Morgunblaðið - 05.04.1975, Page 31

Morgunblaðið - 05.04.1975, Page 31
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. APRIL 1975 31 Iþróttir um helgina: Tap fyrir Svíum, 12-18, 1 NM unglinga ISLENZKA unglingaiandsliðið lék sinn fyrsta leik f Norðurlanda- meistaramótinu f handknattleik í Finnlandi f gær, og tapaði þá fyrir Svfum 12—18, eftir að hafa haft þriggja marka forystu f hálfleik, 7—4. Var um algjör kaflaskipti að ræða f leik landsliðsins, sem lék fyrri hálfleikinn mjög skynsamlega og vel, en hins vegar seinni hálfleikinn þeim mun verr. — Það sem skeði einfaldlega f þessum leik var, að strákarnir „héldu ekki haus“, — það var sem þeir ætluðu sér að kafskjóta Svfana f seinni hálfleiknum og skora tvö mörk f hverri sókn, sagði Hilmar Björnsson, fararstjóri íslenzka liðsins, — sem var að vonum óánægður með frammistöðu liðsins. Handknattleikur NM — pilta: Norðurlandamót pilta í handknattleik fer fram í Finnlandi um helgina. Lók (slenzka liðið sinn fyrsta leik í keppninni I gær og tapaði þá fyrir Svíum, 12—18. 1 dag leika piltarnir við Noreg kl. 10.00 og við Dan- mörku kl. 15.00. Á morgun leika piltarnir slðasta leik sinn f keppninni og mæta þá Finnum. Sá leikur hefst kl. 14.00. NM — stúlkna: Eins og frá er skýrt á öðrum stað verða breytingar á leiktfma f Norðurlandamóti stúlkna í Reykjavík, frá því sem fyrirhugað var. Mótið hefst f Laugardalshöllinni kl. 16.00 í dag með leik tslands og Noregs og sfðan leika Svíþjóð og Danmörk. Kl. 10.00 f fyrramálið leika Noregur og Svfþjóð og ís- land og Danmörk og kl. 15.00 leika tsland — Svíþjóð og Noregur — Danmörk. 3. deild: Um helgina ræðst hvaða lið úr 3. deild keppir í 2. deild næsta vetur. Það eru Leiknir úr Reykjavfk, Huginn frá Seyðisfirði og Leiftur frá ólafsfirði sem berjast um sætið. Fyrsti leikurinn fór fram f gærkvöldi, en kl. 15.50 f dag leika Leiftur og Huginn f Garða- Reykjavíkurmeistaramótinu f badminton lauk f fyrrakvöld. Verður nánar sagt frá mótinu f blaðinu á morgun, en eftirtaldir hlutu Reykjavfkurmeistaratitla: Ármenningar bikarmeistarar ARMENNINGAR urdu bikar- meistarar í körfuknattleik 1975. Sigruðu þeir A-liö KR í úrslita- leik, sem fram fór í Laugardals- höllinni í fyrrakvöld, með 74 stig- um gegn 62. Vegna þrengsla í blaðinu verður nánari frásögn af úrslitaleiknum að bíða til morg- uns. Jón Óskar Jónsson, Vallartröð 6. Jón Ragnar Jónsson, Fögrubrekku 10. Jónas Reynisson, Hlfðarhvammi 4. Kjartan Bjarnason, Hjallabrekku 47. Sigurjón Þór Guðjónsson, Vallartröð 2. Skúli Þór Smárason, Hátröð 9. Viðar Austmann Jóhannsson, Vfghólastfg 16. Ferming f Kópavogskirkju 6. aprfl kl. 2.00. Prestur séra Arni Pálsson. Stúlkur: Anna Lára Gunnarsdóttir, Kópavogsbraut 74. Auður Lilja Arnþórsdóttir, Kópavogsbraut 2. Björg Eysteinsdóttir, Hraunbraut 40. Elfn Rósa Guðmundsdóttir, Holtagerði 52. Herdfs Jakobsdóttir, Vallargerði 32. Jóhanna Jóhannsdóttir, Kópavogsbraut 70. Nanna Hreinsdóttir, Þinghólsbraut 