Morgunblaðið - 08.04.1975, Page 33
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. APRÍL 1975
33
/
Líkiö á
grasfletinum
rfr
27
honum fannst heldur ekkert
skemmtilegt aö veröa fyrir þessu.
Mig langaði mest til að taka til
fótanna. En Einar sem var ööru-
vísi þenkjandi en ég ákvaö aö
nota gagnstæöa aðferð og ganga
beint í ginið á ljóninu. Þaö sýndi
sig sem fyrr aö sólin er bezta
vörnin. Hann gekk rakleitt aö
hópi ungra piltna á einu götu-
horninu og áöur en við var litið
vorum viö ein eftir ásamt manni
úr hópnum, sem Einar þekkti.
Einar kynnti hann fyrir mér.
Hann var ljóshærður og Einar
sagöi aö þeir væru skólabræður
og hann ræki nú málningarvöru-
verzlun í bænum. Þeir ræddu
saman um atburöi dagsins og
Einar sagði honum i stuttu máli
frá þvi sem hann vissi og spurði
síðan:
— Þekktir þú Tommy vel?
— Við vorum heilmikið saman
meöan hann var í bænum. Hann
var hress náungi, sem var alltaf
til i aö gera sprell. Hann var
kannski dálítið villtur i sér, en
mér fannst hann góöur drengur i
flestu tilliti. Þaö er ægiiegt að
hugsa sér....
— Fréttiröu eitthvað frá honum
eftir aö hann fór frá Skógum?
— Ekki orð. En hann var nú
víst ekki mikið náttúreraður fyrir
bréfaskriftir.
— Hefuröu nokkra hugmynd
um, hvar hann getur hafa haldið
til þessa daga?
— Nei, þetta er allt harla furðu-
legt, finnst þér ekki.
Ljóshærði maðurinn leit til
skiptis á okkur og hrukkaði enn-
ið.
— En ég held ég þori að ábyrgj-
ast eitt. Ef hann hefði ekki verið
búinn að ákveða fyrirfram að
hitta ákveðnar manneskjur í
Dalnum og búa þar — þá held ég
hann hefði komið til mín.
— Hver heldur þú að það hafi
verið sem hann ætlaði að hitta?
Foreldra sína?
— Nei, alls ekki, það held ég sé
af og frá. En þaó hafa kannski
verið aðrir í Dalnum, sem drógu
hann til sin...
Og eftir að hafa gefið þetta í
skyn hvarf málarameistarinn
þegjandi á braut og Leo Berggren
kom nú aðvífandi, þreyttur og
másandi eins og fyrri daginn. Við
snerum við og gengum saman eft-
ir Prestsgötunni ásamt með
lögreglumanninum. Ég geri ráð
fyrir að við höfum enn verið mið-
punktur athyglinnar, en nú var ég
svo áfjáó í að heyra hvað Berg-
gren hafði að segja að ég veitti þvi
ekki lengur athygli.
— Kæru vinir, þetta er aldeilis
óþolandi allt saman. Ég sé enga
leið út úr þessu. Það eru nú tiu
klukkustundir síðan við fundum
veslings Tommy á grasfletinum
með hníf i hjartastað og hvers
höfum við eiginlega orðið visari?
Bókstaflega einskis. Við vitum að
pilturinn kom hingað með lest-
inni klukkan hálftiu á sunnudags-
kvöldið og við vitum að stundar-
fjórðungi síðar skildi hann við
annan mann við vegamótin sem
liggja niður í Dalinn. Og síðan
hefur ekki nokkur lifandi vera
séð hann! Ég hef spurt hverja
einustu hræðu bæði i Dalnum og i
hálfum bænum, en allir hrista
hausinn og horfa skilningsvana á
mig. Og einhvers staðar hiýtur
hann að hafa verið.
Við vorum ekki sein á okkur að
segja honi-m fréttirnar: að
Tommy hefði fyrir sólarhring set-
ið í makindum í eldhúsi Petren-
frökenanna og snætt þar kvöld-
verð. Leo Berggren herti enn
gönguna þegar hann heyrói þetta.
— Þær skulu eiga mig á fæti,
þessar kjaftatuðrur! Ég treysti
reyndar engum þarna út frá! Ja,
afsakaðu Einar, ég á ekki við þig
og fjölskyldu þina. En öll hin...
