum gagnáfrýjanda verður þessi lið- ur eigi tekinn til greina meó hærri fjárhæð. Samkvæmt þessu verður gagnáfrýjanda dæmt að greiða aðaláfrýjanda kr. 345.803.“ Fyrir Hæstarétti fluttu málið hæstaréttarlögmennirnir Jón E. Ragnarsson fyrir starfs- manninn og Jón Finnsson fyrir naglaverksmiðjuna. Öllum ættingjum og vinum, sem heimsóttu mig á áttræðisafmæli mínu og færðu mér góðar gjafir, Ijóð, blóm og skeyti, færi ég kærar þakkir með ósk um far- sæla framtíð. Þórarinn Magnússon, Haðarstíg 10. SJÓN- VARPS- LOFTNET! allar stœróir fyrirliggjandi heildsala, smásala, RAFIÐJAN HR VESTURGÖTU 11 SÍMI 19294

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.