29. Sigrfður Snjólaug Vernharðsdóttir, Borgarholtsbraut 31. Þorbjörg Ásgeirsdóttir, Skólagerði 17. Þórunn Kristfn Sverrisdóttir, Ásbraut 15. Þurfður ólöf Rúnarsdóttir, Lundarbrekku 4. Æsa Hrólfsdóttir, Holtagerði 42. Drengir: Einar Ingvarsson, Hraunbraut 27. Halldór Eirfkur Sigurbjörnsson, Ásbraut 11. Jóhann Ragnar Benediktsson, Vallargerði 16. Jóhann Jóhannsson, Vallargerði 26. Karl Davfðsson, Kastalagerði 4. Konráð Konráðsson, Þinghólsbraut 32. Kristján Gunnarsson, Kópavogsbraut 109. Kristján ólafsson, Kársnesbraut 107 Leifur Ottó Þórðarson, Hófgerði 13. Ragnar Halldór Blöndal, Skólagerði 67. Sigurður örn Sigurðsson, Mánabraut 7. Sigurður Þorteinsson, Asbraut 17. Sigvaldi Elfar Eggertsson, Kópavogsbraut 67. Sfmon Sigurður Sigurpálsson. Þinghólsbraut 41. Steinn Ingi Magnússon, Holtagerði 66. Þorvaldur Pétur Böðvarsson, Borgarholtsbraut 37. Ferming Garðakirkju. Sr. Bragi Friðriksson. 6. apríl, kl. 10.30 f.h. Stúlkur: Anna Ingólfsdóttir, Löngufit 11. Dagbjört Ingibjörg Jakobsdóttir, Löngufit 12. Dóróthea Sigurlaug Jónsdóttir, Hagaflöt 6. Guðrún Helgadóttir, Garðaflöt 13. Guðrún Þóra Magnúsdóttir, Melási 12. Ingibjörg Harðardóttir, Hörgslundi 2. Jóhanna Margrét Guðjónsdóttir, Sunnuflöt 15. Jóhanna Gunnarsdóttir, Löngufit 16. Rósa Geirsdóttir, Markarflöt 26. Salvör Gunnarsdóttir, Espilundi 8. Sigrún Linda Loftsdóttir, Markarflöt 7. Steinunn llnnsteinsdóttir, Markarflöt 4. Drengir: Björn Jónsson, Markarflöt 13. Dagur Jónsson, Smáraflöt 42. hreppi og kl. 13.50 á morgun leika þar Leiknir og Leiftur. 4. flokkur: Érslitakeppnin f 4. flokki Islandsmótsins fer fram f Garðahreppi um helgina. Eru það lið Vals, KA, Fram og Hauka sem leika til úrslita. I gærkvöldi léku Valur og KA og Fram og Haukar. Kl. 15.00 f dag leika Valur og Haukar og kl. 15.25 leika Fram og KA. Á morgun leika svo Valur og Fram kl. 13.00 og Haukar og KA kl. 13.25. Knattspyrna Meistarakeppnin: Fyrsti leikurinn í meistarakeppni KSl fer fram á Akranesi f dag og leika þá heima- menn, Islandsmeistararnir 1974, við Val, bikarmeistarana 1974. Leikurinn hefst kl. 14.00, en Akraborgin fer frá Reykjavík kl. 11.00 f dag og til baka strax að leik loknum. Reykjavíkurmótið Reykjavfkurmótið f knattspyrnu hefst nú um helgina. Kl. 14.00 á morgun leika Vfkingur og Fram fyrsta leik keppninnar á Melavellinum. Á mánudaginn kl. 19.00 leika þar Valur og Þróttur og kl. 19.00 á þriðju- dagskvöld mætast KR og Ármann. Einliðaieikur karla: Haraldur Kornelfusson. Tvfliðaleikur karla: Haraldur Kornelfusson og Steinar Pedersen. Tvenndarleikur: Steinar Pedersen og Lovfsa Sigurðardóttir. Einliðaleikur kvenna: Lovfsa Sigurðardóttir. Tvfliðaleikur kvenna: Lovfsa Sigurðardóttir og Hanna Lára Páls- dóttir. „Old boys“ flokkur: Ragnar Haraldsson og Gfsli Guðlaugsson. Einliðaleikur A-flokkur: Jóhann Kjartansson. Einliðaleikur kvenna, A-flokkur: Kristfn Kristjánsdóttir. Tvenndarleikur, A-flokkur: Jóhann Kjartansson