Morgunblaðið - 08.04.1975, Síða 4

Morgunblaðið - 08.04.1975, Síða 4
!Hki|)ttl*s>t!t3kkX3«k6&e£ MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. APRlL 1975 LOFTLEIÐIR BÍLALEIGA CAR RENTAL XP 21190 21188 LOFTLEIÐIR /^BÍLALEIGAN^ ^51EYSIR CAR RENTAL 24460 28810 PIONEGn Útvarpog stereo, kasettutæki Fa j 7 #///, i/,/;/<,.i.v iUAlt! Itel 14444 • 25555 muiim [BÍLALEIGA^car^rental Hópferöabílar 8—21 farþega i lengri og skemmri ferðir. Kjartan Ingimarsson Simi 861 55-32716-37400. Afgreiðsla B.S.Í. FERÐABILAR h.f. Bílaleiga, sími 81260. Fólksbíkar — stationbílar — sendibílar — hópferðabílar. SJO- OG LENSI- DÆLUR STURLAUGUR JÓNSSON &CO. Vesturgötu 1 6, Sími 13280. Óhugnanlegir atburðir Síðustu vikur hefur athygli manna um heim allan beinzt að hinum óhugnanlegu atburðum í Víctnam. Fyrir tveimur árum voru undirskrifaðir í Parfs hátíðlegir friðarsamningar, sem forystumenn kommúnista í Norður-Vfetnam og f hinni svonefndu Viet-Conghreyfingu í Suður-Vfetnam skrifuðu und- ir. Svo mikil var trú manna um víða veröld á því að nú mundi friður skapast í þessu stríðs- hrjáða landi, að aðalsamninga- mennirnir fengu friðarverð- laun Nóbels fyrir vikið. En því miður hafa þessar vonir orðið að engu. Annar samningsaðil- inn, Bandaríkjamenn, stóð við það sem um var samið. Banda- rfkjamenn hurfu á brott frá Suður-Vfetnam með allan her- afla sinn og í einu og öllu var staðið við friðarsamningana f París af þeirra hálfu. En hvers vegna ríkja þá hörmungar i Suður-Vfetnam nú? Hvers vegna er styrjöldin þar æðis- gengnari nú en nokkru sinni fyrr í áratuga sögu hennar? Hvers vegna flýja milljónir manna suður á bóginn frá hér- uðunum í norðurhluta Suður- Vfetnam? Hvers vegna flýja þessar milljónir undan fram- sókn svonefndrar „Þjóðfrelsis- hreyfingar"? Hvers vegna eru nú hafnar meiriháttar aðgerðir um heim allan til þess að finna munaðarlausum börnum frá Suður-Vfetnam ný foreldri? Svarið við öllum þessum spurn- ingum er einfaldlega það, að Norður-VIetnamar og Víetcong- hreyfingin, sem njóta gffurlegs stuðnings í hergögnum og fjár- munum frá Sovétríkjunum og raunar öllum hinum komm- úníska heimi hafa brotið hvert einasta atriði friðarsamning- anna, sem gerðir voru f Parfs fyrir 2 árum. A þessu var vakin athygli hér f Morgunblaðinu f sfðustu viku og bent á, að þessi fengna reynsla benti til þess, að ekkert þýddi að gera samn- inga við kommúnista. Hverjir tóku upp hanzkann fyrir griðrofin? Þessi ábending Morgunblaðs- ins varð tilefni til þess, að á sunnudaginn varði Þjóðviljinn hvorki meira né minna en 1V4 sfðu af takmörkuðu rúmi sínu til gegndarlausra árása á Morgunblaðið. Skrif Morgun- blaðsins eru kölluð „geð- bilunarskrif", „viðurstyggi- leg“, „úrelt, frumstæð og sið- spillt“, svo að dæmi séu nefnd um hin ofsafengnu viðbrögð kommúnistablaðsins við þess- um ábendingum Morgunblaðs- ins. En athyglisvert er, hverjir það eru sem taka upp hanzkann fyrir þá aðila, sem nú bera alla ábyrgð á hörmungunum f Víetnam. Það eru þeir tveir menn f hópi kommúnista á ls- landi, sem hafa haft hin síðari ár nánust tengsl við Sovétríkin. Maðurinn, sem við andlát Joseps Stalins sagði, að nú væri lokið mesta Iffi, sem lifað hefði verið á jörðinni, Magnús Kjartansson, er annar þeirra, sem snýst til varnar fyrir grið- rofana í Vfetnam. Maðurinn sem starfað hefur í þjónustu Sovétstjórnarinnar við að út- breiða hvers kyns óhróður hinnar sovézku áróðursvélar á tslandi, Árni Bergmann, er hinn aðilinn, sem snýst til varn- ar fyrir griðrofana í Víetnam. 