Morgunblaðið - 08.04.1975, Page 8

Morgunblaðið - 08.04.1975, Page 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. APRÍL 1975 83000 Okkur vantar allar stærðir af íbúðum hringið síma 83000 op- tð alla daga til kl. 1 0 eh. Til sölu Við Langholtsveg Góð hæð um 80 — 90 ferm. í þríbýlishúsi. Við Álfheima 4ra herb. íbúð á 3ju hæð í blokk. Laus eftir samkomulagi. Við Miðtún 4ra herb. sérlega vönduð risíbúð um 80—90 ferm. að sunnan- verðu stórir og fallegir kvistir, með svölum, gott eldhús og bað- herb. ennfremur geymsla. Sam- eiginlegt þvottaherb. í kjallara. Við Krummahóla Ný 3ja herb. íbúð um 96 ferm. á 6. hæð i háhýsi. Fullgerð ásamt bílskíli og allt frágengið úti og inni, afhendist í ágúst — september. í Mosfellssveit Raðhús i smíðum 1 30 ferm raðhús á einum grunni rúmlega komið undir tréverk og málningu ásamt bílskúr og hita- veitu, hagstætt verð. Tilbúið til afhendingar strax. . . Á Akranesi Einbýlishús Stórt einbýlishús á einum besta stað í bænum. í Hafnarfirði Einbýlishús Einbýlishús á tveimur hæðum ásamt innbyggðum bílskúr. FASTEIGNAÚRVALIÐ SÍMI83000 Silf urteigi 1 Sölustjóri Auóunn Hermannsson FASTEIGN ER FRAMTÍÐ 2-88-88 í Mosfellsdal Plastklætt timburhús sem er hæð og ris 5 herb. íbúð m.m. 6000 ferm eignarland Við Dunhaga 1 20 ferm. 4ra herb. íbúð tvær stofur tvö svefnherb. m.m. Gottt útsýni yfir Skerjafjörð. Við Eskihlíð 3ja herb. snyrtileg íbúð á 2. hæð, 2 stofur eitt svefnherb. m.m. Við Bólstaðarhlið 125 ferm. 5 herb. vönduð íbúð á 4. hæð. Sér hiti tvennar svalir. í Kópavogi Austurbæ 7 herb. íbúð á tveim hæðum. Sér hiti sér inngangur. Bílskúrs- réttur. Stór lóð. Við Birkihvamm Embýlishús á einni hæð á glæsi- legum stað góð 3ja herb. íbúð byggingarréttur og allar teikn- ingar af 140 ferm. viðbyggingu á tveim hæðum. Teikningar á skrifstofunni. íbúðir óskast Höfum fjársterkan kaupanda að 4ra—5 herb. íbúð í Háaleitis- hverfi Höfum fjársterka kaupendur að 3ja herb. íbúðum i Háaleitshverfi eða Fossvogi. Höfum kaupendur að 2ja herb. íbúðum viðsveoar um borgina. Höfum fjársterkan kaupanda að góðri 2ja íbúð eign i borginni. AÐALFASTEIGNASALAN AUSTURSTRÆTI 14. 4. HÆÐ SÍMI28888 kvöld og helgarslmi 8221 9. Sjá einnig fasteignir á bls. 11 SÍMAR 21150 - 21370 Til sölu 4ra herb. sérhæð 120 ferm efri hæð víð Ásenda. Mjög glæsileg, harð- viður, teppi. Nýtt eldhús, nýtt bað. Sér inngangur sér hitaveita. Útsýni. Útb 4,5 millj. 4ra herb. góð íbúð við Álfheima á 3ju hæð 108 ferm. harðvíðarhurðir, teppi. Tvöfalt verksmiðjugler. Suðursvalir. Góð sameign. Útsýni. VerS 5,7 millj. r I neðra Breiðholti 3ja herb. íbúð á 3 hæð við írabakka um 80 ferm. Sólrík íbúð harðviðarinnrétting, ekki fullgerð. Gott kjallara- herb með snyrtingu fylgir. Útsýni. Verð 4,1 millj. 