Morgunblaðið - 08.04.1975, Síða 24

Morgunblaðið - 08.04.1975, Síða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. APRlL 1975 Bílstjóri - Keflavík Vantar strax bílstjóra með meirapróf. Upplýsingar í símum 92-1264 og 41412. Brynjólfur h. f. Afgreiðslumaður Afgreiðslumann vantar í bifreiðavara- hlutaverzlun. Tilboð sendist Mbl. fyrir 1 5. apríl með uppl. um aldur og fyrri störf merkt: Varahlutir 721 5. Matsvein og háseta vantar á 65 tonna bát, sem gerir út á net. Upplýsingar í síma 43169. fc———I Efnaverkfræðingur óskar eftir framtíðarvinnu Útskrifast frá Danmarks Ingeniör Akademi, Lyngby, í júní 1975, og óskar eftir vinnu á Stór-Reykjavíkursvæðinu, frá mánaðamótum ágúst-sept. Upplýsingar um vinnu og kjör send- ist augl.d. Morgunbl. merkt „Efnaverk- fræðingur—7169." ~_____ Kaupum ferskan lax á sumri komandi, þeir sem hafa áhuga vinsamlegast hafi samband viö okkur og látið vita um væntanlegt magn UNEX Aðalstræti 9 P.O. Box 791 Símar 11995 — 27460. DATSUN — DIESEL. Óskað eftir vel með förnum Datsun árg. 1 971—72. Tilboð ásamt nánari upplýsingum sendist afgr. Morgunblaðsins fyrir næstk. fimmtudag 10. apríl, merkt: „Datsun — 972,6". TEAK — EIK OREGONPINE Klapparstíg 1 Skeifan 1 9 Símar. 18430—85244. Storkurinn spjarar sig í frostinu „Það ber ekki á öðru en stork- urinn ætli að lifa þetta hret af,“ sagði Sigþór Sigurðsson f Litla- Hvammi þegar Mbl. spurði hann um lfðan storksins við Dyrhófaós f gær. Að sögn Sigþórs heldur storkur- inn sig á svipuðum slóðum og áður, en þó hefur hann flutt sig nokkru vestar. Hann þræðir alla skurði, sem hann kemst í, en þar er helzt von fyrir fuglinn að finna æti. Norðan átt var í Dyrhólahverf- inu í gær, og fylgdi henni bjart- viðri en frost. Stolið úr samskotabauk BROTIZT var inn i Hallgrims- kirkju um s.l. helgi. Tóku þjófarn- ir samskotabauk kirkjunnar traustataki, sprengdu hann upp og stálu úr honum þeim aurum sem kirkjugestir höfðu ætlað kirkjunni. Mál þetta er óupplýst. Ingvar hraðskák- meistari Islands Ingvar Asmundsson sigraði með yfirburðum i Hraðskákmóti ís- lands, sem haldið var um síðustu helgi. Hlaut Ingvar 17 vinninga af 18 mögulegum. I öðru sæti varð Gunnar Finnlaugsson frá Selfossi með 14 vinninga og i þriðja sæti Benedikt Jónsson, Reykjavik, með 13 vinninga. Þátttakendur voru alls 64. Skiphóll til sölu Eina vinveitingahúsið i Hafnar- firði, Skiphóll, hefur verið aug- lýst til sölu. 1 auglýsingu þar að lútandi, sem birtist í Morgunblað- inu fyrir tveimur dögum, segir, að bæði komi til greina sala á innan- stokksmunum og aðstöðu sér, eða jafnframt húsnæðinu. Það ér Hrafnkell Asgeirsson hrl. í Hafnarfirði sem annast sölu á húsinu. Hann sagði þegar Morgunblaðið hafði samband við hann í gærmorgun, að hann vildi ekkert um málið segja á þessu stigi og vildi enga ástæðu gefa upp vegna sölunnar. UMRÆÐU- FUINIÐUR um helstu viðfangsefni á vett- vangi borgarmála og landsmála 'verður haldínn fimmtudaginn 10. apríl að Langholtsvegi 1 24 og hefst kl. 20:30. Málshefjendur: Birgir Isl. Gunnarsson, borgarstjóri og Guðmundur H. Garðarsson, alþingis- maður. Ennfremur verða kosnir fulltrúar á lands- fund Sjálfstæðisflokksins 3.—6. maí n.k. Stjórnin. Aðalfundur kjördæmisráðs Sjálfstæðisfélaganna á Vesturlandi verður haldinn i Dalabúð, Búðardal sunnudaginn 1 3. apríl kl. 1 5.00. Venjuleg aðalfundarstörf. Gunnar Thoroddsen, iðnaðarráðherra ræðir stjórnmálavið- horfið og orkumálin. Önnur mál. Stjórnin. Kópavogur Sjálfstæðiskvennafélagið Edda Kópavogi hefur Opið Hús mið- vikudaginn 9. apríl n.k. kl. 20.30 — 23.30 í Sjálfstæðishús- inu við Borgarholtsbraut. ^ Föndurkennsla, spil o.fl. Góðar kaffiveitingar. Stjórnin. Austurbær — Norðurmýri HEIMDALLUR S.U.S. Er menntakerfið á villigötum? Starfshópur um menntamál. Fundur þriðjudaginn 8. apríl n.k. kl. 5.30. ! Galtafelli, Laufásveg 46. Umsjónarmenn. Almennur félagsfundur verður haldinn í Templarahöllinni miðvikudaginn 9. april kl. 8.30. Dagskrá: 1. Kjör fulltrúa á landsfund. 2. Almennar umræður. Málshefjandi Jón Sólnes alþingismaður. 3. Önnur mál. Stjórnin. Rangæingar Aðalfundur sjálfstæðisfélags Rangæinga verður haldinn í Hellubíói laugardaginn 1 2. apríl n.k. kl. 2 e.h. Gunnar Thoroddsen iðnaðarráðherra kemur á fundinn. Stjórn sjálfstæðisfélags Rangæinga. KÓPAVOGUR KÓPAVOGUR Er ríkisstjórnin á réttfi leið? Týr, félag ungra sjálfstæðismanna i Kópa- vogi i samvinnu við Samband ungra sjálfstæðismanna efnir til alm. félags- fundar, þar sem rætt verður um störf og stefnu ríkisstjórnarinnar. Málshefjendur: Markús Örn Antonsson, borgarfulltrúi og Vilhjálmur Þ. Vilhjálms- son, varaformaður S.U.S. Fundurinn verður haldinn i Sjálfstæðis- húsinu, Kópavogi, þriðjudaginn 8. apríl kl. 20.30. Fundarstjóri: Bragi Mikaelsson, formaður Týs. TÝR, F.U.S. Kópavogi S.U.S.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.