Ég skal éta gamla hattinn minn
upp á það að öll leyna þau ein-
hverju. Þau hafa heldur ekki get-
að komið með neinar áreiðanlegar
fjarvistarsannanir. Þau voru öll
„sofandi í rúmum" sínum, þegar
Tommy var myrtur, en þau eiga
öll jafnerfitt með að sanna mál
sitt. Elisabeth Mattson var eín í
sínu húsi og hið sama á við um
Börje Sundin. Holtsfjölskyldan
lýgur áreiðanlega ekki síður, auk
þess ber að hafa í huga að dóttirin
sefur á neðri hæðinni og hjónin
hafa hvort sitt herbergi uppi.
Eins og við mátti búast hefur ekki
tekizt að draga orð af viti út úr
Petrenkellingunum og hvað
snertir Mattsonhjónin þá vitið þið
bezt sjálf að þau keppast við að
vera i mótsögn hvort við annað.
Og þetta er nú meiri hrærigraut-
urinn allt saman, ég segi ekki
annað!
— En Lou Mattson var í heim-
sókn hjá einhverri vinkonu sinni,
sagði Einar. — Hún hlýtur að geta
borið vitni um hvenær Lou fór
heim.
— Auðvitað ætti henni að vera
það i lófa lagið, sagði lögreglu-
þjónninn beizklega, — en þá
þurfti hún auðvitað að fara til
Kaupmannahafnar i frí i morgun.
Það leit sannarlega út fyrir að
Berggren hefði fulla ástæðu til að
vera svartsýnn. Og það var
biðjandi svipur á andliti hans
þegar hann spurði hvort við vær-
um ekki fáanleg til að koma með
honum á fund Petrensystranna.
— Við höfum kannski betra lag
á þeim, ef -við erum þrjú, sagði
hann.
I þetta skipti urðum við að leita
drjúga stund áður en við höfðum
i — Forseti Rotary
I Framhald af bls. 11
| sem til þarf, er að vinna þessum
I hugtökum meira fylgi, fara eftir þeim
Isjálfur og sýna öðrum, að hins sama
sé af þeim vænzt,
I Framtið Rotaryhreyfingarinnar er
J mikilvægast, að félagar hennar gefi
I henni sem mest af sjálfum sér og
| starfi sem mest i hennar anda."
Verkefni þau, sem Rotary-klúbbar
| vinna að, eru mjög svo fjölbreytileg,
• að þvi er Robbins sagði. Þeir velja
' sér viðfangsefni sjálfir, hver á sinum
| stað, eftir þvi hvers þeir telja þörf.
ISameiginleg starfsemi er rekstur
Rotary-sjóðsins, sem Robbins sagði.
| að hefði aukizt mjög og eflzt á siðari
■ árum. Framlög i hann eru frjáls og
• nemur hann nú um 20 milljónum
I dollara. Úr þessum sjóði eru veittir
| margvislegir styrkir, sem hafa það
markmið að sameiginlegt að efla
upp á íbúum i þessu furðulega | skilning þjóða i milli. Hann greiðir
húsi. Allar dyr voru opnar eða • m.a. fyrir háskólastúdenta- og
ólæstar og við leituðurn um allt J kennaraskiptum landa i milli og
húsið, kiktum inn í litlar kytrur I kynnisferðum fólks úr ýmsum stétt-
hér og hvar og stórar og rúmgóðar | um til annarra landa. bæði með það
Stofur og loks fundum við fröken . fVr'r augum, að viðkomandi aðilar
Liviu í subbulegri dagstofu, þar • kynnist starfsbræðrum sinum, efli
sern var fullt af skattholum Og I Þekkingu sina á viðkomandi grein og
fjölskyldumyndum. Hún bað okk- • kVnni «ér líf og háttu þjóðanna, er
ur að fá okkur sæti og varð eilitið ^eir sækia heim. Þessi fyrirgreiðsla
fýld, þegar við afþökkuðum boð I Jí!.Í!í"?,n e8a
hennar um kaffisopa. Svo leit hún |
á yfirlögregiuþjóninn og pírði |
Ég elska þig enn Lóa mín — en þú skyggir á ljósið.
augun:
— Jæja, Leo, hvernig gengur ■
þér með rannsóknina? Það ganga •
furðulegustu sögur í bænum: að |
þú hafir yfirheyrt veslings Lou •
Mattson svo vægðarlaust að hún •
hafi fallið í yfirlið af þreytu... en |
ef ég á nú að segja það sem mér |
finnst þá á sú hrokaskjóða ekkert !
betra skilið... og að Agneta Holt I
hafi fengið móðursýkiskast og |
viðurkennt að það var hún sem .
stakk bróður sinn hnifi og að I
frægur prófessor sé kominn |
hingað alla leið frá Egyptalandi i
til að hefna sín á Tommy, sem *
hafði stolið frá honum fimmtíu I
þúsund krónum og...