og Kristín Kristjáns- dóttir. Tvíliðaleikur karla, A-flokkur: Jóhann Kjartansson og Sigurður Kolbeins- son. Tvíliðaleikur kvenna, A-flokkur: Kristfn Krist jánsdóttir og Ragnhildur Pálsdóttir. Friðrik Þór Halldórsson, Aratúni 5. Hallgrfmur Sigurður Hallgrfmsson, Smáraflöt 16. Jón Garðar Hafsteinsson, Breiðási 10. Kristinn Jens Sigurþórsson, Grenilundi 8. ólafur Þór Ölafsson, Heiðarlundi 20. Ólafur Gfsli Reynisson, Hagaflöt 20. Pétur Hákon Friðfinnsson, Melási 12. Stefán örn Guðjónsson, Smáraflöt 49. Sveinn Benediktsson, Lindarflöt 51. Tryggvi Þór Jóhannsson, Espilundi 6. Ferming Garðakirkju. Sr. Bragi Friðriksson. 6. apríl, kl. 2 e.h. Stúlkur: Arna Hrönn Pálsdóttir, Móaflöt 51. Ásta Bárðardóttir, Hofslundi 9. Dagbjört íris Garðarsdóttir, Melási 8. Elfn Thorarensen, Samtúni 16, Rvfk. Friðrika Þóra Harðardóttir, Smáraflöt 17. Hanna Sigurðardóttir, Lækjarfit 4. Hera Dís Karlsdóttir, Smáraflöt 15. KlaraÓskarsdóttir, Vífilsstöðum. LáraGuðmunda Vilhjálmsdóttir, Skógarlundi 10. Linda B. Karlsdóttir, Garðaflöt 1. Ólöf Rún Skúladóttir, Tjarnarflöt 1. Ragnheiður Edda Jónsdóttir, Faxatúni 32. Sigurbjörg Hjartardóttir, Bláfelli v/Garðaveg, Hafnarfirði. Steinunn Birna Þorvaldsdóttir, Breiðási 11. Vilborg Guðnadóttir, Aratúni 20. Drengir: Björn Þórisson, Holtshúð 8. Bragi Helgason, Brúarflöt 5. Erik Rail, Stekkjarflöt 8. Hermann Kristjánsson, Haukanesi 24. Hörður Filipsson, Lindarflöt 38. Júlfus Einarsson, Smáraflöt 10. Magnús Páll Halldórsson, Bakkaflöt 11. ólafur Ólafsson, Aratúni 16. Pétur Haukur Smárason, Aratúni 15. Ragnar Óskarsson, Lindarflöt 3. Rúnar Ingi Þórðarson, Lækjarfit 7. Steinn Logi Guðmundsson, Aratúni 22. Tómas Heimir Tómasson, Smáraflöt 14. Úlfar Bergþórsson, Hörgatúni 15. Fermingarbörn í Hafnar- fjarðarkirkju 6. apríl kl. 10.30 f.h. Stúlkur: Anna Kristfn Þorfinnsdóttir Lindarhvammi 6. Ásdfs Ingólfsdóttir Fögrukinn 8 Elín Snæbjörnsdóttir Álfaskeiði 78 Guðný Dóra Gestsdóttir Hringbraut 29 Guðný Sigurðardóttir Sunnuvegi 7 Guðrún Ólafsdóttir Flitvangi 3 Hallfrfður Sigurðardóttir ölduslóð 11 Hrönn Bergþórsdóttir Erluhrauni 7 Lára Jóna Sigurðardóttir Smyrlahrauni 22 Fjóla Björk Sigurðardóttir Smyrlahrauni 22 Lilja Baldursdóttir Álfaskeiði 94 ólöf Jónsdóttir Stekkjarkinn 13 Sólveig Baldursdóttir Miðvangi 29 Körfuknattleikur Á morgun ráðast e.t.v. úrslitin f 2. deild f Körfuboltanum. Þá leika á Selt jarnarnesi lið Borgarnes og Þórs, og nægir Þór sigur f leiknum til að hljóta sæti f 1. deild á ný. Sigri Borgarnes hinsvegar verða þrjú lið jöfn, þessi tvö og Fram. 1 fyrri leik liðanna sem fram fór á Akureyri sigraði Þór með 56:51, svo sjá má að liðín eru m jög áþekk að getu og getur sigurinn f leiknum á morgun þvf hafn- að hjá hvoru liðinu sem er. Leikurinn fer fram á Seltjarnarnesi á morgun, og hefst kl. 16.30 og f hálfleik og að leiknum loknum verður leikið f Firma- keppni Körfuknattleikssambandsins (einn keppandi gegn einum) en keppnin þar er vel á veg komin og fáir orðnir eftir. Frjálsar íþróttir VlÐAVANGSHLALP Islands fer fram í Vatnsmýrinni í dag og hefst kl. 14.00. Skráður er til keppni 181 þátttakandi, en keppt er f flokki karla, kvenna, pilta og unglinga. Búizt er við skemmtilegri keppni f öllum flokkum, en keppt er í 3ja, 5 og 10 manna sveitum. Skíði Stefánsmót Keppt verður f Skálafelli og hefst keppni kl. 13.00 á morgun. Svigmót ÍR: Keppt f Bláfjöllum. Stórsvigskeppnin hefst kl. 14.00 f dag og svigkeppnin kl. 13.00 á morgun. Bikarkeppni: Bikarkeppni Skfðafélags Reykjavfkur fyr- ir unglinga fer fram f Skálafeili f dag og hefst kl. 14.00 Keppt er f flokki stúlkna. 13, 14 og 15 ára og í drengjaflokki 13—14 ára og 15—16 ára. Fimleikar FIMLEIKARAMEISTARAMÓT Islands fer fram f Iþróttahúsi Kennaraháskóla Islands um helgina. Mótið hefst kl. 15.00 í dag og verður fram haldið á sama tfma á morgun. Keppt er f fimleikastiganum bæði f karla og kvennaflokki. Billjard KL. 14.00 f dag hefst f Billjardstofunni Júnó billjardmót, þar sem um er að ræða óform- legt Islandsmót f fþrótt þessari. Mótinu verður svo fram haldið á sama tfma á morg- un. Keppendur eru 21 og er þeim skipt f 3 riðla. Drengir: Bóas Kristinn Bóasson Breiðvangi 6 Börkur Gfslason Ölduslóð 11 Garðar óddur Garðarsson Vesturbraut 18 Guðmundur Albert Einarsson, Hraunkambi 10 Guðmundur Óðinn Hilmarsson Álfaskeiði 102 Helgi Harðarson Grænukinn 18 Helgi Hrafnsson Laufvangi 5 Hinrik Grétarsson Nönnustfg 5 Höskuldur Björnsson Álfaskeiði 73 Jóhann Ágúst Hakansson Alfaskeiði 92 Júlfus Alexander Hjálmarsson Álfaskeiði 72 Lárus Guðmundsson Álfaskeiði 103 Olgeir Þorvaldsson Sléttahrauni 34 RagnarÓli Ragnarsson Hverfisgötu 50 Reynir Ragnarsson Hverfisgötu 50 Sigurgeir Sigurðsson Smyrlahrauni 24 Stefán Már Pétursson Smyrlahrauni 33 Sverrir Erlingsson Sléttahrauni 23 Valur Einar Valsson Smyrlahrauni 29 Þorteinn Gunnar Aðalsteinsson Grænukinn 1 Þröstur Brynjarsson Selvogsgötu 7 Fermingarbörn f Hafnar- fjarðarkirkju sunnudaginn 6. aprfl kl. 2. Stúlkur: Aðalheiður Guðrfður Arsælsdðttir llverfisgötu 24 Aldfs Y'ngvadóttir Álfaskeiði 78 Birna Bjarnadóttir Ölduslóð 21 Dfa Björk Birgisdóttir Hringbraut 68 Erla Halldórsdóttir Fögrukinn 19 Guðbjörg Jónsdóttir Selvogsgötu 8 IIjördfs Guðrún Hjálmarsdóttir Hjallabraut 25 Hrafnhildur Bergsdóttir Kvfholti 14 HrefnaGuðmundsdóttir Hringbraut 3 Ingunn Lena Bjarnadóttir Miðvangi 92 Kristfn Sigrfður Reynisdóttir Fögrukinn 21 Kristjana Þurfður Jónsdóttir Álfaskeiði 89 KristólfnaGerður Jónsdóttir Fögrukinn 24 Lilja Guðbjartsdóttir Hraunkambi 4 Margrét Sigrfður Þórisdóttir ölduslóð 15 Sigrún Einarsdóttir Köldukinn 21 Þórunn Friðjónsdóttir Blómvangi 5 Drengir: Anton Már Antonsson Mmabarði 10 Daði Hilmar Ragnarsson Miðvangi 117 Emil Lárus Sigurðsson Melholti 2 George Hjörtur Howser Stekkjarkinn 3 Gunnar Már Levfsson Lækjarkinn 6 Gunnar Kristinn Valsson Laufvangi 12 Halldór Garðarsson Mávahrauni 19 II jörtur