Morgunblaðið - 08.04.1975, Side 12

Morgunblaðið - 08.04.1975, Side 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. APRlL 1975 LJERIB VELRITIIN Ný námskeið eru að hefjast. Kennsla eingöngu á rafmagnsritvélar Engin heimavinna. Innritun og upplýsingar i símal 41311. Vélritunarskólinn, Suðurlandsbraut 20, Þórunn H Felixdóttir Bifreiðastjóri Óskum að ráða strax röskan bifreiðastjóra á vörubifreið okkar svo og til aðstoðar við stand- setningu og afgreiðslu véla og tækja. Nánari upplýsingar um starf þetta veitir Sigurður Skarphéðinsson. A/ SUÐURLANDSBRAUT32- REYKJAVÍK- SÍMI 86500 FATASKAPAR með fellihurðum. Hæfa vel hvar sem er. Smíðum eftir máli. TRESMIÐJAN KVISTUR Kænuvogi 42 sími 33177 og 71491 Hestamannafélögin Fákur og Gustur Kappreiðar sameiginlegar vorkappreiðar halda hesta- mannafélögin Gustur og Fákur að Víðivöllum sunnudaginn 4. maí n.k. Keppnisgreinar: 250 m skeið 250 m unghrossahlaup 350 m stökk 800 m stökk og 1 500 m brokk Þátttaka tilkynnist Birni Sigurðssyni, Kópavogi eða skrifstofu Fáks fyrir 27. apríl. Háseta vantar á góðan netabát frá Vestmannaeyjum Uppl. í síma 98 —1874. Verkamenn óskast í byggingavinnu. GLUGGASMIÐJAN, Síðumúla 20. íbúð til leigu Til leigu 2ja herb. íbúð að Hraunbæ 188 efsta hæð fyrir miðju. Fyrirframgreiðsla. Til sýnis í kvöld kl. 8 — 9. 30. leikvika — Ieikir22. marz 1975 Leiðrétting: 2 vinningur 6944 ekki 9644 eins og auglýst var 31. leikvika — leikir 29. marz 1975. Leiðrétting: 2 vinningur 35139 ekki 35149, eins og auglýst var. Útboð Tilboð óskast í að tvöfalda þakglugga í bygg- ingum Iðngarða h.f., Skeifunni 11, 13, 15, 17 og 19. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu félagsins (hjá Landssambandi Iðnaðarmanna) að Hallveigarstíg 1, gegn 3.000 kr. skilatrygg- ingu. Tilboð verða opnuð þar föstudaginn 18. apríl kl. 1 1 .00. Stjórn Iðngarða h.f. heldur félagsfund í Veitingahúsinu Glæsibæ miðvikudaginn 9. apríl kl. 20.30. Fundarefni: 1 . Umræður um Launamál. 2. Framhaldsmenntun. 3. Önnur mál. Stjórnin. Hjúkrunarfélag íslands Betri vertíð en í fyrra á Isafirði 4. apríl VERTÍÐIN á Vestf jörðum hefur gengið allvel til þessa. Eru nú komnar þar á land um 18 þúsund lestir en það er um 2500 lestum meira en á sama tlma I fyrra. Munar þar mest um aukinn afla I janúar og febrúar. Afli togaranna hefur yfirleitt verið góður. Eru þeir flestir komnir með um og yfir 1000 lestir miðað við slægðan fisk. Bátar frá syðri Vestfjörðunum eru nú flestir á netaveiðum og hafa aflað vel. Er Garðar frá Patreksfirði aflahæstur neta- bátanna í marz með 304 lestir i 15 róðrum. Frá verstöðvunum við Djúp tfg nyrðri fjörðunum hafa flestir bátarnir róið með línu og hefur uppistaðan í afla þeirra undanfarið verið stein- bítur. Hefur aflinn verið 10—15 lestir í róðri. Aflahæsti línubáturinn í marz var Orri frá Isafirði með 158 lestir í 19 róðr- um. Rækjuvertíð við Húnaflóa og Isafjarðardjúp lauk um miðjan marz en veiðar eru ennþá stundaðar frá Bíldudal. Heild- arrækjuaflinn frá áramótum er 1727 lestir en var 1924 lestir i fyrra. Er rækjuaflinn svip- aður í Arnarfirði og við tsa- fjarðardjúp en á Hólmavík og Drangsnesi er aflinn nú um þriðjungi minni. — Fréttaritari. 4llovj)unl>lúíiiíi margfaldor markad vðor 4» flokkun 9 ú 1.0ÖÓ.Ö0Ö kr, 9 - 500.000 — lilllililiiilliiiii 37Ö - $0,000 — 2.250 - l&.ÖÖO — 6,435 — S.ÖD0 —w,. 9 0Q0 000 kr 4.SÖÖ.Ö00 w„ 1,800.000 w- 13,500.000 w.- 22 500,000 — 32.175.000 — ÍÍISIS! A' fimmhidag verður dregió í 4 flokki. 9.000vinningar aó f járhæó 84.375.000 krórta. Á mióvikudag er síóasti endurnýjunardagurinn. 83 475 000 Aokavinrtírt<jör; 18 á 50.000 kr 900.000 84.375.000

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.