3ja herb. íbúð með bilskúr Við Hraunteig um 90 ferm. á efri hæð í góðu timburhúsi, þríbýli. Nýteppalögð. Geymsluris fylgir, bílskúr, stór lóð. Verð 4,3 millj. útb. kr. 2,8 millj. Hafnarfjörður Við Miðvang 3ja herb. ný úrvalsíbúð í háhýsi, mikið útsýni. Við Hellisgötu rishæð um 75 ferm. í járnklæddu timbur- húsi nokkuð endurnýjuð Verð kr. 2 millj. útb. 1,5 millj. Til kaups óskast 4ra—5 herb hæð í Hafnarfirði kjallari eða ris má fylgja. Höfum kaupendur af 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðum hæðum og einbýlis- húsum. Sérstaklega óskast 4ra—5 herb. Ibúð í Hlíðar- hverfi. Kjallari eða ris má fylgja. Skiptimöguleiki á 4ra herb. góðri hæð með stórum bílskúr á Nesinu. Ný söluskrá heimsend. ALMENNA FASTEIGNASAIAN LAUGAVEGI 49 SÍMAR 21150-21370 Hafnarstræti 11. Simar: 20424 — 1 41 20 Heima: 85798 — 30008 TILSÖLU Við Suðurvang vönduð 2ja herb. íbúð á 2. hæð, þvottaherb. inn af eldhúsi. í Norðurmýri vönduð 2ja herb. einstaklings- Ibúð I kjallara. Sér inngangur. Sér hiti. Nýir gluggar. Ný teppi. Sérsmíðaðar innréttingar ofl. i stofu fylgir. Við Tjarnarbraut ca. 90 fm skemmtileg risibúð i góðu standi í smíðum í Breiðholti 4ra og 5 herb. ibúðir tilbúnar undir tréverk. Við Tjarnarstíg ca 136 fm sérhæð á sjávarlóð (neðrihæð i tvibýli). ásamt bíl- skúrsrétti. Einbýlishús í smíðum í KÓPAVOGt, fokhelt 2x120 fm á mjög góðum stað. Falleg teikn- ing. Til afhendingar strax. Skipti á góðri íbúð æskileg. Upplýsing- ar um þetta hús ekki gefnar i sima Við SELBREKKU tveggjaíbúða hús 5 herb. og 2ja herb. íbúðir. Skipti á góðri hæð i Reykjavik æskileg. Teikning og nánari uppl. á skrífstofunni. Ekki í síma. Einnig við VÍÐIGRUND 128 fm einbýlishús, fokhelt til afh. strax. SKIPTI möguleg á 3ja til 4ra herb. ibúð. Við ARKARHOLT i Mosfellssv. til sölu ca. 134 fm einbýlishús, selst fokhelt, kjallari undír öllu húsinu, bilskúr. RAÐHÚS á einní hæð við RJÚPUFELL. Selst tilbúið undir tréverk. Skipti æskileg á 4 — 5 herb. íbúð i HRAUNBÆ. HÖFUM MJÖG GÓÐA KAUP- ENDUR AÐ RAÐHÚSUM ( NEÐRA BREIÐHOLTI? FOSS- VOGI OG í VESTURBERGI. EINNIG AÐ ca. 120 til 130 fm HÆÐUM I tví til fjórbýlishúsum, og GÓÐUM BLOKKARÍBÚÐUM HELST MEÐ BÍLSKÚRUM. ÝMISKONAR EIGNASKIPTI ÁVALLT MÖGULEG. MIKLAR ÚTBORGANIR í BOÐI FYRIR GÓÐAR EIGNIR. GEYMIÐ AUG- LÝSINGUNA. 27766 Skólagerði sem nýtt parhús á 2 hæðum samtals ca 140 fm. Bilskúrsrétt- ur. Búið að steypa sökkul. Lóð frágengín. Einarsnes Einbýlishús í smíðum á 1 hæð, grunnflötur 1 50 fm. Bólstaðarhlið Glæsileg 5 herb. íbúð á 4. hæð. 125 ferm. Öll teppalögð með 2 svölum og sérhita. Yrsufell Endaraðhús grunnfl. ca. 150 fm + 70 fm kjallari. Á hæðinni eru 2 saml. stofur, 6 svefnherb., eldhús og baðherb. Teppi á allri ibúðinni. Bílskúrsréttur. Dunhagi Glæsileg 4ra herb. ibúð á 3. hæð ca. 116 fm. 2 saml. stofur, 2 svefnherb. eldhús og bað- herb., svalir. Teppi á allri ibúð- inni nema hjónaherb. Mjög fallegt útsýni. Holtsgata 4ra herb. á 1. hæð i steinhúsi 108 fm. 2 samliggjandi stofur, 2 svefnherbergi. Laus 1. april. FASTEIGNA- OG SKIPASALA Hafnarhvoli v/Tryggvagötu Gunnar I. Hafsteinsson hdl., Friðrik L. Guðmundsson sölustjóri slmi 27766. Stigahlið 1 55 fm sérhæð ásamt bilskúr Geitland 4ra herb. mjög vönduð ibúð á 2. hæð. írabakki 3ja herb. ibúð um 80 fm á 3. hæð. Nýlendugata 3ja herb. ibúð á 1. hæð um 70 fm. Garðahreppur Einbýlishús um 143 fm ásamt bllskúr. Útb. 6,5 milllj. Hag- kvæm lán fylgja Mosfellssveit Raðhús sem skiptist þannig: 4 svefnherþ., stofa, sjónvarpskrók- ur, eldhús og bað, ásamt bílskúr. Húsið er að mestu frágengið. Vesturberg 2ja herb. ibúð. íbúðin er fullfrá- gengin. Skiptanleg útborgun 2,5—2,7 millj. Fagrabrekka 5 herb. ibúð á 2. hæð i góðu standi. Útborgun skiptanleg 5 milljónir. Ásbraut 3ja herb. íbúð, útborgun skipt- anleg 3 — 3,5 milljónir. Kriuhólar 4ra—5 herb. ibúð fullfrágengin. Skipanleg útborgun 4 millj. Hraunbær 4ra—5 herb. ibúð. Vandaðar innréttingar. Útborgun 5 millj. Tjarnarbraut 4ra herb. risibúð i mjög góðu ástandi um 90 fm. Verð 4,5 milljónir. Útborgun 2,5 milljónir Álfaskeið 2ja herb. ibúð um 60 fm. íbúðin er i góðu standi Ný teppi. Suður svalir. Verð 3,4 millj. Útb. 2,5 millj. Miðvangur 3ja herb. Ibúð um 80 fm. Enda- íbúð. Verð 4,5 milljónir Útborg- un 3,3 milljónir Mávahlíð 3ja herb. íbúð i kjallara um 100 fm. Útborgun 2,5 milijónir í smiðum Raðhús, einbýlishús, I Reykjavik Kópavogi, Mosfellssveit og Hveragerði Garðahreppur einbýlishús i skiptum fyrir 4ra—5 herb. íbúð i Reykjavik: Kópavogur 4ra—5 herb. íbúð i smíðum við Fögrubrekku. Akranes einbýlishús á tveimur hæðum um 1 56 fm, ásamt bilskúr. Efri hæð 5 herb. og bað. Neðri hæð stofa, forstofuherbergi eldhús og þvottaherbergi, búr og snyrting. Kvöldsimi 42618, Hafnarstræti 11. Simar: 20424 — 14120 Til sölu í Stykkishólmi Vandað hús sem eru tvær hæðir og góður bílskúr og þurkhjallur. Á jarðhæð er góð 2ja herb. sér- ibúð á efri hæð er 5 herb. ibúð með sérínng. Allt í góðu standi, fullfrágengin lóð. Við Njarðvikurbraut 120 fm. neðri hæð í hlöðnu tvibýlishúsi ásamt stórum bílskúr úr timbri-vatnsklæddum. íbúðin þarfnast talsverðar standsetn- ingar, útb. kr. 1.5 millj. sem má skipta. Við Baldursgötu í Keflavik 90 fm íbúð á 2. hæð verð kr. 3,7—4,0 millj. Við Brekkustig í Sandgerði, 100 fm. séribúc á efri hæð, ásamt 80 fm bil- og geymsluskúr. Verð kr. 4,6 millj útb. kr. 2,0—2,5 millj. 26200 Við Eyjabakka ca 90 fm. ibúð á 3. hæð. íbúðin er mjög skemmtilega innréttuð og skiptist i 2 svefnherbergi og eina stóra stofu. Á hæðinni er búr oq laqt fvrir bvottavél á bað Við Sæviðarsund ca. 80 fm. hæð á 2. hæð i fjórbýlishúsi. íbúðin er sérstak- lega vel innréttuð og er 2 svefn- herbergi og ein stór stofa. Miklar harðviðarinnréttingar og góð teppi. Sér hiti og bílskúr. Við Æsufell ca. 96 fm mjög vönduð ibúð á 2. hæð. íbúðin skiptist i 2 góð svefnherbergi og stóra stofu. Búr á hæðinni, aðstaða fyrir þvotta- vél á baðherbergi. í kjallara húss- ins er barnagæzla og frystiklefi. Helst koma til greina skipti á ca. 1 1 5 fm hæð. Við Holtsgötu ca. 1 08 fm íbúð á 1. hæð í blokk (smíðuð 1958). íbúðin skiptist i 2 stofur og 2 svefnherbergi. Sér hiti og 2 geymslur í kj. laus strax. Við Sólheima ca. 95 fm. Ibúð á 3. hæð i blokk. íbúðin er 2 svefnherb. og 1 stór stofa. Til greina koma skipti á um 100 fm ib. á 1. hæð eða jarðhæð. Við Kvisthaga. ca. 1 18 fm jarðhæð. (búðin er i góðu standi og skiptist i 2 stofur, 1 svefnherbergi og stórt hol. Sér hiti. Við Eyjabakka ca 95 fm ibúð á 3ju hæð, (enda) + 20 fm i kjallara, herb. og geymsla. Þvottahús og búr á hæðinni. Vönduð teppi og góðar innréttingar. Við Miðstræti ca. 90 fm risíbúð, 4—5 herb. öll teppalögð. Sér inngangur sér hiti (Danfoss) laus í júní. Útb. aðeins 2,2 milljónir, skiptanleg. Við Eskihlíð ca 90 fm íbúð á 2. hæð í blokk. íbúðin er 2 góðar stofur og 1 svefnherbergi. Útb. 3.3. milljón- ir Við Bjargarstig 4 — 5 herb. íbúð á 2 hæð, sér hiti. Við Háaleitisbraut ca 117 fm íbúð á 3ju hæð. íbúðin er 2 saml. stofur 3 svefn- herbergi, fataherbergi og sér þvottahús á hæðinni. Við Ránargötu ca 80 fm. ibúð á 2. hæð. íb. er 2 stofur og 1 svefnherb. Við Nýlendugötu ca 70 fm ibúð + ris, á hæðinni eru 2 svefnherbergi og 1 stofa, sér hiti. Við Rauðalæk ca 85 fm kjallaraibúð i fjórbýlis- húsi, 2 svefnherbergi og 1 stór stofa. Teppalögð, sér hiti. 2falt gler. Við Asparfell tæplega 70 fm íbúð á 1. íbúðar- hæð (2 hæð) (búðin er mjög vel útlitandi. Einbýlishús við Vighólastig Kóp. á 2 hæðum ca. 85 fm grunnflötur og 70 fm ris. Aðstaða fyrir 2 íbúðir i hús- inu. Við Borgarholtsbraut Kóp. 5-—6 herb. parhús. útb. 4.5 Hafnarfjörður Við Nönnustíg, einbýlishús ca. 80 fm að grunnfleti + ris. Út. aðeins 2,8 millj. Selfoss Við Háengi 97 fm parhús tilb. undir tréverk, teikningar á skrif- stofunni. Blikastaðir Mosfellssveit, íbúðarbúsið og gripahúsin að Blikastöðum til sölu eða leigu. Upp. aðeins veitt- ar á skrifstofunni. Söluskráin kemur út í dag FASTEIGNASALAN MORGHBLASSHÚSIII Óskar Kristjánsson kvöldsfmi 27925 MALFLlimŒKRIFSTOFA Guðmundur Pétursson Axel Einarsson hæstaréttarlögmenn

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.