1 rauninni þarf ekki frekar vitn- anna við. Þessum mönnum báð- um rennur bersýnilega blóðið til skyldunnar. HAPPDRÆTTI D.A.S. Vinningar í 12. flokki 1974 - 1975 Einbýlishúsið aö Túngötu 12. Bessastaðahreppi 31557 BifreiA Bifreið Bifreið Bifreið Bifreið Bifreið Bifreið Bifreið Bifreið Bifreið eftir vali kr. eftir vali kr. eftir vali kr. eftir vali kr. eftir vali kr. eftir vali kr. eftir vali kr. eftir vali kr. eftir vali kr. eftir vali kr. 500 þús. 400 þús. 400 þús. 400 þús. 400 þús. 400 þús. 400 þús. 400 þús. 400 þús. 400 þús. 32161 5597 12302 12872 23406 28699 30048 41811 53282 63915 / (Jtanferð kr. 100 þús. Húsbúnaður eftir vali kr. 25 þús. 27127 Húsbúnaður eftir vali kr. 50 þús. 3043 14889 11411 14298 33982 43165 57380 Húsbúnaftur eftir vali kr. 10 þús. 211 5944 13961 20451 26124 35723 44049 54923 59930 479 5975 14018 20471 26301 36518 44539 55055 60304 592 6048 14722 20475 26484 36555 44755 55311 60507 618 6181 14738 20789 26630 36922 44997 55367 60596 667 6258 14753 20879 26993 37235 45541 55506 60663 830 6375 14919 20911 27024 37338 45779 55830 60747 934 6717 15224 21031 27885 37453 46281 56060 61108 1160 7488 15610 21155 27902 37789 46349 56345 61185 1201 7552 15859 21166 28120 37935 46455 56376 61253 1229 7852 15974 21671 28916 37936 46878 56427 61316 1307 7984 15993 21726 29004 37957 46985 56642 61507 1308 8017 16118 22033 29081 37999 47060 56674 61548 1428 8053 16231 22060 29296 38082 47478 56707 61553 1899 8054 17010 22276 29452 38123 47712 56796 6174» 2145 8087 17067 22338 29478 38725 48003 56901 61755 2387 8328 17257 22530 29488 38949 48089 56988 61860 2419 8746 17262 22619 29607 39371 48129 56989 61887 2488 9201 17264 22913 29719 39425 48163 57036 62182 2559 9338 17507 22914 30397 39681 48681 57073 62225 2860 9494 17510 22995 30605 39912 49318 57137 62319 2968 9534 17903 23068 30614 40039 49610 57286 62324 3239 9772 18202 23376 30650 40199 49515 57301 62687 3335 9775 18204 23463 30834 40757 50132 57416 62789 3419 9815 18230 23732 31048 40802 50180 57453 62799 3576 9911 18525 23824 31272 40905 50242 57479 62814 3874 10003 18641 23846 31414 41058 50279 57537 63020 4054 10318 18644 23949 31658 41107 50316 57752 63190 4345 10363 18649 23952 31902 41235 50458 57788 63369 4479 11140 18666 23977 31964 41323 50967 57850 63410 4756 11212 18702 24430 32426 41475 51161 57888 63574 4817 11501 18805 24481 32664 41499 51354 58124 63630 4913 11509 18837 24518 32792 41641 51539 58137 63720 5011 11533 18957 24565 32923 41872 52092 58226 64051 5048 11742 19033 24773 33330 41926 52298 58474 64299 5063 11864 19157 24997 33565 41982 52830 58964 64368 5523 11967 19670 25009 34407 42023 53112 58970 64639 5574 12116 19812 25028 34697 42458 53385 58978 64665 5575 12465 19847 25143 34837 42707 53816 58998 64791 5664 13318 19890 25284 34860 43004 53919 59297 64896 5712 13478 19901 25345 34902 43168 54025 59407 64972 5785 13540 20313 25605 35004 43287 54224 5861 13629 20424 25689 35598 43798 54482 5921 13697 20426 26116 35696 43947 54584 Afgreiðsla húsbúnaðarvinninga hefst 15. hvers mánaðar og stendur til mánaðamóta. Kvartaði — og var rekinn STARFSMENN kaupfélags- smiójanna á Selfossi lögðu nið- ur vinnu s.l. fimmtudagsmorg- un, þar sem einum starfsmanna bifvélaverkstæðis K.A. hafði verið sagt upp störfum. Mál þetta á sér nokkurn aðdrag- anda, sem er sá, að hlunnindi, sem starfsmennirnir höfðu, voru tekin af þeim. Þau voru, að þeir gátu fengið að gera við eigin bila á laugardögum inni á verkstæðinu og borguðu aðeins fyrir notkun tækja. Eftir að þessi hlunnindi höfðu verið tekin af þeirn ritaði trúnaóar- maður verkalýðsfélagsins, Kol- beinn Guðnason, Oddi Sigur- bergssyni bréf um þetta mál og taldi að það kostaði kaupfélagið ekkert að leyfa starfsmönnum verkstæðisins aó vinna við eigin bíla i frístundum. Svarið sem hann fékk var uppsögn, en Kolbeinn hefur starfað hjá K.Á. í 35 ár. Oddur Sigurbergsson kaupfé- lagsstjóri sagði þegar Morgun- blaðið hafði samband við hann í gærmorgun, að hann vildi ekk- ert segja um þetta mál. Ekki væri um neinn hasar að ræða, heldur aðeins rólegheit þar sem starfsmennirnir hefðu ekki mætt til vinnu. Þá náðum við tali af Kolbeini Guðnasyni, sem sagði að málið hefði ekkert breytzt og það væri hart aó þurfa að fara frá fyrirtækinu eftir 35 ára starf. — Annars vil ég, af eðlilegum ástæðum, litið segja um þetta mál. Sfðast er fréttist höfðu starfs- menn kaupfélagssmiójanna ekki tekið neina ákvörðun i málinu og þvi ekki vitað hvort vinna hefst þar aftur eftir helgi, en þeir heimta aó Kol- beinn verði endurráðinn.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.