— Hamingjan góða, hrópaði J
Einar upp yfir sig og vissi ekki •
hvort hann átti að hlæja að þess- |
ari vitleysu eða bregðast reiður
við — hvaðan fréttið þið þetta allt
saman?
— .Þar er að verki leyniþjónust-
an í Skógum, sagði Berggren
háðslega og þó heyrði ég að I
þreytu kenndi í rödd hans. — I
Hún er hraðvirk, en ekki alltaf J
mjög ábyggileg. Og nú fröken '
Livia, skal ég segja þér dálítið |
sem EG hef frétt út i bænum. Þvi i
er haldið fram að ÞIÐ hafið J
heldur ekki hreint mjöl í poka- I
hroninu hvað snertir málið og að I
þú vitir meira um það en þú hefur J
talið ástæðu til að segja lögregl- '
unni...
afkomendur þeirra, hinsvegar er
einnig stuðlað að gagnkvæmum
heimsóknum klúbbfélaga hinna mis-
munandi þjóða. ,,Við teljum aukin
samskipti fólks, hvort sem er ólikra
starfsgreina eða þjóða, ákjósanlega
leið til að vinna brautargengi þeim
hugsjónum, sem hreyfingin hefur að
leiðarljósi og þar með til betra og
ánægjulegra lífs," sagði William R.
Robbins forseti Rotay International
» * Inlri i m
Verksmióiu _
útsala
Alafoss
Opiö þriójudaga 14-19
fimmtudaga 14~21
i r
i
i
á útsöíunm:
Flækjulopi
Hespulopi
Flækjuband
Endaband
Prjónaband
Vefnaðarbútar
Bílateppabútar
Teppabútar
Teppamottur
ALAFOSS HF
MOSFELLSSVEIT
VELVAKAIVIDI
Velvakandi svarar í síma 10-100
kl. 10.30 — 1 1.30. frá mánudegi
til föstudags.
Q Skráningafargan
Sagt var hér i bréfi i
dálkunum i síðustu viku, að fyrir-
huguð breyting á bilnúmerum
hefði tnikinn kostnað i för með
sér og ætti ekki rétt á sér af þeitn
sökuin, auk þess sem bilnúinerin
væru inönnum kær.
Það er enguin vafa undirorpið,
að bilnútner, sem menn hafa átt i
mörg ár, jafnvel áratugi, eru
inönnuin kær, en um kostnaðinn
og hagræðið við breytinguna eru
inenn ekki á eitt sáttir.
Maður, sein vinnur að bílasölu,
hringdi til Velvakanda og sagði að
það yrði inikill léttir, sparaði
inörg sporin og losaði f jölda
inanns við arg og þvarg, ef nú-
verandi skrásetningarfargani
létti.
0 Tví- eða
þrískráning
Hann tók dæini: Segjum aó
maður kaupi nýjan bíl og selji
sinn gainla uin leið. Ef hann vill
halda bílnúineri sinu, verður
hann að skrásetja gamla bílinn á
nýtt númer. Þá hefur gamli bíll-
inn borið tvö númer satna daginn.
Viku seinna kaupir annar tnaður
gainla bílinn. Hann átti bil fyrir
og vill halda sinu núineri. Þá fer
ennþá fram uinskráning og gainli
billinn fær sitt þriðja núiner.
Þetta gerist ekki allt ineð þvi að
klappa saman höndum — hókus-
pókus — þvi eru samfara snún-
ingar og hlaup.
0 Eltingarleikur
við númer
Og þá er það eltingaiieikur-
inn við núinerin. Þú selur bil og
ætlar að fá þér annan eftir
nokkra daga. Þú lætur kaupanda
fá bilinn ineð núinerinu þinu
gegn hátíðlegu loforði um, að
hann fái sér nýtt núiner innan
tilskilins tima og leggi þitt inn hjá
bifreiðaeftirlitinu. Þegar þú
ætlar svo til að taka, hefur sá góði
inaður ekki staðið við sin heit —
og þá hefst eltingarleikurinn. Við-
mælandi Velvakanda kvaðst
þekkja fjölmörg dæmi þessa.