Sveinn Grétarsson Breiðvangi 6 Jón Bjarnason Laufvangi 1 Lúther Sigurðsson Smyrlahrauni 54 Olafur Sigurðsson Melabraut 5 Sigurður Hjartarsson Skerseyrarvegi 5 Stefán Bjarnason Ingvarsson Hólabraut 9 Sæmundur Sæmundsson Hellisgötu 29 Hilmar sagði að í fyrri hálf- leiknum hefði íslenzka liðið leikið mjög góðan handknattleik og verið áberandi betra liðið á vell- inum. Knettinunj var haldið vel í sókninni og beðió með rósemi eftir tækifærunum og í vörninni hefði liðið leikið vel og mark- varzla Kristjáns Sigmundssonar hefði verið góð. — Leikurinn var þó nokkuð jafn framan af, sagði Hilmar, og var staðan þannig 4—4 eftir 20 mínútur. Lokamínútur hálfleiks- ins léku strákarnir hins vegar mjög vel og höfðu náð þriggja marka forystu í hálfleik 7—4. í seinni hálfleiknum mátti svo Fermingar í Keflavíkur- prestakalli 6. apríl, kl. 10.30. (Keflavíkurkirkja) Drengir: Ásgeir Margeirsson, HAIabraul H, Kefla- vík Gylfi Jón Gylfason, Hamragarði 11, Keflavfk Jóhann Þór Guðmundsson, Háaleiti 21, Keflavfk Kjartan Már Kjartansson, Kirkjuteig 13, Keflavfk Kristinn Bjarnason, Faxabraut 40 C, Keflavfk Margeir Ingólfsson, Heiðarvegi 10 A, Keflavfk Njáll Skarphéðinsson, Baugholti 8, Kefla- vík Ólafur Sólimann Guðmundsson, Kirkjuvegi 13, Keflavfk Óskar Halldórsson, Lyngholti 9, Keflavfk Pétur Þór Pétursson, Sólvallagötu 42, Keflavfk Sigurður Garðarsson, Krossholti 11, Keflavík Þórhallur Óskarsson, Hringbraut 45, Kéflavfk Örn Stefán Jónsson, Faxabraut 74, Kefla- vfk Stúlkur: Bryndfs Sævarsdóttir, Faxabraut 45, Keflavfk Aðalheiður Erna Arnbjörnsdóttir, Sólvallagötu 18, Keflavfk Guðbjörg Alda Hauksdóttir, Aðalgötu 10 Keflavfk Helga Ragnarsdóttir, Baugholti 13, Keflavfk Hildur Nanna Jónsdóttir, Hafimrgötu 60, Hjörtfrfður Jónsdóttir, Mávabraut 12 A, Keflavfk Hrönn Guðmundsdóttir, Háaleiti 34, Keflavfk Ingunn Marfa Hilmarsdóttir, Lyngholti 5, Keflavfk Irene Jónsdóttir, Borgarvegi 34, Y-Nj. Jóhanna Erlingsdóttir, Faxabraut 63, Keflavfk Marfa Hafsteinsdóttir, Faxabraut 59, Keflavfk Marta Eirfksdóttir, Háholti 5, Keflavfk Salbjörg Björnsdóttir, Þverholti 6, Keflavfk Sóley Birgisdóttii', Hringbraut 46, Keflavfk Sólei Ragna Ragnarsdóttir, Mávabraut 6 D, Keflavfk Sólveig Þorsteinsdóttir, Austurgötu 12, Keflavfk Vilborg Reynisdöttir, Langholti 23, Keflavík Þórdfs Guðrún Þórðardóttir, Hamragarði 6, Keflavfk Þórleif Hólmgeirsdóttir, Brekkubraut 15, Keflavfk Sunnudagur, 6. aprfl, kl. 2.00 Drengir: Agúst Lúðvfksson, Melteigi 6, Keflavík Asþór K jartansson, Garðavegi 10, Keflavfk Bergsteinn Jósefsson, Miðgarði 1, Keflavfk strax greina óstyrk í íslenzka liö- inu. Upphlaupin stóðu nú stundum ekki nema nokkrar sekúndur áður en skottilraun var geró, sem svo bar ekki árangur. Tók það Svíana ekki nema 3 mínútur að jafna, 7—7, og sfðan sigu þeir jafnt og þétt fram úr. íslenzka liðið skorti þó ekki tæki- færi, þar sem það fékk þrjú víta- köst dæmd á þessum mínútum, en Pétri Ingólfssyni, Hannesi Leifs- syni og Þorbergi Aöalsteinssyni mistókst aó skora úr þeim. Var það ekki fyrr en eftir 14 mínútur aö fslenzka liðinu tókst loks að skora, en þá var staðan orðin Framhald á bls. 18 Björgvin Arnar Björgvinsson, Hringbraut 64, Keflavfk Danfol Ingi Eyjólfsson, Hátúni 7, Keflavfk Friðrik Jónsson, Garðavegi 3. Keflavík Stúlkur: AnnaGuðrún Andersdóttir, Hringbraut 71, Keflavík Ásta Þórarinsdóttir, Vatnsnesvegi 32, Keflavfk Bergþóra Sigurðardóttir, Birkiteigi 22, Keflavfk Freyja Torfadóttir, Sóltúni 7, Keflavfk Guðfinna Ósk Kristjánsdóttir, Hringbraut 54, Keflavfk Guðbjörg Magnúsdóttir, Heiðarbrún 4, Keflavík Halldóra Sólveig Valgarðsdóttir, Lyngholti ll.Keflavfk Kolbrún Davfðsdóttir, Greniteig 11, Keflavfk Lára Dfs Sigurðardóttir, Hólabraut 10, Keflavfk Særún Lúðvfksdóttir, Skólavegi 18, Keflavfk. Ferming að Stórólfshvoli Rang., 6. apríl, kl. 2 e.h. Prestur: Séra Stefán Lárusson Odda Rang. Asgeir Gfslason, Stóragerði 13, Hvolsvelli. Eyvindur Jónsson, Vallabraut 2, Hvolsvelli. Guðmundur Nikulásson, Stóragerði 23, Hvolsvelli. Kalman Jóhannsson, Útgörðum, Hvolhr. Bryndfs Bára Bragadóttir, Miðhúsum, Hvolhr. Elín ósk Óskarsdóttir, Sunnuhvoli, Hvolhr. Guðrún Hrönn Smáradóttir, Hvolsvegi 12, Hvolsvelli. Kristfn Guðný Guðmundsdóttir, Litlagerði 6, Hvolsvelli. Guðjón Svavar Jensen, Hafnargötu 67, Keflavík Guðlaugur Helgi Guðlaugsson, Heiðarbrún 15, Keflavík Guðni Grétarsson, Faxabraut 2 A Jón Sigurðsson, Faxabraut 39 A, Keflavfk Jónas Guðbjörn Þorsteinsson, Faxabraut 33 B, Keflavfk Kristján Lars Kristjánsson. Garðavegi 2, Keflavfk Sigurjón Valur Eirfksson, Smáratúni 10, Keflavík Sigurjón Örn Guðfinnsson. Eyjavöllum 7, Keflavfk Þorgeir Axelsson, Vallagötu 10, Keflavfk Þorsteinn Magnússon, Lyngholti 19, Keflavfk. Badmintonmót Reykjavíkur Kvennamótið hefst í dag Ekkert varð af leikjum í Norðurlandameistaramóti stúlkna f handknattleik, sem hef jast átti f Laugardalshöllinni f gærkvöldi. Astæðan var sú. að lið Svíþjóðar, Danmerkur og Noregs komust ekki til landsins f tæka tfð vegna truflana á flugsamgöng- um. Liðin voru hins vegar væntanleg til landsins í gær- kvöldi, og fara fyrstu leikir móts- ins fram í dag. Breytingin sem á verður er sú, að í stað þess að leika mótið á þremur dögum fer það fram í dag og á morgun, þ.e.a.s. að öll liðin verða að leika tvo leiki á morgun. Þegar Morgunblaðið hafði samhand við Berg Guðnason, mótsstjóra, f ga'rkvöldi, sagði hann að þá væri ekki endanlega frá því gengið hvenær leikirnir færu fram á sunnu- daginn, en Ifklega ha'fist fyrri leikurinn kl. 10.00. Mótið hefst f dag kl. 16.00 með leik lslands og Noregs, en sfðan leika Svíþjóð og Dan- mörk. t fyrramálið keppa svo Noregur og Svfþjóð og ísland og Danmörk og kl. 15.00 hefjast sfðustu leikir mótsins: lsland — Svíþjóð og Noregur — Danmörk. Að móti loknu munu svo liðin sitja boð Vilhjálms Hjálmarssonar menntamálaráðherra.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.