Nú, hélt hann áfrain, kaupand-
inn á kannski heiina í öðru uin-
dæini og þá vill oft dragast að
núinerin verði send til baka. Það
kostar eilifar hringingar: „Er
númerið koinið?“ Svar: „Nei, þvi
iniður."
% Númeraplöturnar
Algengt er einnig, að menn
leggi inn númeraplötur sinar,
biðji um geyinslu á þeiin, þar til
viðkomandi þarf sjálfur á núineri
sinu að halda. Menn athuga bara
ekki, að gainlar númeraplötur eru
ekki geyindar lengur en vikutíina
hjá bifreiðaeftirlitinu, þá er þeitn
hent. Nýjar plötur eru svo ekki
pantaðar i tæka tíð og engar til,
þegar á að fara að skrúfa þær á
nýja bilinn. Plötuframleiðslan er
því lífleg og tniklu meiri en yrði
eftir umrædda breytingu, þar
sein hver bill yrði með sinar
fyrstu plötur allt frain í „and-
Iátið“.
Þá er og annað, fiinin stafa
núinerin eru svo löng að þau kom-
ast alls ekki fyrir í þeirri gróp,
sein þeim er ætluð á stuðurum
inargra bilategunda. Þá verður að
bretta upp á núinerin, þannig að
einkennisstafurinn og síðasti
stafur núinerisins verði illlæsileg
til að sjá.
• Tryggingar
Ekki iná heldur gleyma
tryggingunum. Þær verða iniklu
léttari í vöfum, ef sami billinn ber
alltaf satna núinerið, þar sem
hver umskráning kostar uinstang
og skriffinnsku hjá trygginga-
félögunum.
Það er öruggt inál, sagði við-
inælandi Velvakanda, að sá
kostnaður, sem er samfara þess-
ari fyrirhuguðu breytingu, vinnst
upp á sköminuin tiina auk þess
args og taugastrekkings, sem oft
eru samfara númeraskiptum.
Að lokum vil ég minna á, sagði
hann að lokuin, að eftir breyting-
una verða allir með þriggja stafa ■
tölu á bílnuin sinum.
0 Nokkurorð
til Sjónvarpsins I
Þá keinur hér bréf frá Ölafi |
Vigfússyni, Hávallagötu 17:
„Laugardaginn 22. marz byrjaði |
sjónvarpað kl. 20 á fréttuin eins og ■
venjúlega. Blkki man ég nú frétt- '
irnar nákvæmlega, skiptir enda I
ekki máli. Fln eitt var það, er tók |
hugi allra, það var þegar sýndur '
var dans eldra fólksins, þegar það
steig göinlu dansana eftir hljóm-
falli harmonikkunnar. Flg er
alveg viss utn, að ef stjórnendur
sjónvarpsins hefðu séð ánægju-
svipinn á fólkinu, er horfði á
þetta stutta dansatriði, þá hefðu
þeir fagnað i hjarta sinu. Og ég
sem þessar linur pára var vissu-
lega einn af þeiin glöðu áhorfend-
uin. Og nú spyr ég: Væri ekki
hægt að hafa göinlu dansana i
sjónvarpinu svona á hálfs
mánaðar fresti. Ugla sat á kvisti
mætti alveg hverfa fyrir göinlu
dönsunuin. Eg er alveg viss um að
slikur þáttur með tilheyrandi
harmonikkumúsik myndi gera
inikla lukku. Svo enda ég þessar
linur með þökk fyrir alla
skeinmtunina mév veitt á uinliðn-
um árum og bið ykkur hjá sjón-
varpinu að taka þetta til vinsam-
legrar athugunar."
VANDERVELL
Vé/a/egur
BENSÍNVÉLAR
Austin
Bedford
Vauxhall
Volvo
Volga
Moskvitch
Ford Cortina
Ford Zephyr
Ford Transit
Ford Taunus 12M, 17M
20M
Renault, flestar gerðir.
Rover
Singer
Hilman
Simca
Skoda, flestar gerðir.
Willys
Dodge
Chevrolet
DIESELVÉLAR
Austin Gipsy
Bedford 4—6 cyl.
Leyland 400, 500, 680.
Land Rover
Volvo
Perkins 3, 4, 6 cyl.
Trader 4, 6 cyl.
Ford D, 800 K. 300
Benz, flestar gerðir
Scania Vabis
Þ. Jónsson & Co.
Skeifan 1 7.
Simi 84